Alþýðublaðið - 05.02.1929, Blaðsíða 2
B ' _____________ ALP.?ÐUBLAÐIÐ
Ólafur Thors.
„Órækur tiflur.”
Á uppvaxtarárura mínum
heyrði ég' margar sögur af karli
uokkrium, sem Ólafur hét. Hann
var hávaðamaður mikill, hvatvís,
framhleypinn og óforsjáll og* þö
væskilmemm. Viðurnefm hafði
hiajrrn tvö og var ýmist kallaður
„Ólafur ofstopi“ eða ,,Ólafur
maamleysa“.
Eitt siiim lenti Ólafi þessum
samain. við mann nokkurn, hafði
sá ólaf undir og bjóst- til að:
veita ho:num ráðningu. Kallaði þá
Ólafur til þeirra, er: á horfðu:
„Takið þið ma'nninn, eða ég stein-
drep hann;1 Varð af þessu hlát-
ur mikill, etn Ólafur slapp óbar-
iintn — í það sinn. .
Ekki get ég að því gért, að ’ Ól«
afur Thors miinmir mig ósjaldan,
þegar ho:n,um tekst upp í ræðu
eða riti, á fyrgreiindain 'nafna sinn.
Hávaðiinn, hvatvísin, ofstopinn og
mikillætið er nokkuð . svipað hjá
báðum og það jafnt þött í hið
mesta óefini sé komið.
Nýlega gaf Kveldúlíur
„skýrslu“. Efhi hennar var að
„sahina með örækum tölum“, að
Kveldúlfur hefði tapað 41 þús.
kr. á því að veita skipstjóranpm
á Skallagrími og skipverjnm hans
atvinnu frá 10. okt. til 28. dezbr.
í haust, og ériitt fremur að sanna,
að að eins 21 þús. kr. ,hagmaður
hefði orðið á' síðustu veiðifö'r
sama skips, þótt lifrarfengurinn
hefði orðið 195 föt á 3 vikum.
Pær „óræku tölur“, sem Óláfur
talar um og .sanma eiga tapið I
ha:ust, eru þessar:
„Á þessu timabili nam and-
virði afians að meðtöldu lýsi
kr. 127.138,40“ og: „En séu út-
gjÖldin reiknuð hlutfallslega
hin sömu og þau yoru pessar
3 vikur síðust’j, verða þau ails
frá 10 okt. til 29 desembr- 168
þús.“ og: „Tapið af útgerðinni
á haustinu er því alls kr. 41 000
fram til siðustu veiðifarar.“
(Mgbl. 29. jan. Leturbr. hér.)
Þetta kallar Ólafur að „sainnáf
með „óxækum tölum'*. Afliran var
svona mikils virði, kostnaðurinn
svoina mikill, svo getið þið sjálf-
ir séð, að tapið hlýtur aö vera
þetta, Hvað aflinn var mikilL
Jivaða.verð reikmað fyrir fisk og
íý.si, um þ'að er ekkert sagt, alls
ekkert. „Órækar tölur“, segir Ól-
afur. Aldrei hefir nafna hans, Ól-
afi ofstopa“, ték’ist hetuT upp.
Flestir hlógu að skýrslu þess-
ari, töldu 'hana gott sýnishorn
af „Sönnunum" Ólafs og rök-
semdafærslu, og jafnframt ljós-
ai\ vott þess, hversu hainn kynni
að meta dugmað skipstjóraVns á .
Skailagrími, Guðm. Jónssofiar, og ‘
:skipverja hans.
Alþýðublaðið gerði nokkrar at-
hugasemdir við „skýrsiu" þessa, |
en;da hafði það áður birt útreikta-
inga yfir verðmæti aflajms úr síð-
ustu veiðiför Skallagríms og
kostnað við hataa. Af þessu tilefni
leggur Ólafur Thors út á rit-
völlimm aftur, og er nú gustur á
piltimum. í blaði sfinu, „Mgbl.“,
'Síðasta laugardag, segir hann á
þessa leið:
„! þetta skifti, í þetta. eina
'Skifti hefi ég tekið að mér þaö1
Óþrifaverk að ganga milli bols
og höfuðs á þessum stórglamr-
ara.“ (Hér mu:n vera átt við mig.)
„Takið þið mamminn, eða ég
steindrep hann,“ sagði „Ólafur
mannleysa" forðum,
Ólafur byrjar grein sína á því,
að homum hafi þótt óþarft að
ræða við mig um það, „hvort
útgerðarmenn væru letingjar og
ólif;naðarseggir“. Þetta1 er vissu-
lega alger óþarfi, því að ég hefi
aldrei um það rætt.' Ég geri ráð
fyrir, að útgerðarmenn yfirleitt
séu hvorki latari né ólatari eta
menn alment og u!m lifnað þeirra
eða „ólifnað", eins og Ólafur orð-
ar það, er mér lítið kunnugt.
Hi:ns vegar þtur út fyrir, að
Ólafur teljl sér vel sæma að ijöl-
yrða um ýmsa eigin)eika, sem
hann eignar mér, sbr. rneðal ann-
ars þess’a klausu: .„Það er sarni
Haraldur, sem, þótt hamjn sé
frægari fyrir anjnað en dugnað-
inn, þó Hefir uent að leggja alt
þetta á' sig í þágu heiftar og
ófxiðar.“ Ég fæ nú ékki séð, hvað
leti míni eða ódugtaaður kemur
þessu máli við, frekar em dretag-
skaparropar ólafs, en mín vegna
má hatntai fjölyrða sem hann vill
um þetta, ef það má verða hom-
um til hugaThægðar. Og eðlilegt
er að hamta þjóni lund sinni,
mamme^kjam.
Ég héfi sagt, að ýmsir útgerð-
armenn. virtust vera á því þróska-
stigi, að auragimi eða smásálar-
Skapur hefði með öðru fleiru ráð-
ið þeim gerðum þeirra að stöðva
togaraína, að með því hafi þeir,
sparað aura, en kastað krómum.
Þetta .var nú ekki ætlað ÖLafi
sérstaklega.
Enn fremur hefi ég sagt, aö
ofstopi og valdagimi útgerðar-
manna myndi vera ein af ástæð-
ugum til stöðvunarinnar, ásamt
p.ólitísku valdabrölti sumra
þeirra. — Var þá Ólafur óneitam-
lega ofarlega í huga mínjum.
Einnig hefi ég þrásinnis bent á,
að aðaltilgan,gur þeirra, sem
mestu hafa ráðið urn stöðvum
togaranna og kauplækfeuna.rtilboð
útgerðarmaalna, hafi verið og sé
enn sá, að reyna að brjóta sam-
tök alþýðunnar á bak aftur, svo
að þeir framvegis gætu ráðið
kjörum og kaupi, og gð o-róða
siðasta árs eigi að nota í þessu
skyni. Á honum ætli útgerðar-
menn að lifa meðan skipm liggi
bupdin og sjömenn gangi at-
vin,nulausir. Útgerðarmenn treysti
því, að þegar sjómenji séu orðnir
félausir og bjargarlausir, þá muni
þeir neyðast til þess að ganga að'
hvaða kjörum, sem útgerðar-
mönnum þóknast að ákveða. —
Þelíki ég svo metnað Ólafs og
ofurkapp, .að ég. veit, að honum
er þetta ríkt í huga. Loks hefi
ég sýnt fram á, að félag, sem
rekur jafn mikla fiskverzlun eins
og Kveldúlfur ge.rir, gæti haft
beinán hagnað af stöðvun togar-
anna um nokkra hríð. — Alt er
þetta og á almanna vitorði, enda
ber jafnvel Ólafur ekki við að
neita því, að þetta sé orsök. og
undirrót deilunnar.
„Skýrslu" Kveldúlfs hina end-
urbættu kryddar ólafur msð
í margháttuðum rangfærslum á
umm.æl;uni Alþýðublaðsins. Út-
reikningar Alþýðublaðsins voru
um verðmæti aflans úr o.g kostn-
að við síðustu veiðiför Skalla-
gríms og þar var beinlínis tekið
fram: að „vextir af verði skips-
ins ‘Og fyrning þess er ekki taliö
með“ í kastnaðinum (Alþbl. 25.
jan.). Alt skraf Ólafs um þessa
liði er því út í hött og kemur á
engan hátt vi.ð útreikningmn Al-
þýðublaðsins, sem eingöngu áttu
að sýna. hve mikið . Kveldúlfur
hefðl grætt ,á, því, að Skallagrím-
ur fó.r veiðiförina, en lá ekki i
h’öfn. Var þ,ví auðvitað slepp't
þeim kostíiaðarliðum, sem ó-
breyttir haldast 'jafnt þótt skipið
stundi ekki veiðar.
En vel get 'ég gert það fyrir
Ölaf ’að ræða um síðustu veiði-
f’ör Skallagríms „út frá sjáifum
tölunum“, sem Ólafur leggur til,
og jafnframt að athuga þær tölúr
nolckuð.
Er þá fyrst tekjuhiiðin.
Alþýðublaðið áætlaði verð
fisksfns 80 þús. kr. Ólafur segir,
að það hafi verið að eins 60 750
krónur, og þyngdin að eins 135
smálestir.
Sannleikurinn er sá, að þessi
fullyrðing Ólaf.s er alveg út í
loftið. Fiskurinn hefir aidreiver-
ið veginn.
En athugum þe,ssa fullyrð'ing’u
nánar. Lifrarfeiigurinn var 195
föt. Venjulega er talið að ein
smálest af fiski komi á móti
hverju lifrarfati. Smálestatal-
an, sem Ólafur gefur upp
er priðjungi lægri en tala
iifrarfatanna. Þetta- nær
auðvitað. ekki nokfeurri átt, þóitt
oft geti munað taLsvérðu á aðra
hvora hlið. .
Það vill nú sv-o-. vel til, að
hægt er að gera samanburð, sem
sýnir ljóslega, hversu gersamlega
rakalaus þessi fullyrðing Ólafs
er og ósvjfin.
Hann-es ráðherra kom af veið-
um fáeinium d’ögum fyr en Skalla-
grímur. Hann hafði 193 föt lifr-
ar, eða 2 fötuin minna en Skalla-
grímur.
Fiskafli hans reyndist sem hér
segir:
Stórfiskur 350 skpd.
Smáfiskur 300 —
Upsi 50 —-
Samtals 700 skpd. eða 175
smálestir móti 193 Iifrarfötum.
Með sömu hlutföllum ætti
fiskafli Skallagrims, lifrin var
195 föt, að hafa verið um 177
smálestir, eða 42 smálestunt
meira en Ólafur gaf upp..
Sé hver þessara smálesta reikn-
uð á 500 krónur til uppjafnaðar
eins og ólafur gerir, nemur það
21 þús. krónum, eða verð fisksins
alls 81 750 krónum. Alþýðublað-
ið áætlaði það 80 þúsund, ev
'ÓLafur líðlega 60 þús.
Hvort er trúlegxa?
Þá er lifrin og lýsið.
Það mun/rétt hjá Ólafi, að
Alþýðublaðið hafi áætlað meðal-
verð á hverju kgr. lýsis of hájtt.
Að vfsu ekki kr. 1,40, eins og’ÓÍ-
afur segir, heldur 1,25. En hins
vegar var áætlun þess um lýsis-
magnið svo varleg, að það jafn-
aði verðmuninn upp. Venjulega.
er talið að lýsismagnið sé 40
—50°/o af lifrarmagninu. Alþýbu-
blaðið áætlaði lýsið að eins 38'
—39°/o eða 13 600 kgr.
En Olafur teiur lýsið aftur á
móti að eins 12100 kgr. úr 195
Iifrarfötum, eða liðlega 34°/o.
Léleg lifrarbræðsta það.
Annars má xim þessa liði báöa
segja hið sama: Ólafur er einn
til frásagnar um um þá. En a\f
því, .sem hér að framan; er sagt„
má sjá, hve geipilega munar hér
frá, venjulegri útkoinu, svo geipi-
lega, að ekki getur verið alt meði'
feldu um þetta framtal Ólafs, Það
þarf óneitanlega að endurskoðasí;
tækilega áður-því verður tníiað.
Þá *er gjáldahliðim, kostnaður-
inn.
Um þann eiginlega ko-stnað við'.
veiðiförina er ekkert að segja,
nema hvað hann hlýtur samkv.
skýrslu Ólafs að lækka urn h.. u,
b. 1500—1600 kr„ sem er læMíun
á aflahlut yfirmanna og kaup lifr-
arbræðslumanms, sem Ólafur tví-
telur. Auk þess segir Ólafur, að
veiðarfæraköstnaður se vantalinn
um „yfir 3000 kröniur". AJþýðu-
blaðið áætlaði veiðarfærastit 3000
krómir. Ólafur segir aö það hafi
œrðið „yfir 6000 krónur'1 i þess-
ar þrjár vikur, éða ýfir 2000 kr.
á viku. Á saltfiskveiðitíma Skalla-
gríms árið 1928, h. u. b. 33 vik-
ur, hefði veiðarfærakostnaðurinn
þá átt aö vera „yfir“ 66 þjús.,
krönur.
Kunnugir geta gizkað á. hvort
þetta sé rétt.
Um hina kóstnaðarliðina er:
þetta að segja:
1) „Uppskipun og keyrsla á
fiski, 'Salti og lýsi kr. 1467,80,“
segir ólafur. — Verð á fiski og
lýsi er miðað við vefð í skipi ■ viö ■
hafnarbakkann, -og á því ekki að i
telja , þénma kostnað með, þótt.
hann væri rétt talinn, eii Ölafur
er þar enn einn til frá'sagnar.