Morgunblaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ í matinn í dag. Glæný stór rauð- spretta, stór lúða. Símar 1456, 2098, 1402. Hafliði Baldvinsson. Kvenarmbandsúr, úr gulli, fund- ið. Vitjist í Aðalstræti 11, uppi, á milli 1—2. Nýkomin sólkrystalsápa á 90 aura kg. Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Eimskipafjelagshúsinu. Stúlka óskast til að þvo daglega ganga og stiga í Grettisgötu 65. Getur fengið herbergi leigt á sama stað.________________________ Unglingastúkan Æskan nr. 1. ■Skemtiför í Vatnaskóg verður far- in’, ef veður leyfir, á sunnudags- aaorguninn 19. þ. m. með s.s. Magna kl. 8% stundvíslega. Bem- burgshljómsveit 4 manna verður í förinni til skemtunar. Farseðlar 3 kr. og 4.50, má panta í G. T.-hús- inu. Sími 355. Simanúmer mitt er 1726. Frú G. Norðfjörð.________________ Ýsa og þorskur fæst daglega í aíma 1127. Nuddlækningar. Geng heim til sjúklinga. Ingunn Thorstensen, Baldursgötu 7 (Garðshom). Sími itóinat 14. ----------------------------- Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, luxus 300, er til sölu. Þetta jierki er heimsfrægt. Upplýsingar i Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Mynda og rammaverslunin, Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson, sími 2105, hefir fjölbreytt úrval af Veggmyndum, ísl. málverk bæði í olíu og vatnslitum, sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Verð- ið sanngjarnt. Ferðaskrifstofa islands. Afgreiðsla fyrir gistihúsin á LAU GARVATNI, ÞINGVÖLLUM, ÁSÓLFSSTÖÐUM, REYKHOLTI og víðar. Útvegar hesta, gistingar máltíðir o. s. frv. Selur farseðla með Suðurlandi til Borgamess og með bifreiðwm til Akureyrar og víðast annað er bif- reiðar komast. Ókeypis upplýsingar um ferðalög víðs vegar um landið. Ferðaskrifstofa islaads landsmmahúsinu gamla í Pósthús- stræti. Sími 1991. Opin 4—8 síðd. Nestl. Þrátt fyrir öll inn- flutningshöft, erum við vel byrgir af alls konar góðgæti í nestið. TIRiF/fWDf ILaugaveg G3. Sími 2898. Kristján Kristjánsson söngvari ætlar að skemta gestum á „Vífli“ í kvöld með nokkrum söngvum. Ágúst Waage skipstjóri frá Grimsby er staddur hjer í hænum, ásamt konu sinni og dóttur. Ferðaskrifstofa íslands, sem ný- lega er tekin til starfa, óskar að láta þess getið ,að af ófyrirsjáan- legum orsökum hafi sími skrifstof- unnar (nr. 1991) ekki verið kom- inn upp í gær eins og auglýst hafi verið, og væntir skrifstofan þess, að þeir er hringt kunna að hafa, snúi sjer til hennar í dag. Landsmálafjelagið Vörður held- ur fund í húsi sínu í kvöld kl. 8V2. Þingmenn Reykjavíkur segja þing- frjettir. Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn svo sem hús- rúm leyfir. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar. (Útvarpstríóið). 20.00 Klukkusláttur. Grammófón. Dúettar: Glnntarne. Coriolan- Ouverture, eftir Beethoven. 20.30 Frjettir. Músík. Skemtiferðin með Gullfossi til Hvalfjarðar þótti takast vél. Skip- ið lagði á stað hjeðan kl. 9 í fyrra- kvöld, fánum skreytt, en hljóm- sveit ljek á þilfari hvert lagið af öðru. Var siglt fyrir Kjalames og inn endilangan Hvalfjörð alla leið að Þyrli. Þar var lagst við festar og haldið kyrm fyrir um stund. Síðan var siglt til Reykjavíkur og kom skipið hingað kl. 3 um nótt- ina. Farþegar munu hafa yerið mik ið fleiri en sagt var í blaðinu í gær, og hefir förin því náð hinum tvöfalda tilgangi sínum, að skemta fölkinu 0g afla Slysavamafjelag- inu góðra tekna. 17. júní verða rakarastofur bæj- aríns að eins opnar frá kl. 8% til 12 á hádegi. Iðnþing íslands verður sett í baðstofu Iðnaðarmannafjelagsins næstkomandi laugardag. Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Dánarfregn. Nýlega er látinn að Brekku í Fljótshlíð Konráð Krist- jánsson, cand. theol. og kennari hjer við Austurbæjarskólann. Hans verður nánar minst hjer í blaðinu. Hjálpræðisherinn. Opinber helg- unarsamkoma verður haldin í sam- komusal voram í kvöld kl. 8V2. Offursti George H. Holmes og Majór Beckett tala og margir for- ingjar aðstoða. Allir velkomnir! Heiimilasambandið fer skemti- ferð á morgun, 17. júní. Þær syst- ur sem óska að verða með, biðjast vinsamlegast snúa sjer til frú Olsen kaptein í dag. Vínbruggun. Aðfaranótt sunnu- dags gerði lögreglan húsrannsókn í kjallara á Öldugötu 17. Hafði hún grun um að þar mundi nú braggað. Reyndist það og rjett, því að hún fann þar 3 flöskur af hreinbrugguðu áfengi (spíritus) og á 5. hundrað lítra af hálfbrugguðu. Áttu þetta tveir menn, sem þarna leigðu. Kváðust þeir vera nýlega byrjaðir á þessu og hafa selt nokk- uð af áfengi og haft sjerstakan sölumann til þess. Dómur er fáll- ir í málinu. Bruggararnir voru dæmdir í 800 kr. sekt og 10 daga fangelsi hvor, en sölumaðurinn fekk 500 kr. sekt. Spegillinn kemur út á morgun (föstudag) í staðinn fyrir laugar- dag eins 0g venjulega. Embættispróf. Embættisprófi í guðfræði lauk í gær við háskólann Gunnar Jóhannesson með annari betri einknnn, 98% stig. — f lög- fræði lukn nýlega 4 kandidatar embættisprófi: Alfreð Gíslason, II. betri einkunn 113% stig, Freymóð- ur Þorsteinsson, I. einkunn 126% stig, Kristján Guðlaugsson, I. ein- EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflntningamaBnr Skrifstofa: Hafnantrwtt B. Sími 871. ViðtaMími 10—U f. k. kunn 117% stig, Ólafur Svein- björasson, I. einkunn 131% stig. Afgreiðsla landssímans flutti núna um helgina úr gömlu síma- stöðinni í hina nýju símastöð við Thorvaldsensstræti. Er hún þar á neðsta gólfi, rjett við aðalinngang- inn. Er það gríðarmikill salur, bið- stofa og afgreiðslusalur í senn og hvort tveggja rúmgott og viðkunn- anlegt. Á afgreiðslunni er meiri vjelamenningarbragur, heldur en í gömiu afgreiðslunni, því að þar era rafmagnsskyttur (sbr. skytta í vef stól) hafðar í sendiferðum milli afgreiðslunnar og annara deilda sím ans. í biðstofunni er sjerstakur (talsímaklefi fyrir þá, sem vilja tala í síma innanbæjar án þess að óviðkomandi menn hlusti á, en annar innanbæjarsími til afnota fyrir almenning, er frammi í for- stofunni. Knattspjumukappleikurmn í gær kvöldi fór svo, að K. R. sigraði Fram með 8:1. íslenskur skákmeistari. Á skák- þingi Manitoba, sem nýlega er af Btaðið, vann Islendingurinn Agnar R. Magnússon meistaratignina og bikar þann sem henni fylgir og um er keppt árlega. Áður var Agnar skákmeistari Winnipegborgar. — Hann hefir tekið meistarapróf í stærðfræði og latínu og er kennari í þeim fræðum við Jóns Bjarna- sonar skóla. Hjúskapur. Á laugardaginn var 'voru gefin saman í hjónaband af síra Bjai-na Jónssyni ungfrú Snjó- Iaug M. Björnsdóttir og Konráð Gíslason húsgagnasmiður. Heimili þeirra er á Bergþórugötu 2. Dronning Alexandrine kom hing að í gærkvöldi. Meðal farþega voru Anna Borg leikkona, Poul Reumert leikari, Otto Tulinius konsúll, 11 íþróttamenn frá Vest- mann'aeyjum, sem komnir eru til að keppa á Allsherjarmótinu. Þeir ætluðu að fara á báti í fyrradag til Stokkseyrar og voru sendir hjeðan 3 bílar að sækja þá. En er báturinn kom að skerja- garðinum var komið svo mikið brim, að þeir komust ekki í land og urðu að snúa til Eyja aftur. Allsherjarmótið. Framkvæmda- nefnd allsherjarmótsins biður þess getið að undanrásir í 100 st. og 200 st. hlaupinu fari fram í kvöld fEfintýra prinslnn. einhverju klaustrinu. — Ó, þetta er alt mjer að kenna. Guð komi til, og þú iðrast þess þegar. Þú ert komin að raun um að þetta hjónaband .... — Hættu, segðu ekki meira, við höfum ekki meira að talast við. Komdu með mjer til hallarinnar. Við megum ekki gleyma því að jeg er gift kona, jeg er búin að segja alt of mikið, en það verður ekki aftur tekið. Jeg treysti þjer til að skilja það. Hann greip um handlegg hennar og bað hana sitja ögn lengur. — Þú segist vera gift, hverju hefir Danvelt gifst, jeg veit að þú elskar hann ekki. — Það veist þú ekkert um. Jeg elska hann, jeg sem er konan hans. Hann skildi það, að Jóhönnu fanst hún vera skyldug að láta sem hún ynni manni sínum. — Nei, Jóhanna, þú elskar hann Notið Rinso þá er Dvottadaqurinn ckki ernður STOR PAKKI o,55^AURA LÍTILL PAKKI 0,30 AURA segir María Jeg heíi komist uppá aö gera pvottadaginn skemtilegann. — Vandinn er ekki annar* strá Rinso í heitt vatn og gegnvæta þvottinn í því. Ef paÖ eru mjög óhrein föt pá kanske sýð jeg þau eöa þvæli pau ofurlítiö. — Síðan skola jeg pau og allt er búiö. Þvot- turinn er eins bragglegur og hvítur og maður getur óskaS sjer, ekkert nugg eða eríiöi. 6. HDDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND M-R>g-Q47A IO kl. 8 á íþróttavéllinum.. Keppend- ur, dómarar og tímaverðir eru beðnir að mæta stundvíslega. Formnannsdys fundin. Nýlega rakst Gunnlaugur Kristmundsson scndgræðslustjóri á uppblásna forn mannsdys hjá Hemlu í Landeyjum. Vissi enginn áður að þarna hefði haugur verið. Sást það á þeim mun um, sem uppblásnir voru, að þarna hafði fornmaður verið heygður með vopnum sínum og reiðtýgjuð- um hesti. Hestbeinin voru mjög fúin, en ryðguð brot voru þar úr beislismjelum og reiðveri. Enn fremur fanst þarna öxi og spjót. í bakka sá á mannsbein, en þan voru ekki uppblásin. Gunnlaug- ur hróflaði ekki neitt við dysinni, en hirti þá muni, sem ofan jarðar lágu, og afhenti þá hreppstjóran- um, Agústi bónda í Hemlu. Jafn- framt skýrði hann fomminjaverði frá fundinum. ekki, af því þú elskar mig, konur geta ekki unnað nema einum manni í einu. Sje ástin hrein og flekk- laus er hún heil og óskift. — Ó, lofaðu mjer að fara, jeg þoli þetta ekki. Það var ótti í rödd hennar, sem og í hans er hann svaraði: — Þú bannar mjer að tala sann- leikann. En sannleikurinn einn lif- ir og sigrar á endanum. Sje sann- leikur samfara kærleika þá er kær- leikinn öflugasti kraftur þessa lífs. ,Guð er kærleikur, sjerhver göfug hugsun er sprottin af kærleika. Kærleikurinn einn fellur aldrei úr gildi, hann sigrast alla erfiðleika ■sje hann nógu sterkur. Þess vegna verðnm við að taka fult tillit til lians 0g viðurkenna hann. — Hann getur ekki hreytt um giftingu mína, sagði hún. —• Getur hann ekki, ef hann væri nógu einlægur og sannur þá gæti hann það ef til vill. Þegar hann mælti þetta reis hún á fætur, rödd hennar var djarfari: Mnnið Að trúlofunarhringar «ra happ- uelastir og bestir frá Signrþðr JðnssynL Austurstreti 8. Rvílt. GHIC Ðankastræti 4. Ódýrt ullartau. Kjólaefni. ' _________________________________________________________________ — Segðu það sem þú meinar, þú talaðir um kærleikann, að hann gæti ávalt sigrað. Láttu haim sigra, og segðu mjer hvað jeg á að gera. Antoníusi varð orðfall í fyrstu, hann, vissi það, að Jóhanna gat ekki unnað Danvelt, ekkert and- legt samband gat átt sjer stað milli þeirra, en lagalega var hún honum bundin og hann þekti Jó- hönnu svo vel, að honum var fljóst að hun mundi vilja reynast manni sínum vel að svo miklu leiti sem í hennar valdi stóð. „Ef heimurinn vissi hvað jeg óska eftir, mundi liann hæðast að mjer og álíta mig geggjaðan. Bæn mín er þessi: — Hugsaðu tií mín, Jóhanna, og dæmdu mjer þann hluta af sjálfri þjer, sem Danvelt ekki á. Svo fer jeg mína leið, og skal ekki kvelja þig lengur; jeg hefi gert það nógu lengi, en jeg f?at ekki við það ráðið. Guð styrki þig Jóhanna og blessi. Þjer helga jeg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.