Morgunblaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 2
2 I M O R G U N B I A Ð I Ð MHlTffllHl & Olsm ERJTRYGGING FYRIR GÆDUn. H. KnstjðnsdútliF frá Deild er áttræð í dag. Hún er fædd að Vallnakoti hjá Ilvítárvöllum í Borgarfirði og voru foreldrar hennar Kristján Sigurðsson frá Geitareyjum, hinn mesti þjóðhagasapiður og kona hans Margrjet Jónsdóttir, danne- brogsmanns Sigurðssonar á Alfta- nesi á Mýrum. Svstkini Kristjönu voru alls 5, tveir bræður og þrjár svstur; lifa nú tvær þeirra ásamt Kristjönu, Guðrún ekkja Sigurðar Guðmundssonar bónda í Hjörsey og Sesselja ekkja Andrjesar Fjeld- sted á Hvítárvöllum, þjóðkunns manns á sinni tíð. Er Sesselja nú níutíu og tveggja ára, en Guðrun nokkru yngri.. Systkini Margrjet- ar móður Kristjönu voru 9 og er al þeim kominn inesti fjöldi. Ein þeirra systra var Þórdís, gift Bjarna Benediktssyni í Knarrar- nesi á Mýrum, móðir Asgeirs, er þar bjó lengi og þeirra systkina. Onnur var Guðrún amma Geirs Sigurðssonar skipstj. í Reykjavík. Tngst þeirra var Halla á Alftanesi gift Oddi bónda Sigurðssyni, mesta táp og rausnarkona. Bjó hún þar allan sinn búskap og andaðist árið 1923, þá 93 ára. Þegar Kristjana var 16 ára þá misti hún föður sinn og bróður, Jón að nafni, á þann eftirminni- lega há.tt, að þeim barst á öllum þrem í Hvítá. Þeir feðgar drukkn- uðu báðir, en hún komst af fyrir það, að hún var klædd ,,krinolin“- piisi, sem þá var títt um ungar stúlkur, og helt loftið í pilsunum henni uppi þar til henni var bjarg- að, mjög aðfram kominni. Kristjana giftist Guðmundi Guð- mundssyni frá Deild á Akranesi og bjuggu þau þar lengst af. Guð- mundur ljest síðastliðið vor hjá Guðrúnu dóttur sinni í Borgar- nesi. Þau hjón eignuðust 6 börn, er upp komust, og eru þau þessi: Margrjet, giftist Hrómundi Jó- sefssyni skipstjóra frá Akranesi, Hildur, gift Guðmundi Loftssyni fyrv. bankastjóra í Eskifirði (og á hún fimtugsafmæli í dag), Kristján skósmiður í Reykjavík ógiftur, Guðrún, gift Magmisi Ólafssyni af- greiðslumanni í Borgarnesi, Sess- elja, *gift Bjarna Jónssyni fram- kvæmdastjóra frá Galtafelli og Óskar, giftur í Ameríku. Kristjana var á yngri árum með- al glæsilegustu kvenna. Him var einkar fríð sýnum, fjörug og glað- vær, gáfuð og fyndin og á,vann sjer allra hylli. Og þrátt fyrir lífsgleðina gleymdi hún aldrei þeim er bágt áttu, því að svo er hún hjálpsöm og hjartagóð, að hún mátti aldrei aumt sjá. Hefir hún því ætíð átt mestu vinsældum að fagna meðal allra sem henni hafa kynst. Börnum sínum var hún hin umhyggjusamasta og besta móðir. Allir kunningjar hennar og vinir senda henni í dag hugheilar kveðj- ur, þakkir fyrir langa og góða víðkyningu, og óskir um að sólin megi verma hana það sem eftir er kvöldsins, á sama hátt og hún .sjálf hefir stráð frá sjer birtu og y] hvar sem hún hefir gengið. Kunnugur. ,var í senn svo innfjálg og sann- færandi, að honum tókst algerlega að leiða verkið til sigurs. Það er óþarft að lýsa meðferð listamannsins á „Túnglskins-són- ötu“ Beethovehs, sem hann legg- ur lyriskan skilning í, eða verkum Chopins, sem ilma af skáldskap í meistarahöndum hans. Þess væri óskandi, að aldrei liði svo ár, að Haraldur Sigurðs- son kæmi ekki til íslands. Þau áhrif sem hann skilur eftir í hug- ::m áheyrenda sinna í hvert sinn er hann lætur til sín heyra, eru ómetanleg. Konsertar hans hafa frá byrjun verið órjúfanlegur þáttur í uppbyggingu tónlistalífs vors. Megi svo verða enn um langan tíma. , Uísinöaleiðangur Lauge Kochs til Rusturgraenlanðs. í flugvjelum á að mæla upp og kortleggja 240.000 ferkíló- metra af austurströnd Græn- lands í sumar. Páll ísólfsson. Ljóðkvölð Kristjáns Kristjánssonar Haraldur Slgurðsson. Pianokonsert í Gamla Bíó. Annar og að þessu sinni síðasti konsert Haralds Sigurðssonar í Gamla Bíó, var mjög vel sóttur og hrifning áheyrenda engu minni en við hinn.fyrri konsert hans. Konsertinn hófst með Sónötu í d-dúr eftir Haydn. Hún var snild- arlega vel leikin. Þar næst kom „Tema med Variationer“ op. 40 eftir Carl Nielsen. Áheyrendur eiga skilið lof fyrir þær góðu við- tökur, sem þeir veittu þessu veiga- mikla verki Carl Nielsens. Þetta verk, sem samið er í nútíma-anda, þótt það í insta eðli sínu styðjist við kjarna, jafnvel hinnar elstu tónlistar, er engan veginn auðvelt að skilja við fyrstu áheym. En túlkun Haralds Sigurðssonar á því á sunnudaginn, var ver sótt, en búast hefði mátt við, eftir viðtök- um þeim, $em hann fekk fyrra kvöldið. Það er nýstárlegt hjer, að söngvari leiki undir sjálfur, er hann syngur, og eru víst engir af íslensku söngvurunum svo færir í öðrum greinum listarinnar, en sinni eigin, að þeir geti það. En Kristjáni fórst það prýðilega úr hendi. Nokkuð varð þess þó vart á sumum háu tónunum, að það bagaði hann, að sinna hvoru tveggja í einu, enda líka óeðlilegt, að sitja við söng, en þetta var þó ekki til meiri lýta en þess, að þeir einir heyrðu það, er hafa heyrt hann syngja áður. Ekki þarf að fjölyrða um það, hve hin ljóð- tæna, mjúka rödd Kristjáns er vel fallin einmitt fyrir „intima“ list aí þessu tagi, en aftur er enginn vafi á því, að salurinn í „Gamla Bíó“ er of stór fyrir slíká list, og þá sjer í lagi þegar áheyrendur eru fáir, og sitja í hnapp aftast í salnum. Söngvarinn þyrfti helst að sitja mitt á meðal áheyrendanna til þess, að hin rjettu tengsli mynd- uðust milli hans og þeirra. Söngskráin var ekki þungskilin. A henni voru lög, sem falla vel í eyra og fa'lla vel við röddina. Best tókust ítölsku lögin, enda hefir Kristján aðallega hlotið mentun sína í ítalíu og rödd hans og söngaðferð bera öll merki þess. Undirleikurinn tókst honum ágæt- lega, og enda þótt krítiskt eyra hafi getað heyrt smámisfellur, þá var hitt meira um vert að hann ljek af sönnum músíkölskum smekk og tilfinningu. Áheyrendur sýndu það óspart í verki, þótt fáir væru, hve vel þeir kunnu að meta þetta „Ljóðkvöld“. Yicar. Árið 1930 ákváðu Danir að efna Það á að leggja kapp á að rann- til þriggja ára vísindarannsókna í saka hvort nokkur verðmæti finn- Austur-Grænlandi, og var Lauge ist í jörð á þessum slóðum á Græn Koch falin yfirstjórn þeirra. —- í landi og- enn fremur hvort Eski- fyrra sumar hófust svo rannsókn- inóar geti ekki búið þar, og þá irnar, en það, sem þá var fram- hvé margir. kvæmt var að miklu leyti undir- J — Yjer höfum fundið þarna búningsstarf. Komið var upp bæki- Eskimóagrafir, segir Lauge Koeh, stöðvum allvíða á svæðinu frá og vjer viljum komast að því hvers Scoresbysund norður að Dan-1 vegna þeir hafa búið þar og hvers markshavn. — Loftskeytastöðvar vegna þeir eru aldauða. voru reistar á Hochstetter Forland, Eskimonæs og Eila-ey, og vinna þær í sambandi við loftskeytastöð- ina í Scoresbysund. Onnur flugvjel leiðangursins mun koma liingað með „Hvid- björnen“ og fer hann með hana vestur að ísbrúninni ein- „Suðurland“. Þá nýbreytni hafa hinir nýju eigendur „Suðurlands- ins“ tekið upp að láta skipið fara hjeðan frá Reykjavík til Borgar- ness hvern laugardag síðdegis og til haka frá Borgarnesi á sunnu- dagskvöldum. — í þessum ferðum hafa einnig lækkað mikið fargjöld- in. Eru þetta heppilegar ferðir fyrir Reykvíkinga til að skreppa burt úr göturykinu og dvelja um helgar í hinu fagra Borgarfjarðar- hjeraði. Farseðla með Suðurland- inu selur Ferðaskrifstofa íslands, sjá augl. Heimatrúboð leikmanna. Almenn samkoma á Vatnsstíg 3 í kvöld kl. JB. Allmargir vísindamenn hafa hvern tíma í júlí. Þeir Lauge hafst við í Grænlandi í vetur í Koch og Victor Petersen, fara ekki hinum ýmissu bækistöðvum og vestur fyr en þá, og ætla sjer stundað þar margvíslegar rann- að fljúga frá ísbrúninni til Græn- sóknir, bæði í fjelagi og einnig iands. Hefjast þá þegar rannsókna sjálfstæðar rannsóknir. j/lugin, en Lauge Koch býst við I sumar á að reka rannsóknir ^ að halda heimleiðis um 1. sept- þessar af fullu kappi og í gær' ember. (15. júní) munu leiðangursskipin „Gustav Holm“ og „Godthaab“ hafa lagt af stað frá Kaupmanna- höfn. — Leiðangursmenn verða 95 Tveir aðrir danskir rannsókna- leiðangrar verða gerðir til Austur Grænlands í sumar. Er annar und- alls. Er því talið að þetta sje hinn ; ir forustu Knud Rasmussens, og stærsti vísindalegi leiðangur, sem ■ öigði hann á stað frá Kaupmanna- gerður hefir verið út til norður-: höfn um mánaðamótin seinustu. hvels jarðar. í honum er fjöldi Mun Rasmussen eiga að halda vísindamanna. Stórfenglegasta fyrirætlun Lauge Kochs er sú, að mæla í sumar á flugi og kortleggja um 240.000 ferkílómetra af austurströndinni, milli Scoresbysunds og Danmarks- liavn. Til þessa hafa þeir tvær Heinkel-flugvjelar, sem flotamála- ráðuneytið hefir lánað. Eru þær sjerstaklega útbúnar til þess að stunda flug á þessum slóðum, að gera mælingar og taka ljósmyndir aí landinu, er síðan má gera kort eftir. Verða það eigi færri en 26 af leiðangursmönnum, sem eingöngu íast við landmælingarnar í sumar, bæði á landi og í lofti. Yfirstjórn flugvjelanna hefir Victor Peter- sen, þaulreyndasti flugmaður í flug'llðinn danska, og hefir með sjer fjóra flugmenn. Á landi vinna fjórir flokkar mælingamanna und- ir forustu L. Bruhn kapteins frá Geodætisk Institut. Einn flokkur vísindamannanna fæst eingöngu við að rannsaka dýralíf í fjörðunum og á landi. Hefir dr. Spárck yfirstjórn þeirra rannsókna. Þeir, sem rannsaka dýralífið í sjónum, fá skipið Godt- haab til afnota alt sumarið, og er það því sjerstaklega útbúið ýmsum rannsóknaáhöldum í þessu skyni. Þá eru grasafræðisranhsóknir og stunda þær fjórir menn, og tveir menn, cand. mag. Helge Lar- sen og stud. mag. Glob, starfa að fornfræðirannsóknum. Jarðfræð- áfram landkönnunar rannsóknum sínum, sem hann hóf í fyrra við suðurodda Grænlands og norður fyrir Skjöldungafjörð (þar sem hann þá þóttist finna skálarústir Þorgils örrabeinsstjúps). Honum hefir verið fengin ein Heinkel- flugvjel ti’l þess að hann geti farið rannsóknaferðir í lofti. Þriðji leiðangurinn er undir stjórn Ejnar Mikkelsens, og er sá leiðangur á skipi hans „Sö- kongen“. En um það hefir ekki frjest hvar hann á að starfa, nje hvert verkefni hann hefir með höndum. Úsœmlleg framkoma. Merkur borgari hjer í bænum hefir sent blaðinu eftirfarandi: „Fyrir örfáum dögum var jeg á gangi í bænum og gengu þá fram hjá mjer yfírmenn af danska varð- skipinu. Einhver, sem gekk fram hjá þeim eða mætti þeim í sömu andránni kallaði þá á eftir þeim ýmsum ókvæðisorðum, og hljóta fleiri, sem voru þar á gangi, að hafa heyrt þetta. Jeg varð steinhissa yfir þessari ókurteisi. Það er sannarlega hið minsta, sem útlendir gestir eiga kröfu á, að þeir fái að ganga óá- reittir um götur bæjarins. Útlend- ingar, sem fyrir þessu verða, fá ekki glæsilegar hugmyndir um ingar eru margir og vandað !menningarástand Reykjavíkurbúa. mjög va'l þeirra, Má þar nefna ‘ Þeir mega álíta, að hjer kunni al- prófessor Blacklund, dr. Malm-! menningur enga mannasiði. Þeir quist og dr. Söderberg, alla frá! geta, ekki vitað, að það eru ekki Uppsölum, dr. Wegmann frá Svissjnema örfáir menn, sem geta látið og dr. Teichert frá Königsberg. ' sjer sæma hátterni eins og þetta“. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.