Morgunblaðið - 04.05.1932, Side 4

Morgunblaðið - 04.05.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Munið fisksöiuna á Nýiendugötu 14. Sími 1443. Kristinn Maernússon. Munið að „Flóra“ hefir fjölda af trjáplöntum: Skógbjörk, silf- lareyni. reyni, gulvíði, rauðber, sólber, spirea, hyldetrje, rósir, «yren, dvergbeinvið, geitblað og fteira. Sími 2138. Munið, að besta fiskinn fáið þið k Nönnugötu 5. Sími 655. H. H. Kristensen, Göteborg. Stofnað 1880, æskir umboðs ís- lenskra firma í síld, fiski, hrogn- um, lýsi, kindakjöti o. fi. Sím- nefni: Kristensen, Göteborg, — Sverige. Krónu máltíðir. Einnig ágæt t’rbergi til leigu. Laugaveg 8B. Nýskotinn s.vartfugl fæst í Fisk- iiúðinni. Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kartöflur á 9.75 pokinn, til sölu í‘ portinu á Laugaveg 19. Eina góða stúlku vantar á Björninn, HafnarfirSi, til 14. maí. (iott kaup. Kvenbolið 1.50. kvenbuxur 1.85, imdirkjólar 4.50, sokkabanda- slrengir 1.75. Versl. ,,Dyngja“, Bankastræti 3. Hörblúndur, breiðar og mjóar, syart stoppgarn, ísgarns og ullar, svartur silkitvinni. Versl. ,Dyngja‘. Lakkbelti og leðurbelti nýkomin í Versl. „Dyngja“. VOLVO vörubílar og fólksbílar, hafa ekki hækkað í verði. Volvo-bílarnir eru sænskir, enda bera þeir af öðrum bíl- um hvað styrkleika og gæði snertir. Varahlutir ávalt fyr- irliggjandi. Halldör Elrlksson. Hafnarstræti 22. Sími 175. Sænska llatbranðið •r komlð aftnr. □agbók. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): Enn þá er stilt og bjart veður um allan norður hluta Atlantshafsins, Grænland og fsland. Yfir Noregi er grunn læ|8 sem veldur N-átt á hafinu milli íslands og Noregs, og kalt loft sígur einnig að norður- strönd íslands. Hiti er nú að eins 2 st. í útsveitum á NA-landi, en sunnan lands og vestan er víð- a.st 8—10 st. hiti. Hlýjast var í Reykjavík kl, 5 í kvöld 19 st. og þar næst á Kirkjubæjarldaustri 12 stig. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Ljettskýjað. Messur á morgun: 1 dómkirkj- 'ini kl. 11, síra Bjarni Jónsson. (Ferming). Kl. 5, síra Friðrik Hallgrímsson. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns, Leikhúsið. Sjónleikurinn „Á út- leið“ verður sýndur annað kvöld, sem alþýðusýning við lækkuðum aðgangseyri. Verður þetta allra síðasta sýning á leikritinu og að *ds haldin vegna þess hve margir hafa óskað eftir að sjá leikinn við vægum aðgangseyri undanfarna daga, er leikurinn var sýndur. Eins og kunnugt er, hvílir ekki lengur sú kvöð á Leikfjelaginu, að hafa alþýðusýningar á leikritum, sem það sýnir. Er því líklegt að margir vilji nota þetta einstaka tækifæri til að sjá þennan góða sjónleik. F. Glímumeim K. R. eru beðnir að mæta allir á æfingu í kvöld kl. 0y2 í K, R.-hiísinu. Hjúskapxtr. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði ungfrú Ragnheiður Einarsdóttir (ÞorgiLssonar kanp- manns) og Sigurður Magnússon bókhaldari frá Stykkishólmi. Sumarfagnaður „Charmaine<£- lclúbbsins verður í Iðnó á laugar- lagskvöldið. Guðni Albertsson tenorsöngvari ætlar að svngja þar r.okkur lög. Ármenningar, glímuæfing verð- ur í kvöld kl. 8 í Mentaskólanum. Fimleikakeppni um bikar Osló Tumforening fer fram á uppstign- ingardag. í keppninni taka þátt glímufjelagið Ármann. Knatt- spyrnufjelag Reykjavíkur^ og í- þróttafjelag Reykjavíkur. Ármann er nú handhafi bikarsins. Dómar- ar verða þeir Matthías Einarsson læknir, Þorgils Guðmundsson frá Revkholti og Hallsteinn Hinriks- son fimleikakennari. Námskeið í síldarmatreiðslu hef- ir ungfrú Björg Sigurðardóttir liaft í Stykkishólmi að undan- fömu. Sóttu það 20 konur. Hollustueiður tra. Frv. um af- nám hollustueiðsins er nú komið í gegn um tvær umræður í þingi fra. Þriðja umræða fer fram ein- hvern næstu daga, og er búist við iví að frumvarpið verði samþykt. Fjallkonu- skó- svertan er best. H f. Lfthigerð ReyhjavíUúr. £ Ungir Sjálfstæðismenn fara skemtiför á morgun með Suður- landi til Borgarness. Verður lagt á stað kl. 10 að morgni og komið aftur um kvöldið. Fimtugsafmæli á Pjetur Lárus- son á Hofi í dag. Látin er að Saurbæ á Kjalarnesi ekkjan Vilhelmína Eyjólfsdóttir. Sýslufundur Snæfellsnessýslu er nýafstaðinn. Þar var meðal annar3 samþykt að sýslan gengi í ábyrgð fyrir 45 þús. króna láni handa Kaupfjelagi Stykkishólms til f rystihússby ggin gar. Skemtiför fer Sendisveinadeild Merkúrs til Keflavíkur á morgun og verður lagt af stað kl. 9 ár- !egis frá skrifstofu Merkúrs, Lækj argötu 2. — Kostar farið 3 krónur báðar leiðir, svo að búast má við að margir sendisveinar muni taka þátt í þessari för/ — Eru þeir beðnir að tryggja sjer farmiða fyr ir kl. 5 síðd. í dag á skrifstofu Merkúrs. Skipafrjettir. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 í gærmorg- un, og kemur beina leið til Reykja- víkur. — Goðafoss kom til Hull í ær á útleið. — Brúarfoss var í Stykkishólmi í gær. — Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur, snýr þar við og lcemur hingað aftur. — Lagarfoss er á leið tli Kaupmannahafnar. — Selfoss fór frá Hull í fyrradag á- ’ciðis til Antwerpen. Um Flateyrarlæknishjerað hafa sótt: Sigurmundur Sigurðsson Laugarási í Grímsnesi og Jón Karlsson. Um ReykjarfjarðarhjeraíS fekkst enginn umsækjandi. Milliþinganefnd iðju- og iðn- mála. Um þessa till. stjórnarinnar urðu miklar umr. í Nd. í gær og þótti ýmsum, að með þessu væri verið að vísa á bug málum iðnað- arins, er fyrir þinginu lægju. Sam- þykt var sú brtt. frá Har. Guðm., að fella burt úr till. það ákvæði, ei sett var inn í Ed„ að nefndar- menn skyldu vinna kauplaust. Till. þannig breytt var síðan samþ. og afgr. til síðari umræðu. Fækkun prestsembætta. Þál. till. Vilmundar Jónssonar kom til atkv. í Nd. í gær. Samþ. var brtt. frá Bergi Jónssyni um að fella nál. lielminginn aftan að tillögunni. Eftir var þá af tillögunni þetta: Neðri deild Alþingis ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja fjrrir uæsta þing frv. til laga um nýja skipun prestakalla, þannig, að prestsembættum verði fækkað“. Till. þannig breytt var samþ. með 16:11 atkv. og afgr. til stjórnar- innar. * Dýrtíðaruppbót embættismaima. M. Torfason o. fl. fluttu frv. um breyting á 1. nr. 16, 1925, um að síðari málsgr. 2. gr. orðist þannig: „Launauppbót reiknast þannig, að luin nemi jafnri hundraðstölu af % launanna eins og allsherjarvísi- talan í gildandi verðlagsskrá það ár sýnir, að verðhækkunin hafi numið, þó eigi frekar en svo, að "’ii og dýrtíðaruppbót nemi sam- tals 3000 kr. fyrir þá, sem eigi ’iafa menn á skylduframfæri, og 4200 kr. fyrir þá, sem 'hafa menn á skylduframfæri. Uppbótin greiðist samtímis launum“. Lösrin skyldu koma til framkvæmda 1. júlí þ. á. — Frv. þetta var til 1. umr. í Ed. í gær og var þar felt með 7:7 atkv. (Sjálfstæðismenn og J. Bald. voru á móti). Skylduvinnuskóli Rangæinga. — Atkvæðagreiðsla um frv. þetta fór fram í Ncl. í gær. Brtt. lágu fyrir frá Haraldi Guðmundssyni, en þær 'oru feldar. Frv. sjálft var því næst einnig felt með 15:10 atkv. Óðinn tekur togara. Varðskipið Oðinn kom hingað i fyrrakvöld með enskan togara Kingston Gar- net frá Hull, sem hann hafði tekið að veiðum í Hafnarsjónum. Tveir franskir togarar komu hingað í gær til þess að fá sjer kol og salt. Togararnir Egill Skallagrímsson og Arinbjöm hersir komu af veið- i:m í gær. Var Egill með 85 tn. Hvar smrvðrur mjög fallegar, teknar upp í dag. Verslun Hristínar Sigurðardóttur. Laugaveg 20 A. Sími 571. Fyrirligg|anili: Epli 2 teg. Kartöflur. Appelsínur, Jaffa, 150 og 180 stk. Laukur kemur með næstu ferð. Eggert Krtst|ánsson & Ca. Símar: 1317 og 1400. lifrar, en Arinbjörn með 90 tn. Afli á Selvogsbanka hefir glæðst aftur seinustu dagana. British Pluck, flutningaskip, kom hingað í gær með steinolíufarm til Olíuverslunarinnar. Dánarfregnir. Hinn 9. apríl and- aðist í sjúkrahúsinu á Þingeyri Bjarni bakari Guðmundsson. For- elclrar hans aldraðir eiga heima á Þingeyri og er þetta annar sonur- inn sem þau missa í blóma lífsins. — Guðmundur Jensson bóndi á Brekku UÞingevrarhreppi ljest 22. •ipríl. Hann var hálfáttræðnr að 'ldri. Kona hans var Jónína Jóns- dóttir og lifir hún mann sinn. Þeim varð 10 barna auðið og eru þau öll á lífi og uppkomin: Ágústa hús- "reyja á Gemlufelli, Sigríður hús- freyja á Granda, Andrjes bóndi á Brekku, .Túlíus skipstjóri á Þing- eyri, Jóna, Guðný og Steinþóra, ’iftar konur hjer í Reykjavík, Gísli, Jens og Kristján, allir á Brekkp. Samkoman í fríkirkjunni á föstu dagínn var fór mjög vel fram og liafa forgöngumenn hennar beðið Morgunblaðið að færa þakkir öll- ii m þeim, sem studdn þar að án endurgjalds. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Vilborg Þórólfsdóttir og Þórarinn J. AVium trjesmiður. Hljómleika fyrir skólafólk held- ur Bellmann-söngvarmn Gunnar Bohmann á morgun í Nýja Bíó kl. 5 síðdegis. Nemendur þeirra skóla, sem þegar eru hættir, geta vitjað aðgöngumiða hjá skólastjóra síns skóla í dag kl. 1—3 síðd. Þeir mið- ir, sem þá kunna að verða eftir, verða seldir öðrum í Nýja Bíó kl. 4—5. Aðgangur kostar eina kronu. Dagheimili barna í Grænuborg tekur til starfa seint í þessum mán' nði. Forstöðukona þess er Þor- björg Ámadóttir. Hefir hún kynt sjer relcstur slíkra barnaheimila IHnnið |a6 kaupa ekki önnur reiðhjól em BSA, HAMLET og ÞÓR. Semjið við Signr þór. Sími 341. AnsturstrBti 8* Barnavagnar og Stólkerrnr fallegastar gerðir fallegastir litir og lægst verð. — úsgagnav. Reykiavlkur. Vatnsstíg 3. Síml 1940. Besta Horskalýsii bænum £áið þjer í nndirrita8rá verslun. — Sívaxandi aala aannar galin. Sent um alt. Versl. B|ðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Magnús Guðmundsson bakara- meistari er nú að nýju byrjaður að starfrækjá ávaxtamauksverk- bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Heimilið hefir fengið Montessori kensluáhöld handa bömunum og lcennir þar Guðrún Björnsdóttir frá Grafarholti. Hefir hún verið utanlands til þess að kynna sjer kensluaðferð Moritessori og leyst kennarapróf. Þeir, sem vilja koma bömum sínum til sumardvalar og Venslu í Grænuborg, eiga að snúa sjer til ungfrú Þorbjargar Áma- dóttur (sbr. auglýsingu í blaðinu í gœr). Farsóttir og manndauði í Reykja vík. Vikan 17.-23. aprfl. (í svig- um tölur næstu viku a undan). Hálsbólga. 80 (51). Kvefsótt 82 (99). Kveflnngnabólga 4 (3). Barnsfararsótt 0 (1). Tðrakvef 7 Í9). Tnflnenza 2 (0). Mænusótt 1 (0). Stingsótt 2 (6). Munnangur 2 (0). Mannslát 11 (4). Landlæknisskrifstofan. smiðju sína og b'efir féngið til liennar nýjar vjelar, svo að fram- leiðsla hans getur keppt við bestu; sams konar vörur erlendar. Er lijer enn eitt spor stigið i áttina til eflingar íslénslcum iðnaði og atvinnuaukningu í landinu. — A liverju ári er hjer flutt inn gríðar- mikið af ávaxtamauki, sem er- rándýrt, saman borið við verð á hráefnunum. Er það 'hvort tveggja íið á það er lagður framleiðslu- lcostnaður og svo hleypa ílátin: 'glösin) verðinu mikið fram. Magn ús hefir keypt mikið af glösum, sem fólk anuats fleygir og býst við að þurfa elclci að flytja neitt inn af þeim, því að fólki muni lærast að halda þeim til haga. ]>egar hægt verðnr að fá peninga fyrir þau. Með því móti er sparað- ur óþarfur innflutningur og’ spar- aður erlendur gjaldeyrir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.