Morgunblaðið - 28.02.1932, Síða 4

Morgunblaðið - 28.02.1932, Síða 4
4 lí O R G XJ N blaðið:< .Nv^XK'' Ódýrir ullarkjólar, ttiorgunkjól- ar og morgunkjólaefni. Verslun Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Þing- tioltsstræti 2. Túlípanar, allir litir, 40 aura stk. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs. Ágætt saltkjöt í hálfum og heil- um tunnum, einnig í lausri vigt. Verðið lækkað. Halldór R. Gunn- arsson. Aðalstræti 6. Sími 1318. Flugpóstferðírnar. Samgöngu- málanefnd neðri deildar flytur flumvarpið um heimild handa at- yinnumálaráðherra til að veita ame ríska flugfjelaginu Transamerican iAirlines Corporation 'leyfi til loft- ferða á íslandi, bygging flughafn ar, loftskeytastöðvar o. fl. Iðnmálanefndin. Til umræðu var gær í Neðri deild ti'llaga Magn- úsar Jónssonar um breytingu jþingsköpum, þess efnis, að sjer- stök fastanefnd verði á þingi fyrir málefni iðnaðarins. Gjafir. Nolikrar fátækar barna- mæður hafa undanfarna daga feng ið peningasendingar frá „nafn- u°a I isaí J Jausum syni' ‘. — Sumar af þess- •ijfs.fiB^s.iocj uiuunuaoq öíjoð, um konum hafa snúið sjer til So ['d e^sneaq ddn gije jugæja Partsar-Bofleller - kjólar ofl jatkar. N I N 0 N. Fyrsta ílokks saltað dilkakjöt fsést í Norðdalsíshúsi. Sími 7. Túlipanar og Asperakus fást daglega í fallegu og ódýru úrvali. Kr. Kragh. Skólavörðustíg 3, uppi. Sími 330. Notaður ABC Telegraphic Code 6th Edition, óskast keyptur. A. S. 1. vísar á. „Orð úr viðskiftamáli“ er nauð syníeg handbók hverjum verslun- armanni. ------ Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Brunatrygging er hvergi trygg- ari en hjá British Dominious. Reiðhjól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Þrátt fyrir verðhækkun á tó- baksvörum, eru enn þá nokkrar tegundir, sem við seljum með sama verði og áður — meðan birgðir endast. Notið tækifærið. Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Rikarasiolur bæjarins verða frá 1. mars n. k. opnaðar kl. 81/2 árdegis. Stjúrnin. Aðalinndnr Hins íslenska kvenfjelags verð- ur haldinn mánudaginn 29. febr. n. k., kl. 8 s. d. í Kirkjutorgi 4. Venjuleg aðalfundarstörf. Skýrt frá fundi Bandalags kvenna. Stjórnin. EGGERT CLAESSEN 1 h æstar j e t tarmálaflutningjíunaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sírni 871. Viðtalstími 10—12 f. h. Moi gunblaðsins og beðið það að færa þessum velunnara sínum sitt besta þakklæti. Veitt prestakall. Hinn 8. þ. m. var síra Þorgrímur Sigurðsson sliipaður prestur í Grenjaðarstaða- prestakalli í Suður-Þingeyjarpró- fastsdæmi. í kvöld kl. 8V2 (ekki kl. 6) verð- ur samkoma í Sjómannastofunni. Síra Einar Thorlaeius talar. Allir velkomnir. Fjelagið Vörn. Trúnaðarmenn fjelagsins, sem ekki voru nefndir í blaðinu í gær, eru þeir Gústaf Sveinsson lögfræðingur og Magnús Jochumsson póstmálafulltrúi. Saklausi svallarinn, sjónleikur Mentaskólanemenda, verður sýnd- ur í seinasta sinn í dag kl. 3%. Ósannur áburður. Blaðið „Sókn“ heldur því fram, að fjelagið ,Vörn‘ hafi fengið fjárstyrk frá Dan- mörku. Það ætti að vera óþarfi að kveða svo augljós ósannindi niður, en þó skal það hjer með tekið fram, að það hefir aldrei komið tíl tals, hvað þá meira, að fjelagið eða forgöngumenn þess fengi neitt fje frá Dönum eða öðrum þjóðum. 80 ára afmæli á ekkjan Sigur- borg Hjálmarsdóttir frá ísafirði á morgun. Til heimilis, Strandgötu 47, Hafnarfirði. Indverjar styrktir! í skýrslu Hjeðins Valdimarssonar á aðal- fundi „Dagsbrúnár“ síðast, er get- ið uni fjárhag fjelagsins og meðal útgjalda talinn styrkur til ind- verskra verklýðssamtaka. Skyldi Ir.dverja ekki hafa munað um það að eiga aðra eins hauka í horni og ..Dagsbrúnarkarlana“ ! Skipafrjettir. Gnllfoss kom til Reykjavíkur í nótt. — Goðafoss. var á Siglufirði í gær á leið til Reykjavíkúr. — Dettifoss fór frá Hamhorg í gær. — Lagarfoss var á Akureyri í gær á vesturleið. ■—• Brúarfoss er í Reykjavík. Guðspeiiifjelagið. Opinbert er- indi flytur Steingrímur Arason í liúsi fje’lagsins í kvöld kl. 9. Eftirlitsmann lyfjabúða hefir landsstjórnin nýlega útnefnt, Vil- nund Jónsson landlækni, með 3600 króna árslaunnm. .Næstsíðasti bit- lingur landlæknis var Landsspítala formenska, með 3000 króna árslaun um. Frá skriftarnámskeiði Guðrúnar Geirsdóttur. eru skriftarsýnishorn fiá nemendum hennar frá því fyr- og eftir námsskeiðið í glugga Eymundsens bókaverslunar. Flestir af nemendum er fullorðið fólk. Arangurinn er alveg merkilega mikill eins og sýnishornin bera með sjer. Bethanía. Samkoma'í kvöld kl. 8V2. Allir velkomnir. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Jó- hanna Sigurðardóttir Bjömssonar brunamálastjóra og Sveinn Pjet- ursson cand. med. IJngu hjónin fara ufean með íslandi á morgun. Togaramir. Þórólfur og Njörður Okkar ðrleoa uor-útsala hefst á morgnn, mánndaglnn, 29. þ. m. og verða þá allar vttmr verslnnarinnar seldar með miklnm afslætti. Notið ná iskifærið, meðan nðgn er ár að velja, þvi á ttllnm okkar vðrnm er ná algert innflntaingsbann sem stendnr. MarielBB Eiiarsseo k Go. veikinda. fþróttanefndir K. R. og aðrar lögskipaðar nefndir fjelagsins eru beðnar að mæta í dag kl. 3 í K. R.-húsinu á fundi. Njörður veítt nokkuð á leiðinni á Seiivogsbanka, en háðum verður þeim nú lagt upp. Gylfi kom í nótt; hann hefir verið seldnr til Patreksfjarðar, eins og áður er frá skýrt, og fer þangað innan skamms. 75 ára afmæli á í dag Krist- mundur Snæbjömsson, Seljaveg 3. Bjarni Guðmundsson stúdent hefir dvalið í París í vetur við nám, en fyrir nokkuru brá hann sjer suður til Genf og hefir verið sem blaðamaður og frjettaritari Morgunblaðsins á afvopnunarráð- stefnunni. Birtist í Lesbókinni í ® blindskákir samtímis. Ásmund- dag grein frá honum um ráð- tir Ásgeirsson skákmeistari íslands stefnuna. og Reykjavíkur ætlar í dag kl. Náttúrufræðafjelagið hefir sam- að tefla 8 blindskákir sam- komu í náttúrusögubekk Menta- 'Gmis við sterka 2. fl. taflmenn í skólans mánudaginn 29. þ. m. kl. K- R.-húsmu uppi. Þetta er í fyrsta 8y2 síðd. skifti hjer á landi að tefldar eru Aðalfundur hins íslenska kven- syo margar blindskákir samtímis, fjelags verður haldinn á mánu- er|da munu þeir teljandi Norður- dagskvöldið í Kirkjutorgi 4. Þar landábúarnir sem leika það eftir verður skýrt frá fundi Bandalags Ásmundi að hafa svo rnargar skák- ir samtímis í höfðinu. En Ásmund- ur hefir undanfarið haft nokkrar Bakarasveinafjelag islands. Áður auglýstum aðalfundi verður frestað sökum STJÓRNIN. venna. 1 Dansskóli Rigmor Hanson hefir lokadansæfingu á morgun, mánu- æfin"ar- h->á Taflfjelagi Reylqa dag, fyrir barna- og unglinganem víkur og staðið sig ágætlega og niunað allar skákirnar. Þó 'hefir hann aldrei áður teflt fleiri en 6 skákir samtímis, og á síðustu æfingu tefldi hann 5 og vann fjór- ar þeirra, en gerði eina taftefli. endur og gesti kl. 5 í K. R.-húsinu. Síðasta skemtidansæfing fyrir fnll orðna nemendur og gesti er á morgun, mánudag, kl. 9% til 2. Hljómsveit Hótel íslands spilar. Venjulegt verð á aðgöngumiðum. Innanfjelagsglíma K. R. fyrir fullorðna verður háð í K. R.-hús- j ,,Sykofantar‘ ‘; stóð iiiu í dag kl. 5 síðd. K. R,-fjelagar !neðan „hlutdrægir“, velkomnir meðan húsrúm leyfir. 'vera „hintskarpastir' Orðaskifti urðti í fyrsta kafla af grein Guðm. próf. Hannessonar í 13. línu að. en átti að Voi-utsalan hefst á morgun og verða margair vörutegundir veldar fyrir rnjög: lítið verð. Til dæmis: Dömukjólar, mikið úrval, sem áður kostuðu 25—50 krónur, seljf ast nú fyrir 12—25 krónur. Bömukápur, margs konar, og: frakkar með 25—50% afslætti. Regnkápur fyrir linga og börn mjöj 6 kr. stk. dömur, ung- : ódýrar frá þurfti að halda keyptum við öku- manninn líka. Við ferðuðumst á nóttunni en földum okkur á dagin cg á þann hátt komumst við hundr að mílur til suðurs og austurs. — Jeg heid að þjer ættuð að pegja mjer áframhaldið síðar, sagði Mary. — Það sem jag segi yður, segi jeg að eins núna — annars aldrei, svaraði Else hranalega. Þjer sknl- uð ekki ætla að jeg fari að gera nokkurn hávaða um þetta, Þegar eg fer hjeðan skal það vera gleyrnt og grafið, hvort sem jeg þarf að drekka það í hel eða lífa það burt úr heilanum .... ! Við vorum bæði í sífeldri hættu .Alt «f voru ein- hverjir á hælum okkar. Stundum komumst við spotta og spotta með járnbrautarlestum, stundum leigð- um við okkur vagn og einu sinni eru nýkomnir frá Englandi. Hafði fónim við með sporvagni heilan Gutlungar ésiarinnar. dag — verkfæri sem skreiddist á- fram eins og snigill. Sjö sinnum viðkomustöðinni til þess að rann- reyndum við að komast inn í Pól- saka farþegana vandlega. Við náð- Jand á ýmsum stöðum, en áttum um svo í vagn og ókum svo alt alt af fótum okkar fjör að launa. hvað af tók í áttina að steppunum. Einu sinni náðu þeir okkur og Okkur skorti ekki fje svo við settu okkur í hald. En bróðir yðar keyptum bæði hesta og vagn og ef skaut tvo verðina og við komumst undan. Eftir það var þetta barátta um líf og dauða. Loksins kom- umst við yfir landamærin þar sem etríðið hafði geisað áður. Við vor- um naumast komin yfir þegar rússnesk herdeild kom á eftir okk- ur. — En þá vorum við í Póllandi svo við hjeldum áfram eins og ekkert hefði í skorist, en herdeild- in lenti í orustu við nokkra Pól- verja sem líklega'hafa þóttst eiga þeim grátt að gjalda. Frjettum við síðar að enginn þeirra hefði komist lífs af. Af einhverjum und- ursamlegum atyikum komumst við óhindruð yfir Pólland og til Þýska- lands. Voru þá hætturnar auðvitað búnar; en erfiðleikránir byrjnðu þar fyrst alvarlega....... Bróðir yðar hafði sem sje orðið veikur í Warschaw og eftir það varð jeg að draga hann áfram. — Eftir lít- inn tíma sökk hann alveg í eins- Nokkrir ágætir karlm. rykfrakk- ar, sem áður kostiiðu 65—120 kr„ seljast nú fyrir J0—75 kr. Mikið úrval af silkisokkum í ljós- um litum fást íyrir hálfvirði. Ýmsar metravörur 0. fl. seljast einnig fyrir mjög lá.gt verð. Gerið nú hagkvæm kaup í dýr- tíðinni. Versl. Vík Laugaveg 52. VOrubíll til sölu, lftið keyrðnr, til sýnis hjá Tryggva Hsgrimssyní, Vatnsstíg 3. nuifl a. s. i. r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.