Morgunblaðið - 10.06.1932, Page 4

Morgunblaðið - 10.06.1932, Page 4
M n (> n r' N B L A Ð I Ð Huslýslngadagbák Enskar skáldsögnr, iirvals.bækur, verða seldra við tækifærisverði í bókave'rsiun Snæb.jarnar Jónssonar fram yfir helgina. Tapast hefir á leiðinni innan við Hvalfjörð, bílhringur (500 x 19). Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart Magnúsi Gunnlaus- s\rni, bílstjóra, Akranesi. Símanúmer mitt er 1726. Frú G. Norðfjörð. í matinn í dag: spikfeitur, nýr steinbítur, er næstum því eins góður að steikja og lúða. Reynið og þið munuð sannfærast. Símar: 1456, 2098, 1402. Hafliði Bald- vinsson. Miðdegismatur (tveir heitir rjett- ir) daglega sendur heim. Kristín Thoroddsen, Fríkirkjuveg 3 — sími 227. og 3/i hluti tekna Menningar- sjóðs (1. 54, 1928). Heimildarlög fyrir ríkisstjórnina til að leggja á tekju- og eignar- skattsauka. Samkv. þeim lögum er stjórninni heimilt að innheimta aukreitis tekju- og eignarskatt fyr ir árið 1932, þó ekki fyr en eftir 1. okt. Má skattaukinn vera 25% af skattinum eins og hann er í ár. Þc er óheimilt að innheimta lægri upphæð en 2 kr. hjá gjaldanda. Heimildarlög handa ríkisstjórn- inni til aS ábyrgjast lán fyrir dráttarbraut í Reykjavík, alt að ^25 þús. kr. Framh. AUKAKOSNINGAR í ENGLANDI. Nýkomið” Pálmar, Aspedistur, Burknar, Asparges, fínt og gróft. Hortensiur o. fl. Darwintulipanar í öllum litum 0.40 stk. Rósir. Thuja. — Kransar úr lifandi blóm- umi á 5.00. — Nýr Rabarbari á 0.60 kg. Rabarbarahmusar. — Blómaverslunin Sóley, Bankastræti 14 — sími 587. Ýsa og þorskur fæst daglega í síma 1127. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, luxus 300, er til sölu. Þetta merki er heimsfrægt. Upplýsingar í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. London 9. júní. United Press. FB. Aukakosning hefir fram farið í Dulwicli og bar þar sigur úr býtum Bracewell Smith, íhalsmað- ur. Aukakosningin fór fram vegna andláts Sir Frederics Hall, sem líka var íhaldsmaður. Smith hlaut 12.342 atkvæði, Dr. Cook Taylor, íhaldsmaður 3.998, Mrs. Helen Bentwich, sosialisti, 3.905. — Frí- verslunin var helsta deilumálið í kosningunum. Dagbók. Flóra, Yesturgötu 17, sími 2039. Höfum margar tegundir blóma, gladiólus, rósir o. fl. Seljum trjá- plöntur að eins þessa viku. Bílieigeidir. All á einmn slafl. Bretti og dældir í „Body“ rjettar með fullkomnum tækjum, iogsuðu o. fl. Málning allslags hvort held- ur viðgerðir eða allur bíllinn. — Hvergi hjer á landi betri tæki til slíkra hluta. Einnig varahlutir í margar bíla- tegundir. Sparið tíma og látið gera váð þar sem alt fæ# á sama stað. Eiill Vilhjálmsson Lapgarveg 118. Sími 1717. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): — Lægðin, sem var yfir SA-Græn- lajndi í gær, er nú komin austur yfir ísland og veldur SA-kalda syðra, en NA-átt á N- og NV landi. Er vindur orðinn all-hvass norðan til á Vestfjörðum og á Breiðafirði. A A-landi er veður enn þurt að mestu, en í öðrum landshlutum hefir rignt allmikið í dag. Hiti er víðast 8—10 stig, en fyrir norðan land hefir kólnað taðsvert, svo að hiti er aðeins 2— 3 stig norðan til á Vestfjörðum og í Grímsey. Mun yfirleitt kólna í veðri um alt N- og V-Iand. — Vindur verður N-lægur um alt Iand á morgun, með kalsaveðri nyrðra, en syðra mun ljetta til. Veðurútlit í dag: StinningS- kaldi á norðan — úrkomulaust og Ijettir sennilega til. Súðin fer í strandferð í nótt, klukkan 12. Kvöldmessa í Hafnarfjarðar- kirkju í kvöld kl. 8% síðd. — Síra Sigurjón Árnason, Vest- mannaeyjum prjedikar. Einar Jónasson kennari frá Laugalandi, er staddur hjer í bænum. Leikhúsið. „Karlinn í kassan- um“ verður sýndur í Iðnó í kvöld. Um helgina verður leikurinn sýnd- ur í Grindavík og Keflavík, annað kvöld í Grindavík og tvisvar á sunnudag í Keflavík. Fara leik- endur hjeðan á morgun og koma aftur á sunnudagsnótt, svo hjer verður ekki leikið á sunnudaginn. 17. júní. 1 sambandi við alls- herjarmótið 17. júní þ. á., hefir framkvæmdanefndin ákveðið að láta fara fram 80 mefra hlaup og 5x80 metra boðhlaup fyrir stúlkur. Laxveiðin í Elliðaánum er nú farin að glæðast. Á miðvikudag veiddust 18 laxar. Segja laxveiði- menn, að mikill lax sje kominn í árnar. Tala bíla á öllu landinu 1931 var, samkvæmt skýrslu hagstof- unnar 1577, þar af 6Ö9 fólksbílar. t Reykjavík voru bílar síðastliðið ár 806 talsins, þar af 424 fólks- bílar. í Barðastrandarsýslu var enginn bíll skráður síðastliðið ár og var eina lögsagnarumdæmið á landinu, sem ekki hafði bll. — Fólksbílar voru engir í þessum sýslum: Norður-Þingeyjarsýslu, Norður-Múlasýslu og Austur- Skaftafellssýslu. Alls voru talin 110 mótorhjól á öllu landinu s.i. ár, þar af 73 í Reykjavík. Eimskip: Gullfoss er á Akureyri — Goðafoss er á leið hingað. — Brúarfoss kom til Aalborg í gær. — Dettifoss fór frá Vestmanna- éyjum í gær, áleiðis til Hull og Hamborgar. — Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar í gær. — Sel- foss er í Reykjavík. Útvarpið í dag: fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19,30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur (íslenskar plötur). 20.00 Klukkusláttur. Gram mónfóntónleikar: Piano-konsert í E-möIl, eftir Ohopin. 20.30 Frjettir — Lesin dagskrá næstu viku. — Grammófón. Landsþingi kvexma var slitið í gær, síðasti þingfundur var settur kl. 10 árd. í gær. Að loknum þeim fundi fóru fulltrúarnir austur fyr- ir Fjall. Á fundinum í gær voru meðal annars samþyktar ályktanir um mótmæli gegn þingsályktun Alþingis um undirbúning undir að fækka prestum. Áskorun til full- trúanna um að þeir beiti sjer fyrir Hfkomin dálítil sending af fínum KVENSKÓM, þar á meðal hinir marg eftirspurðu „S A N D A L A“- S K Ó R. Skóbúð Reykjavíkur. r i r. J! S*l því, að hæfir menn fáist til að efla kristindómsfræðslu og kristi- legt uppeldi í hjeruðum landsins. Jafnframt samþykti þingið áskor- un til barnakennara, þeirra, sem ekki vilja aðhyllast kristindóms- fræðslu, að láta af barnakenslu og uppfræðslustarfsemi... Samþykt voru tilmæli til Búnaðarfjelags ÍS'Iands, um að láta af hendi til Kvenfjelaga sambandsins hús það, sem fjelagið á í gróðrarstöðinni hjer í Reykjavík, svo og land gróðrarstöðvarinnar sejn fjelagið ætlar nú að hætta að nota. Magisterprófi í íslenskum fræð- um hafa nýlega lokið við Háskðl- ann í Reykjavík, stúdentarnir Magnús Finnbogason og Bjarni Aðalbjarharson, báðir með einkun- inni Admissus. Morgunblaðið verður framvegis sent að minsta kosti tvisvar í viku til Akureyrar með áætlunar- bílum frá Bifreiðastöð Reykjavíkur, en þeir fara lijeðan á þriðjudögum 10,00 Veður- j(Og föstudögum. Kaupendum blaðs- ins á Akureyri eru með því trygð- ar örari sendingar á blaðinu, en áður hefir verið. Sýningarskálæ er verið að gera í austanverðu barnaskólaportinu, til afnota við iðnsýninguna, sem opnuð verður þann 17. júní. — Allar kenslustofur skólans verða notaðar fyrir sýninguna. K. R. Stúlkur þær, sem sótt hafa leikfimi í Knattspyrnufjelagi Reykjavíkur í vetur, eru vinsam- lega beðnar að mæta í K. R. hús- inu í kvöld kl. 8. Dánarfregn. Guðmundur Einars- son rafvirki frá Vík í Mýrdal, varð bráðkvaddur á ísafirði síð- astliðinn miðvikudag, 8. þ. m. Sftðin fer tajeðan kl. 12 í nfltt. Skipaútgerí Rfkislns- i matinn. Frqsið dilkakjöt, saltkjöt, hangi- kjðt, ísl. gnlrófnr, hvítkál og margt fleira. Sent nm alt. Versl. Bjflrnlnn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Amatflrfleilfl JLofts í Nýja Bíó. Framköllun og kopíering fljótt og vel af hendi leyst. íEfintýra prinsinn. af þótt Jóhanna full ákveðin í skoðunum, kvenfólk átti að fara að ráðum karlmannanna, að hans dómi, þær höfðu ekki leyfi til að láta í Ijós sína skoðun á hlutun- um. Nú fanst honum Jóhanna stilt- ari en áður og hún var hætt við að leggja orð x belg er þeir Myn- heer Olaessen ræddust við. Tók hann það svo að hún væri þeim ávalt sammála. Síðustu dagana í júní sagði hann því við Claessen, hvort nokkur ástæða væri nú leng- ur til að fresta giftingu þeirra Jó- hönnu. Claessen fanst Jóhanna verða að ráða því, og engin ástæða til að. flýta því um of. Auk þess hefði hann hugsað sjer að fara með dóttur sína til Brúgge, hún hefði aldrei komið þangað, og vera við brúðkaup hertogans. Danvelt fanst það óþarfi að farfe þangað, en því varð nú ekki breytt. Þau hjeldu af stað til Briigge og er þangað kom fanst Claessen dótt- ir sín lifna ögn, roði færðist í kinnar hennar og hún varð glaðari í bragði þegar hún sá alt skrautið, henni fanst mikið til um það eins og öllum öðrum. Faðir hennar var farinn að hrósa happi yfir að hafa lofað Jóhönnu í þetta ferðalag, en það fór þá eins og það fór. Jóhanna teygði úr sjer til þess að sjá brúðurina sem best, er hún ók fram hjá, dáðist hún mjög að henni, vissi hún þá ekki fyr til en Philip greip í handlegginn á henni og sagði: — Sjáðu Jóhanna, þann fremsta þama. Hann benti henni á fagurlega búna riddara með merki „hins gullna skinns“, gengu þeir sitt til hvorrar hliðar við vagn brúð- arinnar. Sjerðu ekki þenna sem gengur í broddi fylkingar? Slðrfeld verðlækkun á reiðhjólum. Verð frá kr. 100—200. AUir varnhlutir seldir uijög ódýrt; ásettir ókcypis. Signrþðr Jflnss»n. Austurstr. 3. Hún leit í áttina og þekti strax Antonius Egmont vin sinn. Hún mændi á hann, það var ekki um að villa.st, það var Antonius, sem þarna var. Faðir hennar hafði líka veitt honum athygli. Hún heyrTii að hann spurði mann, er stóð við hliðina á honum, hver hann yæri þessi skrautlega búm riddari, er ’engi fremstur í sveit riddara „hins gullna. skinns.“ — Þekkið þjer hann ekki, svar- aði maðurinn. Það er Antonius greifi af Geldern, frændi og vinur hertogans og einn hinn göfugasti riddari kristninnar. Þjóðhöfðingi og skáld, riddari og íþróttamaður, enginn er eins vinsæll hjer um slóðir og hann. Enginn stendur honum á sporði í líkamlegum og andlegum íþróttum. Jóhanna hallaðist upp að föður sxnum. Hann fann að hún varð hálf máttvana, er hún heyrði þetta hann skildi hvers kyns var og Fjallkonu- skó- 2á+}t svertan best. H f, Liínagcvð Reyhjavíkuv. I Kvifislit Mgnopol kviðslilsbiad), amerísk teg., með sjálfvirk- um loftpúða og gúmmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda. Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvö- falt 22 kr. Frederiksberg kem Laboratorlum Box 510. Köbenhavn N. flllt með Islensknm skipnm!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.