Morgunblaðið - 08.03.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1932, Blaðsíða 4
MuftuiNBLAÐíÐ K. H.-fjelagar. — Eftirfarandi ’breytiug hefir verið gerð á þriðju- dags fiínleikaæfingum fjelagsins. ’Kl. 7—8 síðd. telpur, kl. 8—9 Wúikur 1. fl., kl. 9—10 karlar 2. fl., '?ki. 10 karlar 1. fl. Bílskúr til leigu nvi þegar. — iUpplýsihgar í síma 1503. {--------- : Lítil búð með bakherbergi til leigu í Austurstræti frá 14. maí n.k. Upplýsingar í Austurstræti 6, uppi, frá kl. 10—3. Búð til leigu í miðbænum. Upp- lýsingar í síma 1920. Xbúð, 4 lxerbergi, sólrík og góð með óllum nýtísku útbúnaði, til leigu 14. maí. Verð 225 kr. Ódýr smá- iierbergi geta fyilgt með ef vill. Tilboð merkt „4 herbergi“, send- ist A, S. I. L. F. K. R. Baðstofukvöld fimtu- jdaginn 10. mar’s kl. 8y2 í K. R.- fe.úsinu. Upplestur. Mánaðarritið o. \f:). Kouur takið háudavinnu með. Sigin -ýsa' er sælgæíir fæst eins og fleira gott, hjá Hafliða Bald- vinssyni. Símar 1456, 2098 og 1402. tl ^a.°*nn 1 nr , . --------------Knstileg samkoana a Njalsgotu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Trúlofun. S.l. laúgardag opinber- uðu trúlofun sína Ólöf Guðmunds- dóttir og Grímur Bjarnason toll- þjónn. ísland kom til Kaupmannahafn- ar á mánudag kl. 4*4. Dagskrár Alþingis. Efri deild: 1. Frv. til 1. um forkaupsrjett kaup staða og kauptúna á hafnarmann- virkjum o. fl. — 2. umr. 2. Frv. til 1. um viðauka við 1. nr. 79, 14. nóv. 1917, um samþyktir um lokunar- tíma sölubúða í kaupstöðum. — 2. umr. 3. Frv. til 1. um breyt .á fá- tækralögum nr. 43 1927. — 1. umr Neðri deild: 1. Fry. til 1. um brevt á 1. nr. 55, 27. jfin. 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa. I. umr. 2. Frv. til 1. um ljós- mæðra- og hjúkrunarkvennaskóla íslands. — 3. umr. 3. Frv. til 1. um gelding'u hesta og nauta. — 2. umr. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 58 1931, um einkasölu ríkisins á tó baki. — 1. umr. 5. Frv. til 1. um ríkisskattanefnd. — 2. umr. 6. Frv. til. il. um breyt. á I. nr. 36, 19. maí 1930, um vigt á síld. — 2. umr. 7. Frv. til .1. um kartöflukjallara og markaðsskála. — 1. umr. 8. Frv. til 1. um inhflutning á kartöfhim o. fl. —• Frh. 1. umr. 9. Frv. til 1. um heimild fyrir sýslu- og bæjarfjeliig til að starfrækja lýðskóla með skylduvinnu nemenda gegn skóla- rjettindum. — 1. umr. Aldarfjórðungsafmæli Iþrótta- fjelags Reykjavíkur verður haldið að Hótel Borg næstkomandi laug- iardag. Kjörin á spönsku togurunum. Eins og getið 'hefir verið áður, rjeðust 15 íslenskir sjómenn á spanskan togara, sem hjer var um daginn. Hefir verið ýmislegt um það talað hver kjör þeir fengi þar, en eftir upplýsingum, sem Morgun- St Einingin nr. 14 heldur opinn fund“miðvikudaginn 9. þ. m., á venjulegum stað og tíma. Fundar- efni: Afengislöggjöfin o. fl. And- banningafjelaginu er hjer með boð- iS að senda 3 menn á fundinn. —- Allir f.ielagar stúkunnar eru beðnÚ? ■•tð fjölmenna og vitja áðgöngu- miða að fUndinum fyrir sig og gesti sína á morgun, þriðjudag, og miðvikudag milili 1—7, í verslnn Jóns B. Helgasonar, Laugaveg l4. Stúkan Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8 í G. T.-húsinu við Vonarstræti. — A-flokkur annast fundinn. Til skemtunar verður: Hinsöngur. Upplestur. Kórsöngur barna Gamanleikur o. fl. Fjelagar fjölmennið. ____________ Dagbók. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5) : Norðangarðurinn er nú að mestu genginn niður. Þó er lítils háttar fjúk enn þá norðan lands ,en úr- komuilaust í öðrum hjeruðum. Suð- ur af Grænlandi er lægð, sem hreyfist norður eftir og lítur út fjrrir að hún muni valda SA-átt og þíðviðri hjer á landi á morgun. A Suður-Grænlandi er þegar kominn 5 st. hiti og á hafinu hjer suð- vestur undan er 13 st. 'hiti og hægt S-átt. Veðurútlit í Rvík í dag: Vaxandi SA-átt. Þíðviðri og rigning þegar Fyrsta flokks saltað dilkakjöt t'æst í Norðdalsíshúsi. Sími 7. Reykjarpípur. Hvergi á landina mun vera úr meiru að velja af Reykjarpípum en hjá oss. Verð og gæði við allra hæfi. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. „Orð úr viðskiftamáli“ er nauð- syn'leg handbók hverjum verslun- armanni. ------ Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsixis. Brunatrygging er hvergi trygg- iri en hjá British Dominious. Reiðhjól tekin til gljábrenslu, ódýr og vönduð vinna. Reiðhjóla- verkst. Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. .■* Bátamótor tveggja hesta, höfum við verið beðnir að útvega. Mlölkurfjel. Reykfavfkur. blaðið fekk í gær hjð skrifstofu Sjómanuafjelagsins, munu kjörin vera þau, að íslendingar fá kr. 12.50 á dag og frítt fæði, og ann- að ekki, nema hvað íslenskir yf irmenn fá einhverja premíu af aflá. — A spanska togaranum, sem (fór út um daginn, var skipstjóri Arinbjörn Gunnlaugsson. I þessari viku kemur annar spanskur- tog- ari og tekur líka 15 manna skips- höfn. Veiðiskipstjóri á honum verð- ur Gísli Guðmundsson, er áður var skipstjöri á „Otri“. Þriðji spán- verski togarinn kemur líka, en hann tekur lijer að eins fiskiskip- Irtj Allt með íslensknm skipom! jjR stjóra. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld kl. 8 beint til Kaupmannahafnar. — Goðafoss kom til Hull í fyrradag. — Brú- arfoss fer frá Reykjavík í kvöld ld. 8 í hringferð austur um tland. — Lagarfoss var á Hólmavík í gær, er á leið til Reykjavíkur. — Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld ltl 11 vestur og norður. Esperantokensla Þórbergs Þórð- arsonar byrjar í kvöld (þriðju- jtrúa dagskvöld). I Farþegar með Gullfossi til Kaup mannaháinar í gær voru: Carl Finsen frkvstj. og frú, Guðm. Pjet ursson, Jón Sigurðsson, Páll Helga- son, Haukur Þorleifsson, Valen- tína Helgadóttir. Til Vestmanna- eyja fóru nær 20 íarþegar. Farþegar með Dettifossi frá út- löndum voru: Gunnlaugur G. Björnsson, Gunnar J. Möller og Gísli Sigurbjörnsson frímerkja- kaupmaður, allir frá Hamborg. Frá Hull komu Gunnl. Blöndal og Sveinn Valfells. Þór. Fundur í kvöld. Sjá ang- lýsingu í blaðinu í dag. Hringurinn heldur fund í kvöld ld. 8 y2 í Kirkjutorgi 4. í dag var úthlutað máltíðum tiil 102 fullorðinna og 69 barna. Bethanía. Samkomur á hverju ltvöldi. Alla vikuna. — Allir vel- komnir. Trúlofun. t fyrradag opinberuðu trixlofun sína Arnheiður Berg- steinsdóttir og Páll Þorláksson stýrimaður. U. M. F. Velvakandi hefldur fund í kvöld kl. 9 á Laugaveg 1. Vngri deildin lieldur einnig fund í kvöld kl. 7. Verðlag í Reykjavík var heldur hærra 1. febrxxar en 1. jan., en 84% hæri’a lieldur en fyrir stríð, og 4% lægra heldur en í febrúar- mánuði í fyrra. Innflutningur hiugað til lands í janúarmánuði var alt, að því helmingi minni heldur en á sama tíma í fyrra. Stafar það þó nokk- txð af því, að í jan. í fyrra kom miklu meira af afgangsskýrslum frá árinu áður. Skólahlaupið. Ákveðið er að hlaupið fari fram 3. apríl n.k. Kept er unx K. R.-bikarinn og er Iðn- skólinn handhafi hans nú. K. R. gaf þenna bikar til að glæða áhugá skólafcflksins fyrir liinni karlmann- legu og hollu íþrótt, hlaupunum. Alt of fáir skólar hafa liingað til sent sveitir í hlaupið, en þar sem íþróttalíf virðist vera að glæðast í skólunum, má vænta þess að mikil þátttaka verði í þessu næsta hlaupi. Enda væri einkennilegt, að af öll- nm |)(‘im hundruðtim ungra manna sem eru í skólanum, findust ekki nckltrir hraustir sveinar, sem fær- ir væru að halda uppi heiðri skól- ans í víðavangshlaupinu. Þátttak- endur eiga að gefa sig fram viku fyrir hlaupið við stjórn K. R. Kristniboðsfjelögin efna til vakn- ingasamkomu nxxna í vikunni. Jó- liannes Sigurðsson form. Sjómanna stofxxnnar hafði slíkar samkomur fyrri partinn í vetur og vorxx þær vel sóttar og höfðu margir borg- arar gleði og uppörfun af þeinx stundixm. Það hafa heyrst raddir frá mörgum að þeir þrái að xxpp Jifa slíkar stundir aftur og þess vegixa vonast þessi fjelög eftir því að þessar samkomur sem þaxx stofna nxx til, mættxi' verða rnörg- •um til gleði og blessunar. „Sælir erxx þeir, sem heyra Gxxðs orð, og varðveita það.“ Fjelagsmaðxxr. Útvarpið í dag: 10.00 Veðnr- fiægnir. 12.10 Tilkynningar. Tón- leikar .Frjettir. 12.35 Þingfrjettir. (16.00 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 2. fllokkxxr. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Enska, 2. flokkxxr. 20.00 Klukkusláttur. Ei’indi: Lífþróxxn, TL (Dr. Björg Þorláksson). 20.30 Fi’jettir. 21.00 Einsöngur (Óskar Norðmann). 21.15 Upplestur (G. G. Hagalín). 21.35 Grammófóntón- leikar: Strengjakvartett x A-moll eftir Beethoven. Æ(gir, 2. tölublað þ. á. er ný- komið. Þar er frásögn af aðalfundi Fiskifjelagsins og skýrslur full- fjelagsins, Frá Fiskiþingi o. m. fl. Farsóttir og manndauði í Rvík Vikaix 21,—27. febrúar. (í Svigxxm tölur næstxx viku á undan.) Háls blóga 74 (66). Kvefsótt) 248 (330) Kveflungnabólga 21 (32). Gigtsótt 3 (3). Iðrakvef 24 (30). Influenza 8 (25). Taksótt 4 (1). Úmferðai’- gxxla 1 (1). Hlaupabóla 4 (0). Stingsótt 0 (3). Mænxxsótt 2 (0). Kossageit 1 (0). Heimakoma 1 (0) Mannslát: 4 (10). — Landlæknis- skrifstofan. Knattspyrnuráð Reykjavíkur (K. R. R.). Starfstími fyrverandi stjórnar var út runninn xxm síð- ustu áramót, en vegna endxxrskoð- unar á ýmsxxm reglugei’ðxxm og lögum, var starfstíminn framlengd- xxr til 1. mars. Þann dag var ný stjórn skipuð í K. R. R. af stjórxx í. S. f. Þessir menix eiga nú sæti i K. R. R.: Gxxðm. Hálldósson, for- íixaður. • Meðstjórnendxxr: Kjartan Þorvarðsson (Fram), Sigurjón Pjetursson (K. R.), Jón Sígurðs- son (Valur) og Þórir Kjartansson (Víkingur). Varamenn erxx: Ólaf- xxr K. Þorvarðsson og Sigurður Halldórsson xxr Frarn, Sigxxrður Halldórsson og Hans Kragh úr K. R., Axel Gunnarsson og Pjetxxr Kristinsson xir Val og Tómas Pjet- xxrsson og Axel Andi’jesson xxr Vílc- ing. — K. R. R. er skipað til 1. janxiar 1935. (í. S. I. — FB.). Vjelstjórafjelag íslands lieldur fund í dag kl. 1 síðd. í Varðar- lxúsinu. Lorentz Hop fiðlusnillingxxriixxx norski kemur með Lyrxx í tlag. Barist í Kína. 'Shangliai, 7. mars. United Press. FB. Kuomiix-frjettastofan tilkynnir, að samkvæmt upplýsingxxm frá idnversku herstjórninni ld. 6 e. lx. (Shanghai-tími) liafi bardagar ver- ið háðir í Kiating, Kwangtxx og rachong. Flóttamenn herma, að Kianting standi í björtix báli. Úsigur Lappómanna. Wallenius og Kosola handteknir. Helsingfors 6. mars. United Press. FB. Stjórnarbyltingartilraun Lappó- manna hefir farið gersanxlega úl um þúfur. Leiðtogar þeirra, ]>. á. m. WraHenixxs og Kosola, lxafa verið handteknir. Aðrir hafa látið af hendi vopn sín og skotfæri og lialdið til heimkynna sinna. Hoover flytur ræðu í útvarp. íslenskar og norskar kartöllur í heilnrn sekkjam og lansri vigt. Isl. gnlróinr. Hviikái. TiRiFMWai LadvaveF 63. Sími 2393. Pú ert þreyttnr. daufxu’ og dapur- í skapi. Þetta er- vissulega í sam- bandi við slit tauganiia. Sell- xxr líkamans þarfnast endxxr- nýjxxnar. Þú þarft strax að bvrja að notæ Fersól. Þá færðu nýjan iífskraft,. sem endurlífgar- líkamsstarf- semina. Férsól' lierðir taxxgarn- ar, styrlcir hjai'tað og eykxu' ilík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæsfc í flestum lyfjabúðxxm og Hið marg eftirspnrða lohn Brny's Marmelade er komið í jUácrpo&C Washington, 7. mars. United Press. FB. Hoover forseti hefir á ný haldið xxtvarpsræðxx og hvatt þjóðina, til þess að sýna það í verki, að hxxn beri traust til landsins, með því að stxxðla að því að það fje komisl aftxxr í umferð, sem menn fyrir ótta sakir lxafa teldð út xxr bönkum og sparisjóðum. Forsetimx kvað m a. svo að orði, að tiil grundvall- ar fyrir þesstim ótta lægi erfið- leikar viðskifta og atvinnulífsins ei'leixdis og heima fyrir, en á þeim erfiðleikum yrði þjóðirnar að vinna nxeð því að bera traust til framtíðarinnar. Mnnlð. Að trúlofunarhringar eni happ- sælastir og bestir frá Signrþðr JðnssynL Austurstræti 3. Rvík. Dðmn- : Regnfrakkar I og : Peysufatakápur! VOruhúsli. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.