Morgunblaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ JpftorgmiMaMft Útget.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltatjórar: Jón KJartanaaon. Valtýr Stef&naaon. Rttatjórn og af^relBala: Auaturatrœtl 8. — Staal »00. AuKlýaingaatJðrl: B. Hafbary. AuílýalnKaakrlfatofa: Auaturatrœti 17. — Slal 700. Helmaslmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stefánaaon nr. 1110. E. Hafberg nr. 770. ÁakrlftagrJald: Innanlanda kr. 2.00 & mánuOL Utanlanda kr. 2.50 á. aaánuOl. 1 lauaaaólu 10 aura alntaklO. 20 aura maO Laabðk. Brennur enn á Siglufirði. Sig'lufírði FB 9. júní. Klukkan 2 í nótt kom upp eldur í bryggjuhúsi Ólafs Henriksens og var slökkviliðið þegar kvatt á vettvang. Fiskiaðgerðamenn þar á bryggjunni sáu strax eldinn. — Hafði kvilmað frá rafmagnstaug, sem lá inn við mæni hússins. — Henriksens og kona hans höfðu aðsetur sitt í hfisinu, en þau eru nú bæði erlendis og húsið mann- laust. Eldurinn komst í net eða nætur á efsta lofti í hiísinu og breiddist út eftir því endilöngu, uns víða logaði upp úr þakinu. Eldurinn varð þó bráðlega slökt- ur, en húsið ef mjög mikið skemt. — Húsmunum eigandans, mikið skemdum, var bjargað, og nokkuð af saltfiski, sem aðrir áttu, er geymt var í húsinu. Húsið var vátrygt í Brunabót.a- fjelagi íslands, en ókunnugt er um lausafjármuni eigandans. Fiskur- inn; var óvátrygður. Önnur hús skemdust ekki. Er þó stutt bil þarna milli húsa. Hefði fráleitt tekist að verja næstu hús, ef veð- ur hefði verið óhagstætt, en stilli- logn var og eldurinn braust að eins út. úr mæni hússins. Bœnöur og kommúnistaöeilö Framsóknarflokksins. Verður nú farið að draga í dilkana? I. Urá Yals-mönnum. Siglufirði, 9. jún. FB. II. flokknr Knattspyrnufjelags- ins Vals, kom liingað á Gullfossi og kepti hjer í morgun við Sigl- firðinga. Leikúrslit urðu jöfn 5:5. Skilyrði voru óhagstæð. Steypiregn og leikvöliurinn votur og gljúpur. Valsmenn hjeldu áfram ferð sinni á Gnllfossi til Akureyrar. SPARNAÐARMÁLIN í U.S.A. Washington 9. júní. United Press. FB. Öldungadeildin hefir samþykt frumvarp til laga um ýmsar sparn aðarráðstafanir vegna kreppunn- ai. Áætlað er, að ríkisútgjöldin minki um 150 miljónir doliara vegna þessara ráðstafana, en fjár- málaráðuneytið hafði farið fram á, að ríkisútgjöldin væri minkuð um 238 miljónir dollara. — Vildi íleildin ekki fallast á að lækka styrkveitingar til uppgjafaher- manna um 48 miljónir, heldur lækka laun starfsmanna ríkisins um 37 mrljónir doilara, en fjelst hinsvegar á, að starfsmönnum rík- ísins væri ekki greid'd laun þann tíma, sem þeir fá sumarleyfi. Alþingi er nýlega hætt störfum, eftir 113 daga setu. Er það lengsta þing, sem háð hefir verið. Dags- verkin eru 4746 talsins og kostnað- urinn nemur vafalaust um 250— 300 þús. króna. Áður hafði dags- verkatalan á Alþingi komist hæst í 4200, eða 100 daga þing. En þótt dagsverkin hafi að þessu sinni orðið miklu fleiri á Alþingi en áður, verður ekki um hitt deilt, að eftirtekjan er rýrari nú en nokkru sinni fyr. Að vísu vantar ekki á það, að mörg voru lögin sem þingið samþykti; þau voru 74 talsins. En flest þessara laga eru ómerkileg, og snerta að litlu eða engu leyti þá alvörutíma, sem nú ganga yfir okkar land. , II. En hvað veldur því, að vinnu- brögðin urðu þannig á Alþingi? Þegar nánar er að gáð, er það í raun og veru eðlilegt og skiljan- legt, að þannig hefir farið. Flokk- ur sá, Framsóknarflokkurinn, sem rjeði lögum og lofum á Alþingi, var ekki nú, fremur en endranær samsteyptur og einhuga. 1 þessum flokki hafa lengi ríkt tvær stefn- ur. Annars vegar stefna bændanna. Þeir viljá hafa gætilega fjármála- stjórn, enda eru bændur í eðli sínu sparsamir og ráðdeildarmenn í hvívetna. Hins vegar er stefna sósíalista, eða rjettara sagt kpmm- únista. Þessir menn vilja öillu um- túrna og hirða ekkert um hvernig þjóðarbúskapurinn gengur. For- ingi þessarar stefnu hefir verið Jónas Jónsson frá Hriflu og hann hefir að undanförnu ráðið mestu um stefnu Framsóknarflokksins. Gætnir bændur hafa að vonum kunnað illa brölti og óreiðustjórn kommúnistans, Jónasar frá Hriflu. Oft hafa þeir rejmt að amla á móti, en aðstaðan hefir verið erfið. — Stefna bændanna hefir lengst af verið í minni hluta innan flokksins og utanaðkomandi öfl hafa mjög stutt byltingastefnuna. En þrátt fyrir þessa erfiðu að stöðu var sýnilegt, að ýmsir hinna harðskeyttari bænda innan Fram- sóknar höfðu feúgið nóg af bylt- ingastefnunni. Þó skarst ekki verulega í odda fyrr en nú á síð asta þingi, er Jón í Stóradal rauf fyikinguna og kom fimtardóms- frumvarpinu fyrir kattamef ljótasta málinu, sem Alþingi hefir fengið til meðferðar. Hafi Jón í Stóradal þökk fyrir sína framkomu í þes»u máli, enda er ekki ósenni- legt, að það skref hafi verið upp- haf þeirra tíðinda, sem gerðust í þinglokin, þegar gætnari hluti Framsóknar, undir forystu Ásg. Ás geirssonar, tók höndum saman við Sjálfstæðismenn og kom sam- steypustjórn á laggirnar. III. — Foringi kommúnistadeildar Framsóknar, Jónas frá Hriflu undi því að vonum illa, að hans stefna varð undir í þinginu, og að hann að iokum varð að hrökkl- ast úr ráðherrasessi. Hann sparaði heldur ekki símtölin til samherj- anna út um land, á kostnað ríkis- sjóðs, þar sem hann reyndi af öll- um mætti að rægja þá menn í Framsóknarflokknum, er stóðu fyr ír hreingerningunni innan flokks- ins. — Og hjer í Reykjavík hóaði liann bitlingaliðinu saman á fund og sigaði því á Ásg. Ásgeirsson, Jón í Stóradal, Hannes á Hvamms- tanga o. fl. Þeir voru óspart kall- aðir „flokkssvikarar“, „íhalds- leiguliðar“ og fleiri slíkum nöfn- um. En Jónas frá Hriflu fekk lakkir frá bitlingaliðinu og trausts yfirlýsingu. Hannes á Hvamms- tanga tjáði liðinu, að hann tæki ekkert mark á gerðum þess, þar sem vitað væri, að það væri aðal- lega skipað kommúnistum. Hitt kvaðst hann ekki vera í vafa um, að bændur landsins myndu annar- ar skoðunar, en kommúnistadeild- in í Reykjavík. IV. Enn verður vitaskuld ekkert um það sagt, hvað við tekur eftir átökin, sem fram hafa farið nú í bili innan Framsóknarflokksins. Það veltur mjög á Ásg. Ásgeirs- syni, sem nú hefir tekist á hendur að mynda samsteypustjórn. Takist honum að leysa kjördæmamálið ígftusainlega á næsta þingi, fái stjórn hans verulegu áorkað í sparnaði við rekstur þjóðarbúsins og heilbrigt stjórnarfar taki við af þeirri spi'llingu, sem ríkt hefir, þá er víst að framtíðin -felur í skauti sjer bjartari og betri tíma, en við höfum búið við að undan- förnu. Skemtiferðaskipin. Búist er við að hingað komi ein 10 skemtiferðaskip í ár. Þó mun ekki fullráðið með öll þeirra enn, þareð tregar gengur með pantanir á fari, en venja er til. Fyrsta skipið á að koma hing- að þ. 5. júlí. Af þessum 10 skipum koma tvö frá Frakklandi, tvö frá Englandi, þrjú frá Ameríku, tvö frá Þýska- landi ©g eitt frá Noregi, „Berg- ensfjord." fUinningargjöf Canaöastjórnar til íslanös, 25 þúsund dollara námssjóður, handa ís- lenskum fræðimönnum til náms við cana- díska háskóla. Dr. Rögnvaldur Pjetursson skýrir frá gjöfinni. í nýkominni Heimskringlu frá afhendist íslensku stjóminni til 18. maí er löng og ítarleg grein umráða. eftir dr. Rögnvald Pjetursson um | Svo er til ætlast, að vextir sjóðs- gjöf Canadastjórnar til íslands í ins skuli notaðir árlega, sem náms- tilefni af Alþingishátíðinni. jog ferðastyrkur, er veittur skuli Þegar Vestur-íslendingar komu'fræðilnönnum og háskólakennurum hjer á Alþingishátíðina, ljetu þeir!á fclandi- er óska eftir að leSSÍa þess getið, að þáverandi Canada-!stund á vísindaiðkanir eða fram- stjórn hefði haft það við orð, aðjhaldandi nám> við einkvern há- Canada myndi heiðra ísland með skóla vestur 1 Canada- Veitingin minningargjöf, eins og aðrar þjóð- verður ekki bundin við nokkura ir þær, er hingað sendu fulltrúa. s^erstaka fræðigrein, eða háskóla- Var þetta svo mjög fastmælum istofnun Þar 1 landi> en bundið milli heimfararnefnda og um frjálst að velJa um Þær stofn' stjórnarinnar að Árni Eggertsson anir er Þeir helst kíósa‘ fulltrúi Canada hjer á hátíðinni En sumþykt á stjórnarráðstöfun ljet þess getið opinberlega, að ^essavi er þegar trygð, því stjórn þessi ákvörðun væri tekin. En þá um sumarið voru kosn- ingar vestra, er leiddu til stjórnar- skifta, og tafði það að nokkru ileyti fullar ákvarðanir í málinu, auk þess sem þá skall yfir fjár- kreppa í Canada hin mesta, og varð hin nýja stjórn að skera mjög öll xitgjöld við nögl sjer. í grein sinni í Heimskringlu skýrir dr. Rögnvaldur Pjetursson mjög ítarlega frá allri sögu þessa máls alt frá byrjun árið 1927, er Vestur-íslendingar fyrst hófu und- irbiining undir heimförina 1930, og fengu þá hugmynd, að æski- legt væri, að stofnaður yrði náms- sjóður, er trygði það í framtíðinni, að jafnan gætu náms- eða fræði- menn ísenskir dvaið við canadiska liáskóa. Hefir nú upphafs- og forgöngu- mönnum þessa máls tekist að leiða þetta giftusamlega til lykta, með því, að forsætisráðherra Canada- stjórnar R. B. Bennett tilkynti þeim Rögnvaldi Pjeturssyni og Árna Eggertssyni þ. 14. maí að stjórnin muni leggja það fyrir canadiska þingið, að stofnaður verði 25 þúsund dollara sjóður er Wilkins byggir nýjan kafnðkkva. Mönnum er í fersku minni til- raun Wilkins landkönnuðs til að komast í kafnökkva til Norður- pólsins undir ísnum. Það mistókst herfilega, og mátti litlu muna að Wilkins og fjelagar hans týndust allir. En Wilkins er ekki af baki dott- inn. Hann vill komast til pólsins hvað sem tautar. Og undir ísnum arandstæðingar voru þeir er lof- orðið gáfu Vestur-íslendingum 1930, og hafa þeir nú tjáð sig fylgjandi sjóðstofnun þessari. Brjef hins canadiska forsætis- ráðherra er birt með grein dr. R. P. í Heimskringlu. Minnist ráðherr ann þar á stofnun Alþingis og hvern þátt íslendingar hafa átt, í framþróun Canada. Hann nefnir og Ameríkufund Leifs heppna. Er brjefið alt fagur vottur um sam- úð og vinarþel til Islendinga. 1 umsögn sinni um brjef for- sætisráðherrans kemst dr. R. P. þannig að orði: „Vinárþelið til íslands og virð- ingin fyrir hinni fornu menningu þess, sem lýsir sjer í orðailagi brjefsins. yfirlýsingin um Amerkíu fund Islendinga, árnaðaróskirnar til komandi kynslóða hjer í landi, er til íslenskrar ættar eiga að telja, eru sögulegir vitnisburðir, er á sínum tíma verða eigi taldir ó- merkir. Annars er það ánægjulegt að minningargjafir beggja ríkj- anna — Canada og Bandaríkjanna — eru báðar opinber viðurkenning þess, að íslendingar eru hinir fyrstu hvítra manna er fundu Ameríku* *. Clrslit þingmála. Stjórnarfrumvörp samþykt. Framh. Byggingarsamvinnufjelög. Er til gangurinn sá, að koma á skipu- lagsbundnum fjelagsskap til þess að reisa íbúðarhús. 15 menn geta stofnað slíkt fjelag og leggur hver fjelagsmaður fje í stofnsjóð „uns fjárhæð hans í sjóðnum nemur minst Vr, liluta andvirðis þess hús- næðis, sem hann ákveður, að fje- lagið komi upp fyrir hann. Þegar þeirri fjárhæð er náð, situr fjelags- ánaður fvrir um byggingu hiiss. vill hann fara. Er hann nú byrj- enda gangi stofnsjóðsinneign hans aður á að láta smíða nýjan kaf- nökkva til fararinnar. Er hann smíðaðnr í Englandi. Ætlar Wilk- his að leggja upp í næsta pólleið- angur að sumri. Togararnir. Bragi kom af veið- um í gær; veiður honum nú lagt upp. upp í byggingarkostnaðinn“. Eft- ir það greiði hann árlega 1% af kostnaðarverði síns húsnæðis. Er ætlast til, að fjelagsmaður geti fengið þann hluta húsverðsins að láni hjá fjelaginu, sem hann ekki leggur fram í öndverðu, eða alt að 80% kostnaðarverðsins, gegn 1. sjóður ábyrgjast, gegn samábyrgð fjelagsmanna. Ýmsar hömlur eru lagðar á eignarrjett þeirra íbúða, sem reistar eru með þessum hætti. Einkasala á tóbaki. Er þar gerð sú breyting á einkasölulögunum frá í fyrra, að álagning á tóbak skuli reiknað eftir innkaupsverði að tolli meðtöldum. BráAabirgðabreyting nokkurra laga. Er þar frestað framkvæmd ■nokkurra laga til ársloka 1933, en við það aukast tekjur ríkissjóðs. Lögin, sem þetta bitnar á eru þessi: Um 100 þtis. árlegt framlag til Landsbankans (1. 50, 1913), um skemtanaskatt og þjóðleikhús (1. nr. 56, 1927), um einkasölu ríkis- ins á tóbaki (1. nr. 58, 1931, en þar var ákveðið að tekjur einkasöl- unnar skyldi renna til verkamanna bústaða og Byggingar- og land- námssjóðs), um Bjargráðasjóð ts- lands (2. og 3. gr. 1. 45, 1913), um breyting á jarðræktarlögunum (12. gr. 1. nr. 40, 1928). kensluprófast- og 2. veðrjetti. Lán þau, sem fje lagið te'kur í þessu skyni má ríkis-'arnir (sbr. 6.—8. gr. 1. 35, 1930),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.