Morgunblaðið - 18.05.1932, Blaðsíða 1
Gamla Bíð
Hennar Hátlgn
Herbergisþernan.
Þýskur gamanleikur í 10 þáttum leikinn af:
Georg Alexander. Maria Pandler.
Felix Bressart. Hatiha Eggert
og Ernst Verebes.
— Leikhúsið —
Á morgnn kl. 8'|2:
Karlinn i kassannm.
Skopleikur í 3 þáttum í staðfærðri þýðingu Emils
Thoroddsens.
Aðalhlutv.: Har. Á Sigursson. Leiðb. Indriði Waage.
Æfintýrum Krummvíkinga þurfa aliir að kynnast.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
Kvflldskemtun
iheldur Myndlistafjelag íslands í Iðnó, föstudaginn 20. þ.
m. kl. 8 síðd. \
SKEMTIATRIÐI:
Erindi .*
Söngur: Sigurður Markan.
Fyrirlestur: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir.
Celló-sóló: Þórhallur Árnason.
Upplestur: Haraldur Björnsson leikari.
Listdans: Ungfrú Rigmor Hanson.
Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverslunum K. Viðar og
Helga Hallgrímssonar og í Iðnó eftir kl. 1 á föstudag og
kosta kr. 2.00, svalir 3.00, stúkusæti 3.00 og stæði 1.50.
SKEMTINEFNDIN.
UPPBOÐ.
10 túnblettir í Fossvogi, 1.1 til 2.8 hektarar að stærð,
verða seldir á leigu til næstu áramóta, á opinberu uppboði,
sem fer fram laugardaginn 21. þ. m. kl. 2 síðd. á staðnum.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 18. maí 1932.
K. Zimseiir
Tnnilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur hluttekn-
ingu við jarðarför Tómasar heitins Finnssonar.
Aðstandendur.
tm—r—■——m——■nrnin i '"r'*——umr ■himihh mii w imiiiwfiiiiinmiwiTiniinirirnrmn-
Það tilkynnist hjer i;ieð að bróðir minn, ITannes Jónsson frá
Stóra Ási, andaðist að heimili sínu, Skólavörðustíg 4 C, þann 16. þ. m.
Guðrún Jónsdóttir.
Faðir minn, Guðmundur Ólafsson, andaðist á Landsspítalanum
aðfaranótt sunnudags 15. þ. m.
Ingimundur Guðmundsson, Grindavík.
Hjartans þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför móður
okkar og tengdamóður, Steinunnar Björnsdóttur,
' Dætur og tengdasonur.
Húsnæði.
Húsnæði óskast fyrir iðnaðarfyrirtæki í eða nálægt mið-
bænum. Þarf að vera það stórt, að hægt sje að koma fyrir
vjelum, einnig lagerplássi og skrifstofu. Tilboð merkt
„Húsnæði“, leggist inn á A. S. I. fyrir laugardag.
Btstaðaskiftl.
Þeir, sem hafa brunatrygða hjá oss innanstokksmuni, og
hafa flutt búferlum, eru hjer með ámintir um að tilkyrma
oss það hið allra fyrsta,.
SJóvátryggingarfjelag fslands h.f.
Brunadeild.
Eimskip 2. hæð. Símar 254, 309, 542.
Tll söln
slórt hifnðból,
(löggiltur verslunarstaður) með töluverðri Dúntekju, á
Vesturlandi. — Á jörðinni er stórt íbúðarhús. Það hefir
komið til mála að stórt útgerðarf jelag hafi drift á staðnum.
Góð húseign hjer í Reykjavík gæti komið til greina
sem skifti að nokkru leyti. — Tilboð merkt „Stórt höfuð-
ból“, sendist A. S. í.
Snndkensla
fyrir stúlkur á aldrinum frá fermingu. — Kenni stúlkum á aldrin-
nm frá 14 ára sund í sundlaugunum dagl. kl. 7—9 árd. Til viðtals
í K. R. húsinu kl. 7—8 í dag og næstu daga. Sími 2130 á sama tíma.
Unnur Jónsdóttir.
Nýja Bíó IM
Skllnaðarðstæðan.
Bráoskemtileg þýsk tal- og
söngvakvikmynd, gerð af
hinu víðkunna Ufa-fjelagi.
AðalhJutverkin leika:
Lien Deyers.
Johannes Riemann.
Julius Falkenstein.
Aukamynd:
ítalski fiðlusnillingurinn
Rasseau spilar Nocturne
eftir Ohopin.
Síðasta sinn.
Vorshófinn
f Skildinganesi.
Þau börn, sem ætla að sækja
skólann komi tiJ viðtals kl. 4 í
dag í_skildinganesskólann.
Aðalsteinn Eiríksson.
Til að planta út
verða seldar góðar plöntur
fimtudaginn 19. og föstudaginn
20. þ. m. frá 10—1 í portinu hjá
Ríkisbrauðgerðinni í Bankastræti.
Höger nr Hveradölmn.
Bllamálnlng.
Hefi fengið mjög fullkomin áhöld
til þess að framkvæma bílamáln-
ingu með. Fullkominn faglærður
meður annast málninguna, liefir
áður málað ájrom saman. ÁbyrgS
tekin á verkinu, hvergi á Islandi
er eins gott verkstæði til slíkra
hluta. Komið með bílana til mín,
þar verða þeir best málaðir.
Egill Vilhjálmssoii.
Laugaveg 118.
Sími 1717.
Snmarkjóla-
elni,
Sumarkápuefni, Kápur og
Kjólar á börn or- fullorðna,
Sokkar, Nærfatnaður, Slopp-
ar, Morgunkjólar, Svuntur
og margt fleira ódýrt.
ilersl. vik
Laugaveg 52. Sími 1485.