Morgunblaðið - 04.05.1932, Side 1

Morgunblaðið - 04.05.1932, Side 1
’VBmi U«MÍa tí»o Baráttan milli ástar og skyldu. Afar spennandi leynilögreglumynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Clive Brook — Fay Wray. Talmyndafrjettir. — Söngmynd. — Teiknimynd. 2 Hjarianlega þakka jeg sueitungum mtnum og ; vinum nœr og fjœr fyrir auðsýndan heiður, uináttu i og gjafir á 80 ára afmœlisdegi mínum 26. apríl 1932. • Margrjet Pjetursdóttir, Árbœ. Hjer me? tilkynnist vimun og vandamönnum að jarðarför tengda- i'öður míns, Eyþórs Einarssonar, sem andaðist 23. f. m., fer fram iostudaginn þ. 6. þ. m. og hefst með bæn að heimili mínu, Vonarstræti 12, kl. 1 síðdegis. Fvrir hönd aðstandenda. Jón Heiðberg. Jarðarför konunnar minnar, Ingibjargar Grímsdóttur frá Tjörn á Stokkseyri, sem andaðist í Landakotsspítala 27. f. m., fer fram frá Stokkseyrarkirkjn laugardaginn 7. þ. m. ld. 2 síðd. og hefst með kveðjuathöfn að Brekkustíg 14 í Reyltjavík kl. 9 árd. sama dag. Sigurjón Guðnason. Það tilkpinist hjer með, að okkar hjartkæri faðir, Karl Þórðar- son frá Búðardal, andaðist að Landsspítalanum 3. maí. Fyrir hönd fjarstaddrar móður okkar og systkina. Ragnheiður Karlsdóttir. Sigríður Karlsdóttir. Okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, Steinunn Björnsdóttir, andaðist í Landsspítalanum í gær. Guðmundína Guttormsdóttir. Þorbjörg Guttormsdóttir. Sigurður Sveinsson. Jarðarför Stefáns Eiríkssonar, fyr bónda að Ásólfsstöðum, er andaðist 22. apríl. fer fram á Stóra Núpi, laugardaginn 7. maí. Aðstandendur. Ekkjan Vilhelmína Eyjólfsdóttir andaðist að heimili sínu, Saur- bæ á Kjalarnesi. þ. 1. maí. Aðstandendur. Dmbúðateygja. Frnmbæknr 2 stærðir. HeUdverslan Garðars Gíslasonar.f^ Simar 481 og 681. Nyja Bíó 5 ára ástarbindindi. (Nie wieder Liebe). Þýsk tal- hljóm- og söngvakvikmjuid í 9 þáttum. „Dettifoss11 fer í kvöld kl. 10 í hraiðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Farseðlar óskast sóttir fyr- ir kl. 2 í dag, verða annars seldir öðrum. Tekin af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Harry Liedtke. Lilian Harvey og Felix Bressart. AUKAMYND: Hermannaæfintýri. Amerísk talmynd í 2 þáttum. Leikin af skopleikaranum Slim Sommerville. Siðasta sinn. Bokkra oienn vana lóðafiski vantar á mót- orbát. Upplýsingar á Óðins- götu 13 milli kl. 12 og 2. 6 cyl., í ágætu standi, til sölu strax. Upplýsingar í síma 31 og 1001. — MBSMHHttfflÍlrtil — Leikhúsið — Á morgnn kl, 8: Á ntleið (Ontward bonnd) Að eins þetta eiita sirnt alþýðusýnhtg. Lækkað verð! Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Biðjið að eins um SIRIUS súkbulaði. Vörumerkið er trygging fyrir gæðunum. nnmimamBnmmaaMnmowaMMRHM^ Pt . G.s. Island fer föstudaginn 6. þ. m. kl. 8 síðdegis til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Barþegar sæki farseðla í dag og föstudag fyrir hádegi. Fylgibrjef yfir vörur komi í dag. C. Zlmsen. ft llrt Itieaskia itlpam! jfi Presenningar og mottnr, fyrtrligglandl. Slmi 642. L. Andersen. • Asstnritr. T. Ný slátrað. Nautakjöt og Alikálfakjöt. Ný reykt. Hangikjöt og Bjúgu. MATARBÚÐIN, Laugaveg 42. MATARDEILDIN, Hafnarstræti 5. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1. Stádentagliman verður háð sunnudaginn 22. maí, klukkan 10. árd., í húsi íþróttafjelags Reykjavíkur. — öllum stúdentum heimil þátttaka í glímunni. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 20. maí, við einhvern úr stjórn íþróttafjelags stúdenta. Hustur í Grímsnes og Blskupstungur gengur kassabíllinn Á. R. 54, þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Til Reykjavíkur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Burtfarartími Jd. 10 árd. Afgreiðsla hjá Sig. Þ. Skjaldberg, Laugaveg 49. Sími 1491. Úlafnr Ketilssen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.