Morgunblaðið - 26.04.1932, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
9
«
Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltatjörar: Jðn KJartanaaon.
Valtýr Stefánaaon.
Rltatjörn og afgrelBala:
Auaturatrœtl 8. — Sfrnt 600.
AuKlýslngaatjöri: E. Hafberg.
Auglýelngaskrlfstofa:
Auaturstrœtl 17. — Slaal 700.
Helmaslmar:
Jön Kjartansson nr. 748.
Valtýr Stefánsson nr. lztO.
B. Hafberg nr. 770.
Áskrlftagjald:
Innanlands kr. 2.00 & minuttl.
Utanlands kr. 2.60 & mánuBL
í lausasölu 10 aura elntaklB.
20 aura meB Lesbök.
Stórfelö hoekkun
tekju- og
cignarskatts.
„Framsókaar1 ‘ -þingmenn
flyíja nýtt skattafrum-
varp og- nemur viðbótar-
skatturinn um IV2 milj-
króna.
Viðbótarskatturinn á að
ná til yfirstandandi árs.
Fram er komið enn á ný á Al-
■’þingi nýtt skattafrumvarp og
l'lytja það tveir flokksmenn ríkis-
stjórnarinnar, þeir Ingvar Pálma-
•son og Páll Hermannsson. Og
það er enginn smáræðis skattur,
-sem ]»essir hérrar vilja leggja ó
þjóðina nú i kreppunm. — Þeir
teggja til, að lagður v ?rði á við-
•bótar tekju- og- eignarskattur, svo
gífurlegur, að þéir áætla sjálfir
;að viðbótarskatturimi nemi a. in.
k. 1. milj. 330 þús. kr.
f 1. gr. frv; ’-segir: V,Légg)á skal
viðbótar .tekju- ög éignarskatt á
i-iskattþegná landsins eftir þeim
reglum. sem settar eru í lögum
þessum.1 ‘ Til grundvallar fyrir
’jiessari nýju skattáilagningu sknlu
'lagðar skáttskyldar tekjur árið
1931 og' 1932 og- eignir í lok sömu
sára. M. ö. o. viðbötarskattur þessi
á einníg að ná til yfirstandandi
.árs.
'Viðbótar tekjuskatturinn er því
iiæst ákveðinn samkvæmt sjerstök-
um skattstiga. Sa skattstigi er
frá 135%—190 ‘ f hærri en nú-
.•gildandi skattstigi. Hjer er.því um
-gíftirlegan skátt að ræða.
Viðbótav eignarskatturinn skal
vera 100% ■af þeim eignarskatti
■>er á er fagður samkvæmt gildandi
ílögum.
Samkv. gréinargerð flutnings-
•manna neinnr hækkunin á tekju-
skattinum að meðaltali 160% frá
því sem nú er, og eignarskattur-
vinn ’hækkar um 100%. Er því eigi
ífjarr'i sanni áð áætila, að skatt-
aukinn netrii alls um IV2 miljón
’króna a'ð minsta kosti.
. Þetta er nýjasta bjargráðið, er
AftufháldsTíðiö Hiefir upp á að
íbjóða aðþreugdum og sliguðum
; ikviunuvegnm nú í kreppnnni!
Verkbann yfirvofandi
í Danmörku.
Ivþöfn 25. apríl.
Verkbann í svínasláturhúsunum
Hiinsku hefst að líkindnm á föstu-
•daginn Ttemnr, þar sem tillögur
-sáttasemja.ra Ihafa ekki náð sam-
’þykhi deiluaðila. nema ríkisstjórn-
inni takist, að koma því til leiðar,
sið ssættir takist.
Úrslit þingmóla.
Þar sem nú eru liðnir mejra en
tveir mán. af þingtímanum, þyk-
ir rjett að gefa stutt yfirlit um
það, hvernig afgreiðslu þingmála
var komið þann 16. apríl s.L, en
til þess tíma ná skýrslur frá skrif-
stofu alþingis.
Stjórnarfrumvörp samþykt.
Um skiftameðferð á búi Síldar-
einkasölu íslands. Þetta eru bráða-
birgðalögin, sem út voru gefin í
liaust; hafa þau nú hlotið stað-
festingar þingsins.
Um próf leikfimi- og íþrótta-
kennara. Hefir áður verið skýrt
frá efni frv. þessa hjer í blaðinu.
Um nýjan veg' frá Lækjarbotn-
um austur í Ölfus. Vegur þessi á
iið liggja „sunrian við Lyklafell,
um svo nefnd þrengsli og Eld-
borgarliraun, niður í Olfus vestan-
vert“.
Þingmannafrumvörp samþ.
Um ríkisábyrgð á innstæðufje
Útvegsbanka íslands h.f. Þetta var
fyrsta frumvárpið, sem Alþingi
samþykti og varð það þegar að
lögum.
Um heimild handa atvinnumála-
ráðherra til að veita Trans-ame-.
rican Airlines Corporation leyfi til
loftferða á íslandi. Hefir áður ver-
ið skýrt frá efni þessa frv. hjer í
blaðimi.
Um þingsköp Alþingis. Var þar
ákveðið, að bæta einni fastanefnd
Við þær, sem fyrir eru og á hún
að fjaíla rim iðnaðarmáil.
Um Ijósmæðra- og hjúkrunar-
kvennaskóla fslands. Hefir áður
verið skýrt frá efni þessara laga
hjer í blaðinu.
Um opinbera greinargerð starfs-
manna ríkisins. Samkv. ákv. 1. gr.
er embættismönnum landsins og
sýslunarmönnum skylt, án endur-
gjakls, að flytja árlega eitt eða
tvo erindi, eftir ákvörðun útvarps-
ráðs, í útvarp ríkisins um stofnun
þá eða starfsgrein, er þeir veita
forstöðu. Vilji aðili vera Qaus við
flutning erindis, skal liann í tæka
tíð senda útvarpsráði erindið full-
samið, en það felur aftur eirihverj-
um starfsmanrii útvarpsins flutn-
ing erindisins. —■ Lengd erindanna
miðast við venjulegt útvarpser-
indi.
Um brevting á yfirsetukvenna-
lögunum, nr. 63, 19. maí 1930. í
lögum þessum eru þau einu fyrir-
mæli. að ríkissjóður skuli fra.m-
vegis, sem hingað til, leggja til
áliöld í ljósmæðrampdæmin.
TJm eignarnám á landspildu á
Bolungarvíkurmölum í Hólshreppi.
Er þetta í sambandi við áðm*
gerðar lendingarbætur í Bolunga-
vík.
Um eignarnám á landspildu í
Skeljavík við Hnífsdal. Þetta er
einnig í sanibandi við llendingar-
bætur.
Um breyting á 1. nr. 19, 4. nóv.
1887. um aðför. Skuldunautur, sem
á fyrir heimili að sjá, á rjett á að
undanþiggja fjárnámi nauðsynj-
ar, er nema að virðingarverði alt
að 500 kr. og auk þess alt. að 100
kr. fvrir hvert bafn, sem er á
skylduffamfæri hans. -—Ef skuldu
nautur á ekki fj*rir hennili að sjá,
má hann undanþiggja fjárnámi
100 kr. að virðingarverði og 100
kr. fyrir hvert barn á framfæri.
Þessi rjettur nær þó ekki til þess,
er aðför er gerð fyrir sköttmn og
opinberum gjöldum.
Um breyting á 1. nr. 72, 7. maí
1928, um hvalveiðar. Fer í þá átt,
að lieimila hvalveiðafjeílagi, sem
stofnað er samkv. tjeðum lögum,
að reka livalveiðar hjeðan næstu
tvö ár með þrem erlendum leigu-
skipum.
Um ríkisskattanefnd. Sltal hún
samræma skattaálagningu á öllu
landinu og hafa æðsta úrskurðar-
vald mn tekju- og eignaskatt svo
og útsvarsmál.
Um br. á 11. 42, 14. júní 1929,
mn rekstur verksmiðju til bræðslu
síldar. Skal atvinnumálaráðhérra
íiú skipa alla mennina þrjá í stjórn
verksmiðjunnar, til þriggja ára í
senri. Áður sldpaði atvinnumála-
ráðherra einn, stjórn Síldareinka-
sölunnar annan og bæjarstjórn
Siglnfjarðar hinn þriðja.
Um forkaupsrjett kaupstaða og
kauptúna á hafnarmannvirkjum 0.
fl. — Þett.a frv .hafa sósíalistar
,flutt á mörgum undanförnum þing'
um, en það hefír jafnan verið feit.
Nú sáu „FramsóknaF‘-nienn sig
tilneydda að fylgja frumvarpinu
og er mælt að valdið hafi póli-
tískir kaupsamningar.
Um kosningu sáttanefndar-
manna og varasáttanefndarmanna
í Revkjavík. Skal bpejarstjórn
kjósa menn þessa framvegis.
Þingmannafrumvörp feld.
Þessu næst skulu að eins nefhd
þau frv., sem feld höfðu verið 23.
apríl eða vísað frá:
Frv. um breyt. á 1. nr. 36, 19.
maí 1930, vnn vigt á síld. Um inn-
flutning á kartöflum 0. fl. IJm
verðtoll af tóbaksvörum. Um kart-
öflukjallara og markaðsskála. Um
br. á skiftalögum, nr. 3, 12. apríl
1878.
Svo sem sjá má af yfirliti þessu,
miðar þingstörfunum hægt. Flest
málin eru skamt á veg komin,
þótt meir en tveir mánuðir sjeu
þegar liðnir af þingtímanum. Tala
þingskjala er nú orðin yfir fimm
liundruð, og má af því sjá, að
mikið starf liggur enn fyrir þing-
inu, óafgreitt.
BrŒnlanösmóIið.
Danir eiga að skila innleggi
sínu í Grænlandsmálinu til dóm-
stólsins í Haag fyrir 1. júlí. Er
nú unnið kappsamilega að því að
fullgera það, og verður það eklt-
ert smáræði, mörg þúsund þjett-
sltrifaðar, síður í afkarbroti. Gert
var ráð fyrir því, að hin murinlega
málfæi’sla fyrir dómsólnum riiundi
standa yfir í 2—3 vikur, en nú
þykjast menn þess fúllvissir að
hún muni standa mikið lengur.
Fjármál Grikkja.
Aþennborg 25. apríl.
TJnited Press. FB.
Yenizelos forsætisráðherra hefir
lagt frumvarp fyrir þingiS um
aföéni gullinnlausnar.v Frumvarp-
inu verður hraðað gegnum þingið
og er búist við að það nái sam-
þykt og verði orðið að lögum
á morgun.
Leikbúsið. Húsfýílir var á báð-
tun sýningum Léikfjelagsins á
sunnudaginn, bæði Töfraflautunni
og Á útleið.
Frá Miðlkurbúi Qlfusinga
Síra Olafur Magnússon í Arn-
arbæli hefir beðið Morgunblaðið
fyrir eftirfarandi frásögn imi
Mjólkurbú Olfusinga, er einkum
snertir liverahitann og ostageymsl-
urnar. En um það efni voru um-
mæli hjer í blaðinu þ. 20. mars,
þar sem að því var vikið, að þó
hverahiti væri til margra hlnta
nytsamlegur, þá gæti hann stund-
um 'orðið til óhagræðis; t. d. við
ostageymslu.
Síra 01. Magnússon sgeir m. a.
Um ostagerðina.
Þegar rætt er um rekstur mjólk-
urbús Olfusinga, síðan það tók
ti-1 starfa þ. 1. apríl 1930 til árs- •
loka 1931, þá er því ekki að leyna
að hann hefir ekki að öllu gengið
eins vel og æskilegt væri. Yar
auðvitað altaf við því að búast,
að einliver mistök yrðu á byrjun-
arstigi búanna. Hafa þau mistök
sjerstaklega komið fram í osta-
gerðinni. Landsmenn hafa hingað
til ekki kunnað að eta osta, hafa
ahnent ekki haft efni á því að
kaupa þá vöru. Forstjóri búsins,
sém var útlendur maður, bjóst við
því að magrir 20% og ódýrir
ostar mundi verða útgengilegasta
varan, meðal fátækrar þjóðar. —
Bygði liann þéssa sköðun sína
efalaust. á revnslu sinni Iieiman
að. Bæði liann og núverandi for-
stjóri mjólkurbúsins hafa sagt-
mjer, að slíkir ostar sjeu mjög
útgengileg vara bæði í Danmörku
og Noregi. En íslendingar eru
nú ekki alveg á sama máli. Þeir
hafa þann ókost þvirni. er um
aldir hafa lifað vrð hungur og
harðrjetti, að þegar þeir loksins
fara að ha-fa „í sig og á,“ þá er
eltki litið við nema því besta. —
Þetta er að minsta kosti reynsla
Mjólkurbús Ölfusinga að því er
ostinn snertii*. Við inögru ostunum
vildi fólkið eltki ilíta, en síðan
farið var að búa til feitari og þá
auðvitað dýrari osta, hefst varla
undan að fullnægja eftirspurninni.
Af framansögðu má ráða að nokk-
uð talsvert ónýttist af hinum eldra
osti. Nam það sjálfsagt tálsverðu
verðmæti. Um þetta segir núver-
andi bústjóri:
„Þrátt fyrir það, að margir eru
þeirrar trúar, 'að lieitnr jarðvegur
í Hveragerði geri ókleyft að halda
ostaskála nægilega köldum, hefir
reyuslan þegar sýnt að þetta er
kléyft. Kostar það að vísu meiri
árvekni og vinnu en þar sem kæli-
vjelum er beitt. í Danmörku eru
enn þá til mjólkurbú ev framleiða
ost og enga lrælivjel hafa, hefi
jeg starfað á einu slíku búi. Þessi
bú verða auðvitað að sætta sig við
sömu örðugleika og Mjólkurbú
Ölfusinga. Hinsvegar virðist ein-
angrun á ostaskála Mjólkurbús
Ölfusinga svo góð að ekki komi
að sölc þó jarðvegur sje 5—8
stiguni heitari en venjulega ger-
ist“.
Við þetta vil jeg bæta þessu:
Jeg þori að fullyrða að engar
nýjar skemdir hafa komið fram
við geymslu osta. í Mjólkurbúi
Ölfusinga. síðan í sept. 1931. Læt
jeg svo útrætt um þá firru.
Notkun hverahitans.
Ilvoi't hýggilegt hafi verið að
reisa mjólkrirbú í Hveragerðif
Hvers vegna ekki mjolkurbú,
eins «g eitthvað annað, t. d. skóla ?
Jú, það er alveg áreiðaniegt,
að hverahdtinn er fjársjóður, sem
enn er ekki unt að meta til fjár.
Þetta finnum við best sem etotoj
hjer að læra af reynslunni.
1) Öll hús hituð. Altaf ke»nr
maður inn í hlý og notaleg
hús. Hraktir menn og blaufir,
lilýir og þurrir eftir litha stund.
2) Matur að talsverðu leyti soð-
inu við hvera’gufu, í þar til
gerðu íláti.
3) Við allar mjólkurvinsluvjelar
er notað sjóðandi vatn.
4) Alt, þvottavatn. Alls staðar'
kranar með heitu vatni.
Keynslan virðist vera þessi:
Allar leiðslupípur þola hvera-
vatriið. Virðist það að l>ví er sjeð
verður engiu skaðleg áhrif hafá
á málma.
Hveragrifan virðist aftur á móti
evðileggja málmana. Er hún því
nú orðið ekkert notuð við upp-
hitun mjólkurbúsáhalda. Þó keji
jeg nýlega heyrt að tekist hafi ;Vð
finna einlivers konar málmblend-
ing er þola muni hveragufuna.
En um þetta fullyrði jeg ekkert.
ftalir nota alúminíumleiðslur eg
telja góðar. Hjer er mjer sagt a5
slíkai* leiðslur myndu ónothæfar
sakir brennisteins í gufunni. Ált
þetta ekki selt dýrara en keypt ,er.
Ætti að reka slíkt bú, sðm
Mjólkurbú Ölfusinga með guf»-
vjel og kolum, mundi til þess
þurfa að minsta kosti 140 sro'á-
lestir af kolum árlega. Hver smá-
lest austur komin að minsta kosti
kr. 55.00, gerir kr. 7700.00. Br
þá gert ráð fyrir að mysuoúlar
væru gerðir líkt og verið hefír.
Áftá þ*?ssa virinri framleiðir raf-
orkan og hverabitinn í Hveragerði.
Þarf þar ekki annað frá að dragá
en liæfilegari rekstrar- og viðhaH*:-
lrostnað rafstöðvarinnar. En sá
hlnti heunar sem mjólkurbúiriu til-
heyrir — hún er sameigin Hvera-
gerðis og Reykjaliælis — er greidd
ur af mjólkurbúinu með 16000 kr.
Vil jeg gera rekstur og- viðhah'ls-
kostnað 2000 kr. á ári. Sýnist þá
all-laglegur skildingiu* vera spar-
aðnr, borið sanian við kolanót-
kun. Því líklega þurfa gufuvjelar
eiunig nokkurn viðhaldskostnað.
Nú má bæta því við,. að veg»a
hverahitans hefir þótt tiltækilígt
að framleiða mysuosta, sem bæta
ekki að óverulegum hluta rið
mjólkurverðið, og þvrfti að fraws-
leiða meira af þeim, ef unt væri,
því eftirspnrn er altaf meiri en
framboðið.
Það er áreiðanlegt að tslend-
ingum, þessari langloppnu þjlð,
hefir of lengi sjest yfri kosti og
liagnýtingu hverahitans. í Hvera-
gerði rts upp hvert býlið við pn»-
að. Landareign Mjólkurbúsins hef-
ir meira en sexfaldast í verði
síðan hún var keypt fyrir rúmurs
þreinur árum. og ]tað sem meiia
er. Inin rentar sig fyrir hækk,ijpi-
inni. Að Hveragerði er nú-
að flytja þinghús Ölfusinga. Þar
ei annar barnaskóli lu*eppsms,«.og
það þarna jeg að fá ekki að Ijfa
þá tíð, að núverandi Kotstrandaar-
kirkja flytjist þangað. En þangað
fer hún, ef Vilmundur verður ekki
búinn að brenna allar kirkjur, pg
liengja alla presta þegar þar að
kemm*.
Sálarrannsóknaf j elag IslandB
lieldnr fund miðvikudaginn Á7-
þ.m. kl. 8%. Sjá augl.