Morgunblaðið - 21.07.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1932, Blaðsíða 2
MORGUNBIAÐIÐ H Urslilin í Lausanne. „l’rslitm í Lausanne er gleðileg- a.sti viðburðurinn í heiminum síð- an ófriðnum iauk“, segja Eng- Jendingar. Urslitin eru sigur fyrir friðarstefnuna og sigur skynsem- innar, sem að undanförnu virtist hafa verið lýst í bann víðast hvar í heiminum. Urslitin eru því gleði- efni, þar sejn menn gerðu sjer í byrjun litlar vonir um, að skaða- bqtamálið mundi verða leitt til tykta á þessum fundi. Papen hafði Mac Donald kom til Englands Lauaanne-fundinum var honum ágceta vel. Og þar biðu huns gleðilegu frjettir að ein miljón manna, sem tóku þátt l hernaðar- láninu, hefði ákveðið að láta lánið standa óhreyft, þrátt fyrir það að rlk- ð hafði ákveðið að lœk ka vextina um /Vs%. Þessi mynd er af Mac Donald og Chamberlain fjármálaráðherra, þar sem þeir eru að tala saman eftir helm- komu forsœtisráðherra. mestu ákvæði í Versalasamningn- um, skaðabótaákvæðin, yrðu feld úr gildi. Eftir þetta var ágreiningurinn um greiðsluupphæðina svo lítill, að fundurinn gat ekki orðið ár- angurslaus af þeirri ástæðu. Að- íderfiðleikarnir stöfuðu af því, að greiðslutilboð Papens var bundið pólitískum skilmálum. — Hann heimtaði að Þjóðverjum yrði veitt jafnrjetti við aðrar þjóðir í hern- aðarmálunum og að fekl yrði úr gildi 231 gr. Versalasamningsins; en hún segir, að Þjóðverjar liafi átt sök á ófriðnum. Frakkar vildu ekki taka þetta í mál. Samkomu- lag náðist um greiðsluppliæðina, en pólitísku skilmálarnir þýsku J :LI11 ollu stöðugt vandræðum. Svo kom ! von Papen, íma. Arið 1929 var Young- samþyktin gerð. — Þjóðverjar að því, að MacDonald þurfti að j nú að greiða alls rúmlega fara heim vegna Ottewafundarins. 80.000 milj. á 59 árum. Nútíma- \ ar þá gert ráð fyrir að fresta. | gjidj þessarar upphæðar er um Lausannefundinum. En á síðustu ;j6.000 miljónir. Með Lausanne- stundu tókst MacDonald að miðla fandjrruin hafa því álögurnar á málum. Papen fjell frá pólitísku kröfunum í þetta sinn, en áskildi sjer rjett til að bera þær fram seinna. lýst yfir því, að Þjóðverjar gætu ekkert borgað, hvorki nú nje seinna. Og stefnuyfirlýsing nýju stjórnarinnar frönsku, vinstri- stjórnar Herriots, gaf 'engar von- ir um, að Herriot vildi stryka út skaðabæturnar. En hið yfirvofandi fjár'hagshrun í heiminum knúði að lokum báða málsaðila til tilslök- unar. Þegar á átti að herða, þorði enginn að taka á sig þá ábyrgð, að láta Lausanne-fundinn verða árangurslausan. Hinn fyrsti gleðilegi viðburður á Lausannefundilrum gerðist, þeg- ar Herriot ljet Youngsamþyktina falla og lækkaði skaðabótakröf- urnar, fyrs.t niður í 7.000, seinna niður í 4.000 miljónir marka. — Næsti þýðingarmikli viðburðurinn var sá, að Papen vjek frá þeirri stefnu, að Þjóðverjar borgi ekk- ert. Hinn 28. júrií, á afmælisdegi Versalasamningsins; bauðst hann til að greiða 2.000 miljónir t.il efnahagslegrar viðreisnar í lteim- inum, ef nokkur lún þýðingar- H. 9. þ. m. var svo Lausanne- samningurinn ujidirskrifaðnr. —- Þjóðverjar skuldbinda sig til þess að greiða 3.000 miljónír marka, ekki í skaðabætur, heldur í eins konar viðreisnarsjóð. Það er tekið skýrt fram í Lausannesamningn- um, að með þessum samningi er skaðabótaskylda Þjóðverja numin úr gildi. Youngsamþyktin og skaða bótaákvæði Versalasamningsins eru þannig feld úr gildi. Þó eiga Þjóðverjar að greiða skaðabóta- upphæð þá, sem þeir fengu greiðslu frest á í fvrra samkv. Hoover- greiðslufrestinum. Upphæðin er 1700 milj. marka. Enn fremur eiga Þjóðverjar að greiða áfram í 10 ár vexti og afborganir af Dawes- og Youing-lánunum og nokkrar minni upphæðir, er standa í sambandi við skaðabæturnar, alls um 240 milj. kr. á ári. Þar við bætast ef til vill seinna vextir og afborg- anir af þeim 3000 mílj., sem eiga að greiðast samkv. Lausannesamn- ingnum. Greiðsla þessarar upphæðar fer þannig fram: Þjóðverjar gefa út 'skúldabrjef, 3000 mil.i. marka. Þau verða geymd í alþjóðabankanum í P>asel. Þeir greiða hvorki vexti nje afborganir fyr en brjefin verða seld á heimsmarkaðnum, í fyrsta lagi eftir 3 ár. Þá má selja skulda- brjefin ef hægt er að fá fyrir þau 90% af ákvæðisverðinu. Verði ekki liægt að selja brjefin fvrir það verð áður en 15 ár eru liðin, þá i'alla hin óseldu brjef úr gildi. Það getur því farið svo, að Þjóð- verjar þurfi aldrei að greiða þess ar 3000 miPjónir. Papen býst að í minsta kosti við, að svo muni fara. Þjóðverjum verið færðar úr 36.000 milj. niður í 3.000 milj: Og þar við bætist, að þýska ríkið fær nú full yfirráð yfir ríkisbankanum þýska og ríkisbrautunum. Ur.slitin í Lausanne hafa víðast hvar vakið mikla gleði. Herriot var glaður eins og barn, þegar loks náðist samkomulag. Utan við fundarsalinn mætti hann þýskri og franskri stúlku. Hann faðmaði og kýssti þær báðar og sagði: „í dag verð jeg að kýssa bæði franska og þýska stúlku.“ — MacDonald á mfkinh þátt í því, að samkomu- lag náðist. Hann var því hyltur af miklum mannfjölda, þegar hann kom beim til London. Neurath utanríkisráðherra Þjóðverja og fulltrúi þeirra í Lausaune. Nazistar ern æfir út af Laus- annesampingnum. Hitler segir að ÍÞjóðverjar borgi ekki svo mikið | sem 3 mörk, enn þá síður 3.000 i miljópir. „Eftir sex vikur er Laus- ------- i annesamningurin* einskis virði‘ ‘, Skaðabótamálið er nú loks úr jsegir Hitler. sögunni eftir 13 ára langa og i Þessi samningur öðlast ekki harða deilu. TTpphaflega töluðu|g1tdi fyr en ríkisþing hlutaðeig- Frakkar um að Þjóðverjar gætu andi þjóða liafa staðfest bann. greitt 700.000 milj. marka eða Algerlega er óvíst livort þýska rík- meira. Á Lundúnafundinum 1921 isþingið staðfestir samninginn. var ákveðið að Þjóðverjar skyldu Það hefir hevrst, að Frakkar greiða 132.000 milj. Þrem árum og Englendingar hafi komið sjer seinna kom Dawes-samþvktin. Sam saman um að staðfesta ekki samn kvæmt henni áttu Þjóðverjar að.inginn, nema TT. S. A. gefi þeim Herriot. greiða 2.500 milj. árlega í óákveð- upp stríðsskuldirnar. Þó telja flest iv ólíklegt, að Englendingar eða Frakkar muni nokkurn tíma reyna að aftnrkalla Lausanne-samning- inn. — ÍSkaoabótaskyldan hefir hvílt sem mara á Þjóðverjum. Það má gera ráð fyrir að afnám skaða- bótanna muni auka lánstraust Þjóðverja og yfirleitt draga úr tortryggninni í viðskiftalífinu í heiminum. Óvissan um skaðabóta- greiðslu Þjóðverja í framtíðinni er nú numin burt. Framvegis er eng- :n ástæða til að óttast skaðabóta- greiðslur, sem valdi truflun í við- skiftalífi þjóðanna. Með úrlausn skaðabótamálsins er fengið fyrsta skilyrðið fyrir efnahagslegri við- reisn í heiminum, en heldur ekki neira. Það væri því rangt að bú ast við, að úrlausn skaðabótamáls- ins sje nægileg til þess að binda enda á kreppuna og valda efna- hagslegri blómgun í heiminum. Greiðsla skaðabótanna og stríðs- skuldanna hefir valdið viðskifta- höftumran, sem hefir lamað heims- verslnnina. Efnahagsleg viðreisn í heiminum er ekki möguleg, fyr en dregið verður úr viðskiftahöftun- um. En það þýddi ekkert að tala um lækkun tollmúranna, á meðan búast mátti við að skaðabóta- og stríðsskuldagreiðslur yrðu vald- andi nýjum truflunum. Þess vegna varð að leiða skaðabóta- og skulda málin t.il lykta fyrst. Skaðabæturnar eru nú úr sög- unni, en stríðsskuldimar hanga stöðugt yfir höfði þjóðanna. Upp- gjöf þeirra er m. a. undir því komin, að vígbúnaður verði tak- markaður. Það ríður því mikið á, að afvopnunar- og stríðsskulda- málin . verði leidd til lykta sem fyrst. Þá fyrst er von um, að hægt verði að draga úr viðskifta- höftunum, örva atvinnulífið og gera framleiðsluna aftnr arðvæn- lega. Líklegt er. að samkomulagið í Lausanne muni flýta fyrir úrlausm afvopnunar- og skuldamálanna, svo að þjóðirnar geti snríið sjer að viðskiftahöftunum. Þess vegna vek nr Lausannesamningurinn almennt vonir um bjartari framtíð. Khöfn í júlí 1932. P. fyrstur Gísli Albertsson, frá Hesti, iá 14 mín 6%> sek., annar Bjarni Ljarnason á 14 mín. 26 sek. og þriðji Gísli Brynjólfsson á 14 mín. 34% sek. Hlaupaleiðin var nokkuð erf'ið, bæði grýtt og brött. Þá var kappglíma. Keppendur voru átta. Fyistur var Leó Sveins- son. Hann lagði alla keppinauta; sína að velli, lilaut 7 stig, hann fekk einnig fegurðarverðlaun. — Ó'lafur Benónýsson varð annar með sex vinninga og þriðji Eggert Benónýsson, 5 vinninga. Viggó Jónsson fekk fjóra vinninga. — Glímupallurinn var sleipur og þess vegna nutu glímumenn sín ekki sem skyldi; þó voru þarna ágætar glímur, og er Leó Sveins- son efnilegur glímumaður. Þá var hástökk, með atrennu. Þar var fyrstur Jakob Sigurðsson. stökk,1.52 st. Annar var Jón Magn ússon, stökk 1.47 st. Þriðji Eyj- ólfur Brynjólfsson, stökk 1.35 st. Næst var þreytt langstökk, með atrennu, og þar var fyrstur Jón Magnússon, stökk 5.31 st. Hann var einnig fyrstur í 100 st. hlanpi á 13% sek. Loks var þreytt 400 st. hlaup og þar var fyrstur Sigurður Helga- son á 62% sek. Annar var Valgeir Jónasson á 66% sek. og þriðji Björn Guðmundsson á 67 sek. íþróttirnar gengu mjög greið- lega, enda voru fjórir starfsmenn c.g dómarar frá í. S. í. Fjelög þau sem sendu keppendur á mótið voru: TJngmetrnafjelögin „Borg“ ; ,,Dagrenníng“ ; „Haukur“ ; „Reyk- flæla“ ; og „Vísir“ á Hvalfjarðar- strönd. ! Franski kafbáturinn sem sökk. 1 Morgunblaðinu á sunnudaginn var sagt frá þyí slysi ,er franski kafbáturinn „Promethee“ sökk skamt frá Gherbourg. Var þéss þá getið, að ítalska björgunarskipið ,.Artiglio“, sem var að bjarga gullfarminum úr „Egypt“ hefði verið kvatt á vettvang til þess að hinir frægu kafarar þess reyndu að bjarga mönnunum, sem voru um borð í hinum sokkna kafbáti. Nú hefir „Artiglio“ verið á staðn- um og kafarar þess farið niður að kafbátnwm, sem liggur á 75 metra dýpi, en ekki tekist að bjarga neinum af skipshöfninni, svo að bún hefir öll farist, nema þ.cssir sjö menn, sem sagt var frá rm daginn. Iþröttamðt Borgflrðlnga var háð s.l. sunnudag á Hvítár- bökkum, skamt frá Ferjukoti, þar sem Norðurá fellur í Hvítá. Er mótsstaðurinn mjög vel valinn, sljettir vellir og fjallasýn hin fegursta. Hr. Páll Blöndal frá Stafholts- ■?y setti mótið; en forseti T. S. í. flutti þar erindi um íþróttir og pólitík. — — Síðan var keppt í ýmsum í þróttum. Sund var þreytt í Norðurá. Keppendur í 100 st. sundi vorn' níu. Fyrstur var Jón Á. Brynjólfsson á 1 mín. 33% sek., annar Hannes Jónsson, á 1 mín. 35% sek., þriðji Jón Egilsson á 1.35%, sek. Flestir kepp cndanna syntu bringusund, einn svnti yfirhandarbaksund, og einn skriðsund nokkuð af leiðinni. Þá var p0 st. sund fyrir ung- linga. Þar var fyrstur Teitur Guð- jónsson á 48% sek., annar Óskar Guðmundsson á 50% sek., þriðji j Loftur Einarsson á 56%, sek. ' Myndin hjer að ofan sýnir kaf- Þá var víðavangshlaup, um fjorar j ara fra „Ai'tiglio , vera að fara rastir: Keppendur voru tíu, og aiður að kafbátnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.