Morgunblaðið - 26.04.1932, Page 4

Morgunblaðið - 26.04.1932, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Sólrík forstofustofa til leigu frá 14 maí fyrir einhleypa á Lauga- vegi 28 D. Munið að Flóra hefir matjurta- free, hlómafræ, grasfræ, fóðurrófna £ræ, garðáhurð, garðyrkjuverk- færi, blóm, kransa, og gefur ieið- ■itþngar um garðyrkju. Sími 2138 Góð stúlka óskast 1. maí. Guð- Finnbogadóttir, Þórsgötu 21. Hústmæður! Það er bót í málli þó ekki gefi á sjó, að þá getið þjer fengið iitbleyttar kinnar. — rtieð því að hringja í síma 1456, 3098 og 1402. Hafliði Baldvinsson. Til leigu, 3. til 4. herbergja íhúð, með öllnm nútíma þægind- um. Á sama stað 2 lierbergi á efstu hæð. Npplýsingar í síma 1703. — Munið, að besta fiskinn fáið þið á Nönnugötn 5. Sími 655, Karlmannaföt og Rykfrakkar — mikið úrval. Lágt verð í Man- chester, Laugaveg 40.____________ „Örð úr viðskiftaináli,‘ er nauð- synleg handbók hverjum verslun- armanni. ----- Fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Vindlar í kössum og stykkjavís kaupa þeir aftur sem-reynt hafa í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Veski með 110 krónum tapaðist á laugardaginn um fcl. 6, á leið- inni frá Njálsgötu 77, til versl- unarhúss Marteins Einarssonar. — iíkilist á Njálsgötu 77, gegn fund- arlaunum. allar stærðir. Fyrirliggjandi. Hvítur Bleikur Lilla-Blár. Gulur t Brúnn. 4.1 BERTCISIN E C4.Y. Sími 834. Barnatúftnr wmgar tegundir, stórar og smá- óstimplaðar og stimplaðar, lewisar og einnig pakkaðar í sjer- •t?4ca pappastobka. S nnð margar tegundir, með beinhringj- íjm, er þola suðu, einnig alveg úr gúmrní, mjög stei’kar. Gengi sterlingspunds. London, 25. apríl. United Press. FB. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.73^4, er viðskifti hófust, en 3.68, er viðskiftum lank. Newyork: Gengi sterlingspunds $ 3.711/2 $3.68. Qagbók. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Síðan fyrir helgi hefir loftþrýsting ver- ið há yfir Grænlandi og Græn- landshafi en lág fyrir austan land. Hefir því kalt lofí streymt suður yfir ísiland og haft í för með sjer talsverða snjókomu á N- og A- landi. Hefir vindxxr yfirleitt ver- ið hvass og frost náð 8—9 stigum víða. Á S- og V-landi hefir verið bjaid veður. Nú mun norðangarð- urinn vera að ganga niður, en lilýinda er ekki að vænta að svo stöddu. Undanfarna daga hefir verið hlý S-Iæg átt á S-Græn- landi; nú er þar SA-stormur og 6 stiga ihiti. Samt lítur ekki xit fyrir, að þeir hlýju loftstraumar nái liingað næsta sólarhring. Veðurixtlit í Reykjavík í dag: N-gola. Bjartviðri. Heimatrúboð leikmanna Ixefir al- •menna samkomu á Vatnsstíg 3, annari hæð í kvöld kl. 8. Farsóttir og manndauði í Rvík Vikan 10.—16. apríl. (1 svigum tölur xtæstu viku á undan). Háls- bólga 51 (60).' Kvefsótt 99 (74). Kveflungnabólga 3 (4). Barnsfar- arsótt 1 (0). Gigtsótt 0 (2). Iðra- kvef 9 (9). Influenza 0 (1). Mænu sótt 0 (1). Stingsótt 6 (0). — Mannslát 4 (4). — Landlæknis- skrifstofan. Áttræðisafmæli á Margrjet Ei- ríkisdóttir á Árbæ, í dag. Hún er enn við góða heilsu, kát og fjörug, glaðlynd og gestrisin við alla sem þangað koma, eins og vani hennar hefir verið. Hún hef- ir nú átt heima í Mosfellssveit í rúma hálfa öld, og munu þeir ekki margir Ihjer í Reykjavík og nágrenni, sem ekki kannast við hana. Og allir bera til liennar lilýjan hug. Sveitungar hennar og vinir ætla að halda henni heiðurs- samsæti í kvöld að Brúarlandi. Inflúensa. í gær kom hingað færeyskt fiskiskip, „Titania“ með 10 menn veika af inflúensu. Er sumum að batna, en aðrir eru ný- fEfíntýra prínslnn. svo vesalings maðurinn gat engan veginn verið. Groothuse var skipað að skýra frá málavöxtum og lljet hann ekki standa á því. Var nxi Danvett spnrður hvort hann hefði nokkuð við ræðu Groot- huse að athuga. Nú var annað hljóð í kaup- manninum frá Middelburg, en verið hafði daginn áður. Hann bað afsökunar, sagðist hafa verið drukkinn og ekki vitað hvað hann sagði, og þar fram eftir götum. De Vanclere bauð fanganum að hætta, það væri nóg komið af sönnunnm gegn honum, og þar sem hann gæti ekki komið með sannanir á móti, yrði hann tafar- laust hengdur, öðrum til viðvörun- ar er héfðu nafn hertogans í flimt- ingi. Danvett varð mikið nm þetta, hann fjell á knje og ákallaði himnaföðurinn í heitri bæn — i lagstir. Mennirnir eru einangraðir um borð í skipinu xxti í höfn. Trúlofun sína opinberxxðu á sum- ardaginn fyrsta ungfrú Dagmar Gxxnnarsdóttir, Stýrimannastíg 9, Fermingargjafir: Dömntöskxxr og Veski, nýjasta tíska ekta Gobelin Saumasett — Naglasett — Skrifsett — Herraveski. Burstasett---- Herraúr á 1C’1 og Hannes Hafsteinn dyravörður, ’ Þvei’götu 4. Knattspyrnufjel. Víkingur. 1. og 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7)/>. Skipafrjettir. Gullfoss er vænt- anlegur til Kaupmannahafnar í dag. — Goðafoss var í Vestmanna- eyjum x gær, væntanlegxxr dxingað snemma í dag. — Brúarfoss hefir væntanlega farið frá Leith í gær- kvöldi. — Dettifoss fór frá Ham- borg í gær. — Lagarfoss var á Húsavílc í gær. — Selfoss er á útleið. Skip vantar. Ekkert hefir enn spurst til færeyska fiskiskipsins ,,EmaiiúeI“ frá Vági, sem seinast sást hjá Vestmannaeyjum 8. þ. nxán. Annars færeysks skips er iíka saknað. Er það frá Vági og heitir ,,Laura“. Seinast sást til þess fyrir 16—17 dögum og hjeldu menn þá að það væri á heimleið. Um 20 memi eni á livoru skipi. Nýjar kvöldvökur, 1—3 hefti þessa árgangs eru komin út og Iiefjast á kvæði eftir Davíð Ste- fánsson: Vegurinn. Þar birtist einnig uppliaf að merkilegri frá- sögn. sem kallast Fnjóskdæla saga, eftir Sigurð Bjarnason. Er þar vel lýst í stuttu máli hvernig móðuharðindin komu niður á Norð- iurlandi. Útvarpið í dag: -10.00 Veður fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12.30 Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19,40 Grammó fónsöngur: Dúettar. 20.00 Klukku- sláttur. Erindi: Eldfjöll. II (Guðm G. Bárðarson). 20,30 Frjettir. 21.00 Samsöngur, Karlakór Reykjavíkur Grammófón: Symphonia nr. 9, eft- ir Beethoven. Útvarpsnotendafjelag var ný- Iega stofnað á Þórshöfn fyrir for- göngu Aðalbjörns Ai’ngrímssonar frá Hvammi. Stofendur voru út- vax’psnotendur í Svalbarðs, Sauða- ness og Skeggjastaðahreppum. Gunnlaugur Ó. Scheving hefir opnað málverkasýningu í Varðar- hxxsinu. Enskt eftirlitsskip, „CherwelÞ', konx liirigað í gær. „Bro,“ fisktökuskip Kveldúlfs, kom Ixingað frá Vestmannaeyjum í gær með fisk til verkunar. Togararnir. Af veiðum komu í gær Otur (95 tn.), Ólafur (80 tn.), Trvggvi gamli (100 tn.) og Bragi. kr.Sjálfblekunga 14 karat gilllpenna kr. 8.50 og 10.00 — Sauma- kassar — Hanskakassar 0. m. fleira. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Franskt eftirlitsskip „Quentin Roosevelt“ kom hingað á sunnu- daginn. Ingerfire. Nú hefir verið gert við reylcháfinn á norska kolaskip- inu ,,Ingerfire“, sem Hegrinn braut um daginn. Kolaskipið „N. C. Monbergíí, sem hefir heðið eftir þessu til þess að fá afgreiðslu, komst að Hegramim í gær og byrjar þá uppskipun úr því. Frá höfninni, Enskur togari kom hingað á laugardag vegna bilunar í vjelinni. >— Franskur togai’i kom í fyrradag að fá sjer salt og kol og norskur línuveiðari kom í gær að fá sjer kol. — Rifsnes kom af veiðum í gær, lilaðið fiski. Slysið í Vík. í gær voru ófundin lík þeirra Dagbjarts Ásmunds- ;onar og Gísla Runólfssonar, senx drukknuðu í Vík á laugardaginn. Þeir, sem komust lífs af frá slys- inu eru all-hressir orðnir; tveir 'iggja þó rxxmfastir enn þá, en taldir úr hættu. Danska íþróttafjelagið fiieldur út- breiðslufund annað kvöld kl. 81/. síðd. Forseti Í.S.Í. flytur þar ei’- indi m. a. AUir Danir eru velkomn- ir á fundinn, og er þess vænst að beir fjölmenni. Hjálpræðisherinn. Opinber sam- koma í kvöld kl. 8. Allir velkomn- ir! Færeyskur fundur annað kvöld kl. 9. Þetta verðnr síðasti fundur að þessu sinni. Bohmann, liinn sænski Bell- rnannssöngvari lieldur fyrstu söng- skemtun sína lijer í köld. Kvennadeild Merkúrs. Fitndur í K. R. hxxsinu í kvöld kl. 8V2. St j ór nars krámef ndin í Neðri deild hefir haldið tvo fundi. For- maður nefndarinnar er Bergur •lónsson sýslumaður. Frú Kristín Matthíasson flutti fyrsta fyrirlestur sinn um guð- spekifieg efni, fyrir almenning á sunnudagskvöld í Guðspekifiiúsinu við Tngólfsstræti. Þar var lxús- fvllir. eru framleiddar xxr hreinum urta efnum; þær liafa engin skaðleg' áhrif á líkamann, en góð og styrk- jandi áhi’if á meltingarfærin. Sólinpillur hreinsa skaðleg efui úr blóðinu. — Sólinpillur lxjálpa við vanlíðan, er stafar af óreglu- legum hægðum og liægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hveri’i dós. Fæst hjá hjeraðslæknum 0g öllum. lyfjabúðum. islenskar vörur góðar og ódýrar: Smjör, kr. 1.40 pr. V4 kg.. .* Ostur frá 0.95 pr. Vá kg. Hœnuegg, Andaregg. Kartöflur og Gulrófur í lausri vigt. Hamarbarinn riklingur í pk . Freðfiskur. TIRiRaWÐI LauRaveg 63. Sími 2393. nHnnið að kaupa ekki önnur reiðhjól ecx BSA, HAMLET og ÞÓR.. því næst leit hann bænaraugum á landstjórann og bað um vægð. — Þú verður hengdur, nema þú getir kej-pt þig Iausann. — Keypt mig fiausan, kallaði Danvett, hvað meinið þjer, herra? — Ertu ekki frá Zeelandi? — Jú, herra minn, faðir minn er meðal efnuðustu kaupmanna í Middelburg. — Það kemur sjer vel fyrir þig, að faðir þinn er efnum búinn, svaraði de Vanclerc glottandi, og bað, að þú ert þegn fixins göfuga hertoga, Karls af Burgund. — Náðugi herra. jeg mun blessa nafn hertogans upp frá þessu, ef mjer auðnast að komast lifandi lxjeðan. — Það verður líka happasælla ' vrir þig, að hafa nafn hertogans x heiðri; nú getur þú valið um — gálgann, eða greiða þúsund dúkata í lausnargjald. — Þú — — þúsund dúkata, stamaði Danvett, er ekki nægilegt nð greiða bara helminginn af þeirri xxpphæð? — Meturðu sjálfan þig ekki terra en 500 dúkata, svai’aðu strax, gengurðu að skilmálunum? — En jeg hefi ekki svo mikla peninga hjá mjer, leyfið þjer að fara Iheim til föður míns og sækja fjeð. — Það verður ekki leyft, þú verður að fá einhvem hjer til að ganga í ábyrgð fyrir þig, annars verðurðu hengdur. — Miskunið mjer heri’a. Jeg hefi meðferðis 200 dúkata, þá get- ið þjer fengið og svo sæki jeg það, sem vantar í skyndi heim í Middelburg. Landstjórinn ljet, sem' hann heyrði ekki það, sem við hann var sagt, hann ypti öxlum og sagði: Geturðu ekki greitt það, eða feng- ið ábyrgð, sem jeg get tekið gilda áður sól er gengin til viðar, verð- ur dóminnm fullnægt, — farið með manninn. Verðirnir tóku fanganix og leiddu hann út, en þá heyrði hann að sagt var: Með yðar leyfi herra landstjóri, tek jeg að mjer ábyrgð- Semjið við Signrþór. 3ími 341. Anstnrstræti 3. Oefið btírnum yfiar Kftrygglngn f ÁDdTlkn. Lækjartorgi 1. — Sími 1250. Sænska flatbranðið er komifi aftnr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.