Morgunblaðið - 09.03.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1932, Blaðsíða 1
m A Gunie Bíé Tal- og liljómleikamynd í 9 þáttum, leikin af Grock, — skemtilegasta trúðleikara heimsins. Aukamyndir: Hörpuhljómleikar. Leikið á 30 hörpur. Frjettatalmynd. Frjettir víðs vegar að. I. S. I. fbröttasfningar Iþróttafjelags Beykjaviknr hefjast í kvöld (9. mars) í Iðnó kl. 8V2- SKEMTISKRÁ: Miðvikudaginn 9. mars: 1. Ræða: Forseti í. S. í., Ben. G. Waage. 2. Fimleikasýning: 1. fl. kvenna, Ó, Guð vors lands. 3. Fimleikasýning: 1. f 1., telpur, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar . 4. Glíma: 8 menn frá glímufjelaginu Ármann. 5. Danssýning: Ungfrú Rigmor Hanson. 6. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. 7. Söngur: Einar Sigurðsson. 8. Fimleikasýning: 1. fl. karla, undir stjórn Ben. Jakobs- sonar. Fimtudaginn 10. mars: 1. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson fjármálaráðherra. 2. Fimleikasýning: 1. fl. a. telpur, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 3. Hnefaleikar. 4. 1. fl. kvenna: Fimleikar frá ýmsum tímum. Skopsýning. 5. Kylfusveiflur: Reidar Sörensen. 6. Söngur: Tvöfaldur kvartett, undir stjórn Jóns Hall- dórssonar. 7. Upplestur: Haraldur Björnsson. 8. Fimleikar: 1. fl., drengir, undir stjórn Aðalsteins Halls- sonar. Föstudaginn 11. mars: 1. Ræða: Jakob Möller 1. þm. Reykvíkinga. 2. Fimleikar: Old Boys, stjórnandi Ben. Jakobsson. 3. Upplestur: Frú Soffía Guðlaugsdóttir. 4. Danssýning: Fríður Guðmundsdóttir og Sigurður Guð- mundsson. 5. Söngur: Sig. Markan. 6. Fimleikasýning: 1. fl. kvenna, undir stjórn Ben. Ja- kobssonar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen til kl. 6 og í Iðnó eftir kl. 6 hvern sýningardag og kosta, sæti kr. 2.00, stæði kr. 1.50, kr. 1.00 fyrir börn. Hljómsveit 3ja manna spilar. Sijómin. IVIKURITIÐl kemur ekki út þessa viku. — Hafnarfjaxðax Bíó. j sýnir í kvöld myndina Fiœnkan fið Uarsið sem Nýja Bíó hefur sýnt hjer undanfarin kvöld við gifurlega aðsókn. „Selfoss" fer væntanlega í kvöld til Aberdeen og Rotterdam og tekur flutning þangað. E.s. Lyra fer hjeðan á morgun kl. 6 síðd. til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Farþegar sæki farseðla fyr- ir kl. 12 á fimtudag. Vöru- flutningar tilkynnist sem fyrst. lilc. Biainason l Smith. Dömn- Regnlrakkar og Peysufatakápur yoruhúsið. Nýja Bíó Wlnarnsetnr. Stórfengleg tal- og hljómlistarkvikmynd í 11 þáttum, erbyggist á samnefndn leikriti eftir tónskáldin: Oscar Hammerstein og Sigmund Romberg. Hið heimsfræga New York, Filharmoniske Orkester aðstoðar í myndinni. Myndin gerist í Vínarborg árin 1890 og 1932. Stórmerkileg hljómlistarkvikmynd er engir hljómlistamnnendnr. ættn að láta ósjeða. Aðalhlutverkin leika: Vivienne Segal og hinn vinsæli söngvari Alexander Gray. Kristján B. Guðleifsson bóndi á Efra-Seli, verður jarðsunginn að Hruna laugardaginn 12. þ. m. Ólína Ólafsdóttir og börn. Elsku sonur minn, Róbert, an laðist á Landspítalanum 4. þ. m. Hann verður jarðsunginn föstudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. frá lieim- illi mínu, Suðurpól 41. Jónína Sigfúsdóttir. Vier viliuni tiiermeð vekja athygli viðskiitamanna vorra á því, að irá og með deginnm í dag verða allar eriendar innheimtnr aðeins aigreiddar samkvsmt gildandi viöbót- aireglngjðrð nm gjaldeyrisuerslnn. — Reykjavík 8. mars, 1932. Landsbanki íslands. lítvegsbanki íslands k. f. sngleglr dreegir óskast til að selja Minningar- it íþróttafjelags Reykjavík- ur. — Komi á afgreiðslu Mo-,gunblaðsins kl. 2 í dag. Há söluiaun. Bnðin í Anstnrstræti 4 (Nnverandi ,,Havana“) er til leigu, ásamt skrifstofuherbergjum uppi, frá 14. maí næstkomandi. Þeir, sem vilja gera tilboð í búðina, leggi til- boð sín inn á Thorvaldsensbazar, fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.