Morgunblaðið - 20.07.1932, Side 4

Morgunblaðið - 20.07.1932, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Verðlækkun. Glæný stórlúða, smálúða og silnngnr. Ný verð- lækkun. Símar 1456, 2098 og 1402. Hafliði Baldvinsson. Sjal tapaðist af bíl á Múlaveg- innm í Vestur-Húnavatnssýslu, ná- lægt Gauksmýri, þ. 2. júlí. Sjalið var í ómerktri öskju. Finnandi beðinn að gera aðVart afgreiðslu þessa blaðs. Blúndur og undirföt, gott og ódýrt úrval, og ýmsar smávörur, mjög ódýrar. Nýi Basarinn, — sími 1523. Buff með lauk og eggjum, við- urkent fyrir gæði, selur Fjallkon- an, Mjóstræti 6. Krónu máltíðir selur Fjallkon- an, Mjóstræti 6. Café Höfn selur meiri mat, ó- dýrari, betri, fjölbreyttaxi og fljótar afgreiddan en annars stað- Silkiklæði, ágæt tegund, aðeins lítið óselt. Nýi Basarinn, Hafnar- stræti 11. Hvar hafa allir ráð á að lifa vel í mat og drykk 1 Leitið, og þjer munuð flnna: Heitt og Kalt. Svuntu og upphlutaskyrúuefni margir litir, nýkomið. Nýi Baa- arinn, sími 1523. í ferðalög á sjó eða landi, ættu konur og karlar að kaupa sælgæt- ið og tóbaksvörumar í Tófeaks- húsinu, Austurstræti 17.________ Allskonar grænmetí, útlent og innlent. Flóra, Vesturgötu 17 Sími 2039. Aðkomumaður óskar eftir st»fu með hú^gögnum, ca. hálfs- mánaðartíma. Sími 689. Nýkomið sumarkjólaefni mjög gott og fallegt. Nýi Basarinn, — Hafnarstræti 11. Daglega “ * Stf grænmell. Amatfirdeild Lofts í Nýja B16. Framkðllun og kopíering fljótt og vel af hendi leysÉ. Fjallkonu- m skó- Hif. Efnagerð Reyhjavikur. ’iM ^ Borgarfjörður, Borgarnes. faslar ferðlr hvera mánnðag og ffmtnd. fri Bífreiðastðð Hrlstlns. Sluar 8« og 1214 Um borð í snekkjunni eru sjer- staklega skemtilegar vistarverur, og ölln mjög haganlega fyrir kom- ið. í sjerstökum skáp eru kvik- myndaáhöld sem Herr Heering ræður yfir. Tekur hann kvikmynd- ir af öllu ferðalaginu og verða þær sýndar víðs vegar um heim. Frd sllöueiðunum. (Bftir símtali við Siglufjörð.) Á þriðjadag veiddist fyrst síld ustan við Skaga. Kom eitt skip með síld sem veiðst hafði í Haga- nesvík. Annars hefir síldveiðin öll fram til þessa verið á Húnaflóa. Síldin sem ennt hefir komið á land er mögur og mjög átulítil. Norðmenn, sem veitt hafa utan við landhelgi, hafa sent 2 síldar- farma frá sjer. Með „Dronning Alexandrine“ fer fyrsta síldin af landinu. Tvö þúsund tunnur til Hafnar. Svíar þeir, sem annast hafa um kaup á síld á Siglufirði, undan- farin ár, fyrir sænsk firmu, eru nýlega komnir þangað. Grænlandsleiðangur Norð- manna. Oslo 18. júlí. NRP. FB. Odd Amesen, kunnur blaða- maður, sem starfar við Óslóar- blaðið „Aftenposten“, en tekur nú þátt í Polarbiörn leiðangrinum, símar blaði sínu: „Polarbiörn kom til Jan Mayen á sunnudagsmorgun. Veður var afbragðsgott alla leiðina. Norsk og airsturrísk flögg höfðu verið dregin á stöng á Jan Mayen, er við sigldum að landi. Austurrík- ismenn hafa bygt hús sitt í nánd við norsku loftskeytaiBtöðina. — Ætla Austurríkismenn, sem kunn- ugt er, að hafa vetursetu á Jan Mayen, og vinna þar að athugun- um vísin'dalegs eðlis.“ Búist er við, að Polarbiörn verði kominn að ísröndinni í kvöld. Sundsýning var á sunnudaginn að Reykjaneisi við ísafjarðardjúp. Sýndu böm þar alls konar sund og þótti takast prýðilega. Dagbók, Veðrið í dag (kl. 5 síðd.): Yfir íslandi er grunn lægð og breyt- ingarlítil. Veður er kyrt um alt land með dálítilli rigningu supis staðar. Hiti er 9—13 stig víðast hvar. í Grímsey er kaldast, 7 stig, én mestur hiti er 15 stig, á Hólum í Hornafirði. Útlit fyrir hægviðri um alt land næsta sólarhring og litla úrkomn. Veðurútlit í dag: Hægviðri. — Smáskúrir. Happdrættisseðlar K. R. eru nú til sölu í mörgum helstu verslun- um borgarinnar, og er þess fast- lega vænst, að bæjarbúar geri sitt besta til að styrkja íþrótta- lífið fjárhagslega með því að kaupa seðlana, Bílnum verður ek- ið um göturnar næstu daga, en eins og kunnugt er, þá er hann 1. vinningur í happdrættinu, en ank hans 300 kr. í peningum. — Reiðhjól-Pliilip, iir Fálkanum og 5 manna. tjald. Margan ihun fýsa að- eignast þessa þarflegu hluti fyrir lítið verð. 2. og 3. hefti Lögrjettu er bráð- um fullprentað. 50 iára verður í dag Einar Ein- arsson frá Þurá. Hann hefir verið sjúklingur á Vífilsstöðum á þriðja ár, en er nú í Kópavogi. HeimHi hans er í Selbrekkum. Vegurinn frá Gullfossi aS Hvít- lárvatni er nú kominn norður yfir Grjótá, og er sæmilega bílfær. Frá Grjótá er um 2 klst. gangur upp á Bláfellsháls, vestan við Bláfell. Er þaðen hið fegursta út- sýni norður yfir Langjökul, Hvít- árvatn, Kjöl o. s. frv. Af háls- inum er um klukkutímagangur að ferjunni á Hvítá, en þaðan 8—G kílómetrar að Hvítárnesi. Vega- lengdin frá Gullfossi norður að Grjótá, er um 20 km. Ágætir tjald- staðir eru við Sauðá og Brunn- læk meðal annars. Seinasti ben- síngeymir á leiðinni er í Einsholti skamt. -fyrir neðan Gullfoss. (FfB) Útlendir ferðamenn. Á meðal útlendra ferðamanna sdm nú eru á ferðalagi á Islandi má nefnó Armand du Cþayla fr,á frönsfeu sendiherradeildinni í Ósló og dr. verkfr. Louis Blanc frá París. Þeir komu í morgun og fóru strax með Suðurlandi til Borgarness — þaðan í bíl til Sauðsjrkróks. Þar ganga þeir á fjöll — koma síðar til Reykjavíkur. Nýlega kom hing- að K. M. Ashraf M. A. L. L. B. P.H.D. sögufræðing frá Aligarh Indlandi. Kom hann með Goða- foss og fór til Akureyrar og feem- ur landveg að norðan. Áðnr en hann fór norður fór hann til Þing- valla, Laugarvatns, Grýtu. — Ljet liann vel yfir öllu sem fyrir augu bar. Er ætlun hans að skrifa um ísland, er hann kemur heim til Iudlands. Brasilíumarkaðurinn. Sendiherra Dana í Brasilíu, Frantz Boeck var fyrir nokkru á ferð í Höfn. Birti „Politiken“ frás'ögn eftir hann um verslunarskilyrði við Brasilíumenn. Tók sendiherrann það m. a. sjerstaklega fram, að hann teldi að markaður fyrir ís- lenskan saltfisk (þurfisk) gæti aukist þar mjög mikið, þegar verstu kreppunni væri afljett. v. Gronau og saltfiskurinn. — Allir kannast hjer við flugkapp- ann v. Gronau, sem er væntan- legur hingað flugleiðis í þriðja sinn. Fyrir nokkru kom sú fregn frá Færeyjum, að fiskkaupmenn þar væru íi samningum við v. Erlndl l Dðmklrkiml 1 kvöld kl. 8y2 (miðvikudagskvöldið 20. þ. m.) fl'ytur Dr. Arne- Möller skólastjóri frá Johnstrup. Erindið verður um „Religionsund- ervisningens Kaar i den danske Folkeskole for Tiden.“ Allir velkomnir. Gronau um að hann flygi til Bilbao, til þess að auglýsa þar færeyskan saltfisk til sölu og neyslu. Ekki hefir frjest hvernig þeim samningum hefir lyktað. Strandakirkja. Á síðari árum liefir það komið fyrir að Strand- arkirkju hafa borist áheit frá út- löndum. í gær fekk Morgbl. sent í pósti 5 kr. áheit til kirkjunnar frá kappróðrarflokki í Danmörku. — Skyldu íslenskir íþróttamenn heita á Strandarkirkju ? Unglingaf j elagið Þröstur í Aust- urbæjarskólanum hefir gott tjald standandi í Þrastaskógi, til afnota fyrir báðar deiidir fjelagsins. — Fjelagsmenn geta dvalið þar, þeg- ar ástæður leyfa, hvort sem er yfir helgar eða lengri tíma. Stjórn Þrastar og skógarvörðurinn í Þrastaskógi gefa nánari upplýs- ingar. „Ekki búmaður.“ Þingeyskur bóndi er lesið hafði greinarnar hjer í blaðinu um Landsreikning- inn 1930, sagði við nágranna sinn að afloknum lestrinum, að hvað S'-m um Jónas yrði sagt til hróss, á væri aldrei hægt að halda því tain, að hann væri búmaður. Stunarfrí. í lítilli auglýsingu, sem hirtis't, nýlega hjer í blaðinu, r nokkrum piltum gefinn kostur að dvelja í sveitah'eimili um tíma '■ egn því, að þeir vinni , ljetta vinnu. Ungt fólk, sem fer í sum- arfrí upp til sveita, ætti einmitt að gera sjer dvölina ódýra með því að leitast við að fá sjer. eitt- hvað að gera, vinna t. d. við hey- vinnu nokkra daga. Heyvinna í góðu veðri er hressandi tilbreyt- ing fyrir fólk, sem starfar inni við annars allan ársins hring. Um leið kyimist kaupstaðafólkið kjör- dm og vinnuskilyrðum sveita- fólksins. Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Véðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (útvarpskvartett- inn). 20.00 Klukkusláttur. Gram- mófóntónleikar: Tannháuser Ouv- érture, eftir Wagner. Lög eftir Wagner: Kveðjan til svansins úr „Lohengrin“, sungin af Sobin- off; Gralsöngurinn úr „Lohen- grin“ og Preislied úr „Meister- singer“, sungin af Hislop. 20.30 Frjettir. Músík. Frá Krossanesi. — Samningar standa yfir milli Holdö verk- smiðjueiganda og verkamanna nyrðra. Óvíst um úrslit. Yfirleitt óvíst um rekstur verksmiðjunn- ar, Holdö mun ætla að gefa kr. 2.50 fyrir síldarmálið, ef verk- smiðj^n starfar. Sölusamband íslenskra fiskfram- leiðenda hefir þegar tekið þrjú skip á leigu til fiskútflutnings. Byrjað verður næstu daga að ferma eitt þeirra. Fiskurinn er seldur. Til íshafsins. Tvð frönsk skip komu til Akureyrar í fyrradag á leið norður í höf. — Annað er hið hafntogaða hafrannsóknaskip „Pour quoi pas“, en hitt, er ís- brjóturinn „Pollux“. Á „Pollux“ að vera, „Pour quoi pas“ til að- stoðar, til þess að hægt verði að oooooooooooooooooo Bestn satatarkanpin I gera þeir, sem kaupa hjá undir- ritaðri verslun. Saltað dilkakjöt, hangikjöt, nýr lax, nýjar kart- öflur, næpur í búntum, andar- egg og m. fl. Sent um alt. Verslnnin Biðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Stomerrur nýkomnar. Lægsta verð í bænunœ Músgagnaversl. Reykjavíkur,, Vatnsstíg 3. Sími 1940. koma vísindamönnum þeim, sem á því skipi eru, sem greiðast norð- ur á þær stöðvar, sem þeir ætla sjer til veðurathugana í sambandi við „Pólárið“. ísbrjóturinn tekur- V'klega flugvjelina dönsku til Grænlands, sem „IIvidbjörnen“' kom með til Akureyrar nm dag- inn. Skipin fara sennilega frá. Ak- ureyri í dag. Frá Hollendingunum. Brúar- foss lcom með hollensku stúdent- ana1 kl. 8 í gærmorgun. Dr. Alex- ander Jóhannesson og Torfi Hjart- arson stóðu fyrir móttökunum. — Fyrri hluta dags var liinum hol- lensku stúdentum sýndur bærinn, söfnin o. fl. og kl. 2 var þeim sýnd íslandskvikmyndin. Kl. T bauð Stúdentafjelag Reykjavíkur þeim til kvöldverðar að Hótel Borg. Þar var um 80 manns. For- maður Stúdentafjelagsins Kristj- án Guðlaugsson stýrði samsætinu. Þar talaði fararstjórinn hollenski prófessor v. Hamel og doktor- 'uidus A. Nyhoff, dr. Alexander Jóhannesson og Guðmundur Finn- bogason landsbókavörður. Sungið var og hátt. kveðið undir borðum. Skemtu menn sjer hið besta. — Dans var stiginn fram eftir nóttu 0« var ekki annað sýnilegt, em hinum hollensku gestum líkaði vel íslandsveran þenna fyrsta dag. 1 dag er þeim. boðið til Þingvalla. Rannsókn bæjarfógetans á Sigln- firði, út af hvarfi Guðmundar Skarphjeðinssenar, er Ipkið fyrir löngn, segir í Siglufjarðarfrjett í gær. Blaðinu er ekki kunnugt um hvað upplýstist í málinu.En senni- legt að menn sjeu litlu nær eftör.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.