Morgunblaðið - 19.04.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.04.1932, Blaðsíða 1
i ; •• íji *HIÍ8 Bíó Vinnona indæl m bú. Afar skemtileg þýsk tnl- og gamanmýud í 8 þáttum. Aðalh'lutverkin leika : ANNY ONDRA og FELIX BRESSART (HAASE). Ein af skemtilegustti myndum sem Anny Ondra hefir leikið í r * fer annað kvölcl kl. 8 beint til Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morg-un. Komið með LUX MIÐANA U1 okkar, tí( innleysnm þá samstnndis. UUizlÆUi v Aðalstræti 10. Langareg 43. VestnrgSln 48. Nyja Bíó Ráðgátan á s.s. Transatlantic. Tal- og liljómmynd í 9 þáttum, gerð af Fox-fjelaginu. AÖalhl utverk leika: Edmtmd Lowe, Lois Moran, Jean Hersholt, og hin góðkunna, fallega leikkona Greta Nissen. Tahnyndafr jettir: Er sýna meðal annars Lindbergh fiugkappa og frú. — Mac Donald, forsætisráðherra Breta tala um kreppuna, ásamt mörgu öðru. I siðasta sinn. — Leikhúsið — í dag kl. 8: TOfranantan. Æfintýraleikur í 4 þáttum eftir Oskar Kjartansson. Sýning fyrir börn og fullorðna. Barnasæti: 1.25. Fullorðnir: 2.00—3J55. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. Kariakór K. F. U. M. ALIiSICONAR UAIBÚDAPAPPÍR OG POKAR _ Vá iií I X. I. BERTELSESI S CO,"/r Haáaarstræti 11. Sími 834. Fermlngarglaflr kaupið þjer bestar og ódýrastar í Verslnnin Goðaioss,] svo sem: Naglaáhöld, burstasett, dömuveski, dömutöskur, samkvaemistöskur, seðlaveski ,peningabuddur, skrautskrín, ilmvatnsspráutur, ílmvötn, pappírshnífa, signet, armbönd, Iðbféstor og margt fleira. Laugaveg 5. Sími 436. Islensk m glsBiiý, 14 aara stk. Veral. Etnars Eyiálfssonar Týsgötu 1. Simi 586. Það er viðurkent að Ostarnir hjá okkur sjeu þeir bestu sem fáanlegir eru í bænum. Það er ósköp eðlilegt. Þeir eru frá elsta og reyndasta ostabúi landsims. Þeir eru auðþektir á bragð- inu. — WitlZUj Söngstjóri Jón Halldórsson. '■*v 5» IL • "i’S ISamsöngur fimtudaginn 21. apríl kl. 5y2 í Gamla Bíó. Einsöngvarar: Jón Guðmundsson og óskar Norðmann. Emil Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfæraverslun K, Viðar og Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar og kosta kr. 3.00 stúku- sæti), 2.50 og 1.50. Sumarfagnaður Ármanns. Danslelk heldur glímufjelagið Ármann í Iðnó miðvikuáaginn 20. apríl (síðasta vetrardag) kL 10 síðd . Ágætar hljómsveitir. Á undan dansleiknum fer fram kappglíma milli drengja á aldrinum 14—18 ára og hefst hún kl. Aðgöngumiðar fást nú þegar í Efnafetug fteykjavíkur og í Iðnó frá kl. 4 á miðvikudag. Aðgöngumiðar kosta kr. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.