Morgunblaðið - 25.02.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
19. árg., 46. tbl. — Fimtudaginn 25. febrúar 1932.
MÞýsk leynilögreglumynd í
12 þáttum tekin af hinum
fræga þýska kvikmynda-
snillingi Fritz Lang, til
þess að skora á almenning
að gæta vel barna sinna og
aðstoða lögregluna, eftir
bestu getu, til þess að hafa
upp á hættulegum afbrota-
Hver er morðinginn? mönnum.
Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur að myndinni
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför Margrjetar Þorkelsdóttur.
Aðstandendur.
Elsku litli drengurinn okkar, Friðfinnur Helgi, verður jarð-
gunginn föstudaginn 26. þ. m. kl. IV2 síðd. frá heimili okkar, Suð-
urgötu 49, Hafnarfirði.
Hildigunnur og Sókrates Kjærnested.
Bakararl
Nýtt pressnger.
Egg islensk glaný.
Islensbt smjðr.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Þessi dekk eui sjerstaklega sterk og ódýr, og þrátt
fyrir gengismumnn hafa þau ekki hækkað í verði
Aðalumboðsmaður:
F. Ölafsson.
Austurstræti 14. Sími 2248.
Vesturbæj arklúbburinn.
Gfíniudansleikuf
klúbbsins verður næstkomandi laugardag 27. febrúar í K.
R.-húsinu.
Aðgöngumiðar seldir hjá Guðmundi ólafssyni, Vest-
urgötu 24 og í K. R.-húsinu kl. 6—7.
Leikkuðid Mentaskðlans.
Saklausl svallatlnn.
Skopleikur í þrem þáttum, eftir
« ARNOLD og BACH.
Leikið verður í kvöld kl. 81/, síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2.
Nokkra menn
vantar á mótorbát í Keflavík og einnig mótorista. Upplýs-
ingar gefur Halldór Magnússon, Bergstaðastræti 30 (bak-
húsið). Heima kl. 5—7.
Meðalaiýsi.
Tilboð óskast í 200 til 250 eikarföt af meðalalýsi af þessa
árs framleiðslu.
H.f. Bræðslnfjelag KeilaTíknr.
Verðið sje miðað við kíló fob. Keflavík. — Áskilinn rjettur
til að hafna öllum tilboðunum. — Tilboðin sendist fyrir
28. þ. m. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar.
Frlðrlk Þorsteinsson.
Keflavík. Sími 25.
Kanpmenn!
„PET“-dósamjólkina seljurn við ódýrt. — Hringið í
síma 8, og spyrjið um verð.
B. Benediktsson & Oo.
Sími 8 (4 línur).
Huglýsið í Morgunblaðinu.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
BBB Nýja Bíó H
Hraðlestin no. 13
Þýskur tal- og hljóm-leynilög-
reglusjónleikur, tekinn af
UFA.
Aðalhlutverkin leika:
Charlotte Susa og
Heinz Koenecke.
Sjerlega spennandi og vel
leikin lögreglumynd.
Aukamynd:
Bjarndýraveiðarar í
Karpatafjöllum.
Hljómmynd í 1 þætti.
BRÆ V ASKIFTI
ynskir ein 17 ára gamal föroy-
ingur við javnaldrandi íslending.
Skrivið til Petur W. Joensen, Grím
Kambans götu, Tórshavn, Föroyar,
(Færeyjar).
Hýlenduvðrubúð
til leigu strax. Upplýsingar
gefur Ólafur Þorgrímsson
lögfræðingur. Sími 1825.
Prlma
Katofler, Havre, Fodermel,
Hægnspæler, Tönder,
og smaa emballage. Billigste priser
0. Storheim.
Tyskebryggen, Bergen.
Telegramadr.: »Heimstor«.
fer hjeðan í dag kl. 6 síðd., um
Vestmannaeyjar og Færeyjar, til
Bergen.
Farþegar sæki farseðla sem fyrst.
Flutningur afhendist fyrir kl. 12
á fimtudag.
Mc. Biarnason 8 Smith.