Morgunblaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 1
yPnbltð: Isafold. 19. árg., 113. tbl. — Föstudaginn 20. maí 1932. Isafoldarprentamiðja h|. ■wwwiiiffiK—m fiamla Bíó HHBBHHBi Hennar Hðtlgn Herbergisþernan. Sfðasta sinn. Innilega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mjer vinsemd á átiaiíu ára af- mœli minu. Eyjólfur Þorvaldsson. Hjer með tilkynnist að Þórður Finnbogason loftskeytamaður, A'erður jarðsunginn laugardaginn 21. þ. mán., klukkan 11 árdegis, irá Þjóðkirkjunni. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist að konan mín elskuleg, Anna Árnadóttir, verður jarðsungin laugardaginn 21. þ. m. kl. lYo frá heimili dottur Binnar, Vesturgötn 22. Jón Jónsson, Framnesveg 18 C, börn og tengdasynir. Þökkum auðsýnda _ samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Huðmundar Guðmundssonar frá Deild. Aðstandendur. I Heiihlíl með siafteril I Af sjerstökum ástæðum seljum við nokkur ------ „CROWN“ reiðhjól fyrir -- I kr. 60.00 I I Heildversl. Ásgeirs Signrðssonar. I Hafnarstræti 10. KvDidskemiBii heldur Myndlistafjelag íslands í Iðnó í dag kl. 8 síðdegis. SKEMTIATRIÐI: Erindi: Matthías Þórðarson. Söngur: Sigurður Markan. Fyrirlestur: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Celló-sóló: Þórhallur Árnason. Upplestur: Haraldur Björnsson leikari. Listdans: Ungfrú Rigmor Hanson. Aðgöngumiðar fást í hljóðfæraverslunum K. Viðar og Helga Hallgrímssonar og í Iðnó eftir klukkan 1 í dag og kosta kr. 2.00, svalir 3.00, stúkusæti 3.00 og stæði 1.50. SKEMTINEFNDIN. SkiftafunÖur. Næstkomandi miðvikudag 25. þ. m., kl. l1/^ síðd., verð- ur skiftafundur haldinn í þrotabúi Verslunar Böðvarssona til þess að taka ákvörðun um útlagningu á fasteignum bús- ins, og úrskurða út af ágreiningi um fylgifje með eignum þessum. ■B Nýja Bíó BBI Hfmælisdagurinn hennar Jenny. Ensk hljómkvikmynd í 9 þáttum, tekin af British International Pictures. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og skemtilega enska leikkona Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, hinn 19. maí 1932. nHagnús Jónsson. Betty Balfour og Jack Trevor. Hótel Skjaldbrelð verðnr opnað I dag U. 9 f. m.°Veifingar og gisting ennfremnr geta monn fengið faslafaði. Salirnir taafa verið skreyttir af besta málara- meistara borgarinnar. Vir ðlngarfylst, Steinun Valdimarsdóttir. Margrjet Valdimarsdóttir. Útiskemtun heldur Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði, að Víðistöðum, sunnudaginn 22. þ. m. Skemtiskrá: Kl. 2.45. Hornaflokkur spilar fyrir utan hús Jóns Matthíesen og verður þaðan gengið í skrúð- göngu út að Víðistöðum. Kl. 3.00. Skemtunin sett: F. J. Arndal. Kl. 3.30. Hornaflokkur spilar. Kl. 3.45. Ræða: Ásmundur Guðmundsson dócent. Kl. 4.15. Hornaflokkur spilar. Kl. 4.30. Ræða: Síra Jón Auðuns. Kl. 4.45. Söngflokkur syngur. Kl. 5.00. Fimleikasýning. Kl. 5.30. Hornaflokkur spilar. Kl. 5.45. Friðfinnur Guðjónsson: Gamansögur. Kl. 6.15. Söngflokkur syngur. DANS á rúmgóðum palli með góðum hljóðfæraslætti. Veitingar á staðnum. SKEMTINEFNDIN. íiMzmdi, Tennis I Wirdensspaðarnir frægu eru fyr- irliggjandi, einnig tennisboltar, þessa árs framleiðsla, hvergi til annars staðar enn í Sportvðrnbdðiniii Hafnarstræti 19. Ger-um við tennisspaða! Veggfóður. Nýjar birgðir komu nú með e.s. Goðafoss. — Komið og sjáið meðan nógu er úr að velja. Besta borskalýsið bænnm fáið þjer í nndirritaðri veralun. — Sívaxandi sala sannar gteðin. Sent um alt. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 & 2303. Vorsl. Blðrnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.