Morgunblaðið - 12.05.1932, Blaðsíða 1
lsafoIdarprentsmiSja h.f.
ViknblaS: Isafold.
19. árg„ 107. tbl. — Fimtndaginn 12. maí 1932.
Gamia Bió mmmmmmmmm.
JENNT LIND
(Sænski næturgalinn).
Aðalhlutverkið leikur og syngur
GRACE MOORE
— Leikhúsið — œiÉmSÆEgMÍ
Á morgnn kl. 8'|2:
Karlinn í kassannm.
Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach.
íslenskað heiir: Emil Thoroddsen.
Aðgöngomiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
; Mesti hlátnrsleiknr, sem hjer hefir sjest.
„Petta skai jeg gera altur“,
sagði ein húsmóðir bæjarins við okkur í dag, þegar hún
haíði keypt hjá okkur Distemper og látið mála yfir
veggfóður sitt, sem var orðið upplitað. »Það var bæði
ódýrara og svo gat jeg standsett allt um leið aftur,
því það var enga stund að þorna«, bætti hún við. —
Við höfum alla upphugsanlega Iiti af Distemper. Ódýr
en góður. Leiðin liggur því sem oftar beint í
Hftlning & Verkfæri
(Mjólkurfjelagshúsinu).
17. mai
(tirsdag) arrangeres middag med ball paa Hotel Borg kl.
19 (7). Nordmenn og venner av Norge, som önsker aa
delta, med eller uten dame, bedes tegne sig paa lister,
utlagt hos kjöbm. L. H. Miiller, Austurstræti 17, og
Hotel Borg.
Listene inndrages lördag den 14. kl. 19.
Festkomiteen.
KALK.
Okkar viðurkenda besta Faxe kalk, óleskjað, í pokum
á 80 kíló, er nú komið aftur.
J. Þorláksson«'&"Norðmann.
Símar 103, 1903 og 2303.
Ný og góð
EGG
13 aura stk.
Grindavíkur Egg
15 aura stk.
Allt í
Hvítasuunubaksturinn.
WiaUZldj
Ný, islensk
E00
á 13 anra styhkið.
Matðrdeildin,
Hafnarstræti 5. Sími211
ðdýrt.
Melís, höggvinn, V2 kg. 30 aura.
Melís, steyttur, % kg. 25 aura.
Hveiti, 1. flokks, xk kg. 20 aura.
Kartöflujnjöl, 1. fl., xk kg. 30 aura.
Sagó, V2 kg. 40 aura.
Smjörlíki V2 kg. 85 aura.
Egg, stykkið 15 aura.
Hveiti „Millinium£< 1.65 pokinn.
Auk þess 5% af allri staðgreiðslu
Rialbúiia.
Laugaveg 46. Sími 1874.
Onesta
hreinsilögurinn nær öllum blettum
úr Linoleum-dúkum og parkett-
gólfum.
Fæst lijá
). Þorliksson SHorðmann
Símar 103, 1903. 2303.
Veiðl- og loðdýrafjelog
íslands,
hel.dur fm.d \ Baðstofu iðnaðar-
manna í kvöld kl. 8i/2. Fundar-
efnir
Markaðsfrjettir o. fl.
STJÓRNIN.
Nyja Bíó
Endnrteðing
(Besnrrection).
Stórfengleg tal og hljómkvikmynd (töluð á þýsku).
er byggist á samnefndri sögu eftir rússneska stórskáldið
Leo Tolstoy. — Aðalhlutverk leika:
Lupe Valex og John Boles.
Aukamynd: Bæðstaðalíf í Florida.
Rllskonar rallagalr
nnaar fljótt sg vel. Einnig
viðgerðir á allskonar
rafmagnsvjelnm.
Óskar Árnason
(löggiltur rafvirkjameistari).
Siml 917.
Tll Rorgarflarðar
fara bílar á föstudaginn þ. 13. n.k. kl. 7 árd. að Forna-
hvammi og í Borgarnes, frá
Bifreiðastöðinni HEKLU.
Sími 970, Lækjargata 4. Sími 970.
Fyrir skrtfstofur eða verslun.
Tii leigu 2 samliggjandi herbergi á 1 hafl í Anst-
nrstræti 12 (mðti Landsbankannm). Sernjið stras.
Stefán Gnnnarsson.
Landsmaiafielagið Vfirður
heldur framhalds aðalfund í yarðarhúsinu í dág, fimtu-
daginn 12. þ. m. kl. 8y2 síðd.
Dagskrá:
Rætt verður aðallega um breytingar á lögum fje-
lagsins. — Menn eru beðnir að mæta stundvíslega.
Tii leigu.
Stofuhæö Oddfellowhússins við Vonarstræti ásamt 3
hcrbergja íbúð á fyrsta lofti. Stofuhæðin ætluð fyrir veit-
ingar og veisluhöld.
Menn semji við Eggert Claessen hrm. fyrir 24. þ. m.