Morgunblaðið - 20.05.1932, Blaðsíða 3
I
MORGUNBLAÐIÐ
Fjársukfcið mikla.
Fáein sýnishorn af meðferð
stjórnarinnar á fje almenn-
ings árið 1930.
5 3UorgunbIaM2> •
• •
'J Útgef.: H.f. Árvakar, Beykjavlk. *
• Rit.tjðrar: Jön KJartanaaon. •
J Valtýr Stef&nuon.
• Rltetjðrn og afgrelBala: •
Auaturatrœtl 8. — Sfnil 800. •
• •
• Aufflýslngaatjórl: B. Hafberc. •
i Augriyalngaakrifstofa: *
• Austurstrætl 17. — Slatl 700. •
J Helmaslmar: •
Jön Kjartanason nr. 741.
• Valtýr Stefánsaon nr. 1110. •
• E. Hafberg nr. 770. •
J Áakrlftagjald: *
a Innanlands kr. 1.00 á mánnVI. •
Utanlanda kr. 1.60 á mánuBl. *
• 1 lausasölu 10 aura alntaklB. •
20 aura meB Lesbök. *
• •
R j ettl ceti skrafa n,
20122 kjósendur hafa
sent Alþingi áskorun
um rjettlát kosninga-
lög.
Úr Vestmannaeyjum komu ný-
lega áskoranir frá 645 kjósendum,
um rjettlát ltosningalög. Er þá
heildartalan orðin 20122.
Við alþingiskosniugarnar 1931
voru greidd 39608 atkv. á öllu
landinu og var þátttakan í þessum
lrosninguni óvénju mikil. En nú
kefir Alþingi borist áskoranir í
kjördœmamálinu frá yfir 20 þús.
kjósendum; en það er meira en
helmingur greiddra atkvæða á öllu
landinu við síðustu almennar kosn-
ingar. Þó hafa mörg hjeruð ekkert
látið til sín heyra enn þá, en vit-
anlegt er, að þar eru einnig fjöldi
kjósenda, sem standa að baki rjett-
lætiskröfunni.
Þessi mikla og almenna þátttaka
ikjósendanna í landinu undir rjett-
lætiskröfuna, ætti að opna augu
stjórnarinnar og hennar i iðs fyrir
þeim sannleika, að rjettlætið hlýt-
uir að sigra í þessu máli.
Viðskiftamál Dana.
Gjaldeyrishömlur og við-
skiftasamningar.
Kliöfn, 19. maí.
United Press. FB.
‘Frumvarp hefir verið borið fram
í fólksþinginu um framlengingu á
þeim ákvörðunum, sem teknar voru
xim eftirlit með gjaldeyrisverslun,
ihömlur í ]>ví efni o. s. frv. Er
ráðgert að framlengja lögin til
hausts. Bíkisstjórnin lítur svo á,
að nauðsyn krefji, að dregið verði
úr innflutningi, til þess að koma
á jafnvægi um inn- og útflutning.
Jafnframt verður lögð áhersla á,
að vinna að því að Danmörk verði
aðnjótandi bestu viðskiftakjara
með öðrum þjóðum. Samninganm-
leitanir viðskiftalegs eðlis verða
teknar upp við bresku stjórnina,
þegar Ottawaráðstefnan er um
garð gengin, og við fleiri þjóðir.
Loks er látið svo um mælt. af
stjórninni, að ekki megi búast við
stöðugu krónugengi fyr en verð
sterli^gspunds liafi verið fest.
Stjórnarstapp í Austurríki.
Vínarborg, 19. maí.
United Press. FB.
Tilraunir dr. Olffuss fyrverandi
]andbúnaðarráðlierra til að mynda
stjórn á ný, hafa engan árangur
borið. Miklas forseti hefir nú gefið
honnm umboð til þess að mynda
stjórn og lagt honum í sjálfs vald,
hvort hann velji menn úr stjórn-
málaflokkunum í stjórnina eða
menn, sem standa utan við þá.
XVIII.
Vjelaeftirlitið.
Fimtugasta og fyrsta athuga-
semd yfirskoðunarmanna er svo-
l) 1 jóðancli:
„Kostnaður af eftirliti með
verksmiðjum og vjelum varð:
a. 1929 .......... kr. 11.174.32
'b. 1930 ......... — 13.734.16
Kr. 24.908.48
Þar af endurgr. 1930 — 4.619.90
Misnmnuú kr. 20.288.58
Það er þvi auðsætt, að ríkis-
sjóður verður fyrir miklum gjöld-
um vegna þess fyrirkomulags, er
upp hefir verið tekið um eftirlit
þetta, enda getur þetta fyrirkolnu-
lag ekki samrýmst ákvæðnm laga
nr. 24. 1928.“
Svar stjórnarinnar er á þessa
leið: „Það er rjett, að fyrirkomu-
lag það, sem verið hefir á eftir-
liti með verksmiðjum og vjelum
hefir reynst óheppilegt og að mjög
mikið er óinnheimt af gjöldum
fyrir það frá árunum 1929—1930.
Befir því þetta eftirlit verið lagt
niður sem sjálfstæð stofnun, en
vegamálastjóra falin, framkvæmd-
in. Er nú gerð gangskör að því, að
ná inn gjöldmram og má vænta
að það takist. Framvegis verða
eigi greidd nein laun úr ríkissjóði
vegna þessa eftirlits.“
Yfirskoðunarmenn segja í till.
sínum til Alþ.: „Svarið ber með sjer,
að ríkisstjórnin hefir tekið atlis.
til greina og horfið að fyrirkomu-
lagi, sem getur samrýmst ákvæðum
gildandi laga.“
Þegar lögin um eftirlit, með
verksmiðjum og vjelum (nr. 24,
1628) voru sett, æt.laðist Alþingi
til, að þetta yrði ríkissjóði kostn-
aðarlaust að öllu leyti. Eru og
bein fyrirmæli um það í lögunmn,
að eigendur verksmiðja og vjela
skuli bera kostnaðinn við eftirlitið.
Um þetta segir svo í 23. gr. 1.:
„Skoðunarmenn eiga rjett á þókn-
un fyrir starfa sinn samkv. gjald-
skrá, sem atvinnumálaráðherra
setur. Þóknunina greiðir eigandi
ketils eða vjelar, og má taka hana
lögtaki.“
Um ákvæði laganna verður því
ekki deilt. En svo kom ríkis-
stjórnin t.il sögunnar. Hún fram-
kvæmdi þetta þannig, að greiða
hvorum skoðunarmanna 500 kr. á
mánuði úr ríkissjóði. Síðan ætlaði
hún að innheimta kostnaðinn hjá
eigendum verksmiðja og vjela.
Þetta tókst nú ekki betur en svo,
að ríkissjóður á yfir 20 þús. kr.
utistandandi og getur vissulega
orðið bið á, að sú fúlga fáist
greidd.
Annars er eftirtektarvert, að
yfirskoðunarmenn bentu stjórn-
inni á það í fyrra, að þetta fyrir-
komulag væri óhafandi og ósarn-
rýmanlegt lögunum. Þe.ssu skeytti
stjórnin engu þá og afleið-
ingin verður sú, að baggi ríkis-
sjóðs hefir ankist um n ál. 14
þús. kr.
XYIX.
Friðun Þingvalla.
Fimtugasta og önnur atliuga-
semd yfirskoðunarmanna er svo
llljóðandi:
„f 25. gr. eru færðar til gjalda
vegna friðunar á Þingvöllum, sbr.
1. nr. 59, 1928, kr. 10.561.25, þar
af kr. 2.140.25 til að byggja skýli
yfir mótorbátmn „Grím geitskó“,
sem ekki sýnist geta snert friðrni
Þingvalla4 ‘.
Stjórnin svarar þessu á þá leið,
að undirbúningsnefnd Alþingishá-
tíðar hafi keypt skemtibát til að
hafa á Þingvállavatni, og rjett
hafi þótt að hafa bátinn þarna
áfram. Hann hafi þurft hróf fyrir
vetrargeymslu og til þess hafi
stjórnin notað yfir 2000 kr.
Yfirskoðunarmenn benda á, að
þessar rúml. 2000 kr. sjeu ranglega
færðar.
Þessi aths. yfirskoðunarmanna
sýnir hvernig stjórnin í smáu
sem stóru reynir að fela fyrir
þjóðinni þær greiðslur, sem tekn-
ai' eru í heimildarleysi. Þessar
rúmar 2000 kr. fyrir vetrarskýli
yfir skemtibát á Þingvallavatni
hefir stjórnin látið færa sem
kostnað við friðun Þingvalla. En
hvað kemur þetta friðun Þingvalla
við ? Á öðrum stað í LR fundu
yfirskoðunarmenn, innan um sót-
aragjöld o. fl., vátryggingarkostn-
að á róðrarbát Laugarvatnsskól-
ans! Þannig er öllu hrært saman,
og er það vitanlega gert til að
rugla þjóðina og fela fyrir henni
ósómann.
En hvað er annars að segja um
þessa Þingvallafriðun ?
Stjórnin hefir eytt um 15—20
þús. kr. til að girða hið friðiýsta
svæði. Hún hefir varið um 15 þús.
þús. til skaðabóta til tveggja
bænda í Þingvallasveit fyrir það,
að þeir urðu að hverfa hrott með
fje sitt af hinnu girta svæði. —
Hún hefir ráðið hálaunaðan
„þ jóðgarðsst jóra‘1 á Þingvöllum
til eftirlits með þessu öllu, og mun
liann hafa um 5000 kr. á ári o.
s. frv. En hver verður svo árang-
urinn? Hann er sá, að sauðfje
gengur nú út og inn nm liina
rándýru girðingu og er friðlýsta
svæðið því fult af fje eins og
áður en girðingin kom. Embættis-
maður stjórnarinnar „þjóðgarðs-
stjórinn“ fær ekki við neitt raðið.
Þar sem vegur liggur gegnum
girðinguna voru sett „patent“-
hlið, og koín lýsing af þeim í
Tímanum. Hlið þessi voru mjög
dýr; kostaði eitt t. d. um 2000
kr. Nú segja kunnugir, að hestar
hafi komist á lagið með að opna
þessi „patent“-hlið og gangi út
og inn hindrunarlaust.
Stjórnin hefir því haft það eitt,
upp úr friðunarbraski sínu. að
ríkissjóður er orðinn nokkurum
tugum þfis. kr. fátækari en hann
áður var, en blessaðar skepnurnar
í Þingvallasveit fá óáreittar að
vera á hinu friðlýsta svæði.
Meira.
LandsiBikningurinn 1930
og fíðraukalfigin mestu.
Stjórnarliðið leggur
blessun sína yfir
fjársukkið mikla.
Sósíalistar flýja á
dyr þegar að at-
kvæðagreiðslunni
kemur.
Tvö stórmál liafa verið til um-
ræðu í Nd. undanfarna daga. Þessi
mál eru landsreikningurinn 1930
og fjáraukalögin mestu fyrir sama
ár. —
Eins og skýrt- hefir verið frá
hjer í blaðinu, er landsreikning-
urinn 1930 langsamlega hæsti
landsreikningur sem sjest hefir á
Alþingi. Hitt er þó enn verra, að
þetta er ljótasti landsreikningur-
inn, sem þar hefir verið lagður
fram.
1 fjárlögmn fyrir árið 1930 voru
útgjöld ríkissjóðs áætluð 11.9 milj.
kr.; en landsreikningurinn nemur
25.7 milj. kr. Útkoman verður sú,
að stjórnin hefir eytt um tvöfaldri
þeirri opphæð, sem þingið heimil-
aði.
Birt hafa verið hjer í blaðinu
nokkur sýnishorn af meðferð
stjórnarinnar á fje almennings
umrætt ár. Hefir þar eingöngu
verið stuðst við atlragasemdir
hinna kjörnu yfirskoðunarmanna
landsreikningsins. Yfirskoðunar-
menn eru skipaðir að % hluta
mönnum úr flokki ríkisstjórnar-
innar, svo ekki þarf að gera ráð
fyrir, að málstaður stjórnarinnar
hafi þar verið gerður verri en
nauðsyn krafði. Samt verður út-
koman sú, að ilandsreikningurinn
er eitt samfelt ákæruskjal á hend-
m valdliöfunum. Stjórnin er þar
ákærð fyrir ódæma eyðslu, rang-
lega tekið fje úr sjálfs síns hendi
og vísvitandi tilraun til blekking-
ar og fölsunar á reikningsfærsl-
unni.
Þrátt fyrir þessar þungu ákær-
ur, tekur stjórnarliðið á Alþingi
liöndum saman og leggur blessun
sína yfir ráðsmenskuna. Meira að
segja þurfti stjórnin sjálf ekki að
hafa fyrir því, að verja sínar
gerðir. Málaliðið sá fvrir því.
Halldór Stefánsson, þm. Norð-
Mýlinga ljet þar ljós sitt skína
Og Hannes Jónsson, sem samið
hafði og undirskrifað ákæruskjal-
ið, var nú orðinn auðmjúkur sem
lamb og sá ekkert nema gott í
jmeðferð stjórnarinnar á fjármál-
unum!
Fjáraukalögin eru eins konar
fylgihnöttur með 1 andsreikningn-
ym. Fjáraukalögin 1930 nema alls
um 6 — sex— miljónum króna.
Hafa aldrei þvílík fjáraukalög
sjest áður, eiida liafa þau fengið
nafnbótina „fjáraukalögin mestu“.
Þessi fjáraukalög minna á „fjár-
aukalögin miklu“ um árið, sem
Tr. Þ. gaspraði mest um. Þau
fjáraukalög náðu yfir tvö ár og
komust þó ekki nálægt þeirri upp-
hæð, sem þessi fjáraukalög ráðu-
neytis Tr. Þ. Hjer hefir því Tr. Þ.
enn slegið öll fyrri met.
Stjórnarliðið í Nd. lagði blessun
sína yfir alt þetta fargan. Það gaf
stjórninni fullnaðarkvittun fyrir
öllu fjársukkinu. Og veslings sósí-
alistar lögðu einnig sitt lóð á meta-
skálina — þótt á aumkunarverðan
hátt væri. Þegar kom að atkvæða-
greiðslunni hurfu
iuni. Landsreikningurinn og fjár-
aukalögin voru því samþykt með
atkv. stjórnarliða gegn atkv. Sjálf-
stæðismanna. Fóru fjáraukalögin
til Ed., en LR. til 3. nmr.
Frá hinum ósýnik ga
heimi geríanna.
Háskólafyrirlestrar Fr. Weis
prófessors.
Háskólinn hefir fengið góðan,
gest, Fr. Weis prófessor. Hann er
mörgum íslendingum kunnur fyrir
vísindarannsóknir sínar, og alþýð-
legar fræðibækur um náttúruvís-
indi. Nægir í því efni að henda
á hið vinsæla rit hans, „Livet og
dets Love.“
Og síðari árin hefir Weis pró-
fessor lagt sjerstaka stund á að
rannsaka gerlalíf ]>að í jarðvegi,
seni áhrif hefir á gróðurfarið. —-
Hann liefir um skeið haft lrag á
að koma liingað til lands, til þess
að kynnast hinnm mjög -sjer-
kennilega jarðvegi lands vors, og
lífverugróðri hans. En um leið
og liann lætur af því verða, ætlar
liann að flytja hjer sex háskóla-
fyrirlestra, þar sem hann gefur
áheyrendum yfirlit yfir hin miklu
og margþættu gerlavísindi.
Mgbl. fekk í gær hjá Weis próf.
yfirlit yfir efni fyrirlestra lians.
Þeir byrja í dag. kl. 5 í háskól-
anum. Ætlar liann að halda tvo
fyrirlestra, frá kl. 5—7.
Þegar menn fundu gerlana.
í fyrsta fyrirlestri sínum lýsir
Weis sögu gerlafræðinnar, hvern-
ig menn fundu gerlana fyrst —
nærri því að segja rákust á þá
— eftir að smásjáin fanst. Þá sáu
menn alt í einn með eigin augum,
að allir lilutir lifandi og dauðir
voru morandi í smáverum þessum.
Og þá reis spurningin, sem fram
á þenna dag liefir verið spurn-
ing í lraga margra alþýðumanna:
Kvikna smáverurnar af sjálfu sjer
— eða ekki? Um þetta reis deila
á meðan gerlafræðin var á fyrsta
bernskuskeiði.
Hvernig sóttkveikjur eru útlits.
í öðmm fyrirlestri sínum lýsir
Weis próf. gerlmram, útliti, stærð,
lifnaðarháttum og hvaða lífsskil-
yrði þeir þurfa, til að þróast og
tímgvast. Sýnir hann myndir til
útskýringar, og eins ýmiskonar
gerlagróður, eins og hann kemur
mönnþrn fyrir sjónir, með áhöldum
þeim og umbúðum sem menn nota
við ræktun gerlanna.
Næstu fyrirlestra sína f'lytur
Weis eftir helgina. Verður hjer
síðar greint frá efni þeirra, mönn-
um til leiðbeiningar. Þá talar
liann m. a. um áhrif jarðvegs-
gerlanna á gróðrarmold og gróður,
og hvernig vísindamömram hefir
tekist að ransaka, hvaða áhrif
smáverugróður jarðar hefir á
jurtagróðurinn.
Vafalaust gætu slíkar rannsókn-
ir hjer á landi. orðið íslenskri
jaíðrækt til stórliostlegs gagns í
framtíðinni.
Hjónæefni. Á hvítasunnudag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú Est-
her Bergþórsdóttir. Laugaveg 53
og Georg Þorsteinsson, Iijósvallar-
g'ötu 12.
Héskólafyrirlestrar Fr. Weis
prófessors byrja í dag kl. 5 í bá-
þeir út úr deild- skólanum.