Morgunblaðið - 23.06.1932, Side 3

Morgunblaðið - 23.06.1932, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ * Útseí.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Rltetjðrar: Jön KJartanason. Valtýr Stef&nuon. Rltatjörn og afgrrelCela: Auaturitrœtl 8. — Stml 100. Aug:lýBlnsra»tJðrl: B. Hafber*. Auf lýaln£a(krlfatofa: Auaturatrœtl 17. — Btml 700. Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 741. Valtýr Stef&naaon nr. 1810. K. Hafber* nr. 770. Áakrlftagjald: Innanlanda kr. 2.00 & mánuBi. Utanlanda kr. 2.S0 á mánuBL 1 lauaaaölu 10 aura aintaklV. 20 aura meO Laabök. Sambandii og pðlitikln. Iðnþingið. Tillögur g-jaldeyris- og tollmálai- úefndar, samþyktar á iðnþingi 20. júní 1932. I. Um tollimiálin. 1. Þingið ákveður að vinna ein- dregið að því, að samrýmd verði sem a'llra fyrst lög um aðflutn- ingsgjald, þannig, að tollur á ó- unnu efni og þeim vjelum og vjelahlutum til iðju og iðnaðar, sem ekki eru smíðaðar í landinu ■sjálfu, verði færður sem me.st nið- ur, en viðlíka tollar og nú eru á nokkrum unnum iðnaðarvörum, verði látinn nq til sem flestrar iðnaðarvöru, sem liægt er að fram- leiða í landinu. 2. Að kosin sje ])riggja manna milliþinganefnd til að koma fram með ákveðnar tillögur í þessu máli, og starfi hún í sambandi við iðn- ráð og iðnaðarmannafjelög þar sem iðnráð er ekki til. Tillögum sinum komi nefndin svo á framfæri við nefnd þá er Alþingi samþykkti að skipa til að vinna að tollmálum iðnaðarins. II. Um gjaldeyrismálin. Iðnþingið gkorar á innflutnings- nefnd, og þá, sem ráða yfir er- lendum gjaldeyri, að taka fu'Ut til- lit til iðnaðarins í landinu. Þannig að þeim gjaldeyri, sem til fellnr verði frekar varið til innkaupa á efni og vjelum til iðnaðar en til kaupa á tilbúnum vörum, sem ís- lendingar sjálfir geta framleitt. Iðnþingið skorar á þá sem ráða yfir rekstrarfje þjóðarinnar að hlutast til um það, að iðnaðurinn njóti sömu aðstöðu um rekstrarfje, sem hinir aðlatvinnuvegir þjóð- arinnar. í nefnd þá, er getur í I. 2. hluta kosningu: Guðmundur Eiríksson, Ttvík. Ársæll Árnason, Rvík, Þór- oddur Hreinsson, Hafnarfirði. I. Fulltruar kaupfjelaganna komu nýlega saman lijer í bænum til þess að sitja aðalfund Sambands ísl. samvinnufjelaga. Fulltrúarnir voru hingað komnir til þess, að reyna að ráða sem best fram úr ýmsum erf- iðleikum, sem kaupfjelögin eiga við að stríða nú í kreppunni. En fulltrúarnir urðu þess brátt varir, að þeim var einnig ætlað annað verkefni. Þeim var sagt, að Sambandið yrði að losast við sjer- hvern þann mann ,er hefði aðra skoðun í stjórnmálum en Jónas frá Hriflu. Fulltrúunum var það uppá- lagt, að ofsækja þessa menn og bægja frá öllum trúnaðarstörfum fyrir Sambandið. Einn þessara ofsóttu manna var Jón Jónsson alþm. í Stóradal. — Hrifluliðið reri að því öllum árum, að Jóni í Stóradal yrði sparkað úr stjórn Sambandsins. Þett-a tókst, enda munu ýmsir af valdamestu mönnum innan Sambandsins hafa staðið með ofsóknarliðinu. Nii vita allir, sem þeim málum eru kunnugir, að einlægari kaup- fjelagsmann en Jón í Stóradal er ekki að finna í öllu kaupfjelags- liðinu. Og þeir munu vera fáir, sem standa honum á sporði að þekkingu á þeim málum. Hvers vegna var honum þá vikið úr stjórn Sambandsins og það á erfiðum tíma? Svarið er einfalt, en einkar eftir- tektarvert : Yegna þess, að hann átti mestan þátt í því, að fimtar- dómsfrumvarpið varð ekki að 'lög- um takmörkum háð; og þegar komið sje yfir takmörkin, þá hljóti að verða barátta. Blaðið getur þess, að utanríkismálin og fjármál rík- issjóðs sjeu þau mál, sem sam- starfið nái yfir og bætir því næst við: „En þegar þessu sleppir, þá hætta friðarmálin. Kaupfjelögin vita að kaupmennirnir þrá ekkert meira en að geta lagt þau að velli. Samvinnusambönd vita að heildsalana langar að sjá þau dauð. Bóndinn, sem á 100 lömb og fær fyrir þau 1000 kr. til að stand- ast mestöll útgjöld búsins, veit að hann á ekki samleið með afla- kiiónum“ o. s. frv. Þessi smáklausa, sem tekin er Hlöðverlar geta ekkert borgaJ. Lausanne, 22. júní. United Press. FB. United Press liefir frjett að Mac Donald hafi farið fram á það við Þjóðverja, að þeir gerði grein fyrir því, hve miklar skaðabætur þeir treysti sjer til að greiða, og tiltaki lágmarksr og hámarks upp- hæðir. Þjóðverjar liafa svarað því að þeir treysti sjer ekki ti1! að greiða neinar skaðabætur, en hafa hinsvegar tjáð sig fúsa til að skrifa undir öryggissamning með Bretum, Frökkum og ítölum, þess efnis, að hver þessara þjóða heiti því, að hefja eigi ófrið, án þess að tilkynna það fyrir fram hinum þremur undirskrifendum samn- ingsins. Yegna þess, að hann yfirleitt fylgdi ekki Jónasi fráj Hriflu lengra en sannfæringin leyfði! Eu hvað kemur fimtardómurinn kaupfjelögunum við? Þurfa þau nauðsynlega að fá ,,pólitíska“ hæstarjettardómara? Nú hafði Jón í Stóradal ekki annað til saka unnið en það, að 'hann flutti breyt- ingartillögur við fimtardómsfrv., sem miðuðu að því einu, að tryggja betur dómaraval og rjettaröryggið í landinu. Fyrir þetta á hann að vera óhæfur til þess að skipa sæti í stjórn Sambandsins! Fyrir þetta er honum sparkað! II. Oft liefir verið á það bent hjer í blaðinu, hvílíkt skaðræðisverk þeir menn vinna, sem eru að draga kaupfjelögin út í pólitískt kvik syndi. Hvað kemur það yfirleitt kaup- fjelögunum við, hverjar pólitískar skoðanir fjelagar þeirra hafa, ef þeir eru að öðru leyti góðir fjelagsmenn og hafa allan vilja á að fjelögunum farnist sem best? Forráðamenn Sambandsins eru auðsjáanlega þeirrar skoðunar, að kaupfjelögunum verði best borgið ef þau eru dregin inn í pólitíska klíku og stjórnað þaðan. Það er a m. k. sýnilegt, að pólitíkin hefir ráðið meiru á síðast.a Sambands- fundi en heill og velferð kaupfje- laganna. Blaðið Tíminn virðist. hafa sömu skoðun á, þessum málum og Jónas frá Hriflu og forráðamenn Sam- bandsins. Blaðið er með ýmsar bollaleggingar út af samsteypu- stjórninni og segir, að menn verði vel að gera sjer ljóst, að samstarf flokkanna, sem nú er hafið. sje orðrjett upp úr Tímanum, gefur starfsmanna verksmiðjunnar um einkar góða mynd af hugarfari þeirra manna, sem telja sig vera sjálfkjörna forsvarsmenn bænda og kaupfjelaga hjer á landi. Kaupfjelagsmönnum er talin trú um, að kaupmenn þrái það heitast, að öll kaupfjelög leggist í rústir. Þess vegna. sje það að sjálfsögðu skylda allra kaupfjelagsmanna, að hata kaupmenn eins og pestina. Það kemur eigi ósjaldan fyrir nú á dögum. að kaupmaður se'lji vör- ur ódýrara en kaupfjelag, sem er á ;ama staðnum. Þá er það óðara lótið heita svo, sem hjer sjeu illar hvatir að baki hjá kaupmanninum; hann sje að eins að revna að vjela menn frá kaupfjelaginu, til þess að gera því bölvun o. s. frv. Er lannig búið að eitra svo andrúms- loftið víða út um land, að heil- brigð samkeppnisverslun er þar úti lokuð. Þetta er vafalaust eitt stærsta bölið í okkar þjóðfjelagi núna, og verður hjer ekki úr bætt. fvr en þjóðin finnur sjálf hve herfilega hún hefir verið leikin af pólitískúm blóðíglum, sem hafa sogið sig inn á hana. III. Bóndinn á ekki samleið með , ,aflaklónum“, segir Tíminn. En ,aflakló“ er á Tíma-máli eitt heiti svonefndra stórútgerðar- inanna eða togaraeigenda. Tíminn segir, að bóndinn verði að vita, að hann eigi ekki samleið með þess- um mönnum. ®t,la mætti, eins og nú er kom- ið, að þeir menn færu að kunna að skammast. sín, sem sí og æ eru að ala á rógi milli stjetta þjóðfjelags- ins. Þeir alvörutímar standa nú yfir, að þjóðin hlýtur að sjá, að það er ekki hatrið og sundrungin, sem fleytir henni yfir boðaföl'lin, heldur samstarf einstaklinga og stjetta. Sá, sem þetta ritar þekkir nokk ura bændur og all-marga bænda- sonu, sem voru hásetar á togurum síðastliðna vertíð. Þeir hurfu heim eftri rúmlega 2 mán. fjarveru og höfðu þá meðferðis 1000—1500 kr., sem var kaup þeirra eftir þenna stutta tíma. Þessir menn sögðu það alveg hiklaust, að togaraveran væri þeirra lífsbjörg nú í erfið- leikunum. Svo kemur Tíminn og ætlar að telja bændum trú um, að þeir geti ekki átt samleið með útgerðar- mönnum og því beri þeim að hata þá! Er von að vel fari, þar sem slík- ar eiturnöðrur eru að verki? Verkamenn í síldarverksmiðju ríkisins vilja miðla málum. En broddarnir bcra þá ofurliði á fundi og banna þeim að slaka til. Segja verkamenn síldarverksmiðjunnar sig úr ver klýðsf j elaginu ? Siglufirði, miðvikudag. ] Stjórn verksmiðjmiar hefir haft Verkamenn þeir, er unnið hafa tilboð þetta til meðferðar. í sildarbræðsluverksmiðju ríkisins,1 Verkamannafjelagið hjelt fund' gerðú verksmiðjustjórninni svo- ^ í gærkvöldi og hafði þar tilboð hljóðandi tilboð til samkomulags: þetta til meðferðar. Var þar felt Út af kauplækkunarkröfum yð- með 55:50 atkv. að fjelagið leyfði ar til vor við rekstur verksmiðj- tilboðið, með því að svohljóðandi unriar í sumar, og með tilliti til tillaga frá Jóhanni Garibaldasyni var feld með ofangreindum atkv.: „Samkvæmt einróma tilmælum (loforðs yðar og annara fastra kauplækkun, þá teljum vjer oss skylt að gefa eft.ir, eftir okkar | allra verkamanna ríkisverksmiðj- getu, og viljum út af því gera ’ unnar, samþykkir fundurinn að eftirfarandi tilboð: ardagskvöldum til kl. 12 á sunnu- dagskvöldum. Þessi samþykt geng- ur þó því aðeins í gildi, að ríkiv- verksmiðjan verði starfrækt í sumar.“ breyta kauptaxta fjelagsins þann- 1) Við skuldbindum oss til þess ig, að helgidagavinnutaxti fjelags- að stytta helgidagavinnu um 12 (ins gildi aðeins frá kl. 12 á laug stundir, þannig að nú gildi 3 kr. taxti aðeins í 24 klst., í stað 36 klst. áður. Með þessari breytingu vinnum vjer 12 vökur á 4^ stund, eða 54 stundir á viku fyrir mán- aðarkaupinu. Það, sem unnið er vikulega umfram þetta á föst- j Kommúnistar höfðu fjölment um töxtum reiknast eftirvinna og mjög á fundinn, en aðrir flokkar greiðist samkvæmt taxta verka- j síður. Auk þess gengu allmargir mannafjelagsins og tilboði þessu af fundi, áður en til atkvæða- hvað snertir helgidagavinnu. greiðslu kom. 2) Að þeir starfsmenn verk- Verkamenn ríkisverksmiðjunnar smiðjunnar, sem undanfarið hafa höfðu fundi nneð sjer í dag og fengið greidda einhverja auka- þóknun haldi henni óskertri. 3) Að stjórn verkamannafjelags- ins og fjelagsfundur gefi oss sam- þvkki til að standa við tilboð ietta. Siglufirði, 20. júní 1932. F. h. verkamanna Síldarverk- smiðju ríkisins. Jóhann Garibaldason. Páll Ste- fánsson. Adolf Einarsson. Aðal- steinn Jónatansson. Guðm. Jó- hannesson, Helgi Ásgrímsson. samþyktu þar, að senda verk- smiðjustjóminni fyrirspurn um, hvort verksmiðjan yrði rekin ef tilboð þeirra næði samþykt verka- lýðsfjelagsins og yrði sent verk- smiðjustjórninni. Heyrst hefir, að verkamenn verksmiðjunnar ætli að segja sig úr verkamannafjelaginú, ef tilboð þeirra fær byr hjá verksmiðju- stjórninni, en ekki næst samkomu- lag um það innan verkamannafje- lagsins. Leynimakk milli Frakka og Bandaríkja? Hnefaleikur. Sharkey orðinn heimsmeistari. Lausanne, 21. júní. United Press. FB. Samkvæmt fyrirskipunum frá Hoover forseta, sem komu símleið- New York, 22. júní. United Press. FB. Jack Sharkey og Max Sclimel- is, komu fulltrúar Bandaríkjanna, j in keptu í hnefaleik í Madison Gibson og Davis, saman á fund Square Garden í gærkvöldi. — asamt Herriot og Boncour í smá-, Sharkey vóg 205 pund, en Schmel- þorpinu Morges, sem er miðjajng 188 pund. Leikurinn var 15 vegu milli Lausanne og Genf. —Jatrennur. Sharkey bar sigur úr Fundurinn var haldinn með leynd býtum og vann heimsmeistaratign- og ekkert hefir verið opinberlega {*na frá Max Schmeling. Hnefa- tilkynt, hvað fram fór á honum, |leiksmennirnir voru nokkuð jafnir en mælt er, að Gibson hafi að, í leiknum, en Sharkey hlaut fleiri undirlagi Hoovers sagt Herriot, [ stig en Schmeling. Kappleikurinn að gera yrði gangskör að því að jvar daufur og leiðinlegur. Áhorf- koma í veg fyrir frekari stöðvun I endur 75.000, sem ýmist lustu upp á tillögum um lausn afvopnunar- fagnaðarópum fyrir hnefaleiks- málanna. Bandaríkin taka ekki mönnunum eða „píptu þá niður. fullnaðarafstöðu til þess, sem lagt sje til viðvíkjandi skuldamálunum, fyr en svo sje komið. 'Washington: Stimson utanríkis- málaráðherra neitar því að full- anfarið. og aðrir hafa reynt að trúar Bandaríkjanna hafi rætt veiða heilagfiski. Danskur maður skuldamálin við stjórnmálamenn ihefir keypt aflann og hefir hann Dragnótaveiðar hafa nokkurir Vestmannaeyjabátar stundað iuid> Evrópu, hvorki í Lausanne eða Genf. sent þrjá vjelbáta til Englands með fullfermi og er nú verið að fiska í þann fjórða. Markaður í Englandi hefir ekki verið góður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.