Morgunblaðið - 19.04.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Jpftorgtittl&iðift
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjarfk.
Rltetjðrar: Jön KJartanaaon.
Valtýr Stef&naaon.
Rltstjörn og afgrelCala:
Austurstrætl 8. — Sfml 500.
AuKl^sinsrastJörl: E. Hafberg.
AuKlýsingaskrifstofa:
Austurstrætl 17. — Sfaai 700.
Helmasfmar:
Jön KJartanason nr. 741.
Valtýr Stef&naaon nr. 1110.
E. Hafberg nr. 770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 & m&nnSL
Utanlanda kr. 2.60 & mAnnSL
f lauaaaölu 10 aura elntaklB.
20 aura meti Leabök.
Stðrhriinl i Siolnflril.
Tunnuverksmiðja Halldórs Guðmunds-
sonar brann til kaldra kola í fyrrinótt.
Allar vjelar brunnu inni og mikið af
tunnum og tunnuefni.
Verkamenn í verksmiðjunni björguðust
nauðulega úr eldinum.
iRjettlcetiskrafan.
14569 kjósendur hafa
sent Alþingi áskor-
un um rjettiát kosn-
ingalög.
I’t-ss hefir áður verið getið h.ier
í blaðinu. að nálega hálft cólfta
þúsuiid kjósenda í Eeykjavík
og Hafnarfirði, hafa sent Alþingi
skorinorða áskorun nm það, að
Jitjórnarskrá og tilkögun alþing-
iskosninga verði fært í það horf,
að Alþingi verði skipað í fullu
samræmi við skoðanir kjósenda í
landinu.
Þótt Reykvíkingar og Hafnfirð-
íngar hafi orðið fyrstir til að láta
í Ijós sína skoðurt á þessu máli,
var hitt víst, að fjöldi kjósenda
víðs vegar um land stóð að baki
kröfunni. Ranglætið hefir tilt sjer
svæ rækilega í hásætið, að út um
allar' bygðir landsins ern allir
þeir kjósendur gersamlega rjott-
lausir, sem leuda í minni hluta
í kjördæmmn. Þeir fá ekki að
hafa nein áhrif á skípun Al]tingis;
þeirra atkvæði koma hvergi til
greina. En skatta og skyldur þjóð-
fjelagsins verða þeir að bera engu
síður eu aðrir .
Þessir annars flokks borgarar
vita, að rjettlætiskrafan er fvrst
og fremst krafa um mannrjettindi
þeim til handa. Þess vegna er það
ekkert undarlegt ]>ótt þeir vilji
einnig láta Alþingi frá sjer heyra.
Enda er ])að svo, að daglega ber-
ast Alþingi áskoranir frá kjósend-
i:m út um land, mn rjettlát lcosti-
ingaliig'. Þann 16. apríl höfðu Al-
þingi borist. áskoranir frá kjósend-
iim utan Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar svo sem lijer segir:
Siglufirði 517, Vestur-ísafjarðar-
sýslu 295, ísafirði 610, Snæfells-
ness- og Hnappadalssýslu 366,
Norður-ísafjarðarsýslu 363, Barða-
strandarsýslu 157. Seyðisfirði 294>
Borgarfjarðarsýslu (Akranesi) 76,
Árnessýslu (Eyrarbakka) 217,
Suður-Múlasýslu (Neskaupst. og
Reyðarfirði) 392.
Þetta eru samtals 3287 kjás-
■ endur, utan Reykjavíltuf og Hafn-
arfjarðar. Alls hafa því yfir hálft
fimtánda þúsund alþingiskjósenda
sent Alþingi áskorun um rjettláta
kosningatilhögun. Hitt er vitan-
legt, að sægur kjósenda út um
hinar dreifðu bygðir landsins
'fylkir sjer éinnrg um þessa sömu
kröfu.
Nii er spurningin: Tlve lengi
ætlar Afturhaldið að traðka á
■ rjettlætismálunum í trássi við þjóð
arviljannl
Til fátæku ekkjunnar frá ónefnd
um 3 kr., S. M. 5 kr„ G. N. 2 kr„
-J. G. 25 ’kr., A. 2 kr.
Siglufirði, mánudag. !
í nótt frann til kaldra kola
tunnuverksmiðjan hjer í bænum,
ásamt öllum efnisbirgðum til
tunnugeroar og allmiklu af smíð-
uðum tunnum.
Verksmiðja þessi var fimm hús,
livert hjá öðru og var áður síidar-1
verksmiðja Tliormod Bakkevigs,
on nú átti hana Hal'Idór Guðmunds
son útgerðarmaður. Ljet. hann
breyta verksmiðjunni í tunnu-
verksmiðju. keypti hjer vjelar til
tunnusmíða og ljet flytja þangað,;
og auk þess keypti hann nokkuð
af nýjum vjelum til hennar. Smíð-'
aði hann þarna nokkuS af tunn-
um fyrir sjálfan sig í hittifyrra,
en vann fyrir bæinn í fyrravetur.
Nú í vetur hefir verið unnið kapp-
samlega að tunnusmíð ]iarna og
hefir bærinn veitt atvinnulausum
mönnum vinnu við það. Var nnn-
io nótt og dag. Voru vinnuflokk-
arnir þrír og um 20 í hverjum. A
sunnudögum er ekki unnið, en í
gærkvöldi (sunnudag) hófst viuna
kl. 10 eins og vant er. En kl. um
2 um nóttina varð gríðarleg spreng
ing í hreyfli. sem var í verksmiðj-
unni. Vita menn enn ekki með
livaða hætti það hefir orðið, en
aitla. að hálfbrent gas hafi safnast
fyrir í hljóðlægi hrevfilsins og
kviknað í því. TTm leið og spreng-
ingin varð. munn olíupípur hafa
sprungið, því að svo miklu báli ^
laust upp á andartaki, að verka-
nienn gátu nanðulega bjargast út
úr eldinum. Höfðu þeir ekki einu
sinni tíma til að þrífa föt sín, sem
]»ar voru hjá, þeim.
Suðaustanstormur hafði verið á
um kvöldið, en var farinn að ^
lægja um þetta leyti. — Verlt-
smiðjan varð alelda á svipstundu.'
— Slökkviliðið kom von bráðar |
að með vatnsslöngur og stóra. vjel-
d.ælu, sem hægt er að dæla með
einni smálest á mínútu. En eldnr-
inn var svo magnaður, að ekki
voru nein tiltök að slökkva hann
og voru húsin gjörfallin eftir eina
klukkustund, en í efnivið, sem
var í hnsunum logaði alla nóttina
og langt fra.m éftir degi. Komst,
eldurinn inn í trjáviðarhlaðana og
varð ekki slöktúr fyr en hægt var
að komast að því að draga hlaðana
í sundur.
Skamt frá tunnuverksmiðjunni
er Síldarbræðslustöð ríkisins, en
hana, t.ókst að verja og eins önnur
hús, sem þarna eru í nánd.
í verksmiðjunni hafa verið smíð-
aðai- í vetur um 14 þús. tunnur,
en um 12 þús. af þeim höfðu verið
fluttar í Síldarbræðsluna til
geymslu og björguðust þær þann-
ig. En alt, sem í tunnuverksmiðj-
unni var, varð eldinum að bráð.
Hvisin vorn vátrygð hjá Bruna-
hótafjélagi íslands fyrir 48.240
krónum, en Sjóvá.tryggingarf je-
lagið hafði vátrvgt vjelar fyrir
10 þús. kr. og efni og tunnnr fvrir
70 þús. kr. En þar sem svo mikið
bjargaðist, verður sú áhyrgð ekki
ýkja þung.
Það mun upþhaflega liafa verið
svo til ætlast að Síldareinkasalan
keypti tunnurnar af bænum, en
síi fyrirætlun fór um koll með
Einkasölunni Bænum mun þó hafa
tekist að selja eitthvað af tunn-
unum síðan.
Þeir, sem unnið hafa í verk-
smiðjunni verða auðvitað atvinnu-
lausir vegna þessa bruna. En menn
vona að nú sje hið versta af og
atvinna í bænum fa ri að glæðast,
]iví að hjer er ágætur fiskafli alt
af ]>egar á sjó gefur.
Bœr brennur.
Stórfeld sparnaðartillaga.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjárveit-
inganefnd Neðri deildar flytja tillögu, um
fækkun opinberra starfsmanna, niðntr-
færslu á launum og alhliða sparnað við
ríkisstofnanimar.
Enn fremur um niðurlagning Skipant-
gerðar ríkisins.
Fólk bjargast með
naumindum.
Akureyri, FB. 17. apríl.
Bærinn Teigúr í Hrafnagils-
lireppi brann í nótt. Komst fólk
nauðulega út úr bænum. Litlu sem
engu var bjargað af munum eða
fatnaði. Bær-inn torfbær með stein-
steypuframbyggingu, þiljaður að
innan. Tvíbýli var á jörðinni.
Eftir því sem Morgunblaðið
frj'etti í gær, er ekki knnnugt
með hvaða liætti eldurinn hefir
komið upp.
> Bærinn og innbú var vátrygt
lijá Sjóvá.tryggingafjelaginu, bær-
inn fyrir 6000 kr. og innbú fyrir
■3000 kr.
Síðari fregn: Sumt af lieimilis-
fólkinu brendist á andliti. og tveir
voru meðvitundarlausir teknir út
:ir bænum.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í
fjárveitinganefnd Neðri deildar.
þeir Magnús Guðmundsson 'og
Pjetnr Ottesen, flytja svohljóð-
andi þingsályktunartillögu:
„Alþingi ályktar að skora á
stjórnina:
1) Að fækka svo sem frekast er
unt starfsmönnum ríkisins og
ríkisstofnana.
2) Að felia niður svo sem frekast
verður við komið greiðslu fyrir
aukavinnu úr ríkissjóði eða frá
ríkisstofnunum.
3) Að færa laim opinberra starfs-
manna, sem Jaunalög ná. ekki
til, í samræmi við hliðstæða
flokka launalaganna, eftir því
sem við verður komið, og eins
fljótt og samningar leyfa.
4) Að leita, samninga við Eim-
sltipafjelag íslands um að taka
að sjer útgerðarstjórn skipa
ríkisins og leggja niður Skipa-
útgerð ríkisins, ef viðunanlegir
samningar nást.“
í greinargerðinni segir m. a.:
„Það er með öllu óþarft að
að benda á. hiuar erfiðu ástæður
ríkissjóðs. Það er svo kunnugt
ráðherrar, prófessorar eða rfóu*
arar í Hæstarjetti. Þessir men/v
liafa þar að auki sæg starfsmanna
í kring um sig, sem einnig kafa,
hærri laun en þorri embættis-
nianna landsins. Slíkt fyrirkoww-
lag nær vitanlega engri átt,.
Þá er ])að vissulega orð í tiioa
talað. að athugaður verði rekster
Skipaútgerðar ríkisins. — Þewi
stofnun, hefir orðið ríkinu dýr.
Þarf ekki annað en minna á skipa-
kaupin frægu (Súðin og ÞtTr).
Nú er svo komið. að ríkið hefir
ekki ráð á að gera út sín skip,
en sarnt er verið að burðast a»*.ð
rándýra stjórn við Skipaútgerðina,
Hefir oft verið á það bent
í blaðinu, að best færi á. að táia
Eimskipafjelag íslands vfirtaka
strandferðaskipin og annast strand
ferðirnar. Þá fyrst vrði lag á sigi-
ingum vorum. Þessi t.illaga fier
að vísu ekki svo langt, og er það
galli. en það skref má strígu
síðar.
Hætt er við að iítið verði úr
frai^kvæmdum hjá stjórnhmv. ,
franmngreind tillaga SjálnstæSfíh
manna verði samþýkt.
I
Stjtírn m
mál. að ekki mnn um ]>að verða1 hefir áður sýnt það. að lnin vill
deilt. En af þessu leiðir, að gjöld Jia.lda áfram hruðlinu við ríkis
ríkissjóðs verður að minka svo stofnanirnar. En ef Alþingi sýnir
sem
frekast eru föng á. Nú ér eindreg'inn vilja í þessu efni, ætti
Ujelböti bjargað.
Fyrir nokkru strandaði vjelbát-
urinn ,.Heimir“ (áður Sverrirj á
Akranesi. með þeim hætti, að liann
slitnaði upp á legunni og, r’ak í
land. Var ofsaveður á og stórflæði
og fór báturinn upp í hákletta og
stóð þar.
Hann var yátrygður hjá Sjó-
vátrvggingarfjelagintx, og fekk iiú
forstjóri þess Magnús Guðmunds-
son skipasmið til þess að fara upp
á Akranes og reyna að ná bátn-
um út, þar eð hann var óbrotinn
að mestu. Magnús byrjaði á því að
taka vjelina úr bát.num og kom
honum síðan niður af klettúnum,
án þess að hann skemdist, og á
flot. Var báturinn síðau dreginn
hingað til Reykjavíkur og hefir
nú verið gert við hann til fulls. Er
])etta. eklci í fyrsta skifti að Magn-
úsi tekst heppilega með björgun
])ótt óvæúlégá hórfi.
Barnalesstofu L. F. K. R. i Þing-
holtsstræti 28 verður sagt upp á
morgun, síðasta vetrardag, kl. 4
síðd. TTthlutað verðlaunum o. fl.
Börn, sem best hafa, sótt lessto'funa
í vetur, eru velkomin meðan hús-
rúm leyfir.
Svik Kreugers.
það og kunnugra en frá þurfi að ^ stjörnin að eiga erfiðara með að
segja, að á síðustu árum hefir ^ standa á mót.i.
auldst mikið starfsmannahópur;
hins opinhera. Víst er og það, að
i sumum tilfellum er ekki fylgt
fyrirmælum um launaupphæðir. —
Einnig er það kunnugt, að ýmsir
hinna opinheru starfsmanna, sem
ekki taka laun eftir launalögum,
ervl hlutfallslega miklu hærra laun-
aðir en þeir, sem laun taka eftir
launalögum.
Alt þetta verður að lagfæra. >—
Hjer er um beint misrjetti að ræða.
og væri því sjálfsagt að lagfæra
þetta, þótt ekki stæði svo á, að
nauðsyn ríkissjóðs krefðist, þess.
Að því, sem hjer hefir verið
lanslega. beut á, lúta þrír fyrstu
liðír tillögunnar.
Um fjorða lið t.illögunnar er
rjett að minna á, að vitanlega
verður útgerð hinna íslensku
skipa því ódýrari hlutfallslega,
sem fleiri eru undir sömu stjórn,
ef um svipað starfssvið skipanna
er að ræða. Það sýnist því auð-
sæt.t, að verulegur sparnaður verði
að þeirri sameiningu, sem hjer er
ráðgerð, og sýuist ])að ekki þurfa
frekara rökstuðnings.
Annars mun tillagan í heild
verða rökstudd nánar í framsögu“.
Er vel farið, að þessi tillaga
sku'li fram komin. Alkimnugt er,
að stjórnin hefir á undanförnum
árunr lirúgað upp fjöimennu starfs
nvannaliði við ýmsar ríkisstofnanir,
en launagreiðslur þessara manna
éru í eiígu samræmi við laun em-
bættismanna og opinberra starfs-
nianná samkvæmt láunalögnm. —
Margir hinir svonefndn forstjórar
ríkisstofnana hafa hærri íaun en
Stokkhólmi, 17. aprd.
United Press. FB.
Ei)in nefndarmannanna úr raiva-
sóknarnefndinni, sem skipuð var
vegna óreiðunnar í Kreuger & TÓd
fjelögunum, hefir afhent lögregía-
stjórninni fullnaðarskýrslu uy*
endurslpiðunina á starfsemi fjelag-
anna. M. a. hefir verið rannsökiið
föisun ítalskra ríkisskuldabrjefa,
í'jörut.íu alls, • að uppliæð £500.000
hvert.. Talið., er, að ekkert bendi
til. að nokkut' bafi vitað um föls-
unina, nema Kreuger.
Stokkliólmi, 18. april.
United Press. FB.
Blaðið Social-Demokraten birt.ir
];á fregn, að sannast hafi af skjöl-
um Kreugfrs, að hann liafi veitt
Faseistunrí Þýskalamii og á Spáni
fjárhagslegan stuðning .M. a. hafi
fundist kvitt.anir undirskrifaðar af
Hitler og Alfóns fyrverandi Sy*án-
arkonungi, frá Hitler fyrir fje að
up))h:eð 100.000 ríkismörk og frá
Alfons fyrir fimm miljónir peset-a.
F ormaður rannsóknarnefndarinn-
ar hefir svarað fyrirspurn trá
United Press um þetta efni á þá
leið. að sjer væri ókunnugl Ytm
þet-ta.
Forvaxtalækkun.
Budapest, 16. april.
United Press. FB.
Forvextir hafa lækkað um 1%
6%.