Morgunblaðið - 24.04.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.04.1932, Blaðsíða 6
6 MORGITNBLAfilÐ AsbiaíFiði - en þó. Eyðið ekki peningun- um í kaup á ódýrum smurningsolíum, sem þynnast í hita vjelar- innar og þar af leið- andi geta ekki vernd- i að nægilega gegn sliti — og sem brenna svo ört, að vjelin hreint og beint „etur olí- una Biðjið um Gargoyle m Mobiloil; hún sparar x'j yður ónauðsynlegar Þj viðgerðir. ---. _S>_'V (juosi. VACLUSI OILCOMTANYA/r Umbaðsmeaa: H. Benediktsson & Go. Peysnr alls konar fyrir dömur og herra, Golftreyjur Sokkar, Nærfatnaður. o" margt fleira. Kaupið á meðan nógu er úr að velja. Versl. Vik Laugaveg 52. Sími 1485. ftj Ailt ■oft IsleDskom gklpniÐhjfi EGGERT CLAESSEN hsestarj ettarmálaflntniiigsinaBTir SkriÍBtofa: Hafnantrsstí B. Sími 871. YiWaLrtfnii 10—12 f. h. samt í ráði, að nýtt blað verði gefið út á þessu ári, ef ekki tekst illa til með fjárhagsafkomu á sumrinu. Nokkuð hefir það bætt úr, að innan fjelagsins hefir ver ið haldið úti litlu blaði einrituðu, sem nefnt hefir verið „Geisli“, sem lesið hefir verið á fjelagsfundum. Til skemtifara út úr bænum hefir fjelagið stofnað til á sumr- um síðan 1925, og hafa þær jafn- an þótt takast ágætlega. Hefir þar stundunu gefið að líta glæsi- lega fylkingu ríða upp úr bænum á sunnudagsmorgni, um 250 menn og konur, og hesta töluvert fleiri, eða stundum um 300. Pyrirlestrastarfsemi hefir verið töluverð innan fjelags, enda er það meðal annars á stefnuskrá þess, að fræða menn um sköpu- lag hesta og lundarfar, tamning hesta og rjetta meðferð á þeim, hús, liirðingu og fóður. Pljótt liefir lijer verið farið yfir sögu „Páks“. A aðalatriðum hef’ir að eins verið stiklað. Pngum, er þetta les, mun samt blandast hugur um, að einbeittlega hefir fýelagið unnið á þessum fyrsta áratug sínum. Og verði engu minni áhugi ríkjandi í fjelaginu fram- vegis, þá má hiklaust vænta þess, að Hestamannafjelagið Pákur eigi mikið starf eftir að vinna í fram- tíðinni landi og þjóð til bless- unar. Til þess að fjelaginu geti verið framtíð vís* þurfa ekki einungis Reykvíkingar að hlynna að því lieldur þarf og landslýður allur að gæta þess að hefta ekki fram- gang þess, og annara slíkra fje- laga, fyrst og fremst vegna þess að það byggist á þjóðlegum grundvelli. Ludvig C. Magnusson. „Á útSeið". Agústs Kvarans, Valur (líslason Lingley, sem Priðfinnur ljek, frú Marta Kalman leikur frú Cliveden Banks, sem frú Soffía Guðlaugs- dóttir ljek og Gunnar Möller hefir nú hlutverk rannsóknardómarans í stað Tómasar Hallgrhnssonar. Hih hlutverkin eru leikin af sömu leik- endum sem áður. Arndís Björns- dóttir og Gestur Pálsson leika Á sunnudaginn var byrjaði Leilc fjelagið sýningar á hinu vinsæla Jeikriti „Á útleið“ eftir Englend- inginn Sutton Vane. Sjónleikur þessi var sýndur lijer veturinn 1925—1926, þá samtals 20 sinnum og enn var hann sýndur nokkrum sinnum þá um vorið, jafnan við mikla aðsókn. Af þessu má marka það, hversu ve!l leiknum var tekið, því að þess eru fá, dæmi, að Ieikrit nái slíkum sýning^fjölda á sama lc-ikárinu. Mjer er sagt, að liöfund- urinn sje um það bil að verða heimsfrægur fyrir þetta leikrit og mun það óvenjulegt mjög, að frumsmíð nái svo skjótri og al- rnennri hylli, því að þetta er fyrsta leikrit höfundarins. Er því líkast sem hjer endurtaki sig sag- an um það, er Aþena steig al- vopnuð og fullvaxin út, úr höfði Zevs. En fæstum dauðlegum mönn- um er laginn svo skjótur frami. Efni leiksins verður að hlaupa yfir bæði rúmsins vegna og svo þess, að það er öllum þorra manna kunnugt. En vinsældir sínar á leikritið að þakka því, að þar fer saman merkilegt efni og snildar- leg meðferð höfundar. „Á útleið“ er einn þeirra leika, sem enginn gleymir að fullu, sem einu sinni hefir sjeð hann. Skal þá víkja að leikendunum. HEutverkin eru nokkuð öðru vísi skipuð en áður var. Haraldur leik- ui nú Scrubby ferjumann í stað Sir William Duke (Brynjólfur Jóhannesson). „villingana", Indriði Waage Tom Prior, Brynjólfur Jóhannesson prestinn og Emilía Indriðadóttir eikur frú Midget, eins og áður. Haraldur Björnssón Ijek hjer hlutverk, sem er mjög ólíkt því, sem hann hefir áður leikið. Það var ekki vandalaust að taka þetta hlutverk á eftir Agústi Kvaran, því að Scrubby var eitt af lians allra bestu hlutverkum, og mörg- um minnisstæð meðferð hans á því. Meðferð þeirra beggja og' skiln- ingur á hlutverkinu er að ýmsu h-yti mjög HJíur, framkoman stilli- leg og alvöruþrungin, talið liægt og rólegt. hvað sem á gengur og með þeim hætti, að menn hlusta u livert orð með atliygli. Því hefir oft verið haldið fram, að Haraldur geti illa leikið þau lilutverk, þar sem á mýkt og ró þarf að halda og láti best að sýna sterkar og aðsópsmiklar persónur, en hann sýnir það í þessu hlutverki, að liitt er einnig á valdi hans. ef liann fær aðeins tæleifæri tiJ að sýna hvað hann getur. Að öllu sama'n Jögðu mun Serubby áreið- I)) Mar mw í Ousm M Nvkomiö: Appelsínur „Jaffa“, 180 stk. Epli „Winesap“. Sítrónur .150 stk. og 300 stk. Laukur prima í 50 kg. pokum. &tmzkiiteúinmM íitutt &augáve$ 34 ^ímir 1300 Jjíetjíjjautfe. Pullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. — 10 ára reynsla. Tom Prior (Indriði Waage). anlega verða talið með hans bestu Mutverkum. Valur Gíslason leikur sjergæð- inginn Lingley mjög laglega. — í meðferð Friðfinns varð persón- an „komiskariÁ, en það er eflaust ekki samkvæmara skilningi höfund arins á honum. í samtalinu milli Scrubbys og karlmannanna í 2. þætti, þar sem hann er að gefa þeim upplýsingar um ferðalagið, gerir hann ekki betur en valda hlutverkinu, enda er það erfitt að sýna til fullrar hlítar hin Fermiiigargjafir: Dömutöskur og Veski, nýjasta tíska ekta Gobelin — Burstasett — Saumasett — Naglasett — Skrifsett — Herraveski. — Herraúr á 10 kr. — Sjáífblekunga 14 karat guíllpenna kr. 8.50 og 10.00 — Sauma- kassar — Hanskakassar o. m. fleira. K. EinarssðB & Björnssou. Bankastræti 11. snöggu skapbrigði, þar sem skift- ist á auðmýkt og ofsi í sömu and- ránni. Þegar tillit er tekið til þess, hve erfitt þetta hlutverk er í lieild sinni, verður ekki annað sagt en að Valur leysi það vel af hendi. Marta Kalman leiltur hina ver- aldarvönu frú Cliveden-Banks, og er leikur hennar talsvert ólíkur fyrirrennara hennar í hlutverkinu, frú Soffíu Guðlaugsdóttur. Að Yorri hyggju mun frii Soffía hafa komist nær því að llýsa þessari pfersónu, eins og höfundur liugsaði sjer hana og verðnr þó ekki ann- að sagt en að leikur frú Kalman væri góður. Best tókst henni í síðasta þættipum í viðureign sinni við rannsóknardómarann. Gunnar MöJler Jjek rannsóknar- dómarann. Muna sjálfsagt margir eftir honum úr ,Þremur skálkum', þar sem hann ljeli Lása. Gunnár hefir áreiðanlega Jeikaraliæfileika og Jiefir hann sýnt það í þessum lilutverkum báðum. Að vísu er hann dálítið viðvaningslegur í fyrsta samtaJinu við prestinn, ekki. nógu ,,overlegen“, en ]iað fór af a5 mestu og yfirleitt skildist hann imjög sómasamlega við hlutverkið. Hjer hefir verið talað nokkuð ýtarlega um þau fjögur hlutverk, sem aðrir leikendur fara með, en þegar leikurinn var sýndur hjer áður. Um hin hlutverkin verður aðeins farið fáum orðum. Indriði Waage, sem hefir haft leikstjórn- ina á hendi, leikur hlutverk sitt ágætlega og sama er að segja um þau Brynjólf .Tóhannesson og Arndísi Björnsdóttur. — Leikur Gests Pálssonar er ekki altaf sann- færandi, en er þó áferðargóður. Emilía Indriðadóttir leikur frú Midget, fátæka konu og umkomu- lausa, en göfugustu persónuna í leikritinu. Því miður liefir Emilía að ’taísverðu leyti misskilið hlut- verkið. Hún minnir of mikið á venjulega omentaða kerlingu,- en ætti að vera miklu virðulegri í framkomu, og orðum hennar að fylgja meiri þungi oft og tíðuní, 'Cr. fram kemur hjá henni. Sýningin á skipinu, sem siglir með fu'llum Jjósum á myrku haf- inu í uppliafi, (leiksins, myndar viðeigandi forspil fyrir leiknum, og þótti mörgum rnikið til koma. Þar höfðú liandaverk Preymóðs Jóhannssonar um fjaJlað. Það er áríðandi að leikhúsgestir gæti þess vel að hafa fullkomna kyrð í salnuim meðan á leiknum stendur. Þó gerði ekki betur en að sæmilega heyrðist til leikanda, framan af, vegna þess að ekki var fulll ró í húsinu, en þess ber að gæta, að leikendnr mega ekki fara að brýna röddina, því að þá, verður „ihstruktionin“ á leikn- um evðilögð. Er ekki síst, þörf að gæta þessa vel, þegar um leikJ er að ræða, þar sem ekkert orð má missast úr, eins og hjer á sjer st að. Guðni Jónsson. Lackö-kastali. Á tanga einum, sem gengur út í vatnið Væni, st.endur Láckö- kastali, einn af frægustu köstul- um Svía, bygður á 16. öld. Hef- ir nýlega farið fram stór viðgerð á kastalanum, eða á um 60 af Jjelstu sölunum, en í kastalanum eru alls 250 herbergi. Nokkuð hef- ir og verið grafið hjá kastalanum og í grend við hann og hefir fund- ist þar fjöldi forngripa, svo sem peningar, spilapeningar, ýmsir hlutir úr gleri og hronee o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.