Morgunblaðið - 26.04.1932, Side 2
MORGUNBIAÐIÐ
KosningarnaríPrússIanöi
5tórko5tlcg fylgisaukning Hazista.
Her Nazista, ssm bannaður var rjett fyrir kosningarnar. Má vera að það bann hafi með-
al annars stuðlað að a. knu fylgi þeirra.
„Brúna húsið“ í Múnchen,a3albækistöð Nazista.
Otto Braun,
forsætisráðherra Prússa.
Carl Severing,
innanrdkisráðherra. Prússa.
London 25. apríl.
United Press. PB.
í gær fóru fram kosnihgar í
Prússlandi, Bayern, Wiirtemberg,
Anlmlt og Hamborg. Kosningarnar
fóru yfirleitt friðsamlega fram,
þó sumstaðar kæmi til uppþots.
Tveir Nazistar voru drepnir, nokk
urir tugir manna særðust, en nokk
ur liundruð voru handteknir um
gjörvalt landið. Pátttakan í kosn-
ingunum var mikil eins og í for-
setakosningunum. Pieiri konur
neyttu kosningarrjettar síns en
kariar. Hjtlers-siunar unnu livar-
"tna mikið á.
Samkvæint opinbérri bráða-
birgðatiikynningu um úrslitin í
Prússl. voru alls greiddar 22 milj.
gildra atkvæða.Hitlersinnar komu
að 162 frambjóðendum, jafnaðar-
menn 93, kajiólski flokkurinn
(miðfJ.) 67. kommúnistar 56,
T'jóðernisfloklcur 30, ríkisfloklcur-
inn 6. Stjórnarsk rá rfl okkurinn 2,
Hannoverflolckurinnl, Kristilegir
jafnaðarmenn 1. A liinu nýkjörna
Jiingi eiga því sæti 418 þingmenn.
Þrátt fyrir hina mikJu fvlgisaukn-
ingu HitJersmanna geta þeir ekki
orðið í meiri hluta i ])inginu, jafn
veJ þótt þeir gerðu bandalag við
Þjóðernisfloldíinn. T’ar sem i'íkis-
sljórnarflokkai'nir eru nú í minni
liluta, er það undir kommúnistum
Jcomið. livort núverandi sam-
steypustjórn verður áfram við
völd, en það er búist við, að
Kvennasveit í herliði Nazista.
Groener hervarnaráðherra, sem
var upphafsmaður að því að Naz-
istaherinn var bannaður.
I kommúnistar styðji stjórírina,
vegna ilieiftar þeirrar sem ]ieir
bera í br.jósti til Hitlersmanna.
var
áður
Prússneska þingið
]>annig slcipað:
Jafnaðarmenn 137 þingsæti,
MiðfJokkur 71, Ríkisflokkur 21,
ÞjóðernisfJokkur 82, Kommúnist-
ar 54, Nazimenn 6, Sparnaðar-
fJokkur 21.
Samkvæmt þessu Jiafa Ilitlers-
menn bætt við sig 156 þingsætum
og Kommúnistar 2. Jafnaðarmenn
Nvkomið:
Appelsínur „Jaffa“, 180 stk.
Epli „Winesapí£.
Sítrónur 150 stk. og 300 stk.
Laukur prima í 50 kg. pokum.
liafa tapað 44 þingsætum, Mið-
flokkurinn 4, Ríkisflokkur 17.
Þjjóðernisflokkur (stálhjálma-
menn) 41. En þegar þess er nú
gætt, að þingmenn eru nú ekki
fleiri en 418, en voru áður 450,
þá er sigur Hitlersmanna meiri
lieldur en þessar tölur sýna. —
Stjórnarflokkarnir, jafnaðarmenn
og miðflokkur, hafa 2 atkvæðum
færra á þingi heildur en Hitler.
5tarfsmannafjö!öi
ríkisins.
Fyrsta tiHaga ríkis-
gjaldanefndar.
Það hefir verið hljótt um rík-
isgjaldanefndina síðan hún loks
fjekkst skipuð í efri deild á dög-
unum. Nefndin hefir þó reynt
að nota tímann sem best og má
vafalaust vænta margvíslegra
upplýsinga frá henni áður en
þingið hættir störfum.
Fyrsta tillagan frá nefndinni
er fram komin í þinginu, að vísu
aðeins frá minni hluta nefndar-
innar (Jóni Þorlákssyni). Hann
ílytur svohljóðandi þingsálykt-
unartillögu ,,um ákvörðun á tölu
starfsmanna við starfrækslu-
greinir ríkisins:
,,Efri deild Alþingis skorar á
ríkisstjórnina að undirbúa tafar-
laust og leggja fyrir Alþingi
frumvarp til laga um tölu starfs-
manna árið 1933 við sjerhverja
starfrækslugrein ríkisins og rík-
isstofnun“.
í greinargerð segir svo:
,,í flestum greinum ríkisstarf-
rækslunnar er starfsmannahald
stærsti kostnaðarliðurinn, og til
þess að fjárveitingarvaldið hafi
full tök á þeim útgjöldum, þarf
að ákveða bæði laun starfsfólks-
ins, sem ávalt verða í mismun-
andi flokkum, og tölu starfs-
manna í hverjum Jaunaflokki.
Hjer á landi er sem stendur kom
ið of mikið los á hvorttveggja,
bæði ákvörðun launanna fyrir
mismunandi flokka starfsmanna
og ákvörðun starfsmannafjöld-
ans í hverjum flokki. — Sumir
starfsmenn taka að vísu laun
eftir launalögum frá 1919, en
þau ná ekki tilþess mikla fjölda
af starfsmönnum í nýjum starf-
rækslugreinum og stofnunum,
sem hafa myndast síðan. Hefir
ákvörðun þeirra starfslauna
dregist úr höndum löggjafar-
valdsins og í hendur ráðherr-
anna og forstöðumanna starfs-
greina og stofnana langt um-
fram það, sem rjett er. Þetta at-
riði verður ekki leiðrjett nema
með setningu nýrra, almennra
launalaga, og vænti jeg, að rík-
isstjórnin sinni því máli svo
fljótt sem unt er, án þess að um
Rallagnlr.
Viðgerðir, breytingar og
nýjar lagnir.
Unnið fljótt, vel og ódýrt.
JúliviS Biðrasson.
Austurstræti 12.
])að sje gerð sjei’stök ályktun.
Um hitt atriðið, tölu starfs-
manna, hefir ekki verið venja
hjer á landi að ákveða með laga
setningu. En þetta er venja ann-
arsstaðar, og eru ti d. í Dan-
mörku árlega sett lög um þetta,
sem einskonar fylgilög við fjár-
lögin. Legg jeg til, að sama
venja sje upp tekin hjer, og tel,
að þetta mundi talsvert stuðla
að því að gera áætlanir fjárlag-
anna um kostnað við starfs-
mannahald ábyggilegri en þær
reynast nú, og vera nauðsynlegt
aðhald fyrir framkvæmdarvald-
ið gegn fiölgun starfsmanna.
Tillaga þessi náði ekki sam-
þykki binna annara nefndar-
manna og er því flutt af minni
hluta nefndarinnar (JónÞ).“
Óskiljanlegt er, hvað það er,
sem hefir fælt hina nefndar-
mennina frá því, að flytja þessa
tillögu.
Fiskmarkaður
í ^ýskalanði.
Pisksalar í Hamborg og
Altona mótmæla því að
bönnuð sje sala á útlend-
um fisld.
Um seinustu ináiiaðamót sendu
14 fiskverslanir í Hamborg og
Altona erindi til þýsku ríkisstjórn-
arimiar og mótmæla þar barðlega
tilraunum þeim, sem gerðar hafa
verið til þess að útiloka útlendan
fislv á þýskuni niarlcaði. Segja
þeir að útgerðarfjelögin hafi gef-
ið stjórninni alrangar skýrslur um
ástanclið, og segja að það sje
bráðnauðsynlegt fyrir þjóðina að
fá fisk frá útiJemlingum, því að
vegría fjárkreppunnar geti þýsk
útgerðarf jelög elcki haldið- úti svo
r'orgum skipum að nægi til þess
að eftirspurn á fiskmarkaðnum
sje fullnægt.
LXXXIV.
Abætirinn.
P rest-ur þjónustaði kerlingu. Er
því var lokið bað liún prest að
gefa sjer tóbaksbita upp í sig.
Prestur gerði það. Þá segir
kerling:
— Guðs ást fyrir prestur minn.
Þetta var blessdður ábætir.
Jl