Morgunblaðið - 02.07.1932, Side 1

Morgunblaðið - 02.07.1932, Side 1
Gamla Bíó Fra Diavúló. Söng- og talmynd í 8 þátt- nm, tekin eftir liinni frægu óperu „Fra Diavóló“. Aðalhlutverkið sem frelsis- hetjan „Fra Diavóló" leik- ur og syngur: TINO PATTIERA, sem eftir dauða Caruso er talinn mesti söngvari heims- ins. < dag þurfið þjer að kaupa: Brænmeti Með hverjum degi sem líður verðum við birgari af betri og ódýrari vöru. Tomatar, enn þá lækkað verð. Blómkál. Spidskál. Rabarbar. Næpur. Agurkur. Gulrætur. Rauðbeður. Purrur. Radisur. VMal/Zldi, Orænmeti Avextir allskonar. Maður, þaulvanur bók- ^ haldi og sem hefir unn- ið hjá einu þektaBta firma hjer í bænum um nokkurra ára skeið, óskar af sjerstökum á- stæðum eftir atvinnu. — Tilboð merkt „Þag- mælska“ sendist A. S. f. fyrir mánudagskvöld n.k. — Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Sigríðar Pálsdóttur. Guðlaug Lúðvígsdóttir, Páll Hafliðason og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall Garðars Guðmundssonar loftskeytamanns. Aðstandendur. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar Pálsdóttur. Jakobína Helgadóttir. Sigríður Helgadóttir. Sigurður Þórðarsön og aðrir aðstandendur. Móðir mín, Ólöf Ingibjörg Símonardóttir ,andaðist á heimili tengdadóttur sinnar á Stokkseyri 24. f. m. Jarðarför hennar fer fram frá Stokkseyrarkirkju næstkomandi þriðjudag 5. júlí kl. 2. Símon Jónsson. Vlðsklitavlnnm okkar viljnm vjer benda á, að f dagl er lokað kl. 16 (4 e. h.) Bððarpláss hentugt fyrir sjerverslun eða skrifstofu, til leigu í Austurstræti 12. Stefán Gnnnarsson. Leeeii ekkl I mlistOilga en notið „Therma“ rafmagnsofna. — Þeir eyða rafmagni fyrir 6 aura á klukkustund og fást hjá Jnlíns Björnsson. Raftækjaverslun. — Austurstræti 12. Údýrt kjöt I sunnudagsmatinn: Frosið kjöt 40 aura y2 kg., frampartur. Frosið kjöt 50 aura y2 kg., læri. — Nýr rabarbari. Nýjar næpur. Nýjar gulrætur. Alt 1 nestið á morgun. iSent um alt. Allir í Nýjn Kjötbnðina Hverfisgötu 74. gími 1947. Nyjt Bíó Dansinn í Wien. (DER KONGRESS TANZT) Ársins frægasta UFA tón- og talmynd í 10 þáttnm. Aðalhlutverk leika: LILLIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, Conrad Veidt, Lil Dagover, Otto Wallburg og m. fl. Þessi mynd hefir alls staðar átt óvenjúlegum vinsældum að fagna. „Gloria Palast“ í Berlin sýndi hana í 5% mán- uð. „Tivoli* ‘ í London 3V2 mánuð og í Kaupmannahöfn var hún sýnd í 17 vikur í „Alexandra Teatret* ‘. Gerist í Wien árið 1814, þegar þjóðhöfðingjaráðstefnan mikla var haldin. Músík eftir Werner R. Heymann. Símapöntunum veitt móttaka eftir klukkan 1. n. ■Evaporaied ^Mniúr H J Ú.t KIN L VI Y... EB B-E-S-T. Nokkrir kassar óseldir. Hyggnar húsmæður kaupa að eins Libby s dósamjólkina. Síðasta smölun í bæjargirðingunni fer fram á morgun kl. 10 árd. og verða þá allir að hirða fje sitt og reka til fjalls. Fjáreigendafjglag Reykjav. Peninga- skápnr, stærð 2.10+98+82 cm„ þyngd ca. 4 tonn, til sölu með alveg sjerstöku tækifærisverði. Nánari upplýsingar gefur fflagnús KJaran. Síml 1643. ■ Utivistarmenn komið til okkar, við höf- um fLeiri skilyrði til þess að verða við kröfum yðar en nokkur annar. cmiaimdi NINON Opið I dag 10-12 og 2-4.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.