Morgunblaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
19. árg., 64. tbl. — Fimtudaginn 17. mars 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
G»mte Rfó
ilúdentamatselian.
(Die Lindenwirtin).
Afar skemtileg þýsk tal- og
söngvakvikmynd í 10 þáttum. Að-
alhlutverkið leikur ein frægasta
leikk,ona Þýskalands
Káthe Dorsch.
Myndin gerist, í háskólabænum
Bonn. og í henni eru margir fjör-
ugir og skemtilegir söngvar, svo
sem. Du bist mein Morgen und
mein Nachtgebetchen. Du blonde
Lindenwirtin vom Rhein. Zu jeder
Liebe geliört ein Gláschen Wien.
Leikkúsið —
kl. 8
Jósaf af.
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran.
Frumsýning.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1.
ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4.
Annars seldir öðrum.
Suar uið fyrirspurn.
Astæðan fyrir hinni miklu og sívaxandi neytslu á kaffi
f r á
Kaffibrenslu
O. lohnson & Kaaber.
e r :
1) I brensluna eru eingöngu notaðar fyrsta flokks kaffi-
tegundir, tegundir, sem reynslan hefir sýnt að falla
best í smekk íslendinga.
2) Brenslan fer fram í fullkomnustu nýtísku tækjum. Öll
óhreinindi eru hreinsuð úr kaffinu, þannig að eftir
verður kjarninn einn til brenslu og mölunar.
3) Kaffið frá okkur, sem þjer kaupið í verslun yðar er
ávalt nýbrent og nýmalað, sem orsakast af hinni
miklu eftirspurn, þannig að kaupmaðurinn selur sam-
dægurs kaffi það, er hann fær frá brenslunni að
morgni.
O. lohnson & Kaaber.
Pðll ísúlfsson
heldur
OroEl-Kiisert
í Fríkirkjunni í dag, 17.
mars, kl. 81/2.
Hans Stephanek aðstoðar.
Leikin verða lög eftir:
Bach, Hándel, Reger og
Franck.
Aðgöngumiðar fást í Hljóð-
færaverslun Katrínar Viðar.
Bestu kaupin.
Kaffi, Te, Mokka
og matarstell.
Þvottastell á 10.40.
Bollapör.
Mjólkurkönnur,
mikið úrval.
Blómavasar.
Vínglös ótal teg.
Búsáhöld.
Fermingargjafir.
Verslnnin
Edinborg.
Joseph R nk Ltd.
itamleiðir
heimsins besta hveiti.
iVIKURITIÐ'
HNEYKSLI
11. og 12. hefti
komið út.
Nýja Bíó
Fðsiri fðtslangir.
(Daddy Long Legs).
Amerísk tal- og liljómkvikmynd í 9 þáttum, er byggist á hinni
heimsfrægu sögu með sama nafni, eftir Jean Webste. Aðalhlnt-
verkin leika- Janet Gaynor og Warner Baxter.
Síðasta sinn.
Leiksý; lng i Iðnó
nndir stjórn Soffíu Guðlaugs dóttur, föstudagskvöld kl. 8i/2.
Fröken Jnlia.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og
á morgun eftir kl. 1. SÍMI: 191.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2, daginn sem leikið er.
Síðasta sinn.
II
SmáriniT í hátfðaðskiunum
kemur eins og vant er hæfilega snemma í hátíðabakstur-
inn. — Þjer þurfið ekki að birgja yður upp, frá „Smára“
l'áið þjer nýtt smjörlíki daglega í öskjunum (3 nýjar teg-
undir) til páska.
„SMÁRI“ fylgist vel með þörfum yðar. Takið fram að
það eigi að vera „SMÁRI.“
Heti tensið vor- og sumartísku.
Dragta- og kápuefni, svört og mislit, vor og sumarkápur
í fallegu úrvali, allar vetrarkápur seldar pieð afslætti.
YERSLUN Sig. Guðmundssonar,
Þingholtsstræti 1.
Verslunin .Dyngja'
er flutt í
Bankastræti 3,
„Herbertsprent“.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför okkar lijart-
kæru eiginkonu og dóttur, Sigríðar Sigurðardóttur, fer fram frá dóm-
kirkjunni laugardag 19. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili
liinnar látnu, Framnesveg 61, kl. iy2.
Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sjer að gefa kransa, eru vin-
ísamlega beðnir að leggja he'ldur andvirði þeirra til Hjúkrunarfje-
l.igsins „Líkní£.
Kristinn Símonarson,
Kristjana Jónsdóttir. . Sigurður Þorsteinsson.
Innilegt þakklæti vottum við öilum þeim, er sýndu samúð og
hluttekningu við fráfall og jarðarför systur okkar, Geirþrúðar
Árnadóttur.
Ásta Árnadóttir.
Ólafur Árnasoh.