Morgunblaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAfllO Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039, biður alla sem ætla að fá trjáplönt- ur að gera það naestu daga, því nú má eigi dragast lengur að gróður- setja trje. Nýskotinn svartfugl fæst í Fisk- búðinni á Nýlendugötu 14. Sími 1443,_____________________________ Er flutt á Þórsgötu 19. Sími 1419. Guðrun Halldórsdóttir, ljós- jnóðir. Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Höfum fengið trjáplöntur frá trjá- reit er liggur uppi í f jöllum í Nor- eg:i Sbógbjörk, reyni, síberiskt >ævirkjatrje og ertutrje og kornel- runna. Gefins eldspýtur. Með hverjum 20 stk. cigarettupakka, sem keypt- ur er hjá oss fyrst um sinn, fást jafnmargar eldspýtur, í sjerstöku hylki, gefins. Einnig handa þeim sem kaupa vindla. Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Herravasaðr 6 kr. 10.00 Sjálfblekungar 14 karat 10.00 Matardiskar djúpir 0.50 Desertdiskar steintau 0.35 Ávaxtaskálar postulín 1.50 Ávaxtadiskar gíér 0.35 Smjörföt steintau 1.00 Kartöfluföt með loki 4.00 Vatnsglös margar teg. 0.50 Áletruð bollapör 2.00 Pottar alum. með 'loki. 1.45 Undirskálar stakar 0.15 Blómsturvasar 0.75 Kaffistell 6 m. 15.75 1 Bnsan l Hlnssn Bankastræti 11. Islenskar gnlrófnr. Hvítkál, Norskar kartöflur í heilum sekkjum og lausri vigt. TIRiMNai Lau^aves; «3. Sími 2393 Nýkomið: Hvflkál. Bnlrófnr. Galrætnr. Selleri. Blaðlankar. Lanknr. Kartðflnr. Agnrknr. Briiningstjórnin fer. Berlin, 30. maí. United Press. FB. Brúningstjórnin hefir beðist lausnar. Hindenburg forseti hefir fallist á lausnarbeiðnina. Búist er við, að nokkrir dagar muni líða áður en tekst að mynda stjórn á ný, þar sem Hindenburg hefir tilkynt, að hann ætli sjer að hafa tal af leiðtogum allra flokk- anna. Sem stendur verður eigi spáð neínu um hvað gerast mun, en um það tvent virðist vera að ræða, að annað hvort takist samsteypu- stjórnarmyndun með Hitlersinnum en ella að eigi verði unt að mynda þingræðislega stjórn og verði þá komið á algerlegri einræðisstjórn. Horðlenskir fimleikamenn undir stjóm Magnúsar Pjeturssonar. Síðastliðinn laugardag birtist í fyrsta skifti á sunnlenskum vett- vangi n'orðlenskur fimleikaflokkur. Sýningin hófst, kl. 21. síðd. í Iðnó og var fimleikamönnunum óspart fagnað með lófataki. Jeg beið með óþreyju eftir að sýning- in byrjaði. Og jeg veit að svo voru fleiri. Það var tvent sem að blandaðist saman í huga mínum, hrifni og kvíði. Jeg var hrifinn af dugnaði og áhuga þessara fimleika- manna, en um leið kvíðinn, að sig- ur þeirra yrði ekki eins mikill og æskilegt væri. Þegar að sýningunni var lokið og fimleikamennirnir gengu Ijettum og karlmannlegum skrefum út af leiksviðinn undir húrrahrópnm og lófataki, þá fanst enginn kvíði lengur í brjósti mínu, því að jeg vissi að fulltrúar hofuð- borgar Norðurlands höfðu sigrað — slegið í gegn — eins og fólkið segir. Reykvíkingar! t kvöld verð- ur sýningiö endurtekin á íþrótta- vellinum kl. 21. Benedikt Jakobsson. Dagbók. ■■ — Veðrið (mánudagsbvöld kl. 5): Veðurlag hefir lítið breyst hjer á landi síðan fyrir helgi. Veður er kyrt um alt land, víðast hafgola. Á S- og V-landi er yfirleitt bjart- viðri, en meðfram N- og A-landi er svartaþoka. Hiti er víðast 10 til 12 stig, en þó að eins 6—8 stig norðan lands. Loftþrýsting er há yfir íslandi, en suðvestur af Bret- landseyjum er allstór lægð, sem færist A-eftir, og virðist valda A- átt alt norður undir fsland. Varla hefir hún þó mikil áhrif á veður hjer á landi á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: Stilt og bjart veður. Pjárlögin voru á dagskrá í Ed. í gær og skyldi þar fara fram at- kvgr. um frumvarpið. Ekbert varð þó af þessu, því að málið var tekið út af dagskrá. Fimleikasýning K. R. Á sunnu- daginn var hjelt K. R. fimleika- sýningu á Austurvelli. Er þetta þriðji sunnudagurinn í röð, sem íþróttafjelög bæjarins hafa sýning- ar á Austurvelli, bæjarbúum til á- nægju og uppörfunar. Fyrst sýndu 72 telpur, og því næst 20 ungmeyj- a‘r fallegar og smekklegar æfingar með undirspili. Síðast sýndu 12 telpur skemtilegan hringdans. — Unnur Jónsdóttir fimleikakennari stjórnaði sýningunni. Hefir hún æft flokkana. Veður var hið besta, og ánægja áhorfenda óblandin. Til Grindavíkur fór fimleika- flokkur úr 1. R. á sunnudaginn var, og hjelt þar fimleikasýningu undir stjórn Benedikts Jakobsson- ar. — f sundlaugmnum. Svo mikil var aðsókn að sundlaugunum í góða veðrinu á sunnudaginn var, að sjaldan hefir þar verið jafn fjöl- ment. Urðu margir að klæða sig úti á túninu sunnan við lauga- byrgið. 150 sáust eitt sinn í Iaug- inni í einu. Talið er að um 700 manns hafi komið þangað fyrir hádegi. Leikfimisfjelag Akureyrar. Fim- leikaflokkur fjelagsins, sem hingað kom í fyrri viku, hjelt sýningu í Iðnó á laugardagskvöldið. Voru íþróttamennirnir vel æfðir og sást það best á æfingunum á fimleika- dýnunni. Málverkasýning Eggerts Guð- mundssonar er opin þessa dagana í Pósthússtræti 7. Samanber aug- lýsingu í blaðinu í dag. AJlir fjelagar í K. R., sem hafa happdrættisseðla til sölu, eru vin- samlega heðnir að skila andvirði veirra nú um mánaðamótin til Kristjáns Gestssonar hjá Haraldi Árnasyni. Af sjerstökum ástæðum liggur á peningur nú þegar. Þeir, sem ekki geta komið þessu við, eru beðnir að Ijíika við sölu happdrætt tsseðlanna sem allra fyrst. — En allir þeir fjelagar, stúlkur, piltar og börn, sem ekki hafa enn int þá fjelagsskyldu af hendi, að taka seðla til sölu, er treyst til að taka þá strax. Seðlarnir verða afhentir á skrifstofu K. R. í íþróttahúsinu, daglega kl. 8—9 síðd. Happdrætti K. R. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefir ríkis- stjórnin Ieyft Knattspyrnufjelagi Reykjavíkur að halda happdrætti fyrir íþróttahús sitt í Vonarstræti. í happdrættinu er: 1. vinningur bifreið, notuð en nýmáluð ' og í standi. 2. vinningur 200 kr. í pen- ingum. 3. vinningur reiðhjól, vand- að. úr Fálkanum. 4, vinningur 100 kr. í peningum. 5. vinningur 5 mamia t.jald, vandað. Allir ern drættirnir hinir eigulegu.stu og þar sem K. R. er eitt þarflegasta fje- lagið í þessari borg, þá er þess fastlega vænst að allir, ungir sem gamiir, fylki sjer um hin góðumál- efni þess, og stuðli að því meðal aunars, að happdrættið gangi sem allra hest, svo fjárhag fþrótta- hússins sje sem best borgið. Esia kom hingað frá Stykkis- hólmi á sunnudag. Fer hjer fram bráðabirgðaviðgerð á skipinu, en að lienni lokinni verður skipið sent út til fullnaðarviðgerðar. Knattspyrnnnámskeiðinu lauk á sunnndaginn í miðhæjarbamaskól- anum. Forseti í. S. í. Ben. G. Waage flutti fyrirlestur um sögu knattspyrnuíþróttarinnar. Þakkaði hann síðan Axel Andrjessyni fyrir starf hans og kenslu á námskeið- inu. Eu Axel þakkaði f. S. í. og K. R. R. stuðning þeirra og enn fremur nemendum fyrir ágæta sam vinnu. Alls sóttu námskeiðið 40 manns úr öllum fjel. í Rvík og nokkrir utan af landi. 8 óskuðu að ganga undir dómarapróf og hafa 5 þairra tekið munnlegt próf nú þegar með ágætri einkunn, hin- ir Ijúka fullnaðarprófi bráðlega, f skemtiferð bauð glímufjelagið Ármann norðlensku fimleibamönn- unum síðastliðinn sunnudag. Var farið austur í Laugardal og þaðan heimleiðis um Þingvöll. Veður var hið ákjósanlegasta og skemtu far- armenn sjer hið besta. Þeir hafa fimleikasýningu í kvöld á fþrótta- vellinum og mun hún vafalaust verað fjölsótt. Á morgun hverfa þeir heimleiðis, fara þeir í bifreið. Próffyrirlestrar. Tveir stúdentar ganga nú upp til meistaraprófs í íslenskum fræðum, og ljúka þeir prófinu í dag með því að flytja fyrirlestra í háskólanum. Efni: „Hljóðdvalarbreytingin í íslensku“ (Bjarni Aðalbjarnarson) og „Ný- ungar í íslenskum kveðskap á 16. öld“ (Magnús Finnbogason). Fyr- irlestrarnir verða fLuttir kl. 5—7. Dagskrár Alþingis í dag. Ed.: Skipulag bauptúna og sjávarþorpa. Nd.: Gjaldfrestur bænda. Kristján Kristjánsson söngvari er nýkominn til bæjarins. Eins og frá hefir verið skýrt hjer í blað- inu, söng Kristján í Vestmanna- eyjum á dögunum og fekk þar á- gætar viðtökur. Mun Kristján láta Reykvíkinga heyra til sín nú í vikunni. Charles Hunerberg blaðamaður frá Altona var meðal farþega á Dettifossi til Akureyrar. Hann ætl- ar að sbrifa greinar um ísland í þýsk blöð. Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærmorgun beint til Reykjavíkur. — Goðafoss fór frá Húll í gær áleiðis til Hamhorgar. — Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur snemma í dag. — Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld vestur og norður um land til Ak- ureyrar og Húsavíkur og til baka. — Lagarfoss fór frá Akureyri í gærmorgun á austurleið. — Selfoss for frá Antwerpen í gærkvöldi. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar: Gelló-sóló (Þórh. Árnason). 20.00 Klukkusláttur. Grammófóntónleibar: Symplionia í D-moll, Nr. 4, eftir Sliumann. 20.30 Frjettir. Bandalag íslenskra: Iistamanna hefir beðið FB. fyrir eftirfarandi til birtingar í blöSunum: Björn Björnsson bakarameistari hefir boðið Bandalagi íslenskra lista- manna að hafa stöðnga, sölusýn- ingu í hinum nýja veitangaskála í Austurstræti. — Veitingasálirnar eru prýðisvel lagaðir til þess að sýna þar bæði málverk og svartlist. — Verður því með ])essu bætt íir aðkallandi þörf með að allir hafi greiðan aðgang að litlu safni eftir listamenn vora til úrvals. Banda- lagið hefir tekið hoði þessu með þökkum. — Eigi verða sýndar stórar myndir og ekki heldur nema ein mynd frá bverjum listamanni, en heimilt er að skifta úm myndir í samráði við Björn Björnsson. Hjónaband. Laugardaginn 28. maí vorit grefin saman í hjónaband Tda Jensen og ísak Jónsson bakari. Heimili þeirra er á Grettisgötu 57. Fimleikameistari K.R. Fyrir nokkru fór fram einmenningskepni innanfjelags í fimleikum og varð Óskar Þórðarson fimleikameistari. Hlaut hann rúm 434 stig og var það ágætur árangur. Hann hlaut hikarinn til eignar að þessu sinni. Atvinnulevsið í Bandaríki- unum. Washington, 31. maí. United Press. FB. Talið er, að atvinnuleysingjar í Bandaríkjunttm sjeu um þessar mundir a, m. k. á"tta miljónir tals- ins. Þegar há.skólunum í landinu verður sagt upp frá 1.—15. .júní hætast við í þann hóp ca. ein mil- jón námsmanna, sem leita atvinnu yfir sumartímann. Að vísu er gert ráð fyrir, að allmargir námsmenu geti fengið atvinnu við landbún- aðarstörf einhvern hluta úr sumr- inu, en hætt er við, að meginþorri Ls. iyra fer hjeðan fimtudaginn 2. júní til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur afhendist fyrir kl. 12 á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir klukkant 3 sama dag. Nlc. Biarnason S Smith. Munið A8 trúlofunarhringar eru happ- sælastir og bestir fr& Sigurþór Jóussyni. Austurstræti 3. Rvík. Þú ert þreytfnr, daufur og dapur í skapi.Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkamana þarfnast endumýjunar. — Þú þarft strax að byrja að note Fersól. Þá færSu nýjan lí&- kraft, sem endurlífgar likama- starfsemina. Fersól herðir taugamar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæstíflestum lyfjabúðnm og þeirra fái engin störf að vinna.. 130.000 námsmenn ljúka fullnaðar- prófi við háskólana nú í vor og: leita þeir eðlilega allir stöðugrar atvinnvi. — Nemendafjöldinn við liáskólana var meiri í vetur en nokkru sinni. Ungir menn og kon- ur, svo þúsundum skifti, er eitt- hvað höfðu sparað saman, stund- uðu nám, í von nm atvinnu, er- betri tímar ltæmi. — Samkvæmt opinberum skýrSlum voru skrásett- iv háskólanemendur í haust 1.085.- 000, en 1,030.000 árið 1930. Fulln- aðarprófi luku árið 1928 112.000, en 1930 122.000. — Þessar tölur ná að eins yfir ameríska námsmenn. Talið er, að erlendum námsmönn- um við ameríska háskóla fari stöð- ugt fæbbandi, vegna kreppunnar. Talsmaðnr ameríska verkalýðs- sambandsins átti nýlega tal við United Press um þessi mál. Áleit hann horfurnar mjög ískyggilegar, ekki síst vegna þess, að þessi mildf fjöldi námsmanna bætist í hóp at- vinnuleysingjánna í landinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.