Morgunblaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐTF) Pjölær garðblóm til útplentunar Einnig ódýr veiðistöng. Grettis- götu 55. Glænýtt fiskfars og kjötfars. Fiskmetisgerðin, Hverfisgötu 57 — sími 2212. Frakkaefni, peysur og pils á börn og fullorðna. Þingholtsstræti 2. Hólmfríður Kristjánsdóttir. Glæný stór lúða og silungur — Hverfisgötu 123 sími 1456, og í Saltfisksbúðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098 og planinu við höfnina, sími 1402. Hafliði Baldvinsson. Alt sem sængurkonur þurfa á að halda fæst í hjúkrunardeildinni í „París“. Gúmmíhanskar og gúmmíbuxur handa konum og börnum, fást í versluninni „París“. Regnhlíf var skilin eftir á Café „Vífill“ 5. júní. Skilist gegn fund- arlaunum til A. S. í. Blómgaðar Begóníur til gróður- setningar í garða og í grafreiti, selur Einar Helgason. Munið Fisksöluna á Nýlendugötu 14. Sími 1443, Kristinn Magnússon. Ýsa og þorskur fæst daglega í síma 1127. Nuddlækningar. Geng heim til sjúklinga. Ingunn Thorstensen, Baldursgötu 7 (Garðsbom). Sími átómat 14. Mótorhjól, nýtt, D. K. W., 8 hesta, lnxus 300, er til sölu. Þetta jgerki er heimsfrægt. Upplýsingar i Hljóðfærasölunni á Laugaveg 19. Lltil sólrfk ibúð með nútima þægindum, óskast i ágúst eða september á góðum stað i bæn- um. Upplýsingar í síma 1605. Hskbúðln Kolasundi. Lúða og rauðspretta. Sími 1610. Fiskur daglega. Fjallkonu- skúriduftið reynist betur en nokkuð annað skúriduft sem hingað til hefTr þekst hjer á landi. Reynið strax einn pakka, og llátið reynsluna tala. Það besta <er frá H.f. Eínagerð Reykjavíkur. Amatðrdeild F. A. Thiele. Filmur, sem eru afhendar fyrir kl. 10 að morgni, eru tilbúnar kl. 6 að kvöldi. Öll vinna framkvæmd með nýjtun áhðldúm frá KO- DAK, af útlærðum mynda- smið. Framköllun. — Kopiering. — Stækkun. Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvot- taefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og pað er drjúgt — og pegar pér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tima, penin- ga, erfiði og áhættu — er pá ekki sjálfsagt að pér pvoið aðeins með FLIK-FLAK? FLIK-FLAK er algjörlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og pvottinn; pað uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og pað er sótthreinsandi. Hvort sem pér pvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta pvottaefnið. Dagbók 1 síðd. Síra Brynjólfur Magnússon prjedikar. Allir velkomnir. □ Edda 59326247—1. Þátt-taka tilkynnist S.M. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): Suð- vestur af Reykjanesi er nú all- djúp lægð, sem veldur hvassri SA átt á SV-landi og Faxaflóa, en í öðrum landshlutum er yfirleitt hæg S og SA-átt. Á Norðurl. og Austfjörðum er heiðríkt og hiti víða 19—20 stig, en sunnan Iands og vestan er skýjað loft og mold- rok mikið víða. Hiti er þar 10 —12 stig. Á hafinu fyrir suðvestan landið er SV-kaldi og líklegt, að vindur verði einnig SV-hjer á landi á morgun og tálsvert Iygnara heldur en í dag. Veðurútlit í'dag: S og SV-kaldi. Nokkrar smáskúrir. Jarðarför Jóns Hallgrímssonar gjaldkera Landsímans, fer fram í dag frá Lokastíg 9, kl. 1%. Kaffisamsæti verður á Hótel Borg í kvöld kl. 8y2. Ollum konum eldri sem yngri er boðin þátttaka í því. Ungfrú Anna Borg skemtir þar með upplestri. Sjá augl. Stjóm Varðarfjelag'sins hauð sl. sunnudag foringjaráði fjelagsins, miðstjóm Sjálfstæðisflokksins og nokkrum mönnum öðrum í skemti- för á Þingvöll. Var um 40 manns í förinni. Dvöldu menn á Þing- völlum mikinn hluta dags og skemtu sjer hið besta, anda var veður hið ákjósanlegasta. Selfjallsskáli er opinn. Sjá augl. Hjeraðsfundur Kjalamesspró- f&stsdæmis verður haldinn hjer í bænum á morgun, og hefst með guðsþjónustu í dómkirkjunni kl. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðnrfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar: Piano-sóló: Són- ata, op. 2 í C-dúr, eftir Beethoven. (Emil Thoroddsen). 20.00 Klukku- sláttur. Gramnaófóntónleikar: Gello sónota í A-moll, eftir Grieg. 20.30 Frjettir. Miisík. lðnsýningin. Góð ^ðsókn hefir verið að sýningunni þessa daga, sem hún hefir verið opin. Fyrsta daginn komu þangað um 1100 gestir, á laugardaginn um 300, en á sunnudagmn um 1400. Auk þessa hafa selst um 300 miðar, sem heim- ila aðgang að sýningunni allan tímann. Fólk lýkur upp einum munni um það, að sýning þessi beri af hinum fyrri iðnsýningum og sje stórmerkileg á margan hátt. 1 Goðafoss kom hingað í gær að norðan og vestan. Meðal farþega voru Stefán Sigurðsson frá Vigur og prestarnir Sigurgeir prófastur Sigurðsson, ísafirði, Þorsteinn Jó- hannesson og Jón Ólafsson í Holti í Önundarfirði. Sigurvon, deild Slysavarnafje- íagsins í Sandgerði heldur hina árlegu skemtun sína n.k. sunnudag (26. júní) og verður hún mjög fjölbreytt. Alþjóðaráðstefna björgunar og slysavarnafjelaga hefst í Amster- dam í dag, og mun standa til 24. þ. m. Slysavarnafjelaginu hjer var boðið að taka þátt í henni, en það hafði ekki efni á því að kosta mann þangað. Fjelög, sem fara skemtlferðir, altanglð áðnr en tavert fara skal, tavað Selfjallsskáli taefir að bjðða. FerðatSsknr nokkrar stærðir. Búsáhöld mikið úrval. Postulínsvörur alls; konar. Borðbúnaður. Barnaleikföng og ótal margt fleira ódýrast hjá: K. Einarsson & Bjðrasson. Bankastræti 11. Allsherjarmótið. Á allsherjar- mótinu keppa fjelög, en ekki ein- staklingar, og eru fjelögunum veitt stig fyrir frammistöðu sinna manna. í fyrrakvöld hafði K. R. fengið 193 stig, Knattspymufjelag Vestmannaeyja 87 stig, Ármann 75 stig, íþróttafjelag Reykjavíkur 7 stig og Danska íþróttafjelagið 2 .st’lg. í gærkvöddi fórust allar íþróttirnar fyrir. Var ekki hægt að keppa vegna hvassviðris. En í kvöld verður kept í öllu því, sem eftir er: 400 m. hlaupi, spjót- kasti, boðhlaupi (4x100 m.) 10 km. hlaupi, reipdrætti og fimtar- þraut. Trúlofun. Nýlega opinberuðti trúlofun sína þau ungfrú Vigfús- ína Erlingsdóttir frá Hrauntúni og Rúrík Jónsson vjelstjóri, Hverfis- götu 30. Líkið fundið af direngnum sem drukknaði í Eyjum.. Vestmannaeyjum, FB. 19. júní. Kafarinn Friðfinnur Finsson náði í gærkvöldi líki litla drengs- ins, sem drukknaði hjer í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.