Morgunblaðið - 20.04.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Slífsi, mjög fjölbreytt og óáýrt
úrval. Nvi Bazarinn, Austurstr. 7.
Kjólakragar og blúnclvir á und-
irf«t, ódýrast í bæimm. Nýi Bazai'-
inn, Austurstræti 7.
Besta þorskalýsið
bænum £áið þjer í undirritaðri
verslun. —
Sívaxandi sala sannar gæðin.
Sent um alt.
Versl. BjðruiBii.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091
Silkiklæði, ágæt tegund, eun þá
dálítið óselt. Nýi Bazarinn, Aust-
urwtræti 7.
Flóra, Vesturgötu 17, sími 2138,
býr til brúðar-. tækifæris- og lík-
kistukransa, selúr páskaliljur, túli-
pana og allskonar pottablóm.
Bókaverslun Þorsteins Gíslason-
ar og afgreiðsia Lögrjettu og Oð-
íns er flutt í Þingholtsstræti 17.
Reykjarpípur í afar miklu úr-
vali í Tóbakshúsinu, Austurstr. 17.
Munið, að besta fiskinn fáið þið
á Nönnugötu ö. Sími 655.
Karlmannaföt og Rykfrakkar —
mikið úrval. Lágt verð í Man-
chester. Laugaveg 40.
„Orð úr viðskiftamáli“ er nauð-
S'/n'leg handbók hverjum verslun-
armanni. ----- Fæst á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Nýl Ford,
lítið notaður vöruvagn, modell
1381, óskast keyptur. Þeir, sem
vildu siuna Jiessu, leggi nöfn sín
inn tíl A. S. í.. merkt „Nýi Ford“.
E.s. Lyra
íer hjeðan n.k. fimtudag kl. 6 síð-
degÍH, um Vestmannaeyjar. Thors-
>tavn, til Bergen. Flutningur af-
lieiidist og farseðlar sækist fyrir
kl. 12 á fimtudag.
RMs. Biamason & Smlth.
Chersterfleld
IuÍHgógn til sölu strax vegua burt-
fl.utnings. Einn sófi og tveir stórir
atófar. Engu hóflegu boði neitað.
Sími 64.
Baroavagnar
og Stólkerrur
fallegastar gerðir
fallegastir litir
og lægst verð. —
Heykjavfkur.
Sími 1940.
AHt með islensknm tkipom! *fi|
Sænska
ííatbranðið
er bomið aftnr.
Oagbók.
Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5):
Lægðin, sem var yfir fslandi í gær,
er nú komin suðaustur um Fær-
eyjar og orðin nærri kyrstæð. Hún
veldur hvassri N- og NA-átt um
alt land, og suðaustan lands er
jafnvel stormur eða rok. A N- og
A-Iandi er snjókoma og 5 st. frost
á Vestfjörðum, en 1 st. frost á N-
og Vdandi. Á S- og A-Iandi er
hiti 0—2 st., en 5—6 st. á SA-
landi. Veður mun lægja og batna
N- og V-landi á morgnn, en j'fir-
Ieitt mun heldur kólna í veðri.
Veðurútlit í Rvík í dag: Mrnk-
andi N- eða NA-átt. Bjartviðri.
Guðsþjónusta í dómkirkjunni
sumardaginn fyrsta kl. 6 síðdegis.
Síra Friðrik Hallgrímsson prje-
dikar.
Messað í fríkirkjunni í Hafnar-
firði á sumardaginn fyrsta kl. 1,
(fíra -Jón Auðuns.
Skátagnðsþjónusta. Síra Jón
Auðuns messar á guðsþjónustu
þeirri, sem skátafjelögin hjer í
bænum halda eins og venja er til
á sumardaginn fyrsta. Guðsþjón-
ustan hefst kl. 8% um kvöldið í
dómkirkjunni. Skátum og aðstand-
endum þeirra er ætlað að vera
niðri í kirkjunni og aðrir eru vel-
komnir svo lengi sem rúm leyfir
uppi á loftinu.
Skátafjelögin „Emir“ og „Vær-
ingjar“ biðja fjelaga sína að mæta
í fyrramálið (sumardaginn fvrsta)
kl. 8.45. „Ernir“ mæti við Mið-
bæjarbarnaskólann og „Væringj-
ar“ við K. F. U. M.-húsið.
Til Strandarkirkju frá H. S. 5
kr„ konu 2 kr., Dóru og Stínu 20
kr„ K. 0. P. 15 kr. K. B. 2 kr.
Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum
ætlar að skemta bæjarbúum í Varð
arhúsinu á sumardaginn fyrsta kl.
ÍP/z síðdegis. Hann var spurður að
því hvað hann hefði nú t-il branns
að bera og bvort það væri alt nvtt.
Ljet Gísli drýgindalega yfir því,
en vildi ekkert segja frá því, sagði
að best mundi að láta skemtiatrið-
in koma flatt upp á fólk.
Druknun. Það slys vildi til í Vest
manneyjum í gær, að maður fell
út af vjíelbáti og druknaði. Hann
hjet Guðmundur Guðmundsson, 21
árs að aldri og ókvæntur. Slysið
orsakaðist þannig, að hann misti
lráfuna sína og ætlaði að seilast
eftir henni, en tapaði þá jafnvæg-
inu og fell fyrir borð.
Súðurland fór til Borgarness í
gær þrátt fyrir það þótt stormnr
væri.
Til fátæku ekkjunnar frá X. 10
kr„ H. G. 5 kr., Ó. H. 5 kr„ í. G.
4 kr„ S. 5 kr.
Dronning Alexandrine fór frá
Leith kl. 1 í gærdag.
Togararnir. Max Pemberton kom
af veiðum í fyrrakvöld og Andri
í gær, báðir með góðan afla. —
Gutlltoppur 'liafði 101 tn. lifrar.
Hannes ráðherra er væntanlegur
áf veiðum í dag. — Tveir franskir
togarar kornu hingað í gær til
’iess að fá kol, vatn og salt.
Dómur hefir verið kveðinn upp
yfir mönnum þeim, sem kveiktu í
Bankastræti 2 (gamla Bernhöfts-
bakaríi) í vetur. Voruþeir dæmdir
í tveggja ára fangelsi hvor.
Dansleikur Ármanns verður í
Tðnó í kvöld. Hljómsveitir Hótel
íslands og P. O. Bernburgs leika.
Aðsókn er mikil að þessum dans-
leik og því vissara að ná í miða
sem fyrst (sjá nánar í augl.).
Stjórnarskrárbreytingin var til
j 1. umr. í Nd. í gær. Fór hún um-
I ræðulanst til 2. umr„ en stjórnar-
skrárnefnd verður kosin á fnndi
í dag.
Dá/narfregn. í gær Ijest, Páll
Þórðarson verslunarmaður bjer í
bænuim af afleiðingum áfalls þess,
er hann fekk við bifreiðarslysið í
Sogunum, þá er Guðm. Jóhanns-
son bæjarfuMtrúi fórst.
bkemtifund heldur Verslunar-
mannafjelag Reykjavíkur í kvöld
kl. 8Y2 í Kaupþingssalnum. Verð-
ur þar ýmislegt til skemtunar og'
meðal annars syngur Einar Mark-
an einsöng.
Iðnaðarmannafjelagið beldur
fund í baðstofunni í dag. Þar
flytnr Magnús Á. Árnason fyrir-
lestur um Kaliforníu og sýnir
skuggamyndir þaðan.
Lyra kom hingað í gær og á að
fara hjeðan aftur annað kvöld
M. 6.
Karlakór K. F. U. M. syngur
opinberlega á morgun (sumardag-
inn fyrsta) Id. 5% í Gamla Bíó.
Einsöngvarar verða Jón Guðmunds
son og Óskar Norðmann. Það er
nú orðið langt síðan kórinn hefir
látið til sín heyra ,og mun marga
fýsa. að hlusta á söng hans.
Skemdi fiskurinn. Það var ekki
rjett, sem stóð í blaðinu í gær, að
Fisksamlagið befði átt farminn í
„Evu'“, sem tailinn var skemdur,
er bann kom til Neapel. Farmur-
inn var frá Guðmundi Albertssyni.
Mnn fiskurinn hafa skemst af sjó,
hvernig seni það hefir orðið.
Fimtardómur. — Á fjölmennum
fundi í landsmálafjelaginu Verði,
voru samþykt eftirfarandi mót-
mæli gegn fimtardómsfrumvarpi
dómsmálaráðherrans:
„Landsmálaf jelagið Vörðnr mót-
mælir tilraunum ríkisstjórnarinnar
til þess að fá umboðsvaldinu meiri
'ilirif yfir æðsta dómstól ríkisins,
°n það nú hefir, og skorar á Al-
bin.gi, að fella frumvarp það til
laga um fimtardóm. sem nú liggur
fvrir þinginu. Hins vegar skorar
fundurinn á þingið, að fjölga dóm-
urum í hæstarjetti, svo fljótt sem
kostur er“. Tillagan var samþykt
í einu hljóði.
Fyrirlestur Sig. Thorlaeius skóla
stjóra um Skólamál, einkunnagjaf-
ir o. fl„ hefir verið sjerprentaður
og verður seldur á götunum í dag
og á morgun. Erindið er bálf önn-
ur örk og kostar 50 aura.
Skipafrjettir. — Gullfoss fer í
kvöld kl. 8 beint til Kaupmanna-
hafnar. — Goðafoss er væntanleg-
ir til Hull í dag ,er á leið hingað.
—Brúarfoss fór frá Kaupmanna-
liöfn í gær. — Hettifoss er vænt-
anlegur til Hull í dag, er á útleið.
•—• Lagarfoss er á Vestfjörðum.
Vorskóli verður starfræktur í
Austurbæjarskólanum frá 17. maí
til 1. júlí .Skólinn veitir viðtöku
böruum á aldrinum 4 til 13 ára.
Reynt verður að gera bömunum
Nýkomið:
Epli, Winsaps 2 teg.
Jaffa, 144 og 180 stk. —
Laukur — Kartö'flur.
Eggert Kristiánsson & Cs.
Símar: 1317 og 1400.
ÁLillu bökunardropar
í þessum umbúðum bafa reynst og reynast ávalt"
bragðgóðir, drjúgir og eru því vinsælir tim alt
land. —
Þetta sannar hin ankna sala, sem árlega hefi£~
farið sívaxandi.
Notið því aðeins Lillu bökunardropana. frá
« H.f.QEfnagerð Reykiavfknr.
kemisk verksmiðja.
skólaveruna sem ■ hollasta. Auk
venjulegs undirstöðunáms barna:
lesturs, skriftar og reiknings verð-
ur kappkostað að kynna börnunum
lunhverfið .Með eldri börnin verða
farnar námsferðir um nágrennið.
Ætlast er til þess, að minst einni
klukkustund verði varið dag hvern
til nokkurrar handavinnu og leikja
starfsemi, en þar sem börnin verða
þrjár stundir daglega í skólanum,
má vænta nokkurs árangurs í
undirbúningsatriðum, án þess að
börnunum verði íþjmgt með kyr-
setum. Nokkrir áhugasamir keiin-
arar Austurbæjarskólans lcenna
við vorskólanfi. Þessir bafa þegar
verið ráðnir til þess að kenna all-
"ii daginn : Jón Sigurðsson, Bjarni
Bjarnason og Gunnar Magnússon.
Úr Rauðasandshreppi er F.B.
skrifað 16. apríl: Fram að jólum
var góð tíð, en ])á skifti um og
gerði ótíð út janúar, fannir og
hagleysur. Yfir febrúar var ein-
munatíð, þýðviðri og hlýindi. Þá
var rist ofan af og gerðar þak-
sljettur, eins og á vordegi, því
klaki fór alveg úr jörð allvíða. —•
Fyrst í mars gerði norðanbyl og
’.yngdi þá niður feiknasnjó, en
bað hret stóð stutt og snjóinn
leysti mest af sólbráð. Var svo
öndvegistíð til páska og um 20.
mars sáust xitsprungnar sóleyjar á
túnum. Eftir páska kom hret og
fröst upp í 7 stig og allur gróður-
inn er nú horfinn. Snemma í mars
komu hafísjakar inn á Patreks-
fjörð og í Víkunum denti allmikið
af ís. T vetur hefir nokkur trjá-
reki verið í Víkunum og ð Rauða-
sandi, en alt er það óunninn við-
ur. Hefir ekki rekið jafnmikið
síðan fyrir aldamót. — Fjenaðar- f
liöld eru góð. Munu menn birgir
af heyjum, þó vorhart verði.
Farsóttir og manndauðá í Reykja
vík. Vikan 3.—9. apríl. (1 svigum
tölur næstu viku á undan). Háls-
bólga 60 (54). Kvefsótt 74 (88).
Kveflungnabólga 4 (5). Barnsfar-
arsótt 0 (1). Gigtsótt 2 (0). Tauga
veiki 0 (1). Iðrakvef 9 (2). Influ-
enza 1 (0). Kossageit, 0 (1). Mænu
sótt 1 (2). Stingsótt 0 (2). Manns-
lát 4 (8). Landlæknisskrifsofan.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 12.30
Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir.
19.40 Grammófóntónleikar: Dúett-
ar. 20.00 Klukkusláttur. Erindi:
Frá útlöndum (sr. Sig. Einarsson).
20.30 Frjettir. 21.00 Tónleikar:
Fiðlusólé (G. Takáez); Tartini-
Kreisler: Tilbrigði um lag eftir
Corelli. Rubinstein-'Wieniawski:
Romanze. Wieniawski: Polonaise
de Concert. Grammófón: Sym-
phojuia nr. 4, eftir Tschaikovskv.
Vor- og sumartöskur
„PieknicktöskurP.
Nýtísku seðlabuddur, seðla-
veski.
Kvenn- og Karlabuddur.
FERÐAÁHÖLD.
Yasaspeglar, greiður, nafn-
sp j a I damöppur.
Laglegar handtöskur.
— Fyrir músíkelskt
fólk er * nógu úr að
velja af plötum og
nótum til sumargjafa
Hljóðfæra-
E.s. Suöurland
fer aukaferð til Borgarness, föstu-
daginn 22. þ. m. kl. 12 á hádegi
Fer frá Borgarnesi kl. 6 síðd.
Mnnið
að kaupa ekki önnur reiðhjól es.<
BSA, HAMLET og ÞÓE.
Semjið við
S i g n r þú r.
Sími 341. Auflturstræti 8;.