Morgunblaðið - 15.06.1932, Page 4
M O R (r TJ N B L A Ð I Ð
Hjúkrunarvörur eru ávalt til í
Versluninni „París“.
í matinn í dag\ Glæný stór rauð-
spretta, stór lúða, smá lúða. Símar
1453, 2091, 1402. Hafliði Baldvins-
gon. —
Stórfeld
GóS búð til leigu á Vesturgötu
12. —
verðlækkun á reiðhjólmn.
Verð frá kr. 100—200.
Bamapela og túttur er best að
kaupa í Versluninni „París“.
Sjálfblekungur, brúnn að lit, var
skilinn eftir í afgreiðslustofu
Landsbankans í gær. Skilvís finn-
andi skili gegn fundarlaununi til
Pjeturs Halldórssonar, Austur-
stræti 18.
Skolkönnur og sjúkragögn eru
•dýrust í Versluninni „París“.
Morgunkjólar og morgunkjóla-
efni í miklu úrvali í Þingholts-
stræti 2.
bjúkradúkur, bómull og fingur-
bindi fæst ávalt í Versluninni
„París“.
Símanúnier mitt er 1726. Prú
6. Norðfjörð.
Ýsa og þorskur fæst daglega í
síma 1127.
Nuddlækningar. Geng heim til
sjúklinga. Ingunn Thorstensen,
Baldursgötu 7 (Garðshom). Sími
átómat 14.
Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8
hesta, iuxus 300, er til sölu. Þetta
merki er heimsfrægt. Upplýsingar
í Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19.
Herbergi með húsgögnum, hentug
f^ir ferðamenn, fást í sumar á
Akureyri hjá Jóhanni Ragúels.
Nýjarlkartðflur,
' n^nlralf,
blómkál, gnrknr,
M.s. Dronning
Alexandrine
fer föstudaginn 17. þ. m. kl.
8 síðd. til ísafjarðar, Siglu-
f jarðar, Akureyrar.
í>aðan sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla á
fimtudag.
Tilkynningar um vörur
komi á fimtudag.
Skrifstofa G. Zimsen.g
Allir varahlutir seldir mjðg
ódýrt; ásettir ókoypis.
Signrþór Jónsssn.
Austurstr. 3.
Amatflrdeildiaj g
Lofts í Nýja Bíó.
Framkðllun og kopíering
fljótt og vel af hendi leyst.
Gjaldeyrisskortur. Húseigendur
við Þórsgötu hafa farið fram á að
fá lagða gasæð í götuna á þessu
súmri, og enn fremur hafa Bræð-
umir Ormsson farið fram á að
gasæð í Óðinsgötu verði framlengd.
Gasnefnd hefir ekki getað orðið
við þessum beiðnum, þegar af
þeirri ástæðu, að ekki er fyrir
hendi erlendur gjaldeyrir til
greiðslu á pípum í gasæðar þessar.
Kvenrjettindafjelag íslands held
pr fund í Þingholtsstræti 18 kl. 8y2
kvöld, til þess að ræða um þátt-
• ölcu fjelagsins í 19. júní. Annað
ríðandi mál á dagskrá.
Flugvjelasýningin. 1 dag eru
seinustu forvöð fyrir menn að
koða þessa merkilegu sýningu, því
að henni verður lokað fyrir fult og
ialt M. 10 í kvöld. Allir, sem komið
hafa á sýninguna lúka upp einum
inunni um það, að hún sje merki-
legri heldur en þeir hefði búist við.
Gullfoss fór hjeðan í gærkvöldi í
Hvalfjarðarferð sína fyrir Kvenna
[deild Slysavamafjalegsins. Parþeg-
ar vora víst eins margir og frekast
var hægt að taka á þiljur. Var
jsagt að þeir hefði verið um 400.
Leyfissvifting. Byggingarnefnd
hefir ákveðið að svifta Guðjón H.
Sæmundsson leyfi til þess að
standa fyrir húsasmíði í Reykja-
vík, og gildir þetta til árslokfe
1933. Ber nefndin það fyrir að
fEfintýra prlnsínn.
þú verið eins og Katrín prinsessa,
er jeg eitt sinn var trúlofaður og
konurnar við hirðina, hefði jeg
fengið svar. En þú ert öðra vísi
en þær, svo framarlega sem nokk-
ur sannleikur á sjer stað í þessum
heimi. Manstu eftir því Jóhanna,
að síðasta daginn sem við vorum
úti á reiðtúr, þá töluðum við
margt. Jeg fann ilminn frá sál
þinni, þeg3r þú hallaðist upp að
mjer, við skildum hvort annað þó
við þegðum. —
— Nei, segðu ekki meira, kall-
aði hún í bænarrómi. Miskunna
þú mjer, — segðu ekki meira.
En hann ljet sem hann heyrði
það ekki. — Jeg verð að fá að tala
út; við verðum bæði að vita það
sanna í þessu máli. Einu sinai
sagði jeg þjer frá líðan minni í
Englandi; þá heyrði jeg rödd þína
yfir hafið, við vissum það bæði
að við þráðum hvort annað; rödd
sálarinnar hrópaði og jeg hlýddi
hann hafi sýnt svo mikið hirðu-
leysi og óvandvirkni við verk sín,
sjerstaklega á húsunum nr. 65 við
Grettisgötu og nr. 36 við Freyju-
götu, að honum megi ekki leyfa
að standa fyrir húsasmíði fyrst um
sinn. Eær hann því að eins leyfið
aftur, eftir 1933, að samþykki
byggingarnefndar komi til.
Úr Þmgeyjarsýslu er skrifað 9.
júní: — Hjer var afbragðs vetur
og vorið líklega dæmalaust. Kýr
voru a:lment komnar út í fardög-
um þótt nóg væri taðan til, og nú
er búið að rýja geldfje víða. — Jeg
held að flestir sje hjer ánægðir
með stjórnarskiftin, enda mun
flestöllum hafa verið farið að
kaga upp af Jónasi.
Kvennadagurinn er á sunnudag-
inn kemur, og hefir Mbl. heyrt að
mikill undirbúningur sje meðal
kvenfjelaga í bænum til þess að
ígera, dagiim sem hátíðlegastan, í
minningu um fengin stjómmála-
rjettindi 19. júní 1915. Nefndir
fjelaganna starfa að undirbúningi
undir fjölbreytta skemtiskrá.
Afmælishátíð Hólaskóla. Þeir,
sem ætla sjer að fara hjeðan á há-
tíðina á Hólum í Hjaltadal þ. 24.
og 25. þ. m., ættu að gera aðvart í
Búnaðarfjel. íslands til Gunnars
masonar í síðasta lagi á mánu-
aginn kemur. Farið verður hjeðan
á þriðjudagsmorguu með bílum
alla leið. Allmargir hafa þegar gef-
ið sig fram til að taka þátt í för
þessari.
Dánarfregn. Jón Hallgrímsson,
gjaldkeri bæjarsímans, andaðist í
fyrri nótt í Landsspítalanum eftir
þunga legu og langvinn veikindi.
Hann var góður maður og og
ávann sjer jafnan traust og vin-
áttu allra, sem kyntust honnm.
Ágúst Pálsson byggingameistari
e? nýkominn til bæjarins. Hann
hefir dvalist við Kimstakademíið í
Kaupmannahöfn í vetur.
Um Þrastalund er nýkominn út
iítill pjesi á ensku með fjölda á-
gætra mynda og prýðilegur að
öllum frágangi. Þrastalnndur hefir
jafnan verið talinn fyrirmyndar-
hótel í hvívetna og það er vel farið
að útlendum mönnnm, sem hingað
koma, sje á viðeigandi hátt hent á
þé dvalarstaði, sem eru Iandinu til
sóma.
Iðnsýningin. Framkvæmdanefnd
iðnsýningarinnar opnar skrifstofu
kl. 1 í dag í kennarastofn bama-
skólans. Sími 1106.
Skipafrjettir. Goðafoss fór í gær
kvöldi vestnr og norður. — Gull-
fcss fer í kvöld áleiðís til Kaup-
mannahafnar. — Brúarfoss fór frá
henni og fór eftir boðí hennar. Var
það missýning áð þú gleddist yfir
komu rninni frá Englandi? —
Nú gat Jóhanna ekki Iengur
orða bundist: — Þú heyrðir rödd
mína yfir hafið af því að þú hlust-
aðir eftir henni. Hefðirðu hlustað
hefðir þú alt af getað heyrt til mín
frá þeirri stundu að þú skildir við
mig og þangað til jeg sá þig í
Briigge ganga við hlið brúðdr-
vagnsins í hópi riddara „hins
gullna skinns“, og jeg frjetti að
þú værir prins af Geldera. Prá
þeirri stundu hætti jeg að kalla
þig aftur; eftir að jeg komst að
rann nm hver þú varst sá jeg að
leiðir okkar mundu ekki eiga að
liggja saman.
Antoníns greip nm ennið: — Og
þú hugsaðir ....
— Þú skilur mig, gat mjer dott-
ið annað í hug?
, — Svo þjer datt í hng að jeg
væri sá dóni að draga þig á tálar
og strjúka svo frá öllu saman, slíkt
er óbærilegt. Gastu ekM fundið
neina ástæðu fyrir hvarfi mínu.
Fálkinn fiýgur út.
Fálkakaffibætirinn er elsti
íslenski kaffibætirinn. —
Heildsölubirgðir hjá
Biðmssyni 8 Go.
Símar 720, 295.
Heiðruðu húsmæður!
leggið þetta á minnið: Reynsl-
an talar og segir það satt, að
Lillu-ger og Lillu-eggjaduftið
er þjóðfrægt.
Það besta er frá
H.f. Efnagerð Reykjævíkur.
Kanpmannahöfn í gær, en Lagar-
oss fer þaðan í dag. — Selfoss fer
kvöld kl. 10 til Sands og Ólafs-
íkur og þaðan til Englands.
Mesti fjöldi farþega fór hjeðart
með Goðafossi í gærkvöldi. Þar á
meðal: Bergur 'Jónsson sýslum.,
Steingrímnr Matthíasson læknir,
Nathanael Móesesson kanpm., Sig-
rún Magnúsdóttir leikkona, frú
Estíva Björnsdóttir, Sveinn Bene-
diktsson forstjóri, Þormóður Eyj-
ólfsson kanpm., Kristján Torfason
kanpm., Ól. Jóhannesson kaupm.
ÍPatreksfirði o. m. m. fl.
Knattspyrnukeppnin. í kvöld kl.
8fer fram kappleiknr á íþrótta-
vellinum mil'li Fram og K. R. Ættu
sem flestir að leggja leið sína út
á völl í kvöld, því að óhætt mnn
að fullyrða, að þeir sem það gera
verða ekki fyrir vonbrigðnm, held-
ur muni fá að sjá fjörugan og
góðan kappleik.
ÚtvarPið í dag: 10.00 Veðnr-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00
Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Tónleikar. (Útvarpskvartett-
inn). 20.00 Klukkusláttur. Tónleik-
ar: Orgelsóló. (Páll ísólfsson). —
Grammófón: Gnitarsóló. 20.30
Frjettir. Músík.
Hvalfjarðarferjan fer áætlunar-
ferðir yfir Hvalfjörð á hverjum
degi um miðjan daginn. Sbr. angl.
í blaðinu í dag.
E.8. Lyra
fer hjeðan fimtudaginn 16. þ. mu
til Bergen um Vestmannaeyjar og
Thorshavn. Flutningur afhendist
fyrir hádegi á fimtudag, farþegar
sæki farseðla fyrir kl. 3 sama dag„
Nlc. Biarnason 8 smith.
Amatördeild
Langavegs
Apóteks
er mnrjettuð með nýjum áhöldum
frá Kodak. — Öll vinna fram-
kvæmd af útlærðum myndtór
smið. — Filmur sem eru
afhentar fyrir M. JQ
að morgni, eru til-
búnar kl. 6 að
kvöldi. —*-»
— Jú, jeg reyndi að hngsa málið
frá fleiri hliðum, jeg vsfr að reyna
að telja mjer trú nm að óviðráð-
anleg atvík hefðu verið völd að
hvarfi þínu, en tíminn leið og jeg
frjetti ekkert, hvað átti jeg að
hugsa? — og svo sá jeg þig í
Brugge.
Það var stundar þögn, þan
horfðn hvort á annað, óhamingja
og þjáning skein út úr svip þeirra.
— Eigum við ekki að fara heím
í höllina, maðurinn minn saknar
mín máske.
— Maðurinn þinn! hrópaði hann
'— Danvelt? Hann fyltist sársanka
og gremjn, að hugsa sjer þessa
yndislegu konu á valdi þess bjána.
Hann tók í hönd henni og leiddi
hana að bekk er stóð hjá gos-
brunninum. Þan settust þar hlið
við hlið, hún gat ekki annað en
farið að vilja hans. —
— Hvemig gastu gift þig svo
fljótt, — það er það sem jeg get
Framköllun.
Kopierinff.
Stækkun.
i matinn.
Frosið dilkakjöt, saltkjöt, hangi-
kjöt, hvítkál og margt fleira*
Sent um alt.
Versl. BifirniBn.
Bergstaðastræti 35. Simi 1091.
natborð og
borðslofnslðlar.
Fallegar gerðir. Lágt verC.
ekki skilið. —
— Jeg skil það ekki heldur,
Antoníus, jeg gat leitað skjóls í
Húsgagnav. Heykjauikur.