Morgunblaðið - 21.07.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 166. tbl. — Pimtudaginn 21. júlí 1932. Isafoldarprentsmiðja hi. f kvfild keppa Fram og Valar kL 8’ 2 Gamla Bíð Fóstnrdótlnrin. Pramúrskarandi efnisrík og vel tekin talmynd í 8 þáttum. Befnið tekið eftir skáldsögunni ,Dark Star' eftir Lorna Moon. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Jordan — Wallace Beery og Marie Dressler, er nýlega var veittur heiðurspeningur úr gulli, siem bestu kvikmyndaliekkonu Bandaríkjanna. Börnum er bannaður aðgangur. .. ÞaS tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær eig- inmaðurinn minn og faðir, Eyjólfur Guðbrandsson, amdaðist 20. þ. m. í Landakotsspítala. Steinunn Sigurgeirsdóttk, og börn. Jarðarför mannsins míns, Jóns Bjarnasonar fer fram í dag, fimtudaginn 21. þ. m-, kl. iy2 síðd. að heimili mínu, Nönnugötu 8. Kegina Fiiippusdóttir. Jarðarför Priðriks Ólafssonar fer fram föstudagínn 22. þ. mán. frá Dómúrirkjunni, og byrjar með húskveðju kl. 2 e. h. frá heimili hana, Veeturgötu 52. Aðstandqndur. Vegna jarðarfarar Friðriks Úlais- sonar vorðnr baitkaanm Iokað kl. 12 á hádegí iðstndaginn 22. þ.m. Útvegsbanki íslands h.f. )) Maimw a Olsem HðfiiR fyrirliggiandi: Umbúðapappír, 20—40—57 cm. Eraftpappír Umbúðapokar 1/8—5 kg. Bindigam. Seglgarn Skógarn Gúmmfbönd. Eitt af skáldum vorum, sem dag- íega neytir G. S. kaffibætis, aendir honum eftirfar- andi 1 jóðlínur: Inn til dala, út við strönd íslendinga hjörtu kætir, „G. S.“ vinnur hug ogr hönd hann er allra kaffibætír. OÖýrt kjöt. Kjöt af fullorðnu fje, seljum vjer frá deginu í dag meðan birgðir endast ,fyrir kr. 0.40—0.50 pr. % kg. Það skal tekið fram, að kjötið liefir verið fryst og ge.vmst í góðu íshúsi. og er vel verkað. Kjðtbúðin Herðubrelð. Haupfielag Burgfiriinga. Nýja Bíó Lögreglu flugkappinn (The PlyiUg Pool.) Spennandi leynilögreglu- tal og hljómkvikmynd í 8 þátt- um. Tekin af British Interna- tional, með aðstoð flugfjelag- .nna Imperial Airways og Aero Union de France. Aðalhlutverk leika: Benita Huma og Henry Kendall. Spennandi og sjerlega vel gerð kvikmynd, er gerist á sjó, í lofti og á landi. Aukamyndir: Sfisguinn f baðkarinu, skopmynd i 1 þætti. Jimmjr fc Co. á kendlrli. Teiknimynd í 1 þætti. Sími 678. Sími 514. Skriistoinr okknr og sgaris|ððsins vorða lokaðar í dag kl. 1--4 vogna jarðarfarar. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Kanpmenn! Álaborgar-Rúgmjöl og Hálfsigtimjöl nýkomið. Gæðin eru landþekt. H, Benediktsson & Co. Sími 8 (4 línur). Hið islenska kvenfjelag fer skemtiför föstudaginn 22. þ. m. Farið verður fram á Seltjarnar- nes, að Gróttu og þaðan suður að Shell. Og að síðustu stansað í húsi Elísar Jóussonar kaupmanns, og þar drukkið kaffi. Lagt verður á stað frá Lækjartorgi kl. 1 Vá eftir miðdag. Ferðin kostar kr. 2.25- VOrulelfir. (smábarnaf atnður) til sölu Tilboð merkt: „25“ — sendist A. S. f. fyrir annað kvöldt Nýr lnndi 26 anra stykkið. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 73. Glænýr smðlax. Vershinin Hjöt h Fiskur. Símar 828 og 1764. Hominn heim. Hrlstlnn læknir. Akranes. Fastar áætlunarferðir á bílum frá Akranesi til Borg- arfjarðar eru á miðvikudög- um, föstudögum og sunnu- dögum. M.b. ÁRMANN fer síðdegis á þriðjudögum, fimtudögum og laugardög- um frá Reykjavík til Akra- ness, og kemur suður .snemma á mánudagsmorgun Farseðlar fást hjá Farðaskriistofn fslands. Norskn ljáirnir góðn. Aðeins nokknr tykk óseld f Versl. Hamborg. EGGERT CLAESSEN hæstarj«ttannélaflutaingsm»8nr Skrifstofa: Hafnarstræti 6. Sími 871. Vmtalotími 10—12 f. K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.