Morgunblaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1932, Blaðsíða 1
Isafold. 19. árg., 39. tbl. — Miðvikudaginn 17. febrúar 1932. (safoldarprentsmiðja h.#« Gamle Bíó Sönsvarlnn Ira aevllla. Gullfalleg og áhrifamikil tal- og söngvamynd í 11 þátttim. Aðalhlutverk leika: RAHON NOVARRO. Dorothy Jordan. — Ernst Torrence. — Renée Adoreé. i Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbesta talmynd, sem Ram- on Novarro enn þá hefir leikið í; hún er alt í senn, bœði gam- anleikur, hrífandi ástarsaga og töfrandi söngmynd, eitthvað fyrir augun, eyrun og ekki síst fyrir hjartað. — Það er ein af þeim myndum, sem þjer munuð telja eftir að láta ósjeða. Jarðarför Sigríðar Jóhannsdóttur frá Geithelium fer fram á fimtu- dag 18. þ. m. kl. 1 frá dómkirkjunni. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Ólafur Thorlacius. Colgates rakkrem er sjerstaklega gott fyrir þá sem ern skeggsárir. Það er mýkjandi og hefir styrkjandi áhrif á húðina. Allir þeir sem selja Colgates rákkrem, geta látið yður fá sjö dag'a reynslu túbu ókeypis. Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft Gifí IMIIOIII- Hinn vinsæli söngvari Hr. Einar Maikan hefir lofað okkur aðstoð sinni til að skemta gestum okkar þar til hann siglir tii útlanda, hann syngur nokkur iög á kvöldiri klukkan 8þ4 síðd. Virðingarfylst, ninnl-Borg 9 Sími 2388. Charmaine •• •• Næsti dansleikur klúbbsins á þessum vetri verður í Iðnó 20. þ. m. Hljómsveit frá Hótel ísland spilar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun (fimtudag) og á föstudaginn kl. 4—7 síðd. Jarðarför systur minnar, Mar;rjetar Þorkelsdóttur, sem andað- ist 12. þ. m. fer fram frá fríkirkjxmni næstlcomandi laugardag. At- jiöfnin hefst frá heimili mínu, Seljaveg 7 kl. IV2 síðd. Fyrir hönd foreldra, systkina og unnusta. Gunnar Þorkelsson. Framsóknsrfjelag z= Reykjaviknr = heldur fund kl. 8/2 í kvöld í IÐNÓ, uppi. Dagskrá: Umræður um þingmál. Þingmenn Framsóknarfokksins eru boðnir á fundinn Fjelagsstjðrain. Vfirillutiingabifreliar er til sðln með tækifærisverð’, ef ssmið er stras. Nánari npplýsingar gefnr Srist ján Lárnss on, Aðalstræli 9 B. (steinhúsið). 5 DISIRI krfinir óskast að láni nú þegar ,til eins árs. Góð trygging. Tilboð merkt: „5000“ — sendist A. S. I. Vantl men- til triesmiðavinnn, þá snúið yður til skrifstofu Trjesmiðafjelagsins, Bjarnar- stíg 7. Opin kl. 5—6, sími 1689. Fyrirliggiendi: Appelsínnr Jatfa, 100, 150, 180 og 240 stk. do. Valeucla, 240 og 300 stk. Epli kðssnm, tegandir. Kartðflnr. Epli, þnrknð. Eggert Kristjánssoa & Ca. ■BH Nýja Bíó ■■ Úskrifuð lög Hljómmynd í 9 þ&ttom er byggist á hinni víðfrægu sögu Frozen Justice eftir Einar Mikkelsen. Mynd þessi er einkar fróðleg og frábrugðin flestum öðrum myndum er hjer hafa verið sýndar. Myndin er tekin nyrst í Norð- urhöfum og sýnir lifnaðár- hætti Skrælingjaflokka er þar búa. Aðalhlutverk leika: Robert Frazer. Lenore Ulric o. fl. Aukamynd Talmyndafrjettir. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Tækifærisgiafir. Einsdæma fallegt úrval af Kvenveskjum (nýjasta tíska). Seðlabuddur handa dömum og herrum. Buddur, nýjustu gerðir og tísku litir. Mjög fallegt úrval af Perlufestum. Leðurvöru- deild HljúAtnrahássins og Útbnsins. „Dettifoss(C ier í kvðld kl. 10 til Hnll og Hamborgar. Farseðlar dskast sóttir fyrir hðdegi. Mnnið A. S. I. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.