Morgunblaðið - 28.02.1932, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
ímii um uppsogn samnmgsms. —
Munaði litlu að hann væri beðinn
fyrir uppsagnarbrjefið. Varð CMó-
heimsókn Bjarna til þess að minna
Norðmenn á að segja upp samn-
ingnum?
Það er ekki ónýtt, að senda slíka
nrinclreka til útlanda!
Fiskurinn til Englands.
Sýnilegt er, að mikils er um
vert, hvernig okltur tekst á næst-
unni að túlka mál vor á breskum
vettyangi. Bretar hafa fyllilega
gefið það í skvn, að til mála g§ti
komið, að semja um tilsiakanir
á 10% innflutningstollinum. Enn
fremur hefir því verið hreyft þar,
að Bretar hre'int og beint skömt-
uðu erlendum þjóðum innflutning
á fiski til landsins.
Má búast yið^ að við höfum um
niikil hagsmunamál við Englend-
inga að ræða á næstunni. Von-
andi ber íslensk útgerð gæfu til
þess, að engiún Bjarni Asgeirsson
nje neinn slíkur barri komi þar
nærri.
Búnaðarþing.
A yfirstandandi búnaðárþingi
eru, sem eðlilegt er, ýms alvöru-
mál til meðferðar, Má í fám orðum
einkenna. starf þess þannig, að
alvörumenn, sem þar éiga sæti
ráði ráðum sínum um það, hvaða
ráðstafanir þurfi að gera, og hægt
sje að gera til þess að sporna við
því, að bændur flosni upp af .jörð-
um sínum, er verð afurðanna
hrekkur svo skamt fvrir útgjöld-
um, sem nú er raun á.
Mesta meinið við flestallar
umræður um landbúnaðarmál og
umbótaviðleitni sveitunum til
handa á síðari, árum, er það, að
inn í alt slíkt vill blandast hags-
munatogstreita pólitískra smala
og spekúlanta. Það sem sveitirnar
vanhagar mest um nú, er umbóta
stórhugur, bygður á róiegri, liag-
fræðilegri yfirvegun og rannsókn
utan við hið pólitíska hagsmuna-
svið. Viðreisn sveitanna er vanda-
samt, fjölþætt verk, torsótt hverj-
Um þeim, sem lætur glepjast af
stundarhagsmunum pólitískra
flokka í landinu.
Skuldirnar.
Nefnd í búnaðarþingi áætlar
verslunarskulclir bænda 30 milj.
Þeim, sem þetta ritar er sundur-
liðun þeirrar áætlunar ekki kunn.
En erfiður baggi verða þær
skulclir í viðreisnarstarfi sveitanna
— og þungur verður áfellisdómur
þeirra manna, sem lagt hafa stund
á, að telja bændum trú um, að
framtíð þeirra og atvinnuvegi væri
horgið, ef þeir fylgdu þeirri einu
lífsreglu, að versla við kaupfjelög.
Af Norðurlandi er nýlega skrif-
að: „pramsóknarmenn tala nú um
það í fullri alvöru, að ekki komi
til mála, að nokkurntima verði
borgaðar allar kaupfjelagsskuldirn
ar. Það vérði auðvitað af ,,af-
skrifac< þær, eins og komið hafi til
mála með stríðsskuldir stórþjóð-
anna. Þeim finst aumingja mönn-
nnum, að þeirra skuldir sjeu í raun
og veru einskonar pólitískar stríðs
skuldir, og má það ef til vill til
sanns vegar færa.“
Nauðsynjar.
Nýlega hefir verið, með viðbót-
arreglugerð, hert á álcvæðum um
yfirfærslu gjaldeyris; kveðið svo á,
að yfirfærslur fáist, að eins til inn-
flutnings á nauðsynjum.
Ríkið verslar með tvennskonar
vörur, vín og tóbak. Skyldu vera
nokkrar hömlur á að fá gjaldeyri
til þeirra kaupa? Eða flokkar rík-
isstjórnin vörur þær með nauðsynj-
jum þjóðar?
Stjórnarskrár-
breytingin.
Frumvarp um stjórnarskrár-
breytingu frá meirihluta svonefndr
ar „kjördæmanefndar" lagt fram í
þingi í clag, ásamt ítarlegri grein-
argerð um tillögur Sjálfstæðis-
manna til kosningalagatilhögunar.
Þar eru og rakin störf kjör-
dæmanefndar, skýrt frá tillögum
Fra msókna rmanna í nefndinni og
vandræðafálmi þeirra. Sýnilegt er,
úð Afturhaldið treystir sjer naum-
ast til þess að spyrna broddum
gegn stjórnarskrárbreytingu, sem
gerir landsmönnum mögu'legt að
fá rjettlát kosningalög í landinu.
5ykofantar.
Eftir próf. Guðm. Hannesson
Niðurl.
Höf. segir ýms skrítin clæmi þess
hve kjarklausir þessir brotnu menn
hafi verið. Magnús Guðmundsson á
ekki að hafa þorað til Lundúna
til þess að semja um lán, vegna
þess að hann var ekki kunnugur í
landinu og „gat ekki gert sig
skiljanlegan“ á ensku. Jeg hefi
ekki orðið var við þessa erfiðleika
að bjargast í ókunnu landi, og ein-
hvernvegin komust. þjóðhöfðingj-
arnir af í París meðan á Yersala-
friðarsamningunum stóð, og var þó
lítið látið af málakunnáttu þeirra.
Sjcyldi höf. halda, að einhverjar
töfraþulur þurfi til þess að opna.
hótelin í London eða að þar sje
töluð einhver djöflislra? Jeg býst
ekki við að M. G. hefði orðið nein
skotaskuld úr því að tala við Eng-
lendingana. Að minsta kosti hefi
jeg ekki orðið þess var, að mála-
kunnátta yngri kynslóðarinnar
taki mikið fram kunnáttu eldri
kynslóðarinnar. Ef vngri mennirn-
ir eru eitthvað liðugri í ensku og
þýsku, þá er kunnáttan í frakk-
nesku og latínu lítil. en engin í
grísku.
Ekki fór betur fyrir lögfræðing-
unum, Jóh. Jóh. og Eggert Briem,
sem sagt er að hafi sótt lögfræð-
ingamót í Finnlandi. Þeir þorðu
ekki að taka til máls. Reyndar hef-
ir Eggert Briem aldrei komið til
Finnlands svo hann var löglega
afsakaður, en það er svo gott að
vita, að flestir sækja slík mót til
þess að kynnast öðrum og læra.
Jeg hefi t. d. telcið þátt í móti,
þar sem fundarmenn voru 400, en
að eins 20—30 tóku til máls.
Annars má geta þess, að auðvit-
að tóku íslensku lögfræðingarnir
til máls á lögfræðingamótunum,
svo litla ,,n“ þarf engar áhyggjur
að hafa af því.
mönnum sínum“ (pólitískan and-
stæðing), úthrópa hann í blöðum
og höfða síðan mál gegn honum,
sem hún tapaði síðan. En Jóhannes
Jóhannesson var sæmclur kom-
mandörkrossi eftir alt saman.
Það er mörgum kunnugt, að
dr. Guðm. Finnbogason er einn
af vorum best mentuðu mönnum
og drengur hinn besti. Hann á
nú að hafa unnið sjer það til
óhelgi, að hánn flutti erincli um
friðarmál og ritaði grein, sem
vakti athygli erlendis og fekk
þar meðmæli próf. Kn. Berlins,
Col. EcBv. House, og fleiri góðra
manna. Þó það geti brugðið til
beggja vona, að tillögur hans sjeu
framkvæmanlegar, ]>á voru þær á
grundvelli bygðar að ýmsu leyti,
svo vart verður litla „ní! kápan
úr því klæðinu.*) Foringjar eru
fúsir til að leggja sig í 'hættu,
almennir þingmenn munu tregari.
Það er annars vandlifað. Ef
Eggert Briem þegir, þá er það ó-
fært. Ef dr. Guðm. Finnbogason
talar, þá er það líka ófært.
Jeg kem þá að öðru atriði: lækn-
unuin. Þeir eiga ekki upp á pall-
börðið hjá litla „n“. Þeim bregð-
ur ekki við það, því oft hefir hús-
bondi þeirra „sparkað“ í þá und-
anfarin ár eins og slægur hestur.
Byrjunin er skrítileg og sótt
langt. Stjórnin flutti fyrir mörg-
um árum frvumvarp um innflutn-
ing á lijerum og skrifaði G. H.
nófndarálit um það. I greinargerð
sem fylgdi frv., var flest talið,
sem mælti með innflutningnum, en
hitt vissu fæstir þingmenn, að
ýmsir annmarkar fylgja þó dýrum
þessum. G. H. þótti því i'jett að
benda á þá, þótt honum virtist
hinsvegar svo lítið að þeim kveða,
að leyfa mætti innflutninginn. Þó
var honum ekki sárt um málið,
vegna þess, að Magnús Einars-
son dýralæknir taldi það viðbúið,
að einhver hættulegur kvilli kynni
að flytjast með dýrunum, þó ekki
gæti hann bent á neinn sjersfakan.
Iljer var því aðeins að ræða um
óljósan grun, en löngu síðar hefir
það komið í ljós, að svo var sem
M. E. grunaði. Hjerunum fylgir
oft sjúkclómur, sem sýkir menn og
nefndur er ,,tularæmia.“
Jeg ætlast ekki til þess, að ein-
faldur sykofant skilji þann hugs-
unarhátt að benda andstæðingi á
það, sem gæti stutt málstað hans.
Tafnvel þingmennirnir voru óvan-
ir þessu og feldu frv., án þess að
athuga málið frekar, enda lítil
eftirsjá í því. Sykofantar" fylgja
ætíð þeirri reglu, að segja aldrei
nema ilt um andstæðing.
Af þessu smámáli clregur litla
;,n“ stórar ályktanir. Ein er sú
og gleiðletruð, að jeg geti „ekki
clregið rjettar ályktanir af glögg-
um forsendum“, önnur sú, að
Margt er það fleira sem mönn-
unum er fundið til foráttu. Enn á
ný er klifað á því að Jóh. Jóhann-
esson hafi aðhafst þá óhæfu, að
fylgja gamalli landsvenju og
greiða ekki vexti af fje clánarbúa,
en liins er ekki getið að landsstjórn
inni einni er um þetta að kenna.
Hún vanrækti að setja nokkur
ákvæði um þetta mál, nenti ekki
einu sinni að senda embættisbrjef
í tæka tíð um það til skiftaráð-
enda. Henni þótti það sómasam-
legra að „sparka í einn af undir-
***- 'aní Jlígl!ia#í(mí
íSctntsk fatahtcinsutt 00 Ututt
^au^aveg 34 <^§tmú 1300 ^Ketjkjautk.
Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. —
10 ára reynsla.
Þegar þjer kaupið dóaamjólk
þá mttnið að biðja nm
DYKELHHD
því þá fáið þjar það be»ta.
nmgsslcole
Statsanerkendt med Barneplejeafdeling. Giundig. praktisk ofí troretlsk Undervisnintf i
alle Husmtnlerarbejder- Nyt 5 Maaneders hursus benynder 4. Maj og 4. Nvbr. Pris 105 Kr.
maanedlig. Centralvarme, Bad. elektrisk Kokken. I’rogram aendes. indmeldelser modtages.
E. Vestergaard, Forstanderinde.
*) Tillaga dr. G. F. var sú, að
þjóðhöfðingjar og þingmenn, sem
stofnuðu til ófriðar, skyldu vera
í fylkingarbrjósti á vígvellinum.
Svipaðar voru tillögur mannvin-
arins Popper-Lykeus. — Hann
vi'lcli set.ja þau lög, að ekki væri
leyfilegt að heyja stríð nema sam-
þjdct. væri með almennri atkvæða-
greiðslu, og skyldu þeir einir
skyldir til herþjónustu, sem greitt
hefðu atkvæði með ófriði. Austur-
ríkismenn hafa reist standmynd
af honum í Vínarborg — í heið-
ursskyni.
þetta sýni hnignun Hafnarkynslóð-
arinnar. Læt jeg lesendur dæma
um hvor okkar dregur rjettari
ályktanir.
Skrítið er það líka, sem sagt er
um próf. Þórð Sveinsson. Er rifj-
uð upp sú munnmælasaga, að hann
telji geðveiki stafa af illum önd-
um og svelti sjúklingana til þess
að gera líkama þeirra að óhæfum
bústað fyrir djöfla. Ekki veit jeg
hvað Þórður hefir sagt öðrum,
en vatns- og sultarlækningar sínar
hefir liann skýrt þannig fyrir
mjer, að með hinum mikla vatns-
stranm gegnum líkamann, þegar
vatn er drukkið í lítratali, og
einkum ef engrar fæðu er neytt,
skolist skaðleg efni út úr líkam-
anum. Hann notaði og þessa að-
ferð við 'Spánarveikina. Kenning
þessi er frá útlöndum komin og
fjarstæða er hún ekki, þó lítill
hylli hafi hún náð hjá læknum.
Þó munu þess ekki allfá dæmi,
að lækning þessi sýnist hafa komið
að góðu haldi. Um frásögn hof.
er það að segja, að „fár bregður
því betra, ef hann veit annað
verra“.
Jeg kem þá að þeim stærri á-
kærum á höndur læknum. Er þá
fyrst klifað á gömlu sögunni um,
að þeir hafi gert uppreisn móti
ríkisvaldinu og ætlað sjer að
„verða ríki í ríkinu“. Menn rekur
sjálfsagt minni til þess, að settur
var konunglegur rannsóknardóm-
ari til þess að rannsaka þessa
óhæfu. En það kom ekkert út úr
þessu annað en nokkrar Tíma-
greinar. Helst liallaðist þó rann-
sóknardómarinn að því. að sekir
væru læknarnir, svo það virtist
sjálfsagt að Qeggja málið fyrir dóm
stólana. Læknarnir óskuðu einskis
framar, en einhvern veginn ljet
blessaðixr dómsmálaráðherrann
þetta mikla mál lognast út af,
nema livað við og við er verið
að vekja það upp í Tímanum. —
HfalnMHBr.
♦
Skáldsaga eftir
Jðu Bjflrnsson.
jfæst hjá bóksölum og á afgreiðslu
| Morgunblaðsius.
Hann hefir eflaust gert þetta af
'einskærri góðgirni og velvild til
'læknanna.
í sambandi við þetta mál er
annað afrek stjórnarinnar. Hún á
Jað hafa veitt um 20 læknisem-
hætti og stöður, en embættanefnd
Læknafjelagsins enga. Þetta mun
satt vera, en hins er ekki getið, að
læknum hefir aldrei komið til
hugar að svifta stjórnrna veit-
ingarvaldinu og taka það í sínar
höndur. Aldrei hefir eitt orð fallið
,í þá átt á fundum þeirra. Deilan
stóð um alt annað. Læknar vildu
ekki, að „pólitík“ væri blandað
inn í veitingarnar og áskoranir
hafðar að yfirskyni, eða tillögur
landlæknis að engu hafðar. Kröf-
ur þeirra voru, að veitt væri eftir
verðleikum og með ráði læknis-
fróðs manns (lancííæknis, heilbrigð-
isráðs, embættisnefndar). — Eina
kraftaverkið í þessu máli er það,
að stjórnin skyldi að ástæðulausu
velsja þessa deilu, sem læknar
vildu forðast í lengstu lög. En
liún kaus að berja fram illan
málsstað, hætta að auglýsa em-
bætti og hætta að spyrja um hæfi-
leika umsækjenda eins og veiting
Klepps og Keflavíkur sýna.
Jeg kem þá að því málinu, sem
iTíminn vill halda á lofti: g’eðveik-
ismálinu.