Morgunblaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1932, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Athugið! Hattar, híifur, sokkar, nærföt, axlabönd o. fl. ódýrast Hafnarstræti 18. Karlmannahatta búðin. Einnig gaml'ir hattar gerðir sem nýir. ___ Vegna burtflutnings er húseign mín á Sólvallagötu 7 A til sölu, Pyrirspurnum ekki svarað í síma Stefán Jóhannsson. Fæði, 60 krónur um mánuðinn ,Einstakar máltíðir með kaffi, króna. Fjallkonan, Mjóstræti 6. Café Höfu selur meiri mat, dýrari, betri, fjölbreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað *r. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura % lrg., fæst daglega á Fríkirkju veg 8. Sími 227. Kristín Thorodd sen. — Húsmæður! Sökum vöntunar símum verður nú og framvegis tekið á móti pöntimum á nýjum fiski, til kl. 9 síðd. í síma 1456 daglega. Þýskukensla. í vetur mun þýskur stúdent kenna þýsku. Nánari upplýsingar í Garðastræti 9, fra kl. 3' 1 og 7—8. Kotið vel daginn (dag og næstu daga. Nú fara dansleikarnir að byrja aftur og höfum við með tilliti til þess á- kveðið að selja það, sem við nú höfum af samkvæmisskúm mei gjafverði. Notið ennfremur tæki- færið og birgið yður upp með ðdf rn strtgasköna. Skóverslunin 4 Laugaueg 25. Eiríkur Leifsson. I Nýtt kjðt frá Hvammstanga er nú komið aftur. Það er löngu viðurkent sem það besta, er kemur á reykvískan markað, Biðjið eingöngu um Hvammstangadilkakjöt, því þáð eru aðeins fyrsta flokks dilkar frá 15—20 kg. — og kostar þó ekki meira en ann- að ljelegra kjöt. Benedikt B. Guðmundsson & Co. Sími 1769. Vesturgötu 16. Islensk m" kaupi jeg ávalt hæsta verði.' Gísli Sigurbjörasson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. N9 verðlækkun ð diikokiOti. Ódýr blómkál og toppkál rófur og kartöflur. Ný kæfa og rúllupylsur. bfcíl, 'Viofjí ' Versl. Hlöt 5 Fiskur Símar 828 og 1764. Opið aitnr á snnnndögnm frá 2-4. Loitnr k|L Nýja Bíó. Verslanir okkar eru nú aftur opnar til klukkan 7, á laugardögum. cuuamdi Stfilka vön Öllum húsverkum, óskar 0 eftir ráðskonustöðu á fá- mennu heimili í Reykjavík Upplýsingar í síma 543. DllkakiOt Lækkað verð. Svið. Lifur. Islenskar róf- rúllupylsur á 75 au. stk. ur, Matarverslun Sveins Þorkelssonar. Sími 1969. Fljölir nð! Nýslátrað dilkakjöt, ódýrast 1 jænum. Lifur og hjörtu, sviðin svið. Hangikjöt. Salt dilkakjöt. slenskar Gulrófur. Sendið eða símið. AUir í Björnlnn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. sunginn sálmurinn: „Jurtagarður er Herrans hjer.“ Síðaii mælti síra Friðrik nokkur orð og að því loknu fór fram hin fyrsta greftrun í þessum nýja belgireit bæjarins, og síðan lýsti síra Friðrik blessun guðs yfir söfn uðinum. Dagbók. Veðrið í gær: Lægðin sem hefir verið yfir vesturströnd íslands tvo undanfarna daga er nú komin austur fyrir landið. A Vestfjörð- nm norðan til hefir verið N-rok í dag og mikil úrkoma. Snjór þar niður í miðjar fjallahlíðar. Sunnan Iands og austan 'er enn þá stilt og gott veður, en mun bæði hvessa og kólna innan skamms. Hjiti er 3 st. nyrst á Vestfjörð- um en um 10 st. í flestum öðrum landshlutum. Veðurútlit í dag: Allhvass N. Bjartviðri. Messur á morgun: í Dómkirkj- unni kl. 11 sr. Fr. Hallgrímsson. Athygli skal vakin á því, að mess- an byrjar ekki kl. 10, eins og ver- ið hefir í sumar. Messað í fríkirkjunni í Reykj a- vík kl. 5 síðd., síra Arni Sig urðsson. Messað í Þjððkirkjunni í Hafn- arfirði á morgun kl. 1%. Rakarastofumar. — Eftirleiðis verða þær opnar á laugardögum til kl. 8 síðd. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í Kaupmanna- höfn ungfrú Þórdís Daníelsdóttir Þorsteinssonar, og Sigurður Skúla son magist'er. Hjeraðslæknisembættið í Dala- svslu er auglýst laust til um- sóknar og er unisóknarfrestur til 20. sept. Skipafrjettir. Gullfoss var á Akureyri í gær. Goðafoss er vænt- anlegur til Vestmannaeyja síðd. í dag. Lagarfoss fór frá Djúpavogi fyrramorgun, áleiðis til útlanda. Dettifoss er á útleið. Selfoss fór frá Leith kl. 2 í fyrrinótt. Berjaför sú, er Templarar ætl- uðu að efna til á sunnudaginn var, en íorst þá fyrir, vegna rigningar, verður farin á morgun. Verslunum er lokað kl. 7 í kvöld g verður framvegis til næsta júlí- mánaðar. Sumargistihúsinu Þrastalundi erður lokað næsta mánudag. í dag kl. 6 keppa Vestmanney- ingar og K. R. Hvalfjarðarvegurinn hefir verið ófær fyrir bíla undanfarna daga, vegna þess að skriða fjell yfir veg- inn skamt fyrir innan Þyril. í gær var lokið við að ryðja veginn aftur. Botnsá og Brynjudalsá hafa emnig verið illfærar fyrir bfla síðustu dagana, því að vöxtnr kom þær, en búist er við að þær verði aftur færar í dag, ef þurt verður. 71 árs verður í dag Þórunn Ingimundardóttir, Austurhamri 4, Hafnarfirði. Frá höfninni. Fisktökuskipið Eros er farið hjeðan til Aust- fjarða að taka þar fisk. Súðin fer hringferð vestur og norður um land kl. 8 í kvöld. Max Pember- ton er farinn á veiðar. Þorgeir skorargeir er kominn af síld- veiðnm. )) INkmm mínútur erneqilegur tími ti/þess að búa ti! braqöqódan bcetiefhaqraut CerenaBygggrjonum Fæst í kg. i/2 kg. 1 kg. pk. Notið þessa ódýru og hollu fæðutegund. Góð kaup gera mena ávalt hjá okkur á alls konar húsgögnum. Viljnm vekja athygli á, að við seljum með afslætti gegn staðgreiðslu, eða ágætum greiðsluskilmálum. Komið beint til okkar, <ef yður vantar húsgögn. Hfisgagnaversl. við Dömkirkjnna. Brunabítdielag Islands. vekur athygli vátryggjenda á: 1. Að frá 15. okt. n.k. verða húseignir í öllum kauptún- um og kaupstöðum utan Reykjavíkur vátrygðar fyrir fult virðingarverð. 2. Að frá sanía tíma getur fjelagið tekið lausafjártrygg- ingar (að undanteknum verslunarvörum) huseigenda í sömu kauptúnum og kaupstöðum einnig fyrir fult verð. 3. Að frá sama tíma getur fjelagið tekið í brunatrygg- ingu fasteignir og lausafje utan kauptúna og kaup- staða fyrir fult virðingarverð. 4. Að vátryggingar eru hvergi hagkvæmari eða ódýrari en í fjelaginu. Menn snúi sjer til umboðsmanna fjelagsins í kaup- túnum og kaupstöðum eða til aðalskrifstofunnar í Reykjavík. Hin heimsfræga Ruth Chat- terton segir : ,,Til þess aö geta litiö út eins og veraber, þarfmaöur að hafa öldungis gallalaust hðrund. Jeg nota altaf Lux handsápu.“ „Zeppelin greifi“ flaug á mánudagsmoríjun frá Friedrichshafen og er kominn til Permambuco til Suður-Ameríku. Wi’LTS 2 10-50 ic LEVER BROTHERS X.IMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAMH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.