Morgunblaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 3
vi n.R O P.,N U \ \ fU *'», ^YtorgunMaMd Öteef.: H.f. Árvakur, Reykjarlk, Rltstjðrar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. Rltatjörn og afgrelSala: Auaturatrætl 8. — Slaai 808. AuarlýalnKaatjörl: H. Hafber*. Augrlýaingraskrlfstofa: Auaturatræti 17. — Slaal 780. Heimaslmar: Jön KJartanaaon nr. 74S. Valtýr Stefánaaon nr. 1118. E. Hafberg nr. 770. Áakriftagjald: Innanlands kr. S.00 A mAnuBl. Utanlands kr. S.BO A aaAnuBL t lausaaölu 10 aura elntaklB. 20 aura meB Leabök. eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee Stiúrnarskiltin. l’etta mál stóð þannig í gær, ett- ír því sem Mbl. veit best, að alt var í óvissu um það, hvað við tæki. Þingflokkarnir sitja marga fundi daglega og ráða ráðum sínum. — Ýmsar sögur gengu um bæinn í gær, um nýja leið út úr ógöngunum, <en bvað hæft er í þeim veit blaðið •ekki. f gær átti Mbl. tal við Ásg. Ásgeirsson og sagði hann, að enn væri alt í óvissu um. hvort honum tækist að mynda stjórn, en vænt- anlega yrði úr því skorið í dag «ða á morgun. Qnnur leikför fil Rkureyrar. fimtaröómurinn úr öögunni. Breytiug var gerð á hon- um 1 Efri deild, svo nú verður hann að fara í sameinað þing; en þar Kona deyr af brunasárum. Olíuuppkveikja veldur Siglufirði, FB. 29. maí. S'iökkviliðið var kvatt í dag að Hafnargötu 8. Hafði kviknað þar geta Sjálfstæðismenn ráð- 1 er kona var að kveikia nPP ! eldavjel. Hafði hún skvett í eldinn Eins og kunnugt er tók Leilc- fjelag Reykjavíkur upp þá ný- íbreytni í fyrra snmar, að fara til ÍAkureyrar, og leika þar eitt af ,þeim leikritum, sem verið hafði á leikskrá ársins. Þá var það leikritið Hallsteinn Og Dóra sem fjelagið SyncÍi á Ak- "urey.ri við ágætar viðtökur og geysilega aðsókn. — Þar sem þessi ileikior hepnaði í alla staði svo á- 'gætayel, og var bæði iýorðlendíng- ym og Leikfjelagi Reykjavíkur til 'liins mesta gagns og ánægju, liefir nú áftur verið afráðið að gera leikför til Norðurlandsins í júní- mánuði. f*að vill svo til að aftur er það nýtt leikrit eftir E. H. Kvaran — „Jósafat — sem orðið hefir fyrír valinu. Þessi vinsæli kÖfundur, á •svo mikil ítök í hugum manna víðs vegar um land, að af þeim leikritum, sem L. R. ræður yfir í •svipinu eru það kans r'it sem eru líklegust til að draga fólk að leik- húsinu. Eindregnar áskoranir hafa komið frá Leikfjel. Ak. og öðruin liar í bæ, um að L. R. takist þessa ferð á hendur. Stjörnendum fje- lagsins mun ’þáð og fullljóst, að -slíkar ferðir út um landið hljóta að skoðast sem veigamikiil og merkur þáttur ístarfi fjeiagsins, — sem með því víkkar og auðgar •starfsvið sitt til muna. TJpphaflega var gert ráð fvrír fiví. að sýna éinnig Imyndúnar- veikina á Aknreyri í þessari ferð. En þar sem éinn aðalleikandinn (Arndís BjörnsdÖttir) ekki vildi takast. þá ferð á hendur gat ekki •orðið af því, að sá leikur vrði isýndur norðanlands að þessu sínni. Leikritið ,,.T6safat“ verður „sett ■upp“ á Akureyri nteð aðstoð leik- fjelagsins þar, og hugsar L. R. ?gott til þéirrar samvinnu. ið niðurlögum hans. Fimtárdómsfrumvarpið var til einnar umræðu í Efri deild í gær. Jón í Stóradal flutti svohljóðandi breytingartillögu við frumvarpið: „Yið 8. gr. Tvær síðustu máls- greinarnar orðist svo: Leita skal álits aðaldómara fimt- ardóms, er veita skal aðaldómara- embætti, og skal síðan gera tillögu til konungs um veitinguna sam- kvæmt ályktun ráðherrafundar. Er veita skal aðaldómara lausn frá embætti, skal ályktun um það sömuleiðis g.erð á ráðherrafundi.“ Hann kvað fyrir sjer vaka með till. þessari, að reýna að tryggja sem þest val dómara í æðsta dóm- stóli landsins. Hann hefði verið mótfallinn því, að afnema próf- raunina. En þar sem eigi hefði fengist samkomulag um að halda prófrauninni, þá liefði hann við 2. umr. málsins í Ed. flutt brtt., þar sem lagt var til, að skipun dómara í fimtardómi yrði tekin til meðferðar á ráðherrafundi og forseta ráðuneytlsins falið að gera till. um veitinguna til konungs. Nd. hefði felt þetta bnrt og væri því þesssi till. einskonar miðlun í málinu. Jónas Jónsson kvaðst hafa tvent við þessa till. að athuga. Hið fyrra væri, að ef brtt. yrði samþ. myndi afleiðingin verða sú, að málið yrði að fara í sameinað þing og þýddi það sama og að 111,1,11 • úr olíubrúsa, en eldurinn læsti sig í brúsann. Eldurinn varð fljótiega slökktur og skemclist húsið lítið, en konan, Sesselja að nafni, kona Jóhanns tollþjóns, brendist allmik- ið, því olíubrúsinn sprakk og iviknaði í fötum konunnar. Einnig brendist maður hennar, er hann siökkti eldinn í fötnm hennar. Eru oau bæði nndir læknis hendi. Siglufirði, FB. 30. maí. Sesselja Jónsdóttir, konan, sem brendist í gærdag, ijest í dag af irunasárunum á sjúkrahúsinu hjer, en þangað var hún flutt þegar í ær. — Þegar kviknaði í olíubrús- anum hljóp hún með hann fram ganginn og niður stigann, en þar sprakk brúsinn í höndum hennar. Logandi olían læsti sig um fötin og stóðu þau og hár konunnar í ljósum loga, þegar menn komn að. Dóttir Sesselju og tveir karlmenn, sem slökktu eldinn í fötum henn- ar, brendust talsvert á höndum, og annar karimannanna á andliti. Ekkert þeirra brendist hættulega. Sesselja var um fimtugt, mesta dngnaðarkona, og vel látin. Hún var gift Jóhanni Sveinbjömssyni tollþjóni hjer, bróður Tryggva sendiherraritara. — Tvær dætur jeirra eru mí á sjúkrahúsum. Eld- nrinn í húsinu varð þegar slökktnr og skemdist húsið lítið, nema málning sviðnaði og gólf á gang- fella það, því % greidclra atkv. þyrfti þar til þess að samþ. mál. Hitt atriðið væri, að hugsunin bak vifi brtt. Jóns í Stóradal væri ekki rjett. Að okkar lögum bæri ráð- herra ábyrgð á því sem bann gerði og ljeti ógert, og væri því óhngs- andi, að ráðh. væri ætlað að fram- kvæma nokkuð gegn vilja sínum. Ef till. Jóns vrði samþ. gæti svo farið, að ráðherra sá, sem veit ingarvaldið hefði í þessu máli yrði ofurliði borinn á ráðherrafundi og iiann látinn framkvæma verk sem liann væri mótfallinn. Jón í Stóradal kvaðst ekki geta kent. sjer um þótt svo kynni að fara, að þetta mál yrði að fara í Sþ. Hann liefði stilt till. sinni svo í hóf, að allir mætti vel við una. Rjett væfi það hjá dóms- málaráðh., að farið gæti svo, að l áðherrafundur gerði aðra ályktnn en einhverjum ráðherra líkaði, en þá gæti sá hinn sami dregið sig til baka frá sínu starfi, ef liann teldi ágreiniginn stórvægilegan. Kvaðst Jón leggja áherslu á að till. sín yrði samþ., að öðrum kost.i myndi hann varla sjá sjer fært að greiða frv. atkvæði. Jón Bald. lýsti yfir því, að hann greiddi atkv. á móti till. Jóns í Stóradal, en fylgdi frv. óbreyttu Atkvgr. fór þannig, að brtt. Jóns í Stóradal var samþykt með 8:6 atkv. (Með till. voru allir Sjálf stæðismenn, Jón í Stóradal og Guðmundur í Ási). Frv. var því næst samþ. með 7:6 atkv. (Sjálf stæðismenn á móti, en Jónas Jóns son greiddi ekki atkv. — taldi ■sama hvort frv. yrði drepið strax •eða í Sþ.). Fær Catalonía sjálfstjórn? Deilan í Bolungarvík. Mannflutningar. Madrid, 28. maí. TJnited Press. FB. Azana forsætisráðherra hefir haldið ræðu á þjóðþinginu í til- efni þess, að lagt hefir verið fram frumvarp, sem veitir Kataloníu rjettindi til sjálfstjórnar. Hefir ríkisstjórnin fallist á frumvarp þetta. Sagði Azana m. a., að það mnndi verða lýðveldinu til mikill- velferfiar, ef það frjálslyndi ríkti með spánversku þjóðinni,4 að landshlutar gæti fengíð sjálfstjórn innan lýðveldisins, án þess að þjóðin sundraðist. Spánverjnm mun nú skiljast, sagði Azana, að hin sanna þjóðrækni hlýtur að byggjast á því, að Spánverjar livar sem þeir eru búsettir í land inru, geti fengið að ráða málum sínnm að eigin geðþótta og lifa lífi sínu þannig, að þeir gæti hald- ið þjóðernislegum einkennum sín- um innan vjebanda lýðveldisins. - Ræða Azana fekk góðar nndir- tektir og er búist við, að þessi stefna stjórnarinnar verði til efl- ingar hinum ýmsu lýðveldisflokk- um og lýðveldinu yfirleitt, ísafirði, FB. 30. maí. í gærdag fór söngflokkur frá ísafirði til Bolungavíkur og með honnm allmargt manna hjeðan, m. a. Hannibal Valdimarsson, til við- tals við verkalýðsfjelaga í Bol- ungavík. Þegar Hannibal hafði sest að kaífidrykkju í Bolungavík ásamt öðrum, gerði Högni Gunn- arsson boð fyrir hann, og kvaðst ásamt nokkrum mönnum hafa á- kveðið að flytja Hanníbal til ísa- fjarðar nauðugan, ef hann vildi ekki fara sjálfviljugur. Gengn þeir síðan inn fyrir Hanníbal í anddyri liússins og leiddu hann nauðugan til skips. Var það flokkur 20—30 manna. Einn maður reyndi að veita viðnám, er þeir fórn með Hanníbal um götuna, og nokkrar sviftingar urðn með Högna og Hanníbal, en að öðru leyti ryskingalaust. Finnur Jónsson, formaður verka- lýðssambandsins, fór ásamt lög- regluþjóninum 4 vjelbát á móts við þá Bolvíkinga, Fylgdust þeir að bryggju og ljet lögregluþjónn- inn þá fjóra Bolvíkinga, sem á vátnnm voru, Högna Gunnarsson, Guðjón Jónsson, Guðbjart Þórar- insson og Jón Halldórsson í fanga- húsið. Hanníbal bauðst til og fór inn líka. Fulltnii bæjarfógeta, sem settur er í fjarveru bans, var ekki í bænum, en kom eftir stutta stnnd, og ljet hann þegar sleppa mönnnm þessum, og fóru þeir síðan heim. Fulltrúinn segir, að kæra hafi ekki borist á skrifstofu embættisins enn þá. — í gærkvöldi fóru ýmsir forkólf- ar verkalýðsfjelaganna hjer, þar á meðal Hanníbal, alls rúmir 20, til Bolungavíkur, og hjeldu þar al- mennan fund. Var þar hark nokk- urt, en að öðru leyti ryskingalaust. Engin álvktun tekin. Vinnudeilan í Bolungavík er milli Verkalýðsfjelags Bolungavík- ur annars vegar og Bjarna Fann- bergs og Högna Gunnarssonar og svo sjómanna á þrem vjelbátum, er þeir kaupa eða taka fisk af hins vegar. Kauptaxti verkalýðs- fjelagsins er annar aðalatvinnu- rekandinn hefir ritað undir, er 80 aurar fyrir karlmenn, 50 aurar fyrir kvenmenn, en þeir Bjarni og Högni vilja færa kaupið niður í 70 aura og 45 aura. — Vinnustöðv un kefir ekki verið framkvæmd lijá þeim fjelögum, en verkamála- ráðið liefir lýst afgreiðslubanni á báta þeirra. t Frú Hgústa Sigiðsdöttir. Allsherjarverkfall í Sevilla. Sevilla, 30. maí. TJnited Press. FB. má segja, að fimt- sje úr sögunni að Þar með ardómurinn þessu sinni, því að hann verður að fara í sameinað þing, en þar geta Sjálfstæðismenn einir ráðið niðurlögum lians. Er það vel farið, að þessu óhappaverki bins fráfar- andi dómsmálaráðherra slrali þar með afstýrt. Allsherjarverkfall hófst á mið- nætti. Hætti þá öll umferð leigu- bifreiða, sporvagna o. s. frv„ en brauðgerðarhúsum var lokað. Alls- herjarvérkfallið á að standa tvo sólarhringa og var boðað að fyrir- skipun deildar syndikalista í Se- villa. Upphaflega hafði verið ráð- gert. að verkfallið stæði vfir frá 26. maí til 2. júní. — Hjeraðs stjórinn í Seviila liefir tilkynt, að herlið haldi uppi nauðsynlegum samgöngum. — Tilraun var gerð til þess að kveikja í Santa Cata- lina kirkjunni, en slökkviliðið kom í veg fyrir það. Frú Ágústa Sigfúsdóttir, ekkja Sighvatar Bjarnasonar banka- stjóra andaðist í Landakotsspítal#. í gærmorgun. í fvrrasumar kendi hún sjúkdóms þess. er dróg kana til dauða, innvortismeínsemdar. — Lá liún rúmföst í vetur, var skorin upp fyrir fáum dögum, versnaði snögglega í fyrradag. Frú Ágústa var fædd að Tjörn í Vatnsnesi þ. 9. jan. 1864. Var hún dóttir sr. Sigfúsar Jónssonar, síðar prests á TJndirfelli. Ung fluttist bún hingað til Reykjavíkur. Þ. 29. okt. 1886 gift- ist hún Sighvati Bjarnasyni, sem þá var bókari í Landsbankannm. Þeim varð 9 barna auðið. Tvö dóu ung. En sjö náðu fullorðins aldri. Tvær dætúr mistu þan hjón síðar, Þorbjörgu fyrri konu Magnúsar Pjeturssonar læknis og Jakobínu konu Georgs Gíslasonar. F'imm sy.stkinin eru á lífi: Frú Emilía kona Jóns Kristjánssonar læknis, Bjarni verslnnarmaður, frú Sigrið- ur Trybom í Stokkhólmi, Ást.a, kenslukona á Blöndnósi gift Karli HeIgasV>i póstmeistara og Sigfns vátryggingarforstjóri hjér í Rvík. Mestan lilúta æfi sinnar dvaldi frú Ágústa hjer í Reykjavík, stýrði stóru gestkvæmu heimili, þar sm menn komu svo að segja af öllum laudshornum til styttri og iengri dvalar. Hvenær sem var og hvernig sem á stóð, var húsmóðirin hin sama glaðværa gestrisna rausnarkona, er allra götu vildi greiða. Hún var kona djörf og stórliuga höfðingi í lund, eins og hún átti kyn til. Ljet hún sig skifta ýms mál utan heim- ilisins, var t. d. í fremstu röð þeirra sem vildu vinna heimilisiðn- aði gagn, með Thorvaldsensbazar og gjaldkeri Landsspítalasjóðsnefndar var liún langa t.íð. Fleiri málefni Ijet hún sig skifta, enda var hún kona einbeitt og framtakssöm, með vah- andi álraga fyrir öllit því er hún hafði afskifti af. Alt sem hún tók sjer fyrir hendur, smátt sem stórt, leysti hún af hendi með skörnngs- skap. Hún var mikilhæf kona, er mikil eftirsjá er að fyrir alla sem henni kvntust. Nazistar vinna í Oldenburg Oldenburg, 30. maí. TJnited Press. FB. Nazistar nnnu 24 þingsæti af 46 og liafa því meiri hiutavald á þingi fríríkisins. Jafnaðarmenn fengu 9 þingsæti, Miðfl. 7, NationV- istar 2, Kommúnistar 2, Stjómar- skrárflokkurinn 1. Landvolkfl. 1. Unnu Nazistar á, í baráttunni við alla hina flokkana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.