Morgunblaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 2
3 MOKGUfí II ÁÐl* Bensdorp^ Cacao j Er drýgst og best, þar af leiðaudi keypt mest. BENSDORP's COCOA Suðmundir j. Breiðflttrð. Blikksmiðja - lárnverslun. Lanlásveg 4. — Sfmi 492. Stoinnð 1902. Framleiðir allskonar mnni ír blikki, galvanisernðn járni, zinki, eyr og látnni Vil sjertaklega benáa á niðnr- snðndðsir með þjettn leki. l.l. Pinuverksmiiian Reykjavik býr til: Vjelsteyptar pípur, 10—60 cm. víðar. Skilrúmastein af ýmsum þyktum. Gangstjetta- hellur. Múrsteina. Pílára. Blómaker. Jarðvalta og fleiri steypuvörur. Framleiðum vikurhellur úr íslenskum vikur til einangrunar á útveggjum. Hafa ýmsa kosti um- fram önnur einangrunarefni, en eru ekki dýrari Leggjum steypuasfalt á flöt þök og veggsvalir, verksmiðju- og geymsluhúsagólf. Sel j um mðl og sand. ÚTÐOÐ. Iðnþing. Fyrsta iðnþing íslendinga var sett í baðstofu Iðnaðarmannafje- lagsins í Reykjarík laagardaginn 18. júní kl. 8síðd. Formaður iðnráðs Reykvíkinga, Helgi H. Eiríksson skólastjórj, setti þingið og skýrði frá tildrög- um að því að þing þetta var kallað saman. Hafði stjórn iðnráðs Rvík- ur borist áskorun um þetta frá form. Iðnmannafjelags Akureyrar og ákveðið að verða við því. — Skrifaði stjórnin því iðnráðunum í kaupstöðunum og bauð þeim á þing þetta. — Auk þess skrifaði stjórnin iðnaðarmannfjelögunum og bauð þeim að senda fulltrúa á þingið. Höfðu menn brugðist vel við þessu og komu fulltrúar frá Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Siglufirði og Akureyri, auk iðn- ráðsfulltrúa úr Reykjavík, og stjórnar Iðnaðarmannafjel. Rvík- ur. —■ Skýrði formaður því næst frá því hvernig iðnráðsstjórnin hefði hugsað sjer fyrirkomulag þingsins. Lagði hún til að kosinn yrði forseti og tveir varaforsetar, 2 skrifarar og 2 varaskrifarar. Var gengið til kosninga um þessa menn. Forseti var kosinn Helgi H. Eiríksson með lófataki. Ritarar Sveinbjörn Jónsson og Ársæll Árnason, einnig með lófataki. Varaforsetar: Ein- ar Jóhannsson, Ásgeir Stefánsson. Varaskrifarar: Einar Þórðarson og Sveinbjörn Gíslason. Þá var kosið í fastar nefndir, sem iðnráðssstjórnin hafði einnig gert till. um að kosnar yrðu: Skólamálanefnd: Helgi H. Eiríksson, Rvík. Svein- björn Jónsson, Ak. Sveinbjörn Gíslason, Ve. Emil Jónsson, Hafnf. Ársæll Árnason, Rvík. Verslunar- og tolimálanefnd: Þorkell Þ. Clementz, Sigluf., Indriði Helgeson, Ak. Þóroddur Hreinsson, Hafnarf. Ásgeir Stef- ánsson, Hafnarf. Magnús Bergsson Ve. Guðm. Eiríksson, Rvík. Einar Einarsson, Rvík. Sölufyrirkomulagsnefnd: Sveinbjörn Jónsson, Ak, Óskar Sigurhansson, Ve. Kristinn Pjet- ursson, Rvík. Guðjón Magnússon, Hafnarf. Þorleifur Gunnarsson, Rvík. Iðnlöggjafarnefnd: Guttormur Andrjesson, Rvík. Guðmundur Jónsson, Ve. Einar Gíslason, Rvík. Einar Jóhannsson, Ak. Helgi H. Eiríksson, Rvík. Magnús Kjartansson, Hafnafrf. Þorkell Þ. Clementz, Sigluf. Skipulagsnefnd: Helgi H. Eiríksson, Rvík. Guð- jón Bernharðsson, Ak. Ársæll Árnason, Rvík. Gunnar Jónsson, Ve. Þorleifur Gunnarsson, Rvík. Emil Jónsson, Hafnarfirði, Þorkell Þ. Clementz, Sigluf. Tilboða er öskað í byggingn fjöss og hlððn að Mosfelll í Mosfellssveit. Uppdrættir og lýsing fæst 6 teiknistofn húsameistara riklslná Ný iðnfyrirtæki: Sveinbjörn Jónsson, Ak. Stefán Sandholt, Rvík. Gunnar Jónsson, Ve. Ragnar Þórarinsson, Rvík. Enok Helgason, Hafnarf. 20. |íal 1932. Ondján Samáelsson. Forseti hóf þá umræður um framkvæmd laga uín skoðun vjela og verkstæða. Til skýringar mál- inu las hann fyrst upp brjef frá Blikksmíðavinnustofa J. B. PJETURSSONAR, Reykjavik. Vegna þeirra örðugu tíma, sem nú standa yfir, sjáum við okkur ekki fært að smíða til sýningarinnar neina dýra eða rúmfreka muni, en viljurn, þó geta þess, að við hjer eftir sem hingað til smíðum alt er að iðninni lítur, úr besta e-fni og afgreitt með ná- kvæ-mni og fallegu útliti eins og fyrsta flokks vinnustofur einar gera. — Við framleiðum til skipa: Ljósker-, allskonar, fyrir raf- magn, gas og olíu. 011 matarílát, bæði úr blikki og öðrum málm- um. Kallara, Blyskönnur, Síldarnetanálar, Smokköngla, Matar- kassa og loftkassa í báta o. fl. Allar teg. vatns- og olíukassa til mótorbáta. Fyrir lýsisbræðslur: Bræðslupotta, Eldhol, Rör, Kæl- ira, Ausur, Sleifar, Trektar, Rennur og Tunnur. Til húsabygginga Þakrennur, allar stærðir og gerðir, Rennujárn, Rör og rörhaldara Þakglugga fyrir bárújárn og skífu, Gluggaramma úr vínkiljárni, Gluggaloftrásir (horn), Loftrásir í veggi, rúnnar og kantaðar, Kjöljárn og Sökkuljárn, Steypufötur, sjerstaklega sterkar o. fl. Einnig framleiðum við ýmsar smá-vörur, svo sem allsk. merkja- spjöld til að mála í gegnum. Pirmanöfn, Tákn- og staðanöfn, Lausa hókstafi til að setja í ramma. Hljóðdunka í bíla, allar gerð- ir, Garðkönnnr, Brúsa, smáa og stóra. Sorpkassa. Einnig störfum við að allsk. viðgerðum og mun ekkert verkstæði hafa náð eins góðum árangri í viðgerðum á vatnskössum í hílum. Styðjið með viðskiftum yðar þær vinnustofur, sem ávalt kappkosta að fram- leiða fyrsta flokks vinnu. Virðingarfylst, Blikksmíðavinnustofa J. B. Pjeturssonar, Rvík. iðnráði Akureyrar til stjórnarráðs- ins, þá álit nefndar úr iðnráði Rvíkur, er hafði haft mál þetta til meðferðar, þá svar eftirlits- manns við þrjefi iðnráðs Akureyr- ar, er hann hafði fengið t.il at- hugunar, og lóks tilllögur frá vegamálastjóra, sem nú hefir yfir umsjón með framkvæmd laganna. Skýrðu brjef þessi málið frá öll- um hliðum. Loks las hann á ný till. iðnráðs-nefndarinnar til breyt- ingá á lögunum og framkvæmd þeirra. Fulltrúar á þinginu eru þessir: Frá Hafnarfirði: Þóroddui- Hreinsson trjesm., Friðfinnur Stefánsson múrari, Magnús Kjart- ansson málari, Enok Helgason raf- virki, Guðm. Jónsson járnsm., Guð jón Magnússon skósm., Sigurjón Jóhannsson söðlasm., Einar Þórð- arson úrsm., Andrjes Johnson rak- ari, Emil Jónsson bæjarstj., allir frá iðnráði Hafnarfjarðar. Ásgeir Stefánsson byggingam., fulltrúi Iðnaðarmannafjel. Hafnarfjarðar. Frá Vestonannaeyjum: Svein- björn Gíslason byggingafulltr., Gunnar M. Jónsson bátasm., Guðm. Jónsson skósm., Óskar Sigurhans- son vjelsm., Magnús Bergsson bak- ar, allir frá iðnráði Vestmanna- eyjal. Frá Siglufirði: Þorkell Þ. Clem- entz vjelfr., fulltrúi Iðnaðarmanna fjel. Siglufjarðar. Frá Akureyri: Guðjón Bern- harðsson gullsm., Einar Jóhanns- son múrari, Indriði Helgason raf- virki, Ólafur Ágústsson húsgagna- smiður, Aðalsteinn Jónatansson húsgagnasmiður, allir frá iðnráði Akureyrar. Sveinbjörn Jónsson byggingam'., fulltrúi Iðnaðarmanna fjel. Akureyrar. Auk þessa sækja þingið fulltrú- ar iðnráðs Reykjavíkur, sem eru 26 að tölu, og stjórn Iðnaðarmanna fjelagsins í Reykjavík fyrir hönd fjelagsins. Alls eiga því sæti á þinginu 51 manns. HjálPræðisherinn. — Ársþingið hefst í kvöld með opinberri fagn- aðarsamkomu kl. 8% síðd. Ofursti Holmes stjómar. Þar verður nýi deildarstjórinn settur í embætti sitt. Allir velkomnir! 75 ára var í gær ekkjan Ingunn Guðmundsdóttir, Grettisgötu 35, !hjer í bæ. er lykillinn að prýði heim- ilisins. Hann er í meira enn sextíu dásamlega fallegum litum. — Hall’s Distemper gerir heimili yðar hrein, björt og heilnæm. Hann er þektur um víða veröld og alls staðar álitinn vera urdrafarfi. — Það er bæði ódýrt og fljótlegt að nota hann. Nýjar kartöflur, nýjar gnlrætnr, Mðmkál, gnrknr, og trOUasára. Mnnið A8 trúlofunarhringar em happ- itelastir og bestir frá Signrþór Jónssynl. Anstnrstrieti 8. Rvík. Dánarfregn. Þann 18. þ. in. and- aðist að heimili sínu Þorlaugar- gerði í Vestmannaeyjum, Jón Pj£t ursson bóndi 64 ára að aldri, dugn- aðarmaður og vel látinn. Friðrik Mölíer, fyrverandi póst- meistari á Akureyrj, ljest að heim- ili Jóns Arnesens konsúls á laug- ardaginn var, 86 ára að aldri. — Hans verður aánar minst síðar. Skipafrjettir. Gullfoss kom til Hafnar í gær. — Goðafoss er hjer. — Brúarfoss kom hingað í gær- kvöldi. — Dettifoss fer frá Hull í kvöld áleiðis til Rvíkur. — Lag- arfoss kom til Leith á sunnudag- inn, er á leið hingað. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.