Morgunblaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1932, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ B fluglísingadagbök lum og frá Piskivötmim, aufe þessa | Fáll ísólfsson lieldur orgelkon- I eru og myndir af hýbýlum ein- sert ‘ frífeirkjunni í kvöld kl. 8y2. stakra manna hjer hbænum og jafn j Stephanek aðstoðar. Á vel heimilisfólki þeirra í litklæðum. I efnisskránni eru lög eftir Bach, * ■ * • i IHándel, Reger og Pranek. Athugið! Hattar, sokkar, húfur, er‘ "ns °+g maður sje kom'j Sænsk króna feUur. Enn í gær manchettakyrtur, flibbar, nærföt inn a SJIllfan stílðmn’ sem mynd' lækkaði skráning sænsku krón- og fleira með lægsta verði. Hafn- lrnar hafa verið teknar ng sjái arstræti 18. Karlmannahattabúðin. hann 1111 eins °" hann var. Einnig gamlir hattar gerðir sem kæstir Islendingar hafa komið til Fiskivatna eða á Þórsmörk, og sjeð hina undursamlegu náttúru- nyir. Heitt & Kalt, Yeltusundi 1, sími fegurð þar. þarna sjest hún eins 8o0. Skyr og rjómi, hafragrautur, og hún er og getur best verið. ávaxtagrautur, ávextir. Engin ó- rprua5 gæti jeg því, að þeir, sem makslaun . ekki hafa komið á þessa staði og þá ekki síst útlendingar, yrðu hrifnir af að, sjá myndir þóssar, og alla þá dýrð, er þær sýna. Jeg Kjólakragar, fjölbreytt og ódýrt v;j þvj raða mönnum til að nota úrvai. Nýi Basarinn, sími 152o. tækifærið og skoða myndirnar — Svuntuefni og slifsi seljum við j l,að tekur 15 20 mínútur því nú í nokkra daga með tækifæris- mildð ma af Þ-eim SJ'a ^ra verði. Nýi Basarinn, Austurstr. 7. Silkiklæði, ódýrast í bænum. Nýi Basarinn. Austurstræti 7. Sýningargestur. Qag bok. Breiðfjörð, Njarðargötu 5; 1356. — simi i Lakkbelti og leðurbelti, svartur silkitvinni, nýkomið í verlunina „Dyngju“, Bankastræti 3. Sumarbústaður tii sölu. Tæki- Veðrið (í gær kl. 5 síðd.): Á SV færisverð ef samið er strax. Guðm. Jancfi er SA-kaldi en annars er logn eða hægviðri um alt land og víðast 5—6 st. hiti. Allmikil ókyrð er á veðri við Nýfundnaland og vestan við Græn- land en lítur ekki út fyrir að breiðist mikið austur eftir fyrst um sinn. Og að minsta kosti er örugg S-átt og hlýindi hjer næstu daga. ísbreiða allmikil sjest vestan við Grímsey og virðist ná frá Hjeð- ínsfirði og vestur á Skagafjörð. Veðurútlit í dag: SA-kaldi. — Skýjað loft, en úrkomulítið. Hlýtt. Leikliúsið. Leikhúsgestir í kvöld á frumsýninguna á nýja leikritinu Heiðruðu húsmæður! Ef þjer viljið fá gott kjötfars eða Vínar- pyisur, þá komið, sendið eða sím- ið í Kjöt- og fiskmetisgerðina, Grettisgötu 64, eða Reykliúsið — sími 1467. Túlípanar frá 30 au. Hyasinthur frá 80 au. Páskaliljur frá 25 au. Pallegasta úrval í bænum. Skóla- vörðustíg 3. Kr. Kragh, sími 330. Ýmiss konar afskorin blóm frá Ingimar Sigurðssyni, Fagra- Elvammi, eru seld á Matstofunni, Aðalstræti 9. Pyrsta flokks saltað dilkakjöt fæst í Norðdalsíshúsi. Sími 7. eftir Einar II. Kvaran, „Jósafat“,| ■eru beðnir að athuga að sýningin 'stofníiður. Nefnd er unnar hjer. 1 fyrradag var hún skráð á 120.75, en í gær á 120.45 og var þá orðin jöfn norsku krón- unni. Kringlumýri ráðstafað. U. M. P. Velvakandi hefir farið þess á leit við bæjarstjórn að það fái 5 ha. land í Kringlumýri, eða öðrum góðum stað, og ætlar fjelagið það til ræktunar. Erindi þetta hefir legið fyrir fasteignanefnd, en hún hefir svarað því, að Kringlumýri sje allri þegar ráðstafað, og engin önnur lönd, sem hægt sje að láta að svo stöddu. Kringlumýri hefir allri verið skift í smágarða og á hver garður að vera um 1000 fer- metrar. Laugarnes. Þorgrímur Jónsson hefir sótt um að fá framlengda leigu á jörðinni Laugarnesi. Bæjar- verkfræðingi hefir verið falið að tala við hann og athuga hvort ekki geti komið til mála að leigja hon- um húsin, ásamt túni, fyrir lengri eða skemri tíma. „Hanshús“. Kristín Hjálmsdótt- ir hefir boðið bænum kaup á svo- nefndu „Hanshúsi“ (húsi Hans pósts) ásamt meðfylgjandi lóð, fyr ir 25.000 krónur. Fasteignanefnd telur þetta verð of hátt, og bær- inn hafi enga brýna þörf fyrir eignina að sinni, en hefir falið borgarstjóra að semja við Kristínu um greiðslu væntanlegrar skerð- ingar á lóðinni, eða um makaskifti á þeim hluta, sem bærinn þarf að nota. Skólaafmæli. f ár eru 50 ár liðin ;síðan búnaðarskólinn á Hólum var kosin til að skránni að greiða honum full laun, þótt hann starfi ekkert í þágu rík- isins. Þetta munar 8000 kr. á ári auk dýrtíðaruppbótar fyrir ríkis- sjóð, ef embættið verður veitt öðr- um, og sýnist full ástæða til að spara þá fjárhæð og um leið tryggja æðsta dómstólinum í land- inu starf þessa þaulæfða og lærða bvrjar stundvíslega kl 8J/> Vegna SJa um að niinst verði afmælisins á'dómara, meðari kraftar hans end- — þess hve leikritið&er langt, verður íviðeigandi hátt. Ákveðið að afmæl- ast. Þetta mun þó ekki unt að gera jöt pntrínn hlióðfsprasláttm- á nndan ishátíðin verði haldin dagana 24. jnema með samþykki hans, þar sem Fyrisiestrs kvðld Samðands nngra Sjálf&tæðismaiina. Sigurður Eggerz heldur fyrirlestur um þingræði í Yarðarhúsinu föstudaginn 18. þ. m. kl. 9y2. Fulltrúar sambandsins, deildarformenn Heimdallar og- aðrir þeir sem aðgöngumiða hafa, eru beðnir að koma stundvíslega. Styrktarfjelögum Sambands ungra Sjálfstæðismanna er boðið á fyrirlesturinn. TUboð ðskast í gröft á ca. 1400 lengdarmetrum af lokræsum. Og 160 rúmmetra af opnum skurðum. Skrifleg tilboð sendist fyrir 25. þ. m. til Pálma Ein- arssonar, Búnaðarfjelagi Islands. Chtc Bankastræti 4. Efni í ferminga,rkjóla. Permingargjafir: Hin marg eftirspurðu náttföt, nærfatnaður (ný gerð), hanskar o m. fl. Ennfremur ýmiskonar vorvörur. Hreinar ljereftstuskur ísafoldarprentsmiðja. kaupir Brunatrygging er hvergi viss- ari en hjá British Dominions. Munið Pisksöluna á 14, sími 1443. Kristinn hefir þegar verið veitt og lausn gegn vilja lians. Pyrir því er enginn hljóðfærasláttur á undan ^ •—- —-------- —o-----—j sýningunni. jog 25. júní. Fyrra daginn verðurjhonum Samsætið fyrir dr. Björgu Þor-1bátíðir. - — --------------- -o, láksson. Menn eru beðnir að sækja!konur þeirra- En seinni daginn ætlast til, að honum verði boðið aðgöngumiða fyrir miðaftan íiverður almenn samkoma á staðn- kvöld. !um- Skipafrjettir: Gullfoss fór frá! Útvarpsrá.ðið hefir ráðið síra Ja- jfregnir. 12.10 Tilkynningarr. Tón- Uöfn á þriðjudag. Goðafoss fór koh Kristinsson skólastjóra, til leikar. Prjettir. 12.35 Þingfrjettir. embættið aftur“. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- Vindlar eru viðurkendir bestir (best lageraðir) Austurstræti 17. „Orð úr viðskiftamáli" er nauð- synleg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Pæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Sð sem hefur jDettifoss kom til Rvíkur í gær-1u£t um ráðnmga-rltjörm. Enska, 2. flokkur. 20.00 Klukkn- Tóbakshúsinu, jkvöicii að vestan og norðan. Fer Björgunar- og eftirlitsstarf. Vil- sláttur. Erindi: Húsakynni alþýðu ifrá Rvík í kvöld kl. 10, beint til mundur Jónsson flytur svohljóð- (Guðm. Hannesson prófessor). — Hamborgar. Selfoss fór frá Aber- andi þal. till.: „Alþingi alýktar 120.30 Frjettir. 21.00 Tonleilcar: decn í fyrradag !að Jeggja fyrir ríkisstjórnina, að Piðla-—píanó : Sónata eftir Hándel Einar Sigfússon fiðluleikari, j hún láti varðskipið Þór annast (sonur Sigf. Einarssonar tón- jbjörgunarstarf og eftirlit með fiski skálds.) ætlar að halda hljómleika jbátum fvrir Norðurlandi, á svæð- annan páskadag í Gamla Bíó. jinu frá Sltaga til Tjörness, á tíma- Landsmálafjelagið Fram í Hafn- bilinu frá 1. september til 31. októ- arfirði heldur fund í kvöld kl. her, og fyrir Vestfjörðum, á svæð- 8i/2 í Bíóhúsinu. Þar verða sagðar ,nu fra Horni til Látrabjargs, frá frjettir af landsfundi Sjálfstæðis- J nóvemher til 31. desember og manna, rætt um blaðmálið (nefnd-ifra f• tlJ '°,f- januar ar hvert ‘. arálit) o. fl. j Dómaraembættið í Hæstarjetti. Hðttar, 1 linir og harðir í miklu og nýtísku úrvali. VOruhúsíð. 1 * 4k Mafsmtoi. mifig údýrt Mjðlkurfjel. Reykjavfkur. HVIr úvextir ■ atvinnu fyrir sjálfan sig. handbærar nokkur þúsund krónur, i Voraldarsamkoma verður háldin Magnús Guðmundsson flytur svo- , • . ■*. • ,» • ,• ií Góðtemplarahúsinu, uppi, í kvöldihlj. till. til þingsályktunar: „Neðri |kl 8r/>. Allir velkommr. ídeild Alþmgis alyktar að skora a lijer í bænum og hæga framtíðar-; Eignarnám á húsi. Veganefnd i dómsmálaráðherra að veita Ijárusi jleggur til, að bæ.jarstjórn sam-:H Bjarnason hæstarjettardómara- jþykki að taka eignarnámi húseign- embætti það, sem nú er laust, ef Lysthafendur leggi nöfn sín inn^jna nr gg við Bræðraborgarstíg, jhann er fáanlegur til að taka við á A. S. í. fyrir 20. þ .mánaðar, sem stendur þvert fyrir Ránargötu, því“. f grg. segir m. a.: „Það er jþví að samningar um kaup á hluta nú kunnugt orðið, að dómsmála- jaf lóðinni hafi reynst árangurs- ráðherra hefir notað sjer ákvæði lausir. 157. gr. stjörnarskrárinnar til þess Hjálpræðisherinn. Munið sam- |að veita Lárusi H. Bjarnason komurnar á hverju kvöldi þessajlausn frá hæstarjettardómaraem- viku kl. 8. f kvöld talar Svava Jbætti, um það leyti, sem hann varð Gísladóttir kapt. Lííðra og strengja 65 ára. Það er einnig kunnugt, að sveitin aðstoða, Allir velkomnir! K.F.U.M. merkt: Atvinna. ■■■■ \á\? Notið ísleszkar rwir og íslenzk skip. (Þór. Guðmundsson og Emil Thor- oddsen). 21.15 Upplestur: Sólskin í húsum (Þorlákur Ófeigsson). 21.15 Þýska, upplestur (Dr. Keil). 21.50 Grammófóntónleikar: Óperu- lög: Galli-Curci syngur: Polonaise úr ,,Mignon“, eftir Thomas, La fauvette úr „Zemire & Azor“, eft- ir Grétry. — Lucrezia Bori syngur: Kennst du das Land, og Gavotte úr „Mignon“, eftir Thomas. — Hljómsveit leikur: Dans hinna út- völdu, eftir Gluck, og Gavotte, eft- ir Thuille. Níels Dun,g*al biður þess getið, að ummæli þau, er voru eftir hon- um höfð í blaðinu í gær, um há- skólaráðið, geti misskilist þ.e. að háskólaráðið hafi eigi látið svo um- mælt, að rannsóknastofan komi því yfirleitt ekki við, heldur hafi há- skólaráðið noitað að hafa nokkuð með fjárreiður stöfunnar að gera a þessu ári, þar sem sýnilegt er, að fjárveiting ríkisins til stofunn- ar hrekkur engan veginn fyrir Epli (Delicious), Appelsínur 3 teg. frá 15 aur. Bananar. Citronur. TiRiFANDI Lauíraveg: 63. Sími 2393. þessi dómari er við svo góða heilsu, A.-D. fundur í kvöld !að hann á ekki erfitt með áð gegna Igjöldum hennar. kl. 8y2. Guðbj. Guðmundsson prent .embættinu áfram, og dómarahæfi-1 Háskólafyrirlestur. Næsti fvrir- smiðjustj. heldur fyririestur ogjleikar hans hafa mjer vitanlega lestur dr. B.jargai Þorlaksson er í sýnir skuggamyndir. Allir karl- ekki verið dregnir í efa. Hins veg- menn velkomnir. ar verður samkvæmt stjornar- dag kl. 5—6. Allir velkomnir. Prlma Katoiler, Havre, Fodermel, Hægnspæler, Töader, og smaa emballage. Billigste priser: 0. Storheiin. Tyskebryggen, Bergen. Telegramadr.: »Heimstor«. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettannálaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.