Morgunblaðið - 30.04.1932, Page 4
MORGHNBLAÐIÐ
Tvær sumarkápur til sölu. Berg-
þórugötu 25 (tækifærisverð).
Nýr silungur, ýsa, stútungur og
íjett saltaður fiskur fæst á Nönnu
götu 5, sími 655 og austast á Fisk-
aölutorginu, sími 1127.
Glænýr færafiskur, ýsa og sígin
ý»a á 10 aura % kíló. Símar 1456.
2098 og 1402. Hafliði Baldvinsson.
Ennfremur glænýr steinbítur.
Mynda og rammaverslunin,
Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson,
aími 2105, lxefir fjölbrevtt úrval
af Yeggmyndum, ísl. málverk bæði
í olíu og vatnslitum, sporöskju-
i * mmar af jnörgum stærðum. Verð-
ið sanngjarnt.
Lítil íbúð á efsta lofti á Grett-
ifígötu 65 er til leigu nú þegar
■eoa 14. nxaí. Aðeins fyrir fámenna
f jölskyldu.
Munið að „Fióra“ hefir fjölda
af trjáplöntum: Skógbjörk, silf-
ut-reyni, reyni, gulvíði, rauðber,
sólber, spirea, hyldetrje, rósir,
sj'ren, dvergbeinvið, geitblað og
fieira. Sími 2138.
Múnið, að bésta fiskinn fáið þið
á Nönnugötu 5. Sími 655.
„Orð úr viðskiftamáli“ er nauð-
nynleg bandbók hverjum verslun-
eimanni. -—— Fæst á afgreiCsln
Morgunblaðsins.
■..Vindlar í kössum og stykkjavís
fe-s.'itpg þeir aftur sem reynt hafa í
Tóbakshúsinu, Austurstræti 17.
Kartöflur á 9.75 pokinn til sölu
í þbrtinu á Laugavegi 19.
Rððsmaður.
þ'.aðúr, sem er vanur sveitabúskap
ósbar eftir stöðix senx ráðsmaður.
Eiíinig getur hann líka útvegað
ráðskonu, ef með þarf.
Tilboð .merkt ..Ráðsmaður“ —
sé-ndist A.S.Í., fyrir 10. xnaí næst-
komandi.
Fyrsta flokks
aýtt nantak|öt.
Kálfskjðt. — Hænsni.
Kjnklinaar.
Islenskar vðrur
góðar og ódýrar:
Smjör, kr. 1.40 pr. kg.. .
Ostur frá 0.95 pr. i/2 kg.
Hænuegg, Andaregg.
Kartöflur og Gulrófur
í lausri vigt.
Hamarbarinn riklingur í pk.
Freðfiskur.
TiffiRawai
Laugravesr 63. Sími 2393
j Gale „Ulffll"
l Sími 275.
í kvöld klukkan 9—
10 skemtir hr. cand.
Kai Rau gestum okkar.
Gagbók.
Veðrið (í gær kl. 5 síðd.) : lreð-
ur er mjög kyrt um land alt, en
vindur er víðast orðinn N-lægur.
l'eðúr er þó úrkomulaust að mestu
og noi'ðvestanlands er bjartviðri.
A A-, N- og V-'landi er biti 0—
2 stig. sums staðar er dálítið frost.
Snðvestanlands er hinsvegar 8 st.
hiti.
Loftþrýsting er lægst um Bret-
landsevjar og yfir V-Grænlandi,
en hæst á milli íslands og Græn-
lands. Lítur út fyrir hægviðri um
alt land næsta sólarhring.
Veðunitlit í dag: Stilt og bjart
veður.
Messur á morgun: í Dómkirkj-
unni kl. 11, síra Bjarni Jónsson
(Ferming). Engin síðdegismessa.
T Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
kl. 11; síra Friðrik Friðriksson.
í Fríkirkjunni í Reykjavík kl.
12, síra Ami Sigurðsson (Ferrn-
ing).
Knattspyrnukappleikur verður í
dag á Íþróttavellinum milli Vals
og D. I. (Danska íþróttafjelagsins)
Þetta er fyrsti fjelagskappleikur
ársins og má búast við fjölmenni,
ef veður verður gott.
Sumarfagnaður með dansleik
verður haldinn í K. R. húsinu
í kvöld.
Sundnámskeið Í.S.Í. hefst á
morgun. Þátttakendur verða tutt-
ugu og- tveir, víðsvegar að af
llandinu; og eiga þeir að koma
ti! viðtals á morgun ld. 1^2 (stund
Ívíslega) á Hótel Borg.
Síðasti háskólafyrirlestur Matt-
ihíasar Þórðarsonar Þjóðminjavarð
I.ar um íslenska list og listiðnað
á fyrri öldum verður fluttur í
ltvöld kl. 6,15 í þjóðminjasafninu.
i Elliheimilið. Með þakklæti með-
j teknar kr. 400.00 — fjögur hundr-
uð krónur -— til Elliheimilisins frá
Max Pemberton.
Har. Sigurðsson.
Anton Wichmann verslunarfræð
ingur frá Hamborg, bað Morgun-
blaðið að skila kærri kveðju til
allra meðlima Merkúrs og annara
kunningja, er liann kyntist hjer.
U. M. F. Velvakandi heldur
síðasta fund sinn á þessu starfs-
tímabili á morgun, sunnudag, kl.
9 síðd. í -Kaupþingssalnum. Fje-
lagsmenn mega liafa með sjer gesti
Vorskóli ísaks Jónssonar byrjar
miðjan næsta mánuð. (Sjá
augl. í hlaðinu.)
Óvitar með eldspýtur. Tvívegis
hefir það nú komið fyrir á þrem-
ur dögum, að óvitar hafa valdið
íkveikju með sama hætti: hafa náð
í eldspýtur og kveikt í rúmfötum.
Var mikið að þeir skyldi ekki
skaðbrenna sjálfa sig um leið. —
Hvað hugsar fullorðið fólk að
láta eldspýtur vera þar, sem ó-
vitar geta náð í þær? Það ætti
þó að vita hvílík stórslys hafa oft
Iilotist af því, að börn hafa verið
að rjála við eldspýtur.
Höfnin. Þríi' franskir togarar
komu hingað í gær til þess að fá
kol, og salt. — Timburskip kom
til Vö'lundar. — Suðurland fór
til Borgamess. — Brúarfoss kom
á útlöndum. Þýska eftirlitsskip-
:ð Weser lcom. — Kolaskipið N.
('. Monberg fór hjeðan í fyrradag.
,,Ver“ kom af veiðnm í gær.
Hafði 90 tunnur lifrar.
Sýslunefndarfundur Mýrasýslu
liófst í Borgarnesi á mánudag og
lauk í fyrrakvöld. Samþykt var
tiilaga þess efnis að leggja það
fil við stjóm sparisjóðs Mýra-
^slu, að lækka um 1% vexti á
steignalánum og lánum, sem
sýslu- og hreppsábyrgð er fyrir.
Iðnskólanum verður sagt upp í
kvöld klukkan 7, í Varðarhúsinu.
Gunnar Bohmann ætlar að
syngja í kvöld í síðasta sinn í
Tðnó. Syngur hann fimm gömul
jijóðkvæði og Eredmans Epistla
æði marga.
Knattspyrnufjel. Víkingur. TTT.
fl.. — æfing í kvöld kl. 6.
Nemendur Verslunarskólans efna
til skeiiitjfarar að afloknu prófi
í dag kl. 1 frá skólnliúsinu.
ntvlnnulevslssktrs lur.
Samkvæ'mt löguin um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning-
atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakveUna, iðnaðarmanna og
kvenna í Reykjavík 2. og 3. maí n.k.
Fer skráningin fram í Goodtemplaralxúsinu við Vonarstræti frá
k’. 9 árdegis til kl. 19 að kvöldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir áð vera viðbúnir að
svara því, hve marga daga þeir hafa verið óvinnúfærir á sama tíma-
bili vegna sjúkdóms, hvar þeir liafi síðast liaft vinnu, livenær þeir
hafi liætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur verður spurt um
aldxu', hjiiskaparstjett, ómagafjölda og um í livaða verkalýðsfjelagí
menn sjen.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. apríl 1932.
K. ZIMSEN.
Útvarpið í dag: 10,00 Veður-
fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 12,30
Þingfrjettir. 16.00 Veðurfregnir.
18.40 Barnatínii .(Rágnheiður
Jónsdótt-ír.) 19,05 Fyrirlestur
Búnaðarfjel. íslands: Framkvæmd
jarðabóta á krepputímum (Pálmi
Einarsson). 19,30 Veðurfregnir.
19.40 Fyrirlestur Búnaðarfjel. ís-
lands: Fjelagssamtök bænda nú í
kreppunni (Sig. Sigurðsson). 20.00
Klukkusláttur. Erindi: Um Björn
Jónsson (Björn Sigfússon frá
Kornsá.) 20,30 Frjettir. 21.00 Tón-
Ieikar (Utvarpstríóið). Grammó-
fón: Ballade í As-dúr eftir Chopin
— Danslög til kl. 24.
Hjónaband. Gefin verða saman
í hjónaband í dag ungfrú Else
Nielsen og Halldór Kjartansson.
Leikhúsið. Á morgun sýnir Leik-
fjelagið æfintýraleikinn „Töfj-a-
,flantan“ á nóni. en það verður
engin leiltsýning uni k-völdið. —
Meðan upplag endist verður ,,Ság-
an um Litla Kláus og Stóra Klá-
xxs“ eftir H. C. Aixdersen, gefin
nxeð ]>eim aðgöngumiðum, er börn
kanpa að barnasýningunni.
Meðal farþega á Brúarfossi frá
útlöndum voru: Carl F. Jensen
kaupm. frá Reykjai’firði. Greta
Björnsson. Hugo A, Proppé. Eyj-
ólfur Jóhannsson framkvstj.,
Kristján Jónsson. Ragnlxildur
Jósafatsdóttir. I). N. Möller. Ás-
laug Árnadóttii'. Steinunn Árna-
dóttir. Helgi Vigfússon. Tngibjörg
Jónsson. Hanna Brandsson.
Frá Eimskip: GxxIIfoss er í Höfn
fer þaðaxx 3. maí. — Goðafoss fór
frá Vestmannaeyjum í gær. —
rúarfoss fer frá Reykjavík á
mánudag, vestur. — Dettifoss fór
’rá Hull í fyrradag, áleiðis til
Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá
Djúpavogi í gær. — Selfoss kom
fi’ Grimsby í gærkvöldi.
Raflsgnir.
Viðfferðir, breytingar or
ný;jar lag'nir.
Unnið fljótt, vel og ódýrt-
JÉlÍBS BÍÖrBSSOU.
2 slórar
ibnðlr
til leigu frá 14. nxaí n.k. Tilboð
mei’kt ,,íbx'ið“, leggist inn á A
S. í. —
Knattspyrnuæfingar
verða í sumar sem hjer segir
1. flokkur:
Mánudaga kl. 9—KH4.
Miðvikudaga kl. ‘9-—10%.
Föstndaga kl. 7%—9.
2. flokkur.
Þriðjudaga kl. 8—9.
Fimtudaga kl. 9—10.
Langardaga kl. 9—10.
3. flokkur.
Þriðjudaga kl. 9—10.
KLEIN, Baldnrsgðtn 14.
Sími 73.
Mnnið
aC kaupa ekki önnur reiðhjól en
B8A, HAMLET og ÞÓR.
Semjið við
Signrþór.
ftá'mi 341. Austurstræti 3.
fffintýra prinsinn.
pjönkur voru fyrir aftan liann og
alt bar vott um, að hann væri
þegar ferðbxxmn.
Hann hitti greifann og þjón
hans fyrir utan veitingahxxsið og
voru þeir einnig týgjaðir til ferðar.
— Hvort farið þjer, sagði greif-
inn er Danvelt hafði heilsað?
— Til Middelburg.
— Við getum þá orðið samferða,
sagði greifinn, lxjeðan er best að
komast sem fyrst.
— Jeg er alveg á sama nxáli,
göfugi herra.
Stigu þeir á bak og riðu af stað.
Sól skeiu í heiði og grænar ekrur
blöstu við ferðamönnunum er þeir
komu út úr borginni, þeir voru
fegnir að vera nxá lausir allra mála
(<g geta ferðast, sem frjálsir menn.
Greifinn reið á undan og riðu
)eir hratt fyrsta sprettinn. Hann
hægði á sjer og beið þess að föru-
nautarnir næðxx sjer, svo þeir gætu
riðið samsíða.
— Með leyfi. farið þjer lengra
en til Briigge, tók Danvelt til
máls?
— Já, sennilega fer jeg til
Vlissingen.
— Vlissingen,' endnrtók Danvelt
og varð glaður í bragði, það er
ágætt, þá getum við orðið sam-
ferða alla Ieið þangað.
— Ágætt — fyrir livern?
— Fyrir mig auðvitað, sagði
kaupmaður. Það er að segja ef
jeg má verða yður samferða, Það
kom hik á hann því hann vissi
ekki enn þá hver þessi ókunni
maður var, en luxgboð hans var,
að hann væri aðalsmaður, þótt
eigi hefði hann orð á því. — Ef
jeg fæ lej'fi til að verða yður sam-
ferða til Vlissingen, þá er jeg svo
lánsamur, að þar get jeg borgáð
yður að minsta kosti mikið af
skuld minni.
— Það kemur ekkert málinu við,
sagði greifinn. Hvað skuldinni við
víkur, sknluð þjer haga yður eftir
yðar hentugleikum.
— Það er sjaldgæft að hitta
slíka menn, jeg 4 yður líf mitt
að launa, vona jeg að mjer láxxist
að þakka yður sem slcyldi.
— Þjer skuluð ekki hafa áhyggj
ur af því, góði maður, jeg gerði
það ekki að eins yðar vegna að
láta fjeð af hendi heldur vegna
mín sjálfs.
Kaupmaðtir vissi ekki hvað hann
átti að hugsa, svona nxenn voru
ekki á hverju strái — hver skyldi
lmnn annars vera, hann herti ixpp
hugann og spurði:
—- Hvað heitið þjer, með leyfi?
— Jeg heiti Antonius Egmont.
— Egmont, ekki annað?
Fimtudaga kl. &—9
Laugarclaga kl. 8—9.
4, flokkxu:;
á K. R. vellinum:
Þriðjudaga kl. 7—8.
Föstudaga kl. 7—8.
Aðrar íþróttaæfingar verða aug
lýstar mjög bráðlega.
Stjórn K. S.
Besta borskalýsii
bænum fáiC þjer í undirritaðri
verslun. —
Sívazandi sala sannar gæðin.
Sent nm alt.
Versl. B|örntnn.
Bergstaðastræti 35. Sími 1091