Morgunblaðið - 28.02.1932, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Menaskölans
Hjer með votta jeg mitt innilegasta þakklæti öllum sem lieiðruðu !
rneð návist sinni' jarðarför móður minnar, Sigríðar Guðmundsclóttur,
einkum þeim, skyldum og fjarskyldum, sem stuðluðu að með fjár-
framlögum, að gera útför hennar sam sómasamlegasta.
Guðlaugur Brynjólfsson.
Jarðarför konu minnár, Guðfinnu Petersen, fer fram miðvikudag-
iim-þ. 2. mars kl. 1. síðd. og hefst með bæn á heimili okkar, Klapp-
arstíg 3.
Keflavík, 27. febriiar 1932.
Júlíus S. Petersen.
og hefst kl. 1.
Aðstandendur.
GRANIT.
Þeir, sem ætla að kaupa
legsteina eða Granit-plöt-
ur, ættu að finna migf sem
fyrst.
Að eins fá stykki ólofuð.
Jarðarfiir Sigríðar Jónsdóttur frá Kaldaðarnesi, sem andaðist ^ Nú hefir ieikflokkur Mentaskól-
hjer í bænum 24. þ. m., fer fram í Kaldaðarnesi laugardaginn 5. mars ans'leikið „Saklausa svallarann“ í
tvö kvökl fyrir fullu húsi og við
góðan orðstír að allra dómi. í dag
leikur hann kl. 3% í táðasta sinn,
þennan smellna skopleik eftir þá
Arnold og Bach. Ágóði leiksýn-
inganna rennur í Bræðrasjóð. Fáir
piimu sjá eftir þeim peningum, sem
jl)eir láta aí liendi rakna til þess
að sjá þenna ijetta leik skólanem-
jjenda, því þeir munu endurgreiða
J)á með því að veita leikhúsgest-
inn ósvikinn hlátur. Myndin að of-
an sýnir Saklausa svallarann (Ár-
mann Jakobsson) og stúlkuna, sem
hann nær í að lokum, eftir mikið
Sítímabrak (Ásdís Jesdóttir).
J.
Lítilsháttar óhreinar
gardínnr o. fl.
ses tekið var trá við vörn-npptainingnna,
seljnm við nú iyrir lítið verð.
lárnbrautir Suía.
Versl. Hamborg.
Laugaveg 45.
Signrðnr Jónsson
„Fröken lúlía“.
Tilkvnning.
Körfugerðin er flutt frá Skólavörðustíg 3
i Banhastræti 10. sími 2165.
Jafnframt tilkynnist, að hr. Jóhannes Þorsteinsson
gerist nú meðeigandi í verslun minni Körfugerðin, frá 1.
mars næstkomandi.
ÞórsteiUB Bjarnason.
Samkvæmt ofanskráðu hefi jeg undirritaður gerst
meðeigandi í versl. Körfugerðin, frá 1. mars næstkomandi.
Jóhannes Þorsleinsson.
Pkotomatou
Myndavjelin er lokuð í nokkra daga vegna flutninga.
Flytur í Templarasund 3.
Eggfairamlelðendnrr
Jeg kaupi egg ykkar að staðaldri gegn peningagreiðslu við afhendingu.
Móttökustaður, Skólavörðustíg 13 A, gengið gegnum portið. Sækjum
sendingar í Akranesbátana og á bílastöðvarnar. Gefið upp nafn með
bverri sendingu.
J6a Bjarnason.
Skrifstofa Austurstræti 14. Sími 799.
Frú Soffía Guðlaugsdóttir aftur á
leiksviðinu.
Ef nefndir eru þeir íslenskir
leikendur, fyr og síðar, er leikið
hafa af bestri greind, mestu til-
finningaríki og mestri fegurð, þá
verður nafn frú Soffíu Guð-
'iaugsdóttur þar í fremstu röð.
Þarf ekki annað en að minna á
frábæran leik frúarínnar í „Þjófn-
nm“, í „Fröken Jiilíu“ (á móti
Óskar Borg) og í „Vjer morðingj-
ar“ (á móti Guðm. Kamban, höf-
undi verksins).
Á síðari árum hefir frúin sjest
sjaldnar á leiksviði voru en flestir
leikhúsvinir myndu kosið hafa, en
nú á þriðjudagskvöldið gefst aftur
kostur á að sjá hana í einu af sín-
um bestu hlutverkum, sem sje:
„Fröken Júlíu“, í hinu mikla meist
ara verki August Strindbergs. —
Þykir óþarfi að segja hjer frá
efni leiksins, því að öllum þeim
mörgu, sem hann hafa sjeð, er
hann var leikinn hjer fyrir fám
árum, mun að sjálfsögðu ógleym-
an'legt ástaræfintýri hinnar ungu
aðalsmeyjar og eins af húskörlum
föður hennar. Er alment talið, að
list hins mikla sænska leikskálds
nái hámarki sínu í þessum leik,
— snild hans að byggja áhrifa-
mikið dramá, skarpskygni hans á
hið insta og dýpsta í eðlishvötum
og sálarlífi, djörfung hans til þess
að svifta hverri 'lygablæju af veru-
leikanum og sýna manninn í nekt
sinni.
Va'lnr Gíslason leikur þjóninn,
sem greifadóttirin fellur fyrir. —
Emilía Tndriðadóttir fer með hlut-
verk ráðskonu á greifasetrinu.
Vafalaust verður þetta leiksýn-
ing sem margur vill sjá.
Kn.
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1, kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir.
Hinn 1. desember s.l. voru 75 ár
síðan fyrstu jámbrautirnar voru
opnaðar til innferðar í Svíþjóð.
Voru það tveir litlir braufarspott-
ar. —
Nú eru járnbrautirnar í Svíþjóð
17.000 km. langar, en af þeim á
ríkið ekki nema 7000 km. Á hverja
10.000 íbúa í Svíþjóð kérnur 26 km.
löng járnbraut, og er það meira
lieildur en í neinu öðru landi í
Norðurálfu.
Árið sem leið fluttu járnbraut-
irnar 31 miljón farþega og nær
20 milj. smálesta af vörum. Járn-
brautirnar geta flutt í einu 86.000
farþega. Árið 1860 voru tekjur
járnbrautanna 500 þús. kr., en árið
sem leið voru þær 342 milj. kr. og
vár hreinn hagnaður 59 milj. kr.
Það er orðinn æði mikill mnnur
á eimlestunum núna og fyrir 75
árum. Þá voru eimreiðarnar Ijótir,
skrölúandi og hvæsandi skrjóðar,
en nú eru þær fagrir og rennileg-
ir vagnar með sterkum gufuvjel-
um, eða það em þá rafmagnsvagn-
ar. Og í Svíþjóð eru þeir nú óð-
um að útrýma gufuvögnunum. |
Nú hefir verið lögð rafmagns-1
járnbraut milli Stokkhólms og1
Málmeyjar. Þarf til hennar há-
spennustreng, 102 km. langan, og
straumurinn þarf að vera 132 kw.
Stærsta rafmagnsstöðin í Suður-
Svíþjóð, Sydsvenska Kraftaktie-
bolaget, hefir sótt nm sjerleyfi til
stjórnarinnar tfl þess að leggja
rafleiðsluna og 'leggja til rafork-
una. Kostnaður er áætlaður 2y2
miljón sænskra ltróna.
Hjónavígsla
utan lancLhelgi.
Fyrir skömmu ætlaði Danielsen
skipstjóri á norska skipinu Adour
að giftast danskri stúlku í Eng-
landi. En vegna þess, að þau höfðu
ekki verið nógu lengi þar í landi,
bönnuðu lögin hjónavígsluna. —
Danielsen varð þó ekki ráðafátt.
Hann leigði sjer dráttarbát og
sigldi á honum ásamt kærustu
sinni, presti og svaramönnum út
fyrir landhelgi Englands og ljet
gifta sig þar. Það gátu engin lög
bannað.
XLVT.
Heíðursgiöf.
il rnesingur, nýkominn í bæinn,
segir:
— Hafið þið lieyrt, að nú ætla
Árnesingar að heiðra yfirvald sitt?
Hefir orðið að samkomulagi m^ðál
allra breppsnefnda sýslunnar að
kaupa handa því sem minningar-
gjöf hið undurfagra málverk Frey-
móðs Jóhannessonar:
„Veginn Höskuldur".
m
G.s. Island
fer mámidaginn 29. þ. m. kl.
8. síðd. til Leith og Kaup-
mannahafnar (um Vest-
mannaey.jar og Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla á
morgun fyrir kl. 3 síðd.
Tilkynningar um vörur
komi sem fyrst.
C. Ziiuseii.
Höfum fyrirliggjandi
nrvals spaðkjðt
í heiium og hálfum tunnum og
kvartilum.
Mikil verðlækkun.
Saltkjöt verðnr nú ódýrasti mat-
urinn.
Samb. ísl. samvinnnfjelaga.
Sími 496.
Hðrfustólar,
skinnstólar og skrifstofustó'lar.
Fallegar gerðir. Lágt verð.'
Ilúsgagnav. Reykjavíkur,
Vatnsstíg 3. Sími 1940.
Skrð
yfir gjaldendur til ellistyrktar-
sjóðs í Reykjavík árið 1932 liggur
frammi almenningi til sýnis á
skrifstofum bæjarins, Austurstræti
16, frá 1.—7. mars næskomandi, að
báðum dögum meðtöldum, kl. 10—-
12 árd. og 1—5 síðd. (laugardaga
kl. 10—12 árd.)
Kærur vfir skránni sendast borg-
arstjóra eigi síðar en 14. mars.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
27. febrúar 1932.
K. Zimsen.
VIKURITIÐl
HNEYKSLI 9 hefti útkomin.
Sagan fjallar um eldheitar
ástir og ættardramb.
Tekið á móti áskrlftam á af-
greiðsiu Morgunbiaðslns. —
— Simf 500. —
V. SAGAI