Morgunblaðið - 17.04.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.04.1932, Blaðsíða 5
jSmmudagmn 17. apríl 1932. 6 Auarp. Við undirritaðir höfum gerst *tofnendur að fjelagsskap til að styðja fitgáfur á tónyerkum Jóns Leifs, og skorum lijer með fyrst eg- fremst á samlanda vora að stuðla með þátttöku sinni að því, að fjelagið megi sem best ná til- gangi sínum. Það er óþarft að fjölyrða um astæður vorar til þess að stofna fjelág í þessu skyni. Jón Leifs hefir á síðustu árum lokið við fullan tug stórra verka fvrir or- kestur. Nokkur af tónverkum hans kafa verið leikin opinberlega, bæði á íslandi og erlendis, og hlotið Hjjög loflega dóma, enda er nafn kans oi'ðið vel þekt meðal tón- mentamanna erlendis. Þegar ..Minni Islands“ eftir hann var •leikið á norrænu hátíðinni í Kie! 1!)30, undir stjórn tónskóldsins, ]iá kváðu merkir tónlistardómarar upp úr með þá skoðun, að verk hans væri það þjóðlegasta og nor- rænasta allra þeirra tónverka, sem har voru flutt, að ný sjerltennileg islensk tónlist hæfist með verkum hans. Þetta kemur heim við þá sltoðun, sem Jón Leifs fyrstur manna hefir boðað heima og er- lendis, í greinum sínum um ís- lenskt. tónlistareðli, að í þjóðlögum vorum og rímnastemmum væri efniviður í sjálfstæða og lieims- gilda æðri tónlist. Ih'entun mikilla tónverka er dýr, og nú á tímum sjerstaklega marg- víslegum örðugleikum háð. eins og ljóst, er af því, að sum verk ýmsra þekfustu tónskálda í Evrópu eru gefin út með tilstvrk einstakra manna eða tónlistafjelaga. Oss er kunnugt um að merk þýsk forlags- firmu liafa áhuga á að gefa út verk Jóns Leifs og vilja taka á sig nokkurn hluta af kostnaði við prentun þeirra, og er það ætlun vor, að fjelagið semji við firmu þessi um útgáfurnar, Nokkur rninni verk Jóns Leifs, íslensk þjóðlög o. fh, hafa verið gefin út í Þýskalandi, og mun fjelagið styðja bæði framhald í þá átt og einnig útgáfu hinna meiri verká hans. Er gert ráð fyrir, að sjer- staklega verði vandað til þeirra eintalra, sem fjelagsmenn fá og að þau verði einnig tölusett að eins fyrir þá, eins og tíðkast, þeg- ar inenn vilja auka peningagildi vandaðra bóka. Enn fremur er gert ráð fyrir, að fjeOagar njóti annara hlunninda í hlutfalli við tillag sitt, sem er minst 10 kr. á ári. Vjer sjáum ekki, að framar sje neins að bíða, áður en stofnað sje fjelag til þess að framkvæma þá sjálfsögðu skyldu, að leggja rækt við tónlist Jóns Leifs með því að stuðla að útgáfu verka hans. Vjer vonum, að þjóðhollir íslendingar utan lands sem innan, vilji taka liöndum saman um þetta menn- ingarmál. Þeir, sem vilja gerast meðlimir í fjelaginu tilkvnni það vararitara þess, Magnúsi Þorgeirssyni, Berg- staðastræti 7. Pósthólf 714, Tteykja vík. í stjórn f jelagsins : Kristján Albertson, formaður. Pálmi Hannesson. varaformaður. K.jörn Kristjánsson (Hamborg), rit.ari. Magniis Þorgeirsson, vararitari. Jón Kaldal, gjaldkeri. Htefán Jóh. Stefánsson, varagjaldkeri. Anna Pjeturss, píanóleikari. Árni B. Björnsson, gullsmiður. Ásgrímur Jónsson, málari. Ásta Einarson, píanóleikari. Baldur Andrjesson, eand. theol. Bjarni Þórðarson, píanóleikari. Björgvin Guðmundsson ,tónskáld. Emil Thoroddsen, píanóleikari. Erlendur Guðmundsson, gjaldkeri. Ereysteinn Gunnarsson, skólastj. Guðm. Pinnbogason, landsbókav. Guðm. Einarsson, myndhöggvari. Haraldur B.jörnsson, leikari. Helgi P. Briem, erindreki. Hjeðinn Valdemarsson, alþm. H. J. Hólmjárn, forstjóri. Ingimar Jónsson, skólastjóri. Jóliann Þ. Jósefsson, alþm. Jón Jónsson. frá Stóradal, alþm. Jón Stefánsson, málari. Jón Þorleifsson, málari. Jóhannes S. Kjarval, málari. Lúðvíg Guðmundsson, skólastjóri. Matthildur Matthíasson, píanól. Ólafur Thors, alþm. Páll ísólfsson. tónskáld. Ríkarður Jónsson, mvndskeri. Sig. Guðmundsson, skólameistari. Sigurður Þórðarson, söngstjóri. Sigurður ísólfsson, úrsmiður. Tage Möller, heildsali. Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðh. Valtýr Stefánsson, ritstjóri. Villij. Þ. Gislason, skólastjóri. Þórarinn Guðmundsson, fiðlul. Vielstjórarnir. Hvaða kröfur er hægt að gera til vjelstjóra og hvernig skal rökstyðja þær? Verkefni þetta hefir verið feng- iO neinendum til úrlausnar við burtfararpróf vjelskóla í Danmörku Það var einnig notað hjer við Vjelstjóraskólann í vetur, og hafa nemend'ur óskað eftir að blaðið birti ritgerð eins nemandans um þetta efni, og fer hún hjer á eftir: Aukin mentun og sjerþekking manna, er gegna hvaða ábyrgðar- störfum sem eru. hefir farið mjög- ; vöxt hjer á síðari árum. Bre.vttir lifnaðarhættir og fullkomnari at- virmutæki hafa leitt til þess, að af'þéim mönnum, sem liafa ætlað sjer að komast í meiri eða minni ábyrgðarstöður, hefir verið heimt- uð meiri mentun, meiri sjerþekk- ing á því starfi, sem þeir hafa ætlað sjer að stunda, og reynslan hefir sýntt að á þessu hefir verið og er full þörf. Aukin mentun skerpir ábyrgðar- tilfinningu manna og gerir þá þess vitandi, að þeir eru ekki að eins að vinna fyrir sjálfa sig. heldur einnig' fyrir þjóðfjelag, sem þeir lifa í. Vjelstjórastjettin íslenska er til- tölulegá ung og fámenn: hún hefir þar til nú ekki lagt til menn í all- ar þær-stöður. sem prófmenn hefir þurft í, því þó hiin ykist ört, óx gufuskipaflotinn örar. Þegar í byrjun var mönnum það Ijóst, að þeir menn, sem triia átti fvrir að hafa vjelstjórn á hendi, þyrftu að hafa góða og hagnýta mentun á því sviði. Lög frá Alþingi 1915 um vjelgæslu á íslenskum munu vera með þeim strangari í ]>ví efni. Kröfur þær, sem hægt er að gera og gera ber til vjelstjóra, eru margar. Hjer skal aðeins laus- lega drepið á nokkur dæmi af þeim mörgu, sem hægt er að taka, og reynt að rökstyðja þau. Vjel- stjóri verður að skilja og hafa góða þekkingu á því, hvernig og hvers vegna vjel sú vinnur, sem hanii á. að stjórna, því þá fyrst getur hann látið hana vinna á sem bestan og hagkvæmastan hátt; liann þarf að vera úrræðagóður og fljótur að ákveða, hvað gera skal, (1 eitthvað verður að. Það vita allir, sem eitthvað þekkja til, að það getur oft varðað líf allra þeirra, sem á skipinu eru, hvernig vjelstj. leysir ýms vandamál, t.. d. ef vjelabilun ber að höndum ná- iægt landi í vondu veðri. Vjel- stjórinn á að geta sagt skipstjóra akveðið um eldnevtisbirgðir skips- ins, hve lengi þær endist, og með hvaða hraða þær geti enst þetta eða hitt. Það kemur oft fyrir, að skip, t. d. í millilandaferðum, hreppa vond veður og verða þar af leiðandi lengur á leiðinni en búist, var við; þá er það nauðsyn- legt, að vjelstjóri gefi sagt ákveð- ið um eldsneytisforða skipsins. Vjelstjóri verður að kunna að halda dagbók og verður að vera fær um að gefa skýrsiu um það, sem fyrir kann að koma. Það get- ur bakað útgerðarfjelagi því, sem hann siglir hjá, stórtjón, ef vjel- stjórinn hefir ekki haldið dagbók eða getur ekki gefið skýrslu, sem vátryggingarfjelagið telur full- nægjandi. Það munu flestir vera sammála um það, að höfuðdygðir hvers manns ættu að vera reglu- semi, sparsemi og þrifnaður. Þetta þ’urfa, vjelst.jórar að hafa til að bera í ríkum mæli, þar sem l>eir hafa yfirumsjón með því, sem er stærsti útgjaldaliður hvers vjel- skips, vjelinni. Þekking í vjelfræði, eðlisfræði, stærðfræði og fleira er nauðsynleg þeim vjelstjóra, sem á að geta leyst af hendi það, sem á hefir verið minst. í þeira tilgangi, að veita ]>essa þekkingu var Vjel- stjóraskóli fslands stofnaður, og með þett.a fvrir augum hefir hann verið starfræktur í 20 ár. Það kemur því mörgum kynlega fyrir sjónir og þá einkum vjelstjórum og vjelstjóraefnum, að einmitt nú, þegar stjettin er að verða svo fjpl- menn ,að hún getur fullnægt eftir- spurn eftir vje'lstjórum, skuli heyrast raddir, sem vilja ganga á rjett þeirra, sem stundað hafa nám í 5—6 ár, til þess að full- nægja þeim skilyrðum, sem lögin hafa sett þeim til vjelstjórnar. með því að veita undanþágumönnum fullnaðarrjettindi. Það er skýrt tekið fram í lögum um þetta, að undanþága skuli að eins veitt, með an hörgull sje á lærðum mönnum, en það er hvergi á það minst, að þeir (undanþágumennirnir) þurfi að gera sjer neinar vonir um ívilnanir í þessu efni, þó þeir hafi 'langan undanþágutíma að baki sjer. Það lítur út. fyrir, að þeir, sem vakið hafa máls á þessu. hafi ekki gert, sjer það ljóst, að með þeSvSU er ekki einungis ráðist á vjelstjórastjettina, heldur á alla sjómannastjettina íslensku, svo fá- menn sem hún er. Því með þessu er verið að rífa það niður, sem skipum allir hafa hingað til viljað efla Tilkvnning um síldarloforð tii Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Þeir, sem vilja lofa síld til vinslu í Síldarverksmiðju ríkisins á Sigiufirði á næstkomandi sumri, skulu innan 20. maí n.k., hafa sent. stjórn verksmiðjunnar símleiðis eða skriflega tilkynningu um það. Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verksmiðjunni alla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla bræðslu síldarveiði sína, gagna að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbund- in til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga sarnninga gert fyrir fram. Verði meii a framboð á síld, en verksmiðjustjórnin tel- ur sýnilegt að verksmiðjan geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjan taki síld til vinslu. Ef um framboð á síld til viiislu er að ræða frá öðrum en eigendum veiðiskips, skal sá, er býður síldina fram til vinslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráðarjett á skipinu yfir síld- veiðitímann. Verksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n.k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinslu í verksmiðjuna, hvort hægt verði að veita síldinni móttöku og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjunnar og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 20. júní n.k. gert samn- inga við verksmiðjustjórnina um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti ilofaðri síld. Siglufirði, 4. apríl 1932. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins, Þormóður Eyjólfsson. Guðmundur Skarphjeðinsson. Sveinn Benediktsson. öryjfgi sjómaimastjettarinnar. — Hver vill taka þoim afleiðingum og ganga undir þá ábyrgð, sem slík niðurrifsstarfsemi getur haft i t'ör með sjer? Hynbætur og stærð íslenskra Itesta. í 85. tbl. Morgunblaðsins birtist grein er nefnist ..íslenskir hestar í Danmörku“. Byggist greinin að miklu á viðtali við Boserup stýri- mann á g.s. ,,lslandi“. Blaðið hefir eftir honum „að hægt sje að auka stórum markað fyrir íslenska hesta erlendis, bæði reiðhesta og púls- hesta“. Þá segir heimildarmaður blaðsins, að til þess að þet.ta get-i orðið þá þurfi bændur að bæta kynið „og leggja sjerstaka rækt, við að stækka það, svo að meðal- talið verði um það bil sem nú er talið hámark (52—53 þuml. á herðakamb)“, og síðar leggur liann áherslu á. að bændur komi ,,á hjá sjer hrossakynbótum, sem hafa það aðal markmið að stækka kynið“. Þó viðurkennir hann síð- ar, að reiðhestum sjeu aðrir kost.ir enn nauðsynlegri en mikil hæð. Nú verð jeg að leiðrjetta þann misskilning, sem umrædd grein ber ineð sjer, að íslenskir bændur hafi ekki leitast við að bæta hrossakyn sitt, því nú starfa hjer 44 hrossa- ræktarfjelög með yfir 50 kynbóta- hestum. Kynbætur eru ekki á- hlaupaverk, og því sjest ekki muna mikið hvert árið, en þó skera sig úr þær sveitir, hvað hrossagæði snertir, sem lengst hafa fengist við þessar umbætur. 1 mörgum sveitum er meðalstærð fullorðinna lirossa um og yfir 52 þuml. Þessu til stuðnings skal jeg benda á, að meðalhæð 87 trippa, 2 vetra, sem hafa komið á afkvæmasýningar er 128.4 cm. eða 49 þuml., en meðal- hæð 298 trippa 3 til 4 vetra 134 cm. eða 51 þj þuml. (Meira en helmingur þessa flokks er3vetra). Nú eiga þessi hross eftir að hækka mikið til fullþroska ára, einkum þegar miðað er við bandmál, eins og hjer virðist gert, þá er enn á að líta, að hrossin eru misstór í binum ýmsu hjeruðum, t. d. hefi jeg fengið mesta meðalhæð 3—4 vetra hross á afkvæmasýningu öjþó þuml. Þá hafa hjeraðssýn- ingar upplýst, að nokkrar sveitir Jiafa svo stór ltross, að meðalhæð hrvssanna er yfir 52 þml., og hjer eru til hestar 57 þuml. bandm. og þaðan af á öllum stærðum nið- ur fyrir 50 þuml. Það er því eng- Um efa háð, að l>eir erlendir menn, sem vilja kaupa hjer hesta, geta fengið hjer fjölda þeirra, þó þeir settu lágmarksstærð þeirra 50—51 þuml.. en þá þyrftu þeir að bjóða í þá að minsta kosti eins og þeir seljast á innlendum markaði, og gera sanngjarnan verðmun á þeim eftir bj'ggingu, þroska og öðrum kostum. Erlendi markaðurinn hefir að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.