Morgunblaðið - 09.03.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.03.1932, Blaðsíða 2
MORGUN'BLAÐI Ð I miskiíð innan kirkjunnar. Vegua ýmissa sögusagna, sem mi í nokkra mánuði liafa gengið manna á rneðal í tilefni af ósam- íyndi því, er orðið hefir milli síra Einars Thorlac.ius og safnaða hans, höfum við talið tímabært. að gefa nú ahnenningi skýrslu um málið frá upphafi þess. Bæði er hætt við að munnmælasagnir, sem berast mann frá manni, verði að loktim eigi með öllu sannleikanum sam- kvæmár og svo er hjer einnig um að ræ'ða mál, sein öll þjóðin á heimt- ingu á að vita rjetta grein á, eins og bert mun verða af því, sem hjer fer á oftir. Síra Einar hefir aldrei notið sjerstakra vinsælda lijá söfnuðum sinum alment, en þó má seg'ja að lengst af hafi sambúðin yfir höfuð gengið slyndrulaust, uns haustið lí»30 að kuldi í hans garð virtist verða nokkuð almennur og áber- andi sökum þess að hann flutti þa burt af staðnum, án þess að tilkvnna skónarmönnum nokkuð þar um fyr en um leið og hann var að fara, eða sjá þeim fyrir prestþjónustu. — Lokaði hann staðarhúsunum og voru þau í ej'ði og tóm síðastlið- inn vetur. En árið áður liafði stað- urinn verið í eyði að því leyti að prestur hafði selt búpening sinn og nýtti eklci jörðina. Tunið var að vísu slegið, en taðan seld til Tieykjavíkur. l.íkaði mörgum sa búskáparmáti miður og þótti hann lítið uppbyggilegur fyrir sveitar- fjelagið, en óátalið var ])etta látið. Síðastliðið vor sendi svo síra Einar aðstoðarprest, síra Sigurjón Guð- jónsson, til þess að þjóna brauð- inu fyrir sig, en hjelt sjálfur áfram að dvelja í Reykjavík. Staðinn bygði hann jafnframt aðstoðar- prestinum, eða foreldrum hans, sem tóku sig upp með búslóð sína austan úr Rangárvallasýslu, vafa- laust í þeirri trú, að þelm mundi ekki verða bygt út af staðnum - innan fárra mánaða. — Hvergi varð þess vart að hins aldraða prests væri saknað, enda mun hann liafa látið í veðri vaka að hann hefði ekki í hyggju að koma upp eftir aftur til þess að þjóna brauð- inu, en mundi segja af sjer á þessu fardagaári. En liitt kom brátt í ijós, að aðstoðarpresturinn ávann sjer hyll'í og virðingu allra fvrir framkomu sina utan kirkju og innan og liugðum við sóknarbörn gott til þess að mega halda honum. Gekk svo alt vel þangað til á engjaslætti. Kom þá síra 1 inar með son sinn með sjer sam lög- fræðilegan ráðunaut. og vildi eiga kaupskap við aðstoðarprest sinn, se'ja lionum skepnukofa og gaml- ar gaddavírsgirðingar, sem voru mjiig úr sjer gengnar og ryðbrunn- ar og vegna breyttrar unvferðar gagnslitiar fyrir jörðina. —- Fvrir þessar eignir sínar vddi hann iiafa ekki lítið fje, en aðstoðarprestur- inn var að vonum tregur til siíkra l-raupa, enda hafði hánn vitanlega enga tryggingu fýrir. því. að hann ílengdist þarna. fyrir utan það, að fáir mundu telja ]>að verð sann- gjarnt, er sira Einar 'vildi h-ifa fvrir gaddavír sinn. Síðan er þó mælt að ráðdeildarsöm ríkisstjórn hafi gert presti þann grei-a að kaupa aí' lionum hinn ryi-gaða gaddavír fyrir dásnotra upphæð. Eigi vitum vjer þó um sönnur á þeirri sögu og má vera að hún hafi við lítil rök að styðjast, en vænt- anlega upplýsist það mál. Beinlínis lygileg getiir hiin ekki kádast, þegar tekið er tillit til sambands þess og samvinnu, sem síðar hefir sýnt sig að vera á milli prestsins 'og kirkjumálaráðherrans eins og ^eim mun verða vikið að. ' Svo virðist sem gamla prestinum , liafi fallið miður ófiægð liins í |])essu viðskiftamáli. Eu lán var 'það í óláni að sjóndepra' sú, sem að lians sögn olli ])ví að hann fiuttist tii Reykjavíkur, lagaðist nú svo mikið að hann komst að raun um að hann mundi aftur geta tekið við prestþjónustunni og ekki þurfa á aðstoða'rpresti að halda. Tjáði hann aðstoðarpresti þetta og jþár með að hann yrði að rýma staðinn á næstu fardögutn. Þetta fanst. okkur sóknarmönnum að við ekki geta sætt okkur við, enda þótti okkur ósæmilega breytt við aðstoðarprestinn. Ritnðum við presti brjef til Reykjavíkur og jíjáðum honuin að síra Sigurjón ætti þegar svo mikil ítök í hjört- um safnaðarfólksins, að sársauka- laust gætum við ekki sjeð hann fiytjast burtu. Fórum við þess á leit við prest, að liann Ijeti alt haldast sem var, eða segði ella af njer emhætti svo að okkur gæfist, kostur á að ltjósa okkur prest.. Tjáðum við honum jafnframt, að ef hann sæi sjer ekki fært að verða við þessari ósk okkar, mundum við fara okkar eigin leið í málinu. ji'ndir þetta brjef skrifuðu gjald- skyldir sóknarmenn í Saurbæjar- sókn með örfáum undantekningum. Biskupi sendum við samtímis eftir- rit af brjefinu. Hann sá þegar að lijer var í slíkt óefni komið að um heppiilega samvinnu milli prests og safnaðar gæti ekki framar verið að ræða, enda prestur kominn nær sjötugu svo sýnt var að hann ínundi undir Öllum kringumstæðum bráðlega verða að láta af embætti Jjýrir aldurs sakir. — Náttúrlega jhlaut biskup cinnig að sjá það, jeins og hver annar, að lijer mundi ,um að ræða að klofnaði úr þjóðkirkj junni, ef svifta ætti sóknarmenn presti þeim, er þeir voru búnir að jfá mætur á og vildu fyrir engan inun missa. Þar í skjátlaðist honum ekki, eins og nú er að koma í !jós log eun mnu grrint verða. Því var iþao, að efti.r ;;ð lianu hafði rætt málið við prrstiiin og sömuleiðis trúnaðarmenn safnaðarins, rjeði hnnn presti eindregið til þess að verða við ósk sólcnarmanna og isegja af sjer embætti. Má yfir iliöfuð seg.ja að hann gerði alt sem J' hans valdi stóð til ]iess að mis- jklíð þessari lyki án þess að tjón jh'ytist af eða prest.i yrði hún til ''ipinþrrrar vnnvirðu. Hingað til hefir þó meðalganga hans engan árangur borið og við væntum þess trauðlega að svo muni vei’ða hjeð- an af. Þegar sýnt var að prestur ætlaði ;,o hafa að engu vilja okkar i Saurbæjarsókn, þótti sóknarböm- um hans í Leirár- og Melasveit fkki mega við svo búið standa. Ritúðu þeir þá biskupi brjef, sem seira en helmingur atkvæðisbærra in.anna í þeim sóknum skrifuðu undlr, og tjáðu honum að þeir teldu það óráð að síra Einar kæmi ftiii' tipp eftir til Jiess að þjóna kallinu og að Goma hans þangað n.'undl vc-rða bæði ]>eim og sjálfum 'honum til skapraunar. Efni þessa bi jefs mun biskup hafa gert prest- inum kunnugt, en árangur varð enginn og fyrir jóJ bj'gði svo síra Einar aðstoðarprestinum út af staðnum. A jólaföstu voru fundir haldnir í báðum sóknum og þar kosnir menn í sameininlega nefnd til þess að fara til Reykjavíkur og fiytja málið fyrir biskupi og ráðherra. Kallaði biskup sendinefndina og prestinn á fund hjá sjer, en alveg varð sú tilraun til þess að fá málið jafnað árangurslau.;. Ráðherrann vildi hins vegar lítið skifta sjer aí málinu og fór undan í flæmingi, en eigi var þá neitt kunnug't um leyniþráð þann, sem tengdi liann og prestinn saman. Sá gleipnir hefir þó komið í ljós síðan. Meðan á þessu gekk fór það að kvisast að staðurinn væri bygður syni síra Einars, Helga bónda á Tjörn á Vatnsnesi. og jafnvel að harn ætti að fá jörðina, eða a. m. jk. nokkurn lilnta hennar, til æfi- lángrar ábúðar. .1 fvrstu lögðum við lítinn trúnað á svo ósennilega sögu, en urðum þess þó þrátt varir að hún var ekki alveg úr lausu jlofti gripin. Tók þá sóknarnefnd ’ý henni er annar sonur prests, en hahn fylgir föður sínum að málum, jog hefir því ekki tekið þátt í ráð- jum eða at'höfnum nefndarinnar í Jþessu ’ máli) það ráð að skrifa jHelga og tjá honum með fylstu ikurteisi að slíkri ráðabreytni 'mundi ekki verða vel tekið af sókn armönnum. Þeirri þendingu svaraði hann þó með nokkrum rosta. Síðan höfum við fengið sæmilega örugg- ar fregnir' um það, að þessi saga jum byggingu staðarins er a. m. ,lc í aðalatriðum sönn. Er talið að jlíelgi komi á staðinn í byggingu jfiiður síns, en að Launmájl sje á milli lians og kirkjumálaráðherr- Hýkomnar va dar býskar Kartöflnr Barnaboltar, Töfraleikföng, Munnhörpur og alls konar Barnaleikföng í miklu úrvali hjá K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Fyrirliggi«ndi: Appelsinnr — Epli. — Lanknr. — Kinðfiar. Epli þnrknð — Kárennr. — Blaber Eggert Kristjánsson & € Símar 1317 og 1400. ans um að hann skuli njóta nokk- eru, lítur út fyrir að um 100 muni urs liluta staðarins æfilangt, er að þeir Ji.u.b. go, sem Svefmise r ber gtshnsg ö „ 0 fvrirliggjandi og smíðuð eftir pöntun. Æskilegt væri, að þeir, sem liaí'a í hyggju að kaupa hús-göng með vorinu, tali við okkur sem fyrst. Húsgagnaverslun Reykiavlkur, Uatnsstfg 3. 'hjer í Saurbæjarsókn eru nú al- gegn vil.ja síra Einars í þessum ment að ganga úr þjóðkirkjunni. inálum. Fyrir þeim sögum er ekki Áskriftalisti er á leið um sóknina flugufótur. Hitt er sannleikurinn, og af 120 gjaldendum, sem þar að að svo miklu leyti sem síra Sigurjón liefir látið okkar athafnir en'ganga úr kirkjunni. Þar sem hæpið i þessum efnum nokkuð til sín taka einhver skiki mun eiga að standa lítillátuin presti til boða á sínum tíma. 1 þessu sambandi er vert að gtta þess, að áður er ríkið bvúð ’að taka undir sig helming jarðar- innar, þar sem er skógurinn, svo að nú má hún teljast næsta rýr jafnvel til cinbýlis. auk þess sem hún er illa hýst, því um luisabætur hefir þar eiginlega ekki verið að ræða síðan í tíð síra -Jóns Bene- diktssonar fyrir a'ldamót. Þessi ráðstöfun á staðnum, sem nniiega er gerð beinlínis að und- jirlagi kirkjumálaráð'herrans, er íþannig vaxin að 'hún þarfnast skýr i'ngar. Skýringin ér sú, að hinn væntanlegi ábúandi er sjerstakur vinur og trúnaðarmaður ráðherr- ans. Nú er það ekki svo, að stjórn- arflokkurinn ætti engan stuðnings marin í sveitinni áður en þetta gerðist, en á hærri st.öðum munti þeir flokksmenn, sem þar voru, hafa þótt litlir fyrii' sjer. Á það nú að verða hlutverk Helga að gœta í skjóli föður síns sanða ji áðherrans og smala svo að þar jverði að lokunr ein hjörð og einn h.irðir. Væntanlega má gera ráð fyrir því, að svo göfugur smali reki heim kindurnar umsvifalaust, jcn að sjálfsögðu leiðir tíminn í j'jós árangurinn af starfi hans. — jFlokksmönnum sínum hjer hefir i'áðherrann nú gefið það vottorð. ^.cm allir geta lesið, um það traust I . I- hann he.r til þeirra. að þeir h.u.b. 20, sem eftir hefir það verið til þess að letja kunna að verða, muni að jafnaði okkur og reyna að stilla til friðar. ómaka sig með kirkjugöngu, verð- Nu þykjumst við ekki vera ófrið- ur væntanlega nokkurt rúm í kirkj samir menn og gjarna vildum vi5 unni aflögu fyrir þá Reykvíkinga, liafa frið við alla. En þó að frið- sem einhvers staðar var getið um urinn sje góður. er það skoðun að sæktu kirkju hjá síra Einari. okkar að hánn megi of dýru verði Einkum er þess að vænta, að ráð- kaupa. herrann, sem talinn er að liafa Við erum komnir út fyrir þann notalegan farkost og ódýran, not- ramrna, sem okkur var markaður, færi sjer þetta að sumarlagi. Svo ef við minnumst hjer á Hallgríms- andlega heilbrigður maður mundi kirkjn. Síra Einar liefir látið í vafalaust kunna nð meta sáiusorg- veðri vaka að hún væri áhugamál un vinar síns. sitt, en skyldi hann ætla að þarna Ef þessir ríýsvörnu fóstbræðuv hafi liann fundið lieppilegustu leið- fi'tl: að nú sjeu þeir búnir að bíta ina til þess að vinna því áhuga- ú>’ nálinni og sigla málum sínum ináli gagn? Og ef söfnuðurinn er inn í höfn friðarins, þá er það þurkaður út, eða því sem næst, noklcuð vafasamt að þeim verði að skyldi liún þá ekki verða nægilega þeirri trú sinni. Hjer í sókninni st.ór kirkjan sem of lítil þótti í nuinu menn alment- hafa það á f'yrra í Vitaskuld er það augljóst tilfinningunni að nú sje viðureign- að. með aðförum sínum er prest- iu nð byrja og að það sem hingað nrinn nú að sigla þessu alþjóða- ti! hefir gerst sje ekki annað en miili í strand, og það er ætlun aðdragandinn. Þess eru dæmi að vor, að þeir niuni finnast víðar bændalyddurnar liafi reynst nokk- en í Saurbæjarsókn, sem kunna uð seigar, hvort sem svo kann honum litlar þakkir fyrir það. að verða lijer eða ekki. Vera má. Nokkrir sóknarmenn. líka að dagur Helga Tliorlacius í Saurbæ verði 'honum ánægjulegur, en rjettara mundi um hann sem aðra daga að lofa hann ekki fyr 1 I I aður kom nýlega iun í veiðar- en að kvökli. ýæraverslun hjer í hænum og hað Við viljum ekki láta þetta tæki- um lúsakamb. Afgreiðslumaðurinn færi ónotað til þess að hnekk'ja sagði, að þeir fengjust ekki. lieim sögum, sem síra Einar hefir T'm leið og niaðurinn fór út, leit viljað dreifa út og sem ganga út !:; a mn ’ ' -jer og mælti af LTIT. m Kambur. á það, að síra Sigurjón hafi átt j.okkrmn þjósti: Lengra en þetta er málinu ekki jþátt í ])ví eða , jafnve'. upptöliin Og þetta kallið við veiðarfæra- komið, nema hvað sóknarmenn að því, að við höfum risið andvígir verslun!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.