Morgunblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1932, Blaðsíða 1
Yllniblað: lsafold. 19. árg., 201. tbl. —• Pimtndagiim 1. september 1932. Isafoldarprentsmiðja h.|. " Baæla Bíð Hættnr ástalífsins. Kvikmyndasjónleikur og talmynd í 10 þáttnm, tekin að tilhlutan fjelagsins, til fræðsiu um kynferðismálin. Myndin er þýsk, og leikin af bestu leikurum Þýskalands. Aðalhlutverkin leika: Toni van Eyck. Adalbert v. Schlettow. Hans Stiirve. Albert Bassermann. Kurt Lilien. Frægir læknar og fjelög hafa gefið myndinni bestu með- mæli, þar á meðal heldur Dr. Engelbreth í Kaupm.höfn ræður á undan sjálfri myndinni. Myndin hefir öllum körlum og konum boðskap að flytja. Börn fá ekki aðgang. Hjartanlega þakka jeg öllum ástvinum minum nœr og fjœr, er glatt mig hafa með gjöfum og hugheilum árnaðaróskum á 75 ára aldurs afmœli minu. Pjetur Hafliðason. Jarðarför mannsins mins, Einars Magnússonar vjelsmiðs, fer fram föstudaginn 2. september frá heimili okkar, Kirkjuveg 39. Vestmannaeyjum, 31. ágúst 1932. María Vilhjálmsdóttir. Jarðarför Jóns Jóhannssonar frá Flatey, fer fram frá dóm- kirkjunni föstudaginn 2 september og hefst með húskveðju frá heimili bróður hans, Nýlendugötu 15 B., kl. 4 síðd. Aðstandendur. Skólaðrlð í Landakoisskóla byrja<r 10. september. H. B. $ GO. Kanpmecnl „ Kaupið PET dósamjólkina, hún er drýgst og ódýrust H. Benediktsson Co. Simi 8 (4 línur). Galé „vmr. Hrelnskvöld. Eingöngu lög sungin af Hreini Pálssyni, verða spiluð hjá okkur í kvöld!. Þar með þau allra nýjustu Nýkomin dðnsk éyg aðeíns 14 aiira stk. Verslun Lðrusar Ottesen, BrstUsgVli 26. Slmi 2110. Nýtt Hvalrengi fæst í smásölu á Norðurstíg 4. Verðið 30 aurar kílóið. Pöntunum veitt móttaka í símum 1456 og 1039. HMflln Kenslubækur, stílabækur, skrifbækur, ritföng og aðrar nauðsynjar námsfólks fást í Bókaverslun Siafnser Eymnndssonar (og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34). no. 53 B við Grettisgötu hjer í bænum er til sölu. Semja ber við hrm. Lárus Pjeldsted, er gefur frek- ari upplýsingar. Nýkomin sterkari og ódýrari en áðar. Brninn. Langaveg 8. Framlugt af bíl. Spegill, skermur, rúða — hefir tapast nýlega. Finnandi beðinn að hringja í síma 25. „DYNGJA" og fæst hjá ] "Hjörtnr Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Nyj* Bíó SBkanennaforlnglnn. Amerísk tal og hljóm leynilögreglusjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edward R. Robinson og Douglas Faárbanks (yngri), Mynd þessi lýsir á sjerkennilegri og nákvæmari hátt en aðrar myndir baráttunni milli illvirkja og rjettvísinnar í hinni alræmdu sakamannaborg, Chicago. Aukamynd: Frjettablað. er sýnir meðal annars flokk leikfimiskvenna frá fþróttafjelagi Reykjavíkur sýna leikfimi í Englandi. Böm fá ekki aðgang. Kaffisöngur Lag: Gamli Nól. Rydens kaffi. Rydens kaffi reyndu vinur minn. Yndi þitt það eykur, allt þjer verður leikur ef þú færð þjer. ef þú færð þjer oft í bollann þinn. M feíH m i^Olseini 11 tormvax er nauðsynlegt fyrir vetur- inn, til þess að þjetta hurðir og glugga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.