Morgunblaðið - 22.07.1932, Síða 4

Morgunblaðið - 22.07.1932, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ K Huðlfslngatfagbðk Á Frakkastíg 9 er gert við veiði- stengnr, fl.jótt og vel. Munið, að * jeg nota' eingöngu ís- Jcnskt smjör í smákökurnar. Smá- kökur ,tertur, kleinur, sandkökur, sódakó'kur, Plumpkökur og hinar eftirápurðu ,Kammerjunker‘ (smá- tvíbökur). Fá»t daglega nýbakað- ar. Sunnudaga- og kvöldsala. — Ásta Zebitz, Öldugötu 40, III. Gull-armbandsúr (kevnnúr) tap- aðist í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 194 eða 1637._________________________ Buff með lauk og eggjum, við- urkept fyrir gæði, selur Fjallkon- an, Mjóstræti 6. Krónu máltíðir selur Fjallkon- an, Mjóstræti 6. Café Höfn selur meiri mat, 6- dýrari, betri, fjölbreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- ar. Allskonar grænmeti, útlent og innlent. Flóra, Vesturgötu 17. Sími 2039. ;• i SOIubúð neðst við Laugaveg, til leigu, — einnig stórt skrifstofuherbergi á fyrstu hæð. Hodries Hndrjesson, Laugaveg 3. Símar 169 og 698. Hatborð og Borðstofustólar. Fallegar gerðir. Lágt verð. Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. Sími 1940. Daglega ágætu verkfæri sem til eru komi ao notum, og íslensk vísindi geti dafnað sem örast, til ómetanlegs gagns fyrir atvinnuvegi vora, jafn framt vitanlega að sjá fyrir því, að þeir menn sem áhugasamastir eru um hagkvæm vísindi og besta þekkingu hafa í þeim efnum, fái sem best að njóta sín. Athuganir Fr. Weis prófessors á íslenskum jarðvegi ættu að geta vakið ýmsa menn, sem áður hafa veitt vísindarannsóknum lítinn gaum, til umhugsunar um það, að vísindin verði betnr en áðnr tekin í þjónustu hins íslenslca landbún- aðar. □agbók. Veðrið í gær (kl. 5 síðd.): í dag hefir vindur verið NV- N-lægur hjer á landi með bjartviðri suð- vestanlands, en þokulofti og lítils- háttar rigningu, eða úða við N- og A-strönd landsins. Á Vest- fjörðum hefir ljett til síðdegis. Hiti er 11—-16 stig á S- og V- landi, en víðast 7—»9 stig á N- og A-landi. Fregnir vanta suðvestan af hafi, en ekki verður annað sjeð, en N- læg átt haldist hjer á landi á morgun og bjart veður á S- og V-landi. Veðurútlit í dag: Norðan kaldi. Bjartviðri. Yfir Vatnajökul. Dr. Max Keil fór hjeðan snemma í júní síðastl. landveg austur í Hornafjörð. Þar hafði hann mælt sjer mót við dr. Verleger frá Hamborg og var ferðinni síðan heitið upp á Vatna- jökul. Þeir lögðu af stað frá Hof- felli í Hornafirði 17. júní og fylgdu þeim 7 menn upp á jökul til þess að þera farangurinn og var meðal þeírra Guðmundur bóndi á Hoffelli. Þeir höfðu með- ferðis tjald, sleða, skíði, svefn- poka úr íslenskum gæruskinnum og matvæli til fimm vikna, því að dr. Verlegar heldur áfram rannsóknum þarna. Er komið var upp á jökul, skildu fylgdarmenn- irnir við þá fjelaga, en þeir hjeldu áfram þvert yfir jökulinn og voru 7 daga norður yfir, að Kverk- fjöllum. Ætluðu síðan upp á KverífjÖll, en hreptu illviðri og biðu í fjóra daga. Sneru síðan sömu leið til baka og voru tvo sólarhringa yfir jökulinn. Jökull- inn var góður yfirferðar að nóttu til, en illfær á daginn; þeir gengu altaf á skíðum. Útsýni af jöklinum var hið fegursta. Dr. Verleger er í þann veginn að leggja af stað í annan leiðangur norður yfir jök- ul og fær með sjer tvo fylgdar- menn úr Hornafirði. Hann ætlar upp á Snæfell og rannsaka það. Sex Englendingar dvelja uppi á Vatnajökli, fóru upp á jökul úr Suðursveit og búast við að dvelja á jöklinum 5—6 vikur við rann- sóknir. Skátafjelagið ,,Emir“. Innan- fjelags kapphjólreiðar frá Kol- viðarhóli til Reykjavíkur, fara fram néesta fimtudagskvöld. Þátt- takendur eiga að gefa sig fram við Þórarinn eða Hemming, fyrir þriðjudagskvöld. Kept verður um bikar og þrjá verðlaunapeninga. Ferðaskrifstofa íslands í gömlu símstöðinni, hefir síma 1991. Síldveiðin. 14 síldveiðiskip komu til Siglufjarðar í gærkvöldi, með allgóða veiði; 10 höfðu fengið síld- ina við Vatnsnes og fjögur við Málmey. Lömunarveíki hefir orðið vart á Siglufirði. (FB). Útvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Grammófónsöngur: Lög úr „Töfraflautunni“ eftir Mozart: In diesen heiligen Hallen og O, Isis und Osiris, sungin af Ivar Andresen. Lög Drotningar næt- urinnar, úr 1. og 2. þætti, snngin af Ebbu Wilton. 20,00 Klukku- sláttur. Grammófóntónleikar: — Kvartett í F-dúr, eftir Dvorák. 20.30 Frjettir. — Lesin dagskrá næstu viku. Músík. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- dag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Þóra Jenný Valdimarsdóttir og Guðbjörn S. Bjarnason stýrimað- ur. Heimili þeirra verður á Sól- vallagötu 39. Skipafrjettir. Gullfoss er Kaup- mannahöfn. -— Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær, áleiðis út. — Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 6 til Vestfjarða. — Lag- arfoss fór frá Leith í fyrradag. — Dettifoss fór frá Hull 19. þ. mán. áleiðis til Rej'kjavíkur. — Selfoss kom til Aberdeen í fyrradag. Frú Laura Lindholm, ekkja hins fræga norska pianoleikara Lind- holm, lcom hingað með „Nova“ til þess að kynnast íslandi og Islend- ingum. Er hún mjög hrifin af öllu hjer og hefir beðið Morgunblaðið fyrir eftiríarandi kveðju: „Jeg kom til Isafjarðar með „Nova“. Fjörðurinn lá spegilsljettur og glampandi fyrir framan oss. — Blómin þar inni í skóginum gefa ferðamanni ilm af „Gleym mjer ei“.Um Ieið og maður kemur hing- að til Islands, fagnar maður því, livernig íslenska þjóðin er.Og hjer með flytur norsk kona íslenskri þjóð bestu þakkir og kveðjur frá hinni norsku þjóð, sem er með órjúfaniegum ætternis- og vin- át-tu-böndum, tengd hinni íslensku þjóð“. Að Múlakoti í Fljótshlíð fór fyrsti bíllinn á þessu sumri í fyrradag. Er nú þangað greiðfær og hindranalaus bílvegur alveg heim í hlað. Meistaramót í sundi fer fram hjá Orfirisey í kvöld. Atti það að hefjast í fyrrakvöld, en var þá frestað vegna veðurs. — Kept verður í 4 x 50 metra boðsundi og eru keppenduh frá Sundfjelag- inu Ægi, Armann og K. R. — Verður það sund áreiðanlega mjög „spennandi“. Eins verður um 400 metra sund karla (frjáls aðferð). Þar keppa þeir Jónas Halldórsson og Hafliði Magnússon og hafa báðir farið fram úr metinu í þessu sundi á æfingum nú að undan- förnú. Fjórar stúlkur keppa í 200 metra bringusundi, þrír drengir innan 15 ára keppa í 100 metra bringusundi og fjórir drengir inn- an 18 ára keppa í 200 metra bringusundi. Húsnæðisskrifstofan, sem aug- lýst er hjer í blaðinu, er ný og athyglisverð stofnun fyrir alla þá borgarbúa, er þurfa að fá sjer húsnæði, eða hafa það til leigu. Er líklegt að margur snúi sjer til skrifstofunnar, því Reykjavík er orðin svo stór, að hverjum ein- stökum veitir erfitt og stundum ókleift að leita uppi hagfeldasta húsplássið eða eftirsóknarverðasta leigjandann. Slík skrifstofa sem þessi, þar sem úr mörgn væri að velja á einum stað, ætti að geta ráðið bót á þeim vandkvæðum og á ýmsan hátt gert greiðara fyrir um húsnæðisviðskiftin. Snmar- kj ólaefni, j i í mörguni litum. Svuntu- og U pphlut asky r tuef ni. Morgunkjóláef ni. þvottaekta: Barnasokkar » í öllúm stærðum; Verslnn Karolinn Benedikts Laugaveg 15. Sími 408. Ilestur ð Snæfsllsnss, alla leið til Ólafsvíkur, fer bíll n. k. laugardag. Lagt verður á. stað kl. 9 árd. — Ódýr fargjöld.. Ferfiaskrifstofa íslaads, í gömlu símastöðinni sími 1991. OOOOOOOÓOOOOOOOOOö Notið HREINS- Skfi- REINN ábnrð. Hann er bestnr og þar að anki innlendur. öooooooooooooooooo Borgarfjðrður. Borgarnes fastar ferfiir hvern mánndag og iimtnd. frá Bifrelðastðð Hrlstlns. Slmar 847 og 1214 m grænmetl. lorgarnes. = Hans. Eftir komu SuðurlancLs í Borgarnes, á laugardögum, er dans á Hótel Borgames kl. 9. — Þriggja manna hl.jómsveit spilar. Bestn matarkanpin gera þeir, sem kaupa hjá undir- ritaðri verslun. Saltað dilkakjöt, hangikjöt, nýr láx, nýjar kart- öflur, næpur í búntum, andar- egg og m. fl. Sent um alt. Verslnnin Bjðrninn. Bergstaðastræti 35. Sími 1091. lEfintýra prinsinn. — 'Það þorið þið ekki, jeg er aðalsmaður. — Aðalsmenn geta logað ekki síður en bændur og búálið. — Þessa mun grimmilega hefnt svo sannarlega sem nokkur Guð er til. Þjer hafið ekki minstu sannanir er geta rjettlætt gerðir yðar. — Þú varst nokkuð fljótur að grípa til rýtingsins áðan, skaut fíflið fram í,. Van Berselen var nú leiddur berfættur að arninum. — Fyrsta spumingin er sú, sagði landsstjóri. Yiðurkennir þú að hafa átt þátt í samtökum gegn stjórninni, ásamt fleiri hjerlendum mönnum. — Þjer getið brent mig til ösku, en jeg svara engu orði. — Byrjaðu, skipaði landstjór- inn. Knoni greip fætur van Berselen og hjelt þeim yfir eldin- um, en van Berselen Ijet sig ekki. Var þá hermönnunum skipað að fara með fangann. Landstjórinn horfði á fíflið þeg- ar þeir voru orðnir tveir einir. — Hvað á nú að taka til bragðs 1 Fíflið leit upp: — Ekkert gætir þú án minnar hjálpar. Þessi mað- ur hefði ekki verið lengi að koma þjer í gildruna, ef jeg hefði ekki verið viðstaddur. Van Berselen er aðalsmaður eins og hann sagði, hertoginn þolir ekki að farið sje með hann eins og ræfil. — Hvað á þá að gera? — Mikið flón ertu, erum við ekki komnir hingað, til að fá sann- anir. Úr því van Berslen vill ekk- ert segjá, þá er að leita þær uppi — gera húsrannsókn. — Það hefir mjer ekki dottið í hug. — Nei, því trúi jeg, þjer dettur aldrei neitt. í hug, jeg verð að liugsa fyrir okkur báða. Þeir tóku til að leita. í svefn- húsi riddarans fundu þeir bunka af skjölum og brjefum læst niður í kistu. Þar var einnig bókfells- örk með tölustöfum, kastaði land- stjórinn hernii til hliðar, en Knoni hirti hana og athugaði nákvæm- lega. Tölur vora þar notaðar í staðinn fyrir bókstafi en í staf- rófsröð. Sat fíflið fram eftir nótt- unni og þýddi þessar rúnir, kom þá í ljós að þetta var aðalskýrsla samsærismannanna, hve mikla pen- inga þyrfti, hvaða vopn yrðu not- uð og annað þess háttar. Og loks listi yfir leiðtogana, er áttu að vera viðbúnir hvenær sem merki vrði gefið. Rhynsault var ánægðuir yfir för- inni. Að sólarhring liðnum skyldu foringjamir allir handteknir og samsærið þar með dottið ur sög- unni. — Þú hefir reynst mjer vel núna, Knoni, sagði hann við fíflið. — Er það ekki vanalegt? — Jú, stundum ertu nokkirð fijótfær, fíflalæti þín og grófgerð, opt þú ert oft ekki nógu hlýðinn. en jeg er farinn að venja þig. De Rhynsault. sló fíflið í framan með svipu sinni. Þetta nægir í kvöld, snáfaðu burt þrællinn þinn. Fíflið hökti emjandi út. Daginn eftir var van Berselen hengdur og fjórir aðrir samsris- menn. Hjelt þá landstjórinn ferð sinni áfram til að hafa upp á öll- um er þrjefin gátu um að hefðu verið með í samtökunum. Mátti rekja slóð Iandstjórans, Heiöruöu húsmæður! \ biðjið kaupinann yðar eða kau}>- ijelag ávalt um: Vanillu Citron búðingaduft Cacao frá Rom H.f, Efnagerft Reykjavíkur. Kviðsl t Monopol kviðslitsbfndl, amerísk teg., með sjálfvirk- um loftpúða og gúmmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda. Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvö- falt 22 kr. Frederiksberg kem Laboratorium Box 510. Köbenhavn N.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.