Morgunblaðið - 24.04.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.04.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ £ 3YlorgntiHaMZ> Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltstjðrar: Jön Kjartanason. Valtýr Stef&naaon. Rltstjörn og afgreiOala: Austurstrœti 8. — Stml S00. Auglýsingastjörl: H. Hafberg. • Auglýsingaskrlfstofa: '• Austurstrœtl 17. — Slnai 700. '• Heimaslmar: Jön KJartanason nr. 741. • Valtýr Stefánsaon nr. 1*10. •• E. Hafberg nr. 770. J Áskriftagjald: • Innanlands kr. 2.00 & m&nuOi. 'J Utanlands kr. 2.S0 & m&nuOL • í lausasölu 10 aura elntaklO. 20 aura meO I.esbök. ■» •eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee * ■» ee Kjettlcetiskrafan. 16421 kjósandi hafa sent Alþingi áskorun um rjettlát kosninga- lög. Fyrir skömmu var þess getið .lijer í blaðinu, að þann 16. apr. hefðu 14569 kjósendur sent Ai- þingí áskorun um rjettlát kosn- ingalög. Þess var jafnframt get- ið, a.ð: daglega bærist þinginu nýjar áskoranir frá kjósendum ■úti um land. Á tímabilinu frá 16.—23. apríl höfðu bætst við .áskoranir sem hjer segir: Akranesi (viðbót) 249, Eski- firði 169, Ólafr-firði 111, Gler- ■árþorpi 107, Akureyri 900, Bíldudal G5, Fáskrúðsfirði 187 <Og Breiðdal 64. Þetta ei’u samtals 1852 kjós- «ndur, sem bætst hafa við. Alls hafa því 16421 kjósandi sent Alþingi áskorun um rjettlát kosningalög. Og þar sem áskor- .anir streyma daglega til þings- ins, má vænta þess, að tala þessi æigi enn eftir að hækka mikið. Afturhaldsliðið situr þó enn ,sem fastast á rjettlætismálun- um. En sennilega finnur það áð- !Ui’ en lýkur, <*ið Magnús Jónsson hafði rjett að mæla, er hann :sagði í eldhúsræðu: Rjettlætið cer erfiður andstæðingur! Hormulegt slys. Tveir bátar fóru í fiskróður frá Vík í Mýrdal í gær. — Sjó brimar snögglega. Skamt undan landi hreppir annar bátur- inn mikið ólag og ganga brotsjóir yfir hann. Þrír menn drukkna. Sjö komast af mikið þjakaðir. Undanfarið íhefir verið óvenju mikill afli við sandana í Mýrdal, þégar á sjó hefir gefið. Uafa menn, að vonum, notað sjer björg pessa, og ekki að eins þeir, sem næstir búa útræðiunun, heldur einnig menn bnsettir austan Mýr- dalssands. Þeir hafa brugðið sjer vestur í Mýrdal og róið þar og oft feng'ið góðasi lilut með sjer heim. í gærmorgun var ládauður sjór í Vík. Skaftfellingur var þar og voru stærri skipin (16—18 manna för) notuð við uppskiþunina. Tveir smábátar (10 manua för) reru til fiskjar. A öðrnm bátnum voru aðallegá Víkurbviar og með hann vanur formaður. En á hinum bátn- um voru aðkomumenn —- austan Tilýrdalssands. Þeir voru því ekki eins kunnugir sjónurn í Vík. Fiskúr var nógur og hafði bátur Víkverja komið að snemma með hlaðafla. Hann reri aftur. Kl. um 11 árd. fór s.j ó að brima og brim- aði nú ört, og laust fyrir liádégi var orðið alófært að lenda annars stnðar en í svonefndum- Tlás'. en svo nefnist vik vestur undir Reyn- isfjalli. Hafði orðið að hætta að afgreiða Skaftfelling og var hann farinn; en róðrarbátarnir tveir voru enn á sjó. Vax reynt, úr landi að gera báts- , mönnum aðvart. um það, að sjó væri að brima. Um hádegi kemur bátur Víkverja að. Hann fekk þegar vísbendingn um, að fara í Básinn, því annars staðar var ó- fært að lenda. Hann fer í Básimi og heppnast vel lendingin. TTm 20 mínutum síðar kemur bátur austanmanna að landi. Hon- um er einnig bent á, að fara í Básinn. Hann snýr því frá þar sem hann var kominn að og ætlar að halda vestur með fjörmini og í Básinn. En þegár liann er skamt á veg- kominn, kemur miltið ólag og áðnr en varir er báturinn mitt í brotsjóunum. Gengu brotsjóirnir yfir bátinn og velkist liann þannig í briminu um stund. Var fjöldi manna í fjörunni og horfði á þess- ar aðfarir, en gátu enga hjálp veitt, því báturinn var ea. 150 faðma undan landi. Tíu menn voru á bátnum. Þeir it.ru lengi að velkjast í briminu, en vaðbundnif menn voru í fjör- unní og gripu þá jafnharðan og þá rak að marbákkanum. Náðust þannig 8 menn af tíu; einn var að eins með lífsmarki, er hann náðist, en andaðist skömmu síðar. Þeir, 'sem drukknuðu vorú þess- ir: —■ Einar G-ísli Sigurðsson bóndi í Búlandsseli í Skaftártungu. Hann iætur eftir . sig ekkju og mörg börn í ómegð. Það var hann, sem yar með lífsmarki er hann náðist, en dó skömmu síðar. Dagbjartur Ásmundsson béndi og búfræðingur í Skálmabæ í Álftaveri; á ekkju á lífi. Gísli Runólfsson unglingspiltúr frá Heiðarseli á Síðu.. Lík þeirra Dagbjarts og Gísla hafði ekki rekið í gærkvöldi. Hinir s.jö, sem komust lífs af frá þessu slysi, voru mjög þjakaðir er þeim var bjargað, en voru að hressast er síðast frjettist og talið, að þeir væru úr hættu. Frá ísafirði. fsafirði, FB. 22. apríl. Tregfiski hjer að undanförnu, <áiida ógæftir og stormasamt: — Stærri vjelbátarnir hjeðan stnnda veiðar við Snæféllsnes og hafa afl- að vél, fengið um 25 smálestir 3rfir viktina. Sýslunefndarfundur Norður-fsa- íjarðarsýslu stóð yfir síðast liðna, viku. Auk Venjulegra málla vav 'þetta in. a. gert: Sýslunefnd heiin- ilað að kaupa Reykjanes, fáist það fyrir 5000 kr. — Æt.last, er til, að isundkensla og íþrótta.námskeið fari þar fram í sumar, eins og und mnfarin ár. —>- Kosnir varamenn í landsdóm Bjarni Sigurðsson í Vig- ur og Páll Pálsson í Þúfum. Verð- laun úr búnaðarsjóði sýslunnar veitt Grími Jóns,syni, Súðavík, ’Gunnari Gunnarssyni, Laugabóli, -300 krónur, og Kristjáni Jónssvni T Svansvik 100 kr. Látinn er Árni Árnason fiski- matsmaður h.jer í bæmim. Kunnur borgari. TTaun var á sjötugsaldri. Dýrtíðarráðstöfun, og hana ekld Jitla, má kalla það, að ríkisstjórn ’hefir sagt npp drengnum, sem var við lyftuna í Arnarhváli og látið liyftuna bætta mannflntningi. Kreuger-málín. Amsterdam, 22. apríl. United Press. FB. Fjelag kauphallarbrakúna hefir samþyktl að skipa nefnd til þess að gæta hagsmuna þeirra fjelags- manna. sem eru handhafar hluta- brjefa Kreugerfjelaganna. Ný ráðstefna. Genf, 22. apríl. TJnited Press. FB. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum hefir árangurinn af við- ræðum MacDonalds, Tardieu, Rtimsons, Briinings og Grandi orð- ið sá, að efna til ráðstefnu í Lausanne. Hefst hiin þ. 16. júní. Théunis, fyrvérandi forsæt.isráð- lierra í Bélgíu.verður forseti henn- ar. — írar afnema hollustueiðinn. Dublin. 22. apríl. TTnited Press. FB. Samkvæmt frumvarpi. sem birt liefir verið, verður hollustueiður- iiin afnuminn, en 'ekki hróflað við þeim ákvæðum, að yfir fríríkinu s.je konungnrinn, Dai) Ereann og senatið. Kosningabarátta Hitlers. Berlin, 22. apríl. United Press. FB. Kosingabarátta Hitlersinna náði hámarki í gær, er Hitler lijelt ræðu í viðurvist 16.000 Berlínar- búa, en áður hafði hann farið borg úr borg til þess að halda kosninga ræður og farið hratt yfir. Hvatti hann Þjóðver.ja til þess að Iiefjast hand'a um að draga sjálfa sig upp úr ófærunni, en hvernig kömið væri, væri núverandi váldhöfum að keima. Ritstjóri „Manchester Guardian“ drukknar. Windermere, 22. apríl. ITnited Press. h’B. Edward Scott. fjörutíu og átta ára gamall, ritstjóri Manchester Guardian, drukknaði í Dinghy í gær. Var Iiánn ásamt syni simnn, Iiichard, að róa á skemtibáti. en bátnmn hvolfdi. Sonur hans.náði haldi á bátnum og gat lialdið sjer á floti, uns hjálp barst. — Scott- tók við ritstjórn Mancliester Guardian, sem er talið áhrifamesta Uað Englands, að Times einu uud- anteknu, snemma á árinu, en þá var faðir hans, O. P. Scott, nýlega látinn. Hássliórnarkennari. Kennarastaðan við húsmæðradeild Kvennaskólans í Reykjavik er laus frá byrjun næsta skólaárs (þ. e. 15. sept. n. k.) Umsækjendur, með fullkomnu kenslukonuprófi, og helst nokkri verk- legri æfingu, sendi umsóknir sinar ásamt prófskirteini og meðmælum, ef fyrir hendi eru, til undirritaðrar forstöðukonu Kvennaskólans, fyrir miðjan júli n.h. IngíbjBpg H. Bjarnason. Kosningar í Pýskalanði. UUichmann. if A. Wich- í dag’ fara fram þingkosning- ar í Prússlandi, Bayern, Wurt- temberg, Anholt og Hambprg. Kjörtímabilið í hinum fjórum ríkjum var út runnið, en í Ham-1 borg var það rjett að eins að; byrja. En þingið þar (eða „Bur-! gerschaft“) var þannig skipað, j að engin mál gátu náð fram að! ganga. Þess vegna var það rofið ! og efnt til nýrra kosninga. í prússneska þinginu hafa 450 j menn átt sæti, einn fyrir hverja 40 þús. íbúa. En nú hefir stjórn- I in gert þá breytingu á við þessar j kosningar, að ekki skuli þing-; menn fleiri en einn fyrir hverja j Mynd þessi er 50.000 kjósendur. Er búist við mann, þýska verslunarfræðingu- því, að þetta hafi þau áhrif, þótt um, sem hingað er kominn frá kjósendum hafi fjölgað allmjög „Deutsch-Nationaler Handlungs frá seinustu kosningum, að þing- j gehilfen Verband“ til þess að menn verði ekki nema 380. En ' leiðbéina verslunarmannaf jelag frambjóðendur eru um 7000. , inu ,,Merkúr“ um starfsemi þess í Bayern er tala þingmanna á- og skipulag í framtíðinni. kvéðin með lögum 128, og í þeim Aður en Wichmann fer hjeð- lögum er tekið fram, hve marga an, ætlar hann að hjálpa til að þingmenn Niederbayern, Ober- koma hjer á æfingafirmum fyr- pfals, Schwaben, Unterfranken o. ii sendisveina. Eru æfingafirrnu s frv. eigi að hafa. Verður af þessi þannig, að þar geta sendi- þessu kosningamisrjetti. I Mittel- sveinar og aðrir ungir verslun- Iranken koma 31.000 kjósendur á armenn lært alt það, er fyrk’ hvern þingmann, en í Nieder- kemur daglega i verslun og við- bayern ekki nema 23.000 kjós- skiítum. endur. I þinginu í Wurtemberg, ______ t ______ sitja 80 þingmenn, í þinginu í Anholt 36. Þar í landi eru 350.000 íbúar, og koma því ekki nema 10 þús. í b ú ar á hvern þingmann. — Við seinustu kosningar þar greiddu um 200 þús. atkvæði, svo að hverjir 5000 kjósendur velja einn þingmann. Eitt atkvæði í Anhalt hefir því 10 sinnum meira Verslunarskóli fslands Eins og mönnum er kunnugt, þá hafa forgöngumenn verslnto- arstjettarinnar hjer gengist fy*- ir því á síðastliðnu hausti, hí safna fje og: festa kaup á húsl ár gildi héldur en eitt atkvæði Prússlandi. I Hamborg fóru kosningar fram í september s. 1. Kosnir voru 46 jafnaðarmenn, 43 Hitlers- menn, 35 kommúnistar, 14 úr rík- isflokknum, 9 þjóðernissinnar, 7 þjóðflokksmenn og þrír aðrir flokkar fengu sína 2 þingmenn- ina hver. Tollhækkun í Englandi. , samt stórri lóð, fyrir skóla stjeft- London, 22. apríl. United Press. FB. Fjánnálaráðuneytið ltefir til- kvnt. ;rð 10% verðtoITur hafi verið lngður til viðbótar á innflúttar iðnaðarvörur og er því verðtollur- arinnar. Þar sem um svo stóra eign er að ræða. þá gefur aC skilja, að rnikla peninga barf til þess að kaupa eig’u þessa. en <sem i ætti að vera mjög auðveltj, ef stjettin væri samtaka urn það öH, að leggja fram skerf, hver ottir efnum og ástæðum. Til að byrja með verður því hagað þartnig, að hver fær niuta- brjef fyrir framlagi síiiu, en þúg- ar hafa ýmsir gefið húsbygginj* arsjóði skólans sinn hluta, og er þess fullviss, að innan fárta ára eignast skólinn húsið að fuöu — og að því ber að keppa. pvi að skólinn þarf á öllu húsinu að halda sem fyrst. Nú. vill svo til, að einmitt þeg- ar skólinn er að ljúka störl’u«\ mn á slíkum vörum nú 20%. Yerð tollur á nokkrum vörutegundum ; eftir sitt fyrsta starfsár hefir verið hækkaður um 15% og. um nýju húskynnum, þá. eign á vissum óhófsvörmn um 25%—| elstu nemendur skólans 25 ám 30%. en á hálfunnið stál er lagð- kandidatsafmæli. og þar sem sksól ur tollur sem nemur 33%%. • inn er nú í stærra og betra hús-- j næði en hann hefir áður haft, i þá skil jeg varla í öðru en að i eldri nemendur skólans hefthi ! gaman af að heimsæk.ia hann við skólaárs nú Cangi látinn. Genf. 23. apríl. TTuited Press. FB. Látinn er af hjartaslagi .TTm- uppsögn þessa berto Oangi aðmíráll, sem var ann- mánaðamótin, sjá hið nýja lí,ua- ai höfuðsmaður Norðurpólsleið- næði og kynnast um leið þeim ongurs Abi-uzzi hertoga árið 1900. breytingum, sem orðið hafú frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.