Morgunblaðið - 04.08.1932, Blaðsíða 1
Fram og Valnr keppa i kvöld kL 8. s"u‘T,'í
Gamia bíó mmMmmmmmm
Helnilislff og helmsóknlr
Þýsk talmynd og gamanleikur í 10 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
Ralph Arthur Roberts og Pelix Bressart.
Jarðarför mannsins míns. Guðna Árnasonair, fer fram föstu-
daginn 5 ágúst frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju á
heimili okkar, kl. 1 síðd.
Sigríður Magnúsdóttir, Óðinsgötu 8 B.
Jarðarför nngfrú Ragnheiðar Magnúsdóttur, fer fram í dag
4, ágúst klukkan 1 e. h. og hefst með húskveðju á heimili
okkar, Vonarstræti 8.
Elín M. Jónatansdóttir. Sigurjón Sigurðsson.
Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Sig-
mundsöóttur frá Litlu-Háeyri á Eyrarbakka, er andaðist'26. júlí
fer fram fná heimili hennar sunnudaginn 7. ágúst kl. 11 árd.
Böm og tengdaböm.
Hnna Borg og Poul Reumert lesa upp mmm wí* bíó mmm
Charlotte Löuuenskölö. Sænsk hljóm- og söngvakvik- mynd í 10 þáttum. Sam- kvæmt samnefndri .skáldsögu Selmu Lagerlöf. Aðalhlutverk leika: Birgit Sergelius. Eric Barclay og Urho Somersalmi. Síðasta sinn.
Kobmaudeu í Venedig eftir Shakespeare í Gamla Bíó í kvöld 4. ágúst kl. 7.20. Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Viðar og í bókaverslun Sigf. Ey- mundssonar. Verð: 2.00 og 2.50 (í stúku.) Aðeins þetta eina sinn.
■ mw.
PMllllllðllðVI
m vAftAAAUSKACUAH
8P Jeg hefi verið beðinn um að útvega einu sterkasta sýslufjelagi landsins 45 þúsund krónur til 10 ára. Margföld trygging. Þagmælsku heitið. Gnnnar Signrðsson, Von. llilliMI, nokkur þúsund til sölu. Tilboð merkt: „Veðdeild-
Komlnn helml ist A.S.Í.
B. Júl. Hagnns Ekknasióður Reykjavlkur
laknir. heldur
Hjer með tilkynnist að fóstursonur okkar og bróðir Gunnar
Guðmundsson, andaðist 2. þ. nt. að Landakotsspítala.
Sigurbjörn Guðmundsson. Ólafía Ólafsdóttir.
Stefán Guðmundsson. Ólafur Guðmundsson.
Ný bók:
fDag. Árni Friðriksson:
Aldahvörf f dýraríkinu:
255 bls. með 46 myndum. Verð 5 kr. ób.
Hðaliund
sinn í húsi K. P. U. M., föstudagsþ
kvöldið 5. þ. m. kl. 8.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Margrjetar Eg-
ilsdóttur. Sjerstaklega viljum við þakka verkstjórum og konum
þeirra. — Fyrir hönd systkina og tengdabama.
Pjetur Bjarnason. Ólína Rasmusson. Ragna Bjarnadóttir.
Við þökkum öllum þeim sem sendu okkur hugheilar
óskir og gjafir á silfurbrúðkaupsdaginn okkar.
Margrjet Þórðardóttir.
Sigurbjörn Sigurðsson.
Heimdallnr.
Skemtiför verður farin austur í Þjórsárdal, næstkom-
andi laugardag kl. 6 síðdegis. Fargjald kr. 8.00.
Nánar auglýst síðar.
Skemlinefndín.
Forndýrafræðvn eða rannsóknimar á þróunarsögu
dýra og manna hefir ávalt þótt með merkari við-
fangsefnum, sem vísindin hafa fengist við. 1 bók
þessari er skýrt frá niðurstöðum þessara rannsókna,
sagt frá upphafi lífs á jörðinni, eftir því sem best er
hægt að gera sjer grein fyrir því, frá skriðdýrunum
miklu, risaeðlunum, sem eru forfeður elstu fuglanna
og loks frá því er maðurinn kom til sögunnar. Bókin
er óvenju skemtilega rituð, með fjölda af myndum
til skýringar, og mun vera fyrsta bók á íslensku, sem
segir svo ítarlega frá þessum merka þætti náttúru-
vísindanna, og jafnframt einhver ódýrasta bók, sem
komið hefir á árinu.
Fæst hjá bóksölum.
Bðkadeild Menningarsjðfis.
Aðalútsala og afgreiðsla hjá
Austurstræti 1. Sími 26.
P-IMtlih
|p| Eitt af skáldum vorum, sem daglega neytir
G. S. kaffibætis, sendir honum eftirfarandi
m j ljóðlínur:
fnn til dala, út við strönd, tm
'|4it t'sltndinga hjörtu kœtir, ÍJI
„G. S.“ vinnur hug og hönd.
o hann er allra kaffibœtir. o
STJÓRNIN.
Joseph Rank Ltd, j:
framieiðir
heimsins besta hveitl. •
m
tiarveru minn
annast Bjami læknir Snæbjöms-
son læknisstör mín.
Þórður Edilonsson.