Morgunblaðið - 10.08.1932, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 10.08.1932, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ COLGATES TALCOM PÚÐUR fyrir karlmexm. Er mjög gott eftir rakstnr. — Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft. Eiríksjökul. Á þessu ferðalagi hef- Englendingar hafa lánað Argen- ír hann safnað að sjer efni tiljfínu stórfje og eiga þar að auki xj rirlestrahalds og tekið fjölda 500 miljónir punda í argentínsk- mynda fyrir skuggamyndir. Hann Lm fyrirtækjum. einkum sam- t Hristinn Uigfússon útgerðarmaður og fyrverandi bæj- arfulltrúi í Hafnarfirði, andaðist að Vífilsstöðum á mánudaginn eft- ir langa legu. ... ---------- Islandsvinur í Sviss. ísland og íslendingar eiga víðs vegar um heim allmarga vini, og eðliiega her mest á þeim meðai stórþjóðanna. Hins vegar eru það smáþjóðimar sem oftast hafa fleiri •sameiginleg áhugamál og jafn- framt betri skilyrði að skilja hver aðra. Ein hinna smærri Evrópuþjóða, sem að ýmsu leyti hefir margt sameiginlegt með íslendingum eru Svisslendingar. En þessar tvær þjóðir eru ennþá altof ókunnar !;ver annari og því miður engin ■sambönd þeirra á milli. En þrátt fyrir þann ókunnugleika, sem enn ríkir meðal Islendinga og Svissa, er 'eins og hin litla suðræna há- fjallaþjóð sje farin að finna til andlegs skyldleika við hina ein- stæðu íslendinga hjer norður und- ir fshafi. Er efalaust margt sem stuðlar að þessari eftirtekt á Jandi voru og þjóð, en þó ekki síst bók- mentir okkar, eldri sem yngri, tunga vor og þá síðast. Alþingis- hétíðin 1930. En hvað sem þessu líður, þá er þó ekkert sem tengir jafn sterk vináttubönd og persónuleg kynni. Og þótt Svisslendingar hafi yfir- leitt ekki fjölment á undanförn- um árum hingað til ísJands. þá Jiafa það þó verið nfenn, sem ís- Jandi hefir verið fengur í að fá hingað. Fyrir nokkrum árum kom hing- að Eugen Dieth frá Ziirich, sem nú er þar prófessor í enskri tungu við háskólann. Þar eignuðumst við einlægan íslandsvin, en nú höfum við eignast annan, Willy Blotz- heimer, sem einnig er kennari í tungumálum í Zúrich. Valmaði fyr- ir nokkuð löngu hjá honum lif- andi áhugi fyrir fslandi og mál- efnum er það snerta. Kynti hann sjer ísl. bókmentir, sögu, jarðfræði og grasafræði og las alt. sem hann gat komist yfir um Island. Nú í sumar kom hann fvrsta sinni til íslands, hefir hann dvalið hjer mánaðartíma og ferðast um Suðurlandsundirlendið og Borgar- fjörð, farið norður á Amarvatns- er lirifinn af sjerkennileik lands ins og dáir þrótt og hug landsbúa Ber liann nú þegar hag og málefni íslensku þjóðarinnar mjög fyrir brjósti og hyggst að beita sj'er fyrir því af alefli bæði í ræðu og riti að sambönd milli þessara tveggja þjóða geti tekist og aukist í framtíðinni. Meðal annars er liann þess fullviss að sölu íslenskra afurða mætti auka að miklum mun til Sviss, ef leitað yrði sam- lvomulags meðal ríkjanna, 'en fram ar öllu myndu íslenskir Jvestar koma að góðum notum í Sviss, einkum í afdölum, þar sem ennþá eru notaðir múlasnar til flutninga og reiðar. Það má ekki gJeymast, að þeir íslendingar, er hafa dvalið á Jveim- ili Willy BJotzlieimer’s í Ziiricli hafa notið þar slíkrar fádæma gestrisni, að einstætt mun vera meðal óviðkomandi manna í fjar Jægum löndum. Willy BJotzlieimer fer með GulJ fossi í kvöld, hann er ánægður yfir för sinni til Tslands og æslrir emJci.s fremur en mega koma hing- að sem fyrst aftur. Fyrir hönd íslendinga þakka jeg honum fyrir komuna, þalcka honum fyrir það sem liann hefir gert fyrir okkur og ætlar að gera og óska lionum að starf hans fyrir land og þjóð íiiegi verða honum sjálfum jafn lteillarilít og okkur. Þorsteinn Jósefsson. Á Ottawa-fundinum hefir þafS lcoinið greinilega fram, að enska stjórnin vill helst komast hjá því að auka viðskiftaliöftin í Eng- landi. Um 70% af verslun Eng- lendinga við aðrar þjóðir er versl- un við þjóðir utan breska heimsveldisins. Og Englendingar mundu stöðugt, þurfa á miklum mörkuðum að halda utan ríkisins, þótt nýJenduþjóðirnar keyptu í Englandi alt, sem þær þurfa að lcaupa erlendis. í skýrslu til full- trúa sjáJfstjórnarnýlendanna á Ottawafundinum segir enska stjórnin, að „sjerhver ráðstöfun, sem miði að því að hindra erlenda vöruinnflutninga til Englands, liljóti að minka lcaupgetu þeirra bjóða, sem ensk útflutningsversl- un sje háð.“ Á Norðurlöndum hafa Englendingar nokkura hinna bestu markaða fyrir vörur sínar, En það er augljóst, að vörukaup f'íorðurlandaþjóða b já Englend- ingum hljóta að minka, að sama skapi, sem vöruútflutningur frá Norðurlöndum til Englands tepþ- ist. — Á Ottawafundinum þurfa Eng- lendingar ekki eingöngu að taka tillft til vöruverslunar sinnar við þjóðir utan ríkisins, heldur líka til peningavcrslunar sinnar. Eng- lendingar eru aðal lánardrottnar ýmsra þjóða og eiga stórfje í öðrum löndum. Afkoma atvinnu- lífsins og greiðslugeta þessara /þjóða, varðar því Englendinga miklu. Af þessari ástæðu er Arg- entína í flokki þeirra þjóða, s'em Englendingar vilja ef til vill veita heiði og gengið upp á Hieklu og tollaívilnanir eftir OttawafuWdinn. göngufyrirtækjum. Vegna hinna miklu viðskifta Breta við aðrar þjóðir utan breska ríkisins, er ensku stjórninni ekki um að auka viðskiftahöftin í Eng- landi. En eins og kunnugt er, hef- ir enska stjórnin lagt til, að toll- arnir innan ríkisins verði mink aðir. 1 þessu sambandi bendir enska stjómin á, að viðskiftin innan ríkisins eru nýlenduþjóðun- um mjög í vil. 90% af vörum þpirra eru tollfrjálsar í Englandi, en þær leggja tolla á næstum all- ar enskar vörur, í mörgum tilfell- urp háa tolla. Verslunarskýrslurn- ar frá 1930 sýna, að sjálfstjórnar- nýlendurnar seldu Englendingum vörur fyrir 100 miljónir punda meira en þær keyptu í Englandi. Um leið keyptu þær vörar fyrir 350 miljónir punda hjá öðrum þjóðum. En nýlenduþjóðirnar vilja 'ekki veita Englendingum frekari tolla- ívilnanir nema þær auki viðskifta- höftin gagnvart utanríkisvörum. Sumar nýlenduþjóðirnar heimta tollaliækkun í Englandi, aðrar heimta „kvóta“, nefnilega að á- kveðið verði hve mikið hver þjóð megi flytja til Englands af hverri vöru. Sumar heimta bæði tolla hækkun og ,,kvóta“. Ottawafund- urinn er haldinn fyrir lokuðum dyrum. Kröfur nýlenduþjóðanna eru því ekki að fullu kunnar. En samkvæmt síðustu skeytum heimta þær að Englendingar leggi eftir- farandi tolla á utanríkisvörur: — Tollur verði lagður á alls konar kjöt, 1—3 pence á pundið. Tollur verði 'einnig laigður á hveiti, 2 pence á enska. skeppu (bushel). Smjörtollurinn verði hækkaður úr 10% upp í 20%. Enn fremur heimta nýlenduþjóðírnar nýjar ívilnanir á fiskimarkaðnum í Eng^ landi, og að timburinnflutningur frá Norðurlöndum og Rússlandi verði takmarkaður. En hvernig taka Englendingar aessum kröfum ? ,News Cronicle* heldur að enska stjórnin muni íhuga 15% kjöt- toll. — Aðrar fregnir segja, að enska stjórnin muni ef til vill fallast ’á, að lagður verði tollur kjöt og smjörtollur hækkaður, en stjórnin muni þá áskilja sjer rjett til að veita Danmörku og Argentínu tollaívilnanir. En þess- ar eða aðrar tilslakanir af Breta hálfu eru þó undir því komnar, livað sjálfstjórnamýlendurnar bjóða í staðinn. Hækkun gildandi ma.tvælatolla og nýir matvælatoll- ar í Englandi mundu í fyrsta lagi draga úr útflutningsverslun Breta og auka atvinnuleysið í Eng Jandi. í öðru lagi mundi hækkun matvælakaupanna hafa í för með sjer matvælaverðhækkun í Eng- landi, en hún yrði almenningi þar alt annað en kærkomin. Engin ensk stjórn þorir því að auka matvælatollana, nema hægt verði í staðinn að auka að miklum mun vöruútflutninga Breta til sjálf- stjórnarnýlendanna. En eru nokk- urar líkur til þess að það takist? Nýlenduþjóðirnar mundu stöð- ugt þarfnast markaða utan ríkis- ins fyrir hveiti, ull o. fl. vörur, þótt Englendingar keyptu þessar vörur eingöngu í nýlendunum. — Nýlencluþjóðirnar vilja því ekki veita Englendingum tollaívilnanir, sem kunna að valda þykkju í öðr- um löndum, þar sem nýlenduþjóð- irnar hafa markaði fyrir vörur sínar. Þar að auki vilja þjóðirnar í bresku sjálfstjómarnýlendunum vernda iðnað sinn, einnig gegn enskri samkeppni. Þetta hefir til dæmis komið greinilega fram í Kanada. Stjórnin í Kanada er studd af iðnrekendum, en þeir berjast á móti því, að Englending- ar fái tollaívilnanir fyrir iðnaðar- vörur sínar í Kanada. Stjórnin í Kanada hefir að vísu samið lista yfir 8000 enskar vörutegundir, er eiga að vera tollfrjálsar í Kanada framvegis. En hvaða vörur standa á þessum lista? M’eðal annars „Mickey mouses“ og ýmsar vörur, sem Kanadabúar alls ekki nota, segir ,News Cronicle“. — Annars hefir stjórnin í Kanada boðið Eng- lendingum ívilnanir fyrir kol, járn og stál á markaðnum í Kanada. En Englendingar hafa árangurs- laust beðið um tollaívilnanir fyrir vefnaðarvörur, vjelar, skófatnað og bifreiðar. Hjer skal engu spáð um það, hvað verður ofan á í Ottawa. En öllum er ljóst, að sjálfstjórnarný- endurnar lieimta mikið af Eng- lendingum, en vilja lítið gefa í staðinn. Höfn, 2. ágúst 1932. P. Úspektir I Pískalandi. Nazimenn teknir fastir fyrir sprengingar. nufiiíslngadagöók Útsala. Margar tegundir af lcjólatauum og fleiri vörur seljum við með mildum afslætti þessa viku. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. —________________________ Tapast hefir silfurprjónn, gull- kló með perlu, í Örfirisey að norð- anverðu. Skilvís finnandi beðinn skila á afgreiðslu blaðsins gegn góðum fundarlaunum. Gulllindarpenni, merktur E. P., liefir tapast frá Reykjavík að Álafossi. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum á skrifstofu Ólafs Gíslasonar & Co., Hafnar- stræti 10. 0 Kvenbolir frá 1.55, Corselet 3.75, Kvenbuxur frá 1.85, Millipyls við Peýsuföt, Morgunkjólar frá 4.50, Kvenskyrtur, Náttkjólar, Náttföt 6.75 .Brjósthaldarar, Undirkjólar. Versl. „Dj'ngja“, Bankastræti 3. Rúllubuck, Teygjur í Blússu- strengi, Sokkabandateygja, Hvít teygja, Hörblúndur, Handgerðar Blúndur. Versl. „Dyngja“. Sími 1846. Berlin, 8. ág. Mótt. 9. ág. United Press. FB. Að undanförnu hafa mikil brögð verið að því, að sprengikúlur væri notaðar til þess að klekkja á mönnum, sem standa framarlega í stjórnmáladeilum, eða til að báka þeim tjón á eignum og mann virkjum. Varð ekkert lát á þessu yfir helgina. Meðal annars sprakk sprengikúla í húsgagnaverslun Gyðings nokkurs í Allenstein, í Austur-Prússlandi. Maður, sem er ITitlersinni, var handtekinn. — Sprengikúlum hefir verið varpað inn á heimili allmargra leiðtoga jafnaðarmanna og hefir orðið af mikið eignatjón, 'en manntjón elcki. Níu Nazistar hafa verið handteknir í Hamborg og eru þeir ákærðir fyrir að hafa verið valdir að sprengjutilræðum í Sljesvík- Holstein í vikunni sem leið. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sigrún Jónatansdóttir (Þorsteinssonar kaupmanns) og Axel Blöndal. — Ungu h.jónin sigla í kvöld til út- landa pieð Gullfossi. Áheit á Strandarkirkju frá H. G. Hafuarfirði 5 kr., Sigga 10 kr„ M. L. 5 kr„ N. N. 15 kr., K. J. 5 kr„ sjúkri konu 10 kr„ Óla 5 kr„ Tngu 5 kr. Skemtiför fór Heimdallur, fje- lag ungra Sjálfstæðismanna, aust- ur í Þjórsárdal á laugarTlaginn. Var fremur óheppið með veður, en hafði þó gaman að förinni. Happdrætti K. R. í því verður dregið 15. þ. m. og því hver síð- astur að afla sjer miða. Það vita allir að besta og ódýr- asta fæðið selur Fjallkonan, Mjó- stræti 6. Munið eftir að kaupa heima- bökuðu liökurnar „Freia“, Lauga- vc: ! B. fsl. Trðllasúrnr. (Rabarbari). Ktein, Baldursgötu 14. Sími 73. (ocomalt Best fyrir barnið yðar. Ejkkert eins gott — Ekkert betra en Qocomalt Biðjið kaupmann yðar um eina reynslu dós. Blóm og ávextir. Hafnarstræti 5. Sími 2017. Daglega 50 aura blóm- vendir. Café Höfn selur meiri mat. ó- lýrari, betri, fjölbreyttari og l'Ijótar afgreiddan en annars stað- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.