Morgunblaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 4
&
MORGUNBLAÐIÐ
Húsmæður, nnmið að besta fisk-
inn fáið þið, með því að hringja í
síma 1456—2098 og 1402. Hafliði
Baldvinsson.
Glænýr silungur. Kjötbúin, Týs-
götu 1. sími 1685.
Saltkjöt fæst í Nordalsísliúsi. —
Sími 7.
Glæný Stokkseyrarýsa og smá-
lúða fæst í dag hjá Fisksölufje-
lagi Reykjavíkur, símar 2266 og
1262, —
Maður óskar eftir atvinnu, inn-
köllun reikninga eða heyvinnu. —
Sanngjarnt kaup. A.S.Í. vísar á.
íbúð, þrjú herbergi og eldhús
til leigu um næstu mánaðamót. —
Sanngjörn leiga. Upplýsingar kl.
6—8, Hverfisgötu 34.
Aöamaðkar til söiu á Frakka-
stíg 9.
H. H. Kristensen, Göteborg, stofn-
að Í880, æskir umboðs islenskra
fírma á síld, fiski, hrognum, lýsi,
kindakjöti o. fl. Símnefni: Krist-
ensen, Göteborg, Sverige.
Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039.
Höfum fengið trjáplöntur frá trjá-
reit er liggur uppi í f jöllum í Nor-
eg:i Skógbjörk, reyni, síberiskt
lævirkjatrje og ertutrje og kornel-
runna.
Gefins eldspýtur. Með hverjum
20 stk. cigarettupakka, sem keypt-
ur er hjá oss fyrst um sinn, fást
jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku
hylkí, gefins. Einnig handa þeim
sem kaupa vindla. Tóbakshúsið,
Austurstræti 17.
ALDREI
HEFIR
ÞAÐ
BORGAÐ SIG
BETUR
EN NU
AÐ REYKJA
— TEOFANI
20 STK. 1.25
TEOFANI & Co. Ltd.
London.
Matb orð,
Bsrðstofnstðlar, fallegar
gerðir, lágt verð.
Vatnsstíg 3.
Húsgagnav. Reykiavíkur.
Sími 1940.
eins og jafnvel tveggja ára ullína
sína óselda heima í skemmunum,
og hafa fengið svo sem 10 aura
fyrir kjötpundið síðastliðið haust,
eru skuldum hláðnir og sköttum
og sjá engar útgongudyr úr vand-
ræðunum. Skyldu þessir menn ekki
fara eitthváð nær um það, hvað
framtíðin er glæsileg, heldur en
þessir hálaunuðu skraffinnar, sem
ekkert vita hvar skórinn kreppir/1
— Svona hugsum við bændaræfl-
arnir og það má hver, lá okkur
sem vill.
Sveitakarl.
Kaupgjaldsmál í breska
baðmullariðnaðinum.
é • ,
Manchester 24. maí.
United Press. FB.
Verkamannafjelögin í Lancashire
hafa ákveðið að láta atkvæða-
greiðslu fram fara um það hvort
hefja skuli verkfall eða leita sam-
komulags um nýja launasamningá,
þegar núverandi samningar um
launakjör í baðmullarverksmiðjun-
um eru úr runnir þ. 11. jirní.
Ákvörðun þessi hefir verið tekin
vegna þess, að atvinnurekendur
hafa sagt upp núgildandi launa-
samningum.
Flugbelgur Piccards.
Eins og kunnugt er skildi pró-
fessor Piccard við flugbelg sinn,
þann er hann flaug á upp í efri
loftlögin, skamt frá þorpi, sem
Gurgl lieitir, en þar kom hann nið-
ur úr loftinu. Fjöldi ferðamanna
gerði sjer erindi þangað til þess
að sjá hinn fræga flugbelg, og
hafði Gurgl miklar tekjur af
ferðamannastraumnum, og vildi
því ekki fyrir neinn mnn að
hróflað væri við belgnum. En á
hinn bóginn gerði fæðingarborg
Piccards, Bryssel, kröfu um það
að fá belginn til þess að setja
liann á safn hj'á sjer. Varð út af
þessu hörð deila, en að Iokum
Rfintýra prinsinn.
— Það get jeg sagt þjer.
— Nei, það getur þú ekki.
— Það er skrítið, er jeg ekki
mannsefnið þitt?
— En hvað þú gerir lítið úr þjer
Philip.
Það sljákkaði í honum rostinn,
hann fann að hann hafði verið
full framhleypinn: — Þú veist
mjer þykir vænt um þið, Jóhanna,
og jeg vildi aðvara þig.
— Jeg er þjer þakklát fyrir það,
en jeg verðskulda ekki slíka hug-
ulsemi.
— Þú veist að nú tek jeg við
eigum föður míns í Middelburg,
jeg hefi þar ærinn starfa, get því
ekki verið eins oft á ferðinni og
áðúr, jeg vil því helst að við gift-
um okkur ekki seinna en um mán-
aðamótin.
Hiin fölnaði: — Það er ómögu-
Iegt, Philip.
— Hvenær þá? spurði hann.
Jóhanna varpaði öndinni mæðu-
lega: — Það eru ótal stúlkur í
Middelburg, sem eru miklu betur
til þess fallnar að stýra búi þínu
en jeg, veldu eína úr þeirra hóp.
— Hvað er þetta, Jóhanna, jeg
sem elska þíg.
—r- Aldrei hefí jeg orðið vör við
sigraði Bryssel. Var nú gerður út
leiðangur til þess að sækja beig-
inn, en svo illa tókst til, að þeg-
ar komið var nokkuð á stað með
hann, mistu menn hann út úr hönd
unum á sjer. Valt hann niður háa
brekku og steyptist síðan niður
í 200 metra djúpt gil og fór þar
í sundur.
Qagbófc.
Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Vind-
ur er jTirleitt NV. hjer á landi
og veður bjart nema í útsveitum
norðan lands, er sums staðar kom-
in þokusúld.
Loftvog er fallandi á NV-Græn-
landi og lítur út fyrir að vindur
verði vestlægur á morgun norðan
lands, en gangi síðan í SV-átt
með nokkurri rigningu um allan
vesturhluta landsins.
Á Suður-Grænlandi er vindur
allhvass á SA með 12 stiga hita
og rigningu.
Veðurútlit í dag: NV-kaldi. —
Sennilega bjartviðri fram eftir
deginum, en þykknar upp með SV-
átt undir nóttina.
Dagskrá Alþingis í dag. 1 sam-
einuðu þingi: Kosni'ng tveggja
manna í orðunefnd; kosning
þriggja yfirskoðunarmanna Lands-
reikningsins; kosning miliiþinga-
forseta og þingsályktunartillaga
um þjóðaratkvæði í bannmálinu.
f Efri deild; Kosning milliþinga-
forseta; landsreikningurinn. — f
Neðri deild: Fátækralög; fyrir-
spurn um Grænlandsmál og breyt-
ing á jarðræktarlögum.
Farsóttir og manndauði í Rvík.
Vikan 8.—14. maí. (í svigum töl-
ur næstu viku á undan). Háisbólga
63 (50). Kvefsótt 89 (68). Kvef-
lungnabólga 4 (4). Bamsfararsótt
0 (1). Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef
14 (5). Influenza 17 (13). Lungna-
bólga 3 (0). Stingsótt 2 (0).
Mænusótt 1 (4). Munnangur 0
(3). Hlaupabóla 2 (2). Heima-
koma 1 (0). Mannslát: 4 (11).
Landlæknisskrifstofan.
l>að, og jeg vonaði að slíkt kæmi
ekki fyrir.
— Vonaðurðu að mjer þætti
ekkert vænt um þig, manninum
sem þú átt að giftast.
Hún stóð á fætur og horfði á
hann djarflega: —• Góði Philip,
rnjer er vel við þig sem kunningja
minn, en jeg elska þig ekki sem
nnnusta eða eiginmann.
— Hvað veist þú um það?
— Heldurðu að jeg finni það
ekki best sjálf, heldurðu að jeg
viti ekki hvað jeg er að fara?
Danvelt varð enn ákafari, hann
þreif í handlegginn á Jóhönnu og
leit bænaraugum til hennar: —
Góða Jóhanna, þetta lagast þegar
við era gift, trúðu mjer, jeg þekki
lífið betur en þú. Jeg elska þig,
Jóhanna, endurtók hann.
Hún klappaði honum á vangann:
—• Mjer þykir leitt að þú skulir
taka þjer það svona nærri, en jeg
get það ekki.
Philip fór nú rakleitt til Claes-
sens og tjáði honum vandræði sín.
Gamli maðurinn tók því vel: —
Þú hefir hrætt hana, Philip, þú
ferð svo geyst að ölilu, þú ætlar
að taka alt með valdi, en það er
ekki ráðið til að ná hylH góðrar
konu. Jeg skal tala við Jóhönnu,
alt tekur sinn tíma, vertu bara
rólegur.
Fótstaliur forsetans. Sú missögn
slæddist hjer í blaðið á dögunum,
að hinn prýðilegi fótsalluy undir
myndastyttu Jóns Sigurðssonar á
Austurvelli væri þakinn granít-
hellum. En hellurnar eru lir alveg
óvenjulega fallegum grástein úr
Grenásnum, og hafa þeir feðgar
Magnús Guðnason og Ársæll sonur
hans höggvið steininn. Fer vel á
því, að fótstallurinn sje úr ís-
lensku efni. Er steinsmíði þessi
þeim feðgum til mikils sóma.
Sálarrannsóknarfjelag íslands.
Fundur í Iðnó á föstudagskvöld
27. þ. m. lrl. 8%. ísleifur Jónsson
kennari flytur erindi um sýnir
og sannanir.
Trúlofun sína opinberuðu á
hvítasunnudag ungfrú Laufey Ei-
ríksdóttir, Kirkjutorg 6, og Jón
Þorvarðsson cand. theol. frá Vík
í Mýrdal.
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir.
19.40 Grammófóntónleikar: Fiðlu-
sóló. Elman leikur: Nur wer die
Sehnsucht kennt, eftir Tschaikow-
ski og Air fyrir G-streng, eftir
Bach. Heifetz leikur: Auf Flúgeln
des Gesanges, eftir Mendelsohn;
La fille aux cheveux de lin, eftir
Debussy og Scherzo-Impromptu,
eftir Grieg. 20.00 Klukkusláttur.
Erindi: Frá útlöndum. Síra Sig.
Einarsson). 20.30 Frjettir. 20.45
Opera: 3. og 4. þáttur úr „Trou-
badour“, eftir Verdi.
Björn Leví Björnsson frá Núp-
dalstungu í Húnavatnssýslu, sem
lagt hefir stund á hagfræði í
Þýskalandi, hefir nú fyrir stuttu
tekið doktorspróf í þeirri grein
með mjög góðum vitnisburði við
háskólann í Heidelberg.
Bethania: Biblíulestur í kvöld
kl. 8%. Arthur Gook trúboði á Ak-
ureyri útskýrir.
K. F. U. M. A.-D. fundur í
kvöld á jarðræktarsvæði fjelags-
ins. — Kaffi.
Frá Eimskip: Gullfoss kom til
Kaupmannahafnar í fyrradag. —
Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld
7. kapítuli.
Fyrstu dagana í júní fekk Dan-
velt svohljóðandi brjef frá Myn-
heer Claessen:
— Kæri Philip!
Hr. Egmont er nýkominn fra
Englandi og býr í Keelandshof.
Við áttum ekki von á honum svo
fljótt aftur, sennilega er ástæðan
sú, að hann hefir ekki kunnað við
sig í Englandi. Raunar er hugboð
mitt, að það sje ekki aðalástæðan.
Hvemig sem á því sendur þá er
hann nú kominn, og ef þú kemur
strax, þá færðu tækifæri til að
gera upp við hann. —
Mynheer Claessen og dóttir hans
sátu að miðdegisverði, heyrðu þau
þá alt í einu rödd Antoníusar fyrir
utan, hann ávarpaði storkinn sem
spígsporaði í garðinum, því næst
hitti hann Jan og hann bauð hon-
um inn.
Þegar þau heyrðu rödd hans
hrökk Jóhanna við og greip hönd-
um fyrir hjartað, hún varð kaf-
rjóð, það leyndi sjer ekki að hún
irð fegin að heyra til Antoníusar
'iftur.
Vaðir hennar tók eftir þessu, og
hann varð áhyggjufullur á svip.
Gestinum var boðið að borða og
þjónarnir áttu að tína alt það
besta sem til var á borðið handa
honum. Antoníus var fölur og
,til Hull og Hamborgar. — Brú-r-
arfoss .kom til Reykjavíkur kl. 11
í fyrrakvöld. — Lagarfoss var á
Kolkuósi í gærmorgun. — Detti-
foss fór frá Hull kl. 11 árd í gær
áleiðis til Reykjavíkur. — Selfoss
er á leið til Þýskalands.
Farþegar með Brúarfossi í gærl
frá útlöndum: Jón Olafsson kaup-
maður. Guðjón Sigurðsson. Vilborg
Jónsdóttir. Mr. Norman Berrie-
kaupm. Hallgrímur Hallgrímsson
og frú. AIls voru 17 farþegar frá
iitlöndum.
Leikhúsið. .Karlinn í kassanum4
verður sýndur í kvöld og er það-
eina sýningin í vikunni.
Fr. Weis próf. flytur síðustu fyr-
irlestra sína í Háslcólanum í dag
(kl. 5—7 síðd. ' '
Fimleikanemendur úr. Leikfimis-
fjelagi Akureyrar koma til bæj-
arins í kvöld. Koma þeir með bif-
reið að norðan. Sýningu munu
þeir hafa hjer á laugardaginn
kemur. Flokkur þessi er sagður
vera ágætur og má því vænta að'
húsfyllir verði á sýningu þeirra.
Myndir af flokknum er í sýning-
arglugga Morgunblaðsins.
Karlakór K. F. U. M. fór til
Akraness á sunnudaginn og hjelt
þar tvo samsöngva við góða að-
sókn og ágætar viðtökur. Þing-
maður Borgfirðinga, Pjetur Otte-
sen og Sigurður Vigfússon kaup-
maður sýndu kórinu þá miklu gest-
risni að bjóða því til kaffidrykkju
að Hótel Akranes, áður en sam-
söngvar byrjuðu, og hefir kórið
beðið Morgunblaðið að flytja þeim
estu þakkir fyrir.
Togararair. Af veiðum komu 1
gær, Hannes ráðherra, Ólafur og
Otur, allir með mikinn afla. •—
Hannes og Ólafur halda áfram
veiðum.
Frá Alþingi. f gær stóðu fundir
yfir aðeins fáar mínútur í báðum
deildum. í dag verður fundur í
sameinuðu þingi og síðar deildar-
fundir.
K. R. fjelagar! Æfing í frjálsum.
íþróttum og hlaupum í lrvöld kl..
8V2 á íþróttavellinum. — Ólafur
Sveinsson leiðbeinandi fjelagsina-
í þessum íþróttum. Fjelagar beðnir-
að fjölmenna.
tekinn til augnanna, hann brosti
ástúðlega þegar hann heilsaði Jó-
hönnu, og augu liennar ljómuðu aU
fögnuði þegar hún sá hann.
Um kvöldið var Jóhanna í ljós-
bláum silkikjól, hún hafði nú tekið
íleði sína aftur og ljek við hvern
•inn fingur. Faðir hennar tók eftir-
því hversu breytt hún var orðin alt
í einu, hún, sem hafði verið svo-
alvarleg í seinni tíð.
Það hittist svo á, að þennan
sama dag kom einnig annar gestur i‘
'ús Mynheer Claessens, það var
farandmunkur, semi alt af heim-
ótti Claessen þegar hann var á
ferðinni í Vlissingen. Þessir munk-
ar ferðuðust um landið og þóttu
víða góðir gestir, því þeir höfðu
frá mörgu að s'egja, voru eins
konar frjettablöð. —
í þetta skifti gat Stefán munkur
sagt margt í frjettum, liann hafði
nýlega verið í Briigge, þar var her-
toginn um þessar mundir og hirð
hans. Það var ekki lítið sem á
gekk í Briigge, hertoginn ætlaði
að fara að gifta sig systur Eng-
landskonungs. Karl hertogi var
sjeður eins og alílir vissu og met-
orðagjarn í meira lagi. Fullyrti
munkurinn að bertoginn hefði val-
ið sjer þessa konu einungis til að
styrkja liðsafla sinn móti Frökk-
um, því það væri vitanlegt, a*
engu mætti muna til þess að jitt