Morgunblaðið - 19.07.1932, Side 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 164. tbl. — Þriðjudaginn 19. júlí 1932. {safoldarprentsmiðja h.f.
f bvOld beppa Fram og Tiblngnr bl. 8V2
/ .
E'wr GbHllSi Bíö
Fósfnrdótiiirin.
Framúrskaranrli efnisrík og vel tekin talmynd í 8 þáttnm.
> Eefnið tekið eftir skáldsögunni ,Ðark Star' eftir Lorna Moon.
Aðalhlutverkin leika:
Dorothy Jordan — Wafllace Beery og Marie Dressier,
er nýlega var veittur heiðurspeningur úr gulli, sem bestu
kvikmyndaliekkonu Bandaríkjanna.
Börnum er bannaður aðgangur. ..
Hjartanlegir þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá-
fall og jarðarför konu minnar, Herdísar Pjetursdóttur. ..
Jón Helgason, Litla-Sandi.
Aöalfunöi
ÍJtregslianda íslands h.f,
er frestað var 1. þ. m., verður haldið áfram föstudaginn
22. þ. m. kl.2 eftir hádegi, í Kaupþingssalnum í Eimskipa-
fjelagshúsinu.
Nefnd sú er kosin var til að athuga tillögur um
breyting á samþyktum bankans hefir nú lokið störfum
og liggur nefndarálitið frammi í afgreiðslustofu bank-
ans til athugunar fyrir hluthafa.
Reykjavík, 18. júlí 1932.
Útvegsbanki islands h.f/
Stúdentafielag Reykiavíkur
I tilefni af komu hollensku stúdentanna, verður efnt til
lcvöldverðar að Hótel Borg í kvöld (þriðjudag) kl. 7. — Aðgangur
'er heimill öllum stúdentum, Hollands-vinum og gestum þeirra.
Aðgöngumiðar aefRir í dag kl. 1—3 í Lapstofu Háskólans.
STJÓRNIN.
Bílferð.
Til Akureyrar fer yfirbygð vörubifreið, fimtudaginn 21. þ. m.
k]. 8 árdegis. — Laus sæti.
Upplýsingar í Mjólkurhúðinni á Bergstaðastræti 4. Sími 633.
ATH. Sæti eins og í fólksbifreið.
AXlir mnna A. S. I.
Ferðafjelagið
HEKLA
Pósthússtræti
Opin daglega
10—6.
Selur farmiða
með áætlunar-
bílum hvert sem
er.
Afgreiðir pant-
anir á gistingu
í flestum gisti-
húsum landsins
Selur farseðla
með eimskipum.
Útvegar bif-
reiðir og hesta
fyrir lægsta
gjald.
, 4L
Umboð fyrir eriendar .
ferðaskrLfstofnr.
Farseðlar
Imeð „Suðurland-
inu“ eru seldir í
skrifstofu ferða-
fjelagsins
HEKLA
Pósthússtræti.
Opin kl. 10—6.
Selskiin
kanpir
Heildverslnn
Garðars Gíslasonar.
Bfll,
fimm manna, lokaður, í prýðilegu
standi til sölu, með tækifæris-
verði.
H. Benediktsson 8 Go.
Símar S32 og 8.
| IVAÐAPRENTUN II sem er leyslr Herbertsprent f Ijótt og vel af hendi. Tölu- verðar birgðir af allskonar pappír f mismunandi litum, gerðum og þyktum, jafnan fyrirliggjandi. Afgreiðir pantanir hvert á land sem er með póstkröfu. Sími 635, Bankastræti 3-
MMBHl Nýja Bió ■HHB
Mary Hnn
(Kiss me good night.)
Amerísk tal- og hljómvkik-
mynd í 8 þáttum. Tekin af
Foxfjelaginu.
Aðalhlutverk leika:
Janet Gaynor og
Charles Parrell.
Ankamynd:
Talmyndafrjettir.
er sýna meðal anuars Ásu
('lausen, fegurðardrotningu
Evrópu.
Síðasta sinn.
2-4
piltar
eiga kost á því að eyða sumarleyfi
sinu, næstu viku á skemtilegum
stað í nærsveit Reykjavíkur, gegn
ljettri vinnu nokkra tíma á dag.
Nánari upplýsingar hjá A. S. í.
Alt
Er kimlan helm.
ðlafur Þorsteinssoa,
læknir.
íslenskt smiðaðar
Skektur
eru til sölu.
Verðið samkeppnisfært. — Upp-
lýsingar í Slippnum. Sími 2309.
á samsi stað.
Nýkomið strekkjarar á marga
bjla góðir og ódýrir. Rafgeyma,
Rafkerti og leiðslur margar teg-
undir, og margt fleira.
Einnig eru framkvæmdar allar
viðgerðir hverju nafni sem n'efn-
ist. — Málning framkvæmd af
mjög vönum maiini.
Sparið tíma og peninga, verslið
þar s.em alt fæst á einum stað.
Eyill Vilhiálmsson,
'Sb^ZiuJujLJ, 1 uijsisrtfv-- toaBaaBcaagsgqaaaeaaBa s
Laugaveg 118. Sími 1717.
Álelrnð bollapðr
með þessum nöfnum
fást hjá okkur:
Ámi — Ásgeir — Bjami — Ein-
ar — Elías — Eiríkur — Eggert
—- Friðrik — Gísli — Guðmund-
ur — Gunnar — Guðjón — Hjalti
— Haraldnr — Helgi — Halldór
— Jón — Jóhann — Jónas —
Kristinn — Kjartan — Karl —
Ólafur — Pjetur — PáU — Sig-
urður — Tryggvi — Þórður —
Þorsteinn — Anna — Ásta —
Bogga — Dísa — Ella — Guðrún
— Guðríður — Helga — Hulda —
Inga — Ingibjörg — Jóna —t
Jónína — Klara — Kristín —
Dajlega
m grænneti.
Katrín — Lilja — Lára — María
— Margrjet — Pálína — Rósa —
Sigríður — Sigrún — Unnur —
Þóra — Til pabba — Til mönunu
— Til ömmu — Til afa — Til vinu
— Til vinar — Til minningar —
Til hamingju — Bestu óskir —
Mömmu bolli — Pabba bolli —
Hamingju ósk á afmælisdaginn —
Gleym mjer ei — Góða barnið.
K. Elnarsson & Björnsson
Bankastræti 11.