Morgunblaðið - 08.03.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1932, Blaðsíða 2
M 0 R G U N && ApУРFrá Benéue. Afvopnunarráðstefnan. — Kína-Japan stríðið. — Vopnaverslun — Lausanne-ráðstefnan. Eftir Bjarna Guðmundsson. Geneve, 22. febrúar. Afvopnunarráðstefnan hefir sofnað. Það hefir nefnilega komið a claginn, að það er erfitt að ræða um afvopnun, meðan ófriður smmh'- ur yfir og búast má, við, að hann breiðist i>á og þegar út. Það cru iíka ný og bráðnauð synlegvi verkefni, sem Þjóðabamla iagið hefir fengið til að skera _ úr í bili, og má búast við, að það fái nóg að gera á næstunni, en það er að skera vír, hvað Evrópu- jíkin skuJi gera í stríðinu milli Kínverja og Japana. Þegar fregnin barst um það, að Japariir hefðu gert Kínverjum tvo kosti við Shánghai: að gefast upp, eða sæta árás hersins, varð uppi fótur Qg fit lijer. Yen, utanríkis- ráðherra Kínverja heimtaði ráðs fund settan í Þjóðabandalaginu og skýrði þar frá vfirgangi Japana, í Mansjúríu, síðan í Kína. sam- kvæmt nýjustu fregnum, er hann hafði fengið fengið frá ráðuneyti sínu. Var ræða hans sköruleg og vel flutt og eggjaði hann ráðið Jögeggjan að skerast í leikinn. Sato. sendiherra Japana, varð fyr- ir svörum. Yar ræða lians vel samin, en þótti loðin, enda kölluð ,,diplomatisk hræsni“ í filestum blöðum. Hann skýrði frá vandræð- tim Japana í Mansjúríumálinu. — Þeir hefðu enga tryggingu haft frá Kínastjórn um vernd á jap- önskum þegnum. Kína hefði sein- Ustu tíu árin verið í stöðugu borg- arastríði og svv stjórn, sem nú sæti að völdum, rjeði í raun og veru varla yfir sjálfri sjer •— það væru hershöfðiiígjarnir, er 1 jeðu öllu, en þeir ættu líka i deilum sín á milli. Þess vegna hefðu Japanir neyðst til að grípa til vopna. Hann tók einnig fram hinar sömu lygar, sem Japanir hafa altaf reynt að breiða út: afc ekki væri notaðar flugsprengj^ ur og að ekki væri notað gas nje bakíéríur. Þetta hafa Japanir leyft sjer að fullyrða, þótt frjettaritarar Evmópublaðanna hafi birt l.jós- myndir af sprengjum og mönnum, sem dáið liafa af gaseitrun. Yen svaraði ræðu hans aftur fáum orðum, en hvösssum, og steig óróinn mjög á fundinum. Loks las Poul-Boneour, fulltrúi Fralcka, og forseti ráðsins, uþp frumvarp að skilmálum. sem Japönum skyldi settir, og var það samþykt. Hotar |iar Þjóðabandalagið því að sker- ast í leikinn með her, ef deil- 'an verði eleki útkljað friðsam- lega og J-apanir hverfi úr Kína og Mansjúríu. Frekari ákviirðun um, hvernig þessu skuli Jiagað, er frestað til ])ings ÞjóðabandaJagsins. sem koma á saman 3. mars lijer í Geneve. Er því þingi ekki ætlaður iengri undirbúningur en þetta, með því að flestallir f\illtrúarnir eru stadd- ir lijer á ráðstefnunni og þurfa eklci ennað en leita hjeðan álits ríkisstjórna sinna. Eins og stendur er talið víst, að ]>essi fuudur muni taka akvorðun í ]>á átt, að Evrópuríkin muni í n&fni Þjóðabandalagsins senda her austur til að skakka leikinn. Þ.ykir Yen Jiafa vaxið af hinni skörulegu framkomu sinni, því að eins og nærri má geta, liafa Evrópuríkin nú um annað að hugsa en að senda lieri sína austur í Asíu. Japanir liafa telcið þessari á- kvörðun furðu rólega, enda eru ]>eir sleipir stjórnmálamenn og ekki gott að vita hvaða tromp þeir hafa á Jiendinni, ef til þess- arar íhlutunar Þjóðabandalagsins kemur. Það er íiefuilega önnui' hlið á Jtessari ráðstefnu. sem er, dimmari og hættulegri en liinar fögru ræð- ur utanrfkisráðherranna. Sjerhvert ríki, sem lier hefir, liefir sent hingað færustu hermálafræðinga sína til aðstoðar unum. Það er öllum skiljanlegt, afc þessir menn óska hvorki eftir friði nje afvopnun, vegna atvinnu steypur afarmikil álirif á pólitík flestra landa — sumpart með lánsstarfsemi, sumpart með beinum mútum — og verður erfiðasti þröskuldur afvopnunarráðstefn- unnar að yfirstíga þessa hringa, ef það þá tekst. Til dæmis um það, hve gróðinn er gífurlegur af vopnaframleiðslu og vopnasölu, má geta þess, að Basil Zaharoff, Grikkinn, sem lengi var talinn rík- asti maður heimsins, hafði grætt alt sitt á vopnaverslun og áð af þeim 7 miljörðum gullmarka, sem eytt er árlega til vopnakaupa af öllum í'íkjum, renni að minsta kosti 2 miljarðar í vasa vopna- framleiðenda sem hreinn ágóði, auk þess, sem vopnasalar taka í sölulaun. Xiðurlag. Ujer höiöum heim. Þegar jeg las í Morgunblaðinu 25. i'. m. um liin ný-afgreiddu lög frá Alþingi um ábyrgð ríkissjóðs á innstæðufje manna í Útvegs- stjórnmálamönn-1bankanum, datt mjer í lnig kjall- aragrein í Tímanum fyrir skömmu með svipaðri fyrirsögn og að hana myndi eiga að skilja á þann veg, - innar og áhrifa. Með afvopnun- 'að nú væri Framsókn að byrja að arráðstefnunni er þessum mönnum jhalda heim yfir sínar fjárhagslegu gert mögulegt að tala hver við rústir eftir að hafa lagt í örtröð annan og ennfremur að hitta al- ]>jóða vopnasala og framleiðendur að máli. Hjer í Sviss eru vopna- verksmiðjur miklar, en þó meira af vopnakaupmönnum, sem kaupa vopn frá einu landi og seilja til annars, og nota þannig liina tryggu. hlutlausu aðstöðu lands- ins í óffiði til að auðgast. á und- irróðri undir 'stríð. Það er þessi þáttur í starfinu hjer í Geneve, sem fæstii’ þekkja, enda er lítið á hann minst. Það er líka ein- kennilegt, að Hollendingar, sem 'eíga stærstai' vopnaverksmiðjur og hafa mesta vopnaverslun í Ev- rópu, eru hjer fjölmennastii'. — Yekur þetta grun um að hitt og þetta muni fara fram bak við tjöldin. sem ekki muni stuðla, sjerstaklega mikið að friði. í Versalasamningunum var það skýrt tekið fram. að það væri óheppilegt, að öll vopnaframleiðsla í heiminum væri í 'höndum á einka- fyrirtækjum, með því, að það rnundi veikja ‘nrfið í þágu frið- arins, að öflug auðfjelög gætu ] rætt of fjái’ á vopnaframleiðslu og vopnasölu. Þrátt fyrir ]>essar yfirlýsingar, hefir enn ekkert ver ið gert til þess að hefta v fjármál þjóðarinnar. landbúnað, sjávarútveg, verslun og atvinnu- mál, og alt. þetta á að eins fjórum mestu góðærum, sem nokkurn tíma hafa yfir þessa þjóð komið. Óllum mönnum er það minnis- stætt, hversu miklum ódrengskap — mjer liggur við að segja níð- ingsskap — íslandsbanki var beitt- ur af Framsóknarklíkunni, þeg- ar hún steig þau óheillaspor: -— 1) að gefn árið 1928 ríkis- ábvrgð á innstæðufje Landsbank- ans og 2) að neita að gefa ríkis- ábyrgð á innstæðufje manna í ís- landsbanka 1930, en þetta hvort tveggja varð bankanum og ein- stökum mönnum til tjóns svo mil- jónum króna skiftir, og þó ekkert 'lijá þeim álitshnekki, sem öll vor fjármál liafa liðið við þetta. En svo lætur þessi pólitíska klíka ekki þar við sit.ja, Eftir að hafa drejiið fslandsbanka hlunnfer hún velunnara hans, sem safnað hiifðu f je til viðreisnar honum, með því að taka ]>að*fje af þeim og láta í Ut- vegsbankann, án þess að gefa þeim jnokkurn íhlutunarrjett um það, hvernig ])eirri stofnun yrði stjórn- . 'að. Enda er nú svo komið, að fjár- opna- jniálaráðherra kvað liafa tilkynt í væntanlegum og húsbygging- sem nemur 800 1930 stofnaði ekki hlutliöf- því. framleiðslu einkafyrirtækja. Þaðjl^ Þmgmonnum ra vitorði, að meðan áj'™ alt hlutafje Utvegs- stóð, svifust vopnaverk-jbankaus sje tapað eftir tæpra r þess ekki að selja óvin- jtv^gja- ára starfsemi. — Virðist og kenna margir Þjóð-jbetta gefa hluthöfum fullkomið að Krupp- tílefni til að láta athuga rekstur 1 reikningsskil bankans áður en ;peir kveðja lilutafje sitt til fulls jog alls, og er enn fremur vonandi, ;að sá eldheiti rannsóknarandi, sem 1917__1918, jríkti meðal Framsóknar og leik- jbræðra hennar á síðustu árum ís- hafi ekki dofnað. a a s.tríðinu smiðjurna unum vopn verjar ósigurinn verksmiðjurnar seldu vopn og:°. einkaleyfi til Frakklands — með svissneska vopnakaupmenn sem mi'liliði. Þannig urðu þýskir her menn varii' við það að skotið var á þá með þýskum fallbyssukúlum. Þessar kúlur báru jlandsbanka merki Krupps, sern þektist á fKs-j P- Stefánsson, Þverá. unum, en þó \oru sjerstakai' verk- smiðjur í Sviss, sem önnuðust það að má þessi merki af, meðan á ó- friðnum stóð, Síðan stríðinu lauk i >o s r'10' , , mc — hafa vopnaframleiðendur og vopnaj Tilkynning frá B. f. S. Banda- ig íslenskra skáta hefir borist um þátttöku í skáta- móti, sem haldið verður í Genf gana 27. júlí t.il 5. ágúst. Þeir salar sameinast í miklar samsteyp ur (trusts) sem gera þeim ljettara ;a8 taka þátt ; móti fyrir að skiftast á vörum og kæfa ti]kynna það ritara B úlenskir skátar, sem liefði í liyggju >essu skulu f. S. fyrir keppinauta. Hafa þessar vopnasam l. apríl næstkomandi. (FB.). Frjettabrjef úr Qýrafiröi. Frá frjettaritara FB. Þ. 20. febr. lijelt kvenfjelagið „Von“ á Þingeyri 25 ára afmælis- minningu sína. Fjelagið er stofnað 17. febrúar 1907 .Voru það 23 kon- ur af Þingeyri 'og úr nágrenninu, er stofnuðu það. Árinu áður liafði annað kvenfjelag verið stofnað í sveitinni („Hugrún“ í Haukdal) og lifir ]iað enn. Af stofnencluiium eru tuttugu konur eftir í fjelaginu og hafa margar þeirra lialdið trygð við fje- lagið, þótt þær sjeu núsettar ann- ars staðar. Aðaltilgangur fjelags- ins er og liefir verið, að hjálpa fá- tækum mönnum og að gleðja og lið sinna sjúknm, en jafnframt liefir það stutt hvers konar mannúðar- og framfaramál. Peningatekjur fjelagsins á ]>ess- um 25 árum hafa verið ca 17 þús. krónur. Helstu tekjulindir, auk beinna framlaga fjelagssystra, hafa verið ýmsar fjáröflunarsam- komur. Einnig hefir fjelagið tekið að sjer veitingasölu á ýmsum stærri samkomustöðum hjeraðsins. Af fje Jiessu hefir kr. 10.733.00 vcrið varið til hjálpar sjúkum og bágstöddum í svcitinni. 300 kr. hlut á fjelagið í Eimskipafjelagi íslands, 200 kr. Hallveigarstöðum arsjóð á fjelagið, la. — Þ. 14. des fjelagið sjóð til minningar um Auði Vjesteinsdóttur, er bera á nafn hennar, með lcr. 300.00. Kven- f.]eiagið Hugrún lag'ði fram aðrar 300 kr., en skipulagsskrá mun ekki fullsamin. Voru á árinu 1930, er sjóðurinn var stofnaður, liðin 1000 ár frá dauða Gísla Súrssonar, manns Auðar. Hugmyndin mun liafa vaknað á Alþingishátíðinni, og er sjóðstofnun þessi skerfur kvenfjelaganna hjer til velmegun- ar næstu 1000 árin. Auk þess hefir fjelagið afhent íþróttaf jelaginu Höfrungi á Þingeyri 600 kr. sund- kenslusjóð, sem stofnaður er til minningar uro Viggo Jensson, ung- lingspilt frá Þingeyri, er drukkn- aði af skipsbát á Aðalvík 1915. Gistihús hefir fjelagið stofnað og starfrækt siðan 1916 með lítils- háttar styrk annars staðar frá. Var það hið mesta þarfafyrirtæki, þar sem ekkert opinbert gistingarskýli hafði þá verið á Þingeyri um nokkurt skeið. Fleira verður hjer ekki talið af framkvæmdum fjelagsins á liðnum aldarfjórðungi. Mun hið þögula starf, sem unuið hefir verið í kyr- þey vera miklu meira en ]>að, sem hjer er talið. Áðurnefndan dag buðu fjelags- konur vinum og frændum og ýmsum styrktarmönnm fjelagsins til veislu í barnaskóla og þinghúsi hreppsins á Þingeyri. Sátu það hóf um 150 manns. Var veisla sú liin veglegasta og sjaldgæf að rausn og prýði, því svo vel og smekklega voru veislusalirnir skrýddir, m. a, skreyttir málverkum og öðru úr heimahúsum fjelagssystranna, að aðdáanlegt var. Samkoman var sett af forstoðukonu f.jeilagsins, frú E. iBjörnsdóttur á Þingevri. Hefir hún !stýrt fjelaginu í samfleytt 21 ár jmeð skörungs- og myndarskap. — Ræður voru margar og hlýjar fluttar afmælisbarninu. — Fyrir minni íslands mælti Ólafur skóla- stjóri Ölafsson, fyrir minni Dýra- fjarðar Jóhannes hreppstjóri Ólafs son o. s. frv, Mörg heillaskeyti, er fjelaginu hafði borist, voru lesin upp, ]>. á. m. eitt í útvarpið frá fjelagssystrum í Reykjavík. Guð- run Benjamínsdóttir fyrv. kenslu- kona á Þingeyri skýrði ítarlega frá starfsemi fjelagsins. Skemtu gestirnir sjer við söng, dans og spil, milli þess sem setið v<." að borðum, frain unclir morg- un. — Kvenfjelögin láta lítið á sjer bera, vinna starf sitt að mestu í kyrþey. Ber meira á starfi og stríði karlmannanna, en í því stríði er því miður ekki alt af sýncl vægð, vorkunnsemi eða nærgætni, og því miður margur starí'sbróðurinn særðnr að óþörfu og er ógætnin í bardagahitanum oft þannig, að margur maðurinn gerir sig að verri manni en hann ætlar. lUutverk kvennanna hefir verið og er að gefa gaum að þeim, sem eru fótiim troðnir í baráttunni fyrir lífinu. Þær hafa tekið sjer hlutverk hins miskunnsama Sam- verja. — Tilgangur stríðsins og baráttunnar fyrir tilverunni í þess- um heimi hiýtur að vera sá, að hver einstaklingur komi hreinni og skírari úr deiglu erfiðleikanna en áður. Kvenþjóðin virðist vera lijer rjet.tu megin, því um leið og menn gera öðrum gott bæta menn sjálfa sig, eins og Jóhannes Ólafsson svo rjettilega komst að orði, er liann ræddi um starfsemi kvenfjelagsins „l'on“ fyrir það sveitarfjelag, sem hann hefir stjórnað svo lengi. J. D. Málverkakaup Mentamálaráðs. í Morgunblaðinn 6. mars sJl. er þess getið, að Mentamálaráð hafi keypt „eina af myndum“ Eggerts Lax- dals listmálara. Þar eð svo virðist, að gengið sje út frá því, að kaupin hafi verið gerð síðan Laxclal opn- aði málverkasýningu sína fvrir nokkrum dögum, skal þess getið, að um málverkskaupið var samið þann 20. mars 1931. Síðan liefir Mentamálaráðið engin málverk keypt sökum þess. að fje hefir ekki verið fyrir hendi. Barði Guðmundsson, form. Mentamálaráðs. Fólksflutningur til Banda- ríkja minkar stórkostlega. Seinustu skýrslur um innflutn- ing fólks til Bandaríkjanna eru frá nóvembermánuði, og sýna þær það að aldrei hefir innflutningur fó’lks verið jafn lítill síðast liðin 100 ár. Alls fluttust þangað í þess- um mánuði 2899- menn, en í sama mánuði í fyrra 11.318. Frá Banda- ríkjunum fluttust í nóvembermán- uði fjórum sinnum fleiri, en þang- að fluttUst, Fólksinnflutningur ár- ið 1931 var sex sinnum minni held- ui en árið 1930, eða 6709 innflytj- endur á móti 40.989 innflytjendum 1930. LIIT. Ekki kind. ^»arl, sem eltki var vel lieima í ölvísinni, kom að bæ og var spurð- ur að því, hvað húsbóndi hans ætti margar kindur. Þá segir liann : O, minstu ekki á það. Þær eru nu eklci margnr, ]iað eru 12 ærnar, snuðúrinn sá ellefti, og hrúturinn að auki, en hann kalla jeg ekki kind, helið það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.