Morgunblaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.09.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ HuglHslogailagbtk „Freia' ‘, Laugavcg 22 B. Sími 1059. Allskonar heimabakaðar kökur, kring- «m 40 tegundir. Smákökur, stórar formkökur, tertur. Tekið á móti pönt- unmn. Komið og skoðið, og þjer mun- uð altaf finna eitthvað, sem yður iík- ar, óg við höfum altaf eitthvað nýtt á boðstólum. Ihúð, 3—4 herbergi með eldhúsi, sjerforstofu og sjeriíaði, og öllum ný- tísku þægindum, til leigu 1. okt. Upp- lýsingar í síma 790 frá 1—3 í dag. Athugið! Karlmannaf atnaðarvörur nýkomnar. Hafnarstræti 18. Karl- mannahattabúðin. Einnig gamlir hatt- ar gerðir sem nýir. Kirsuberjasaft, 30 aura pölinn. Eyr- arliakkakartöfiur 14 aura 1/, kg. Bar- inn riklingur 1 krónu 1/, kg. Fægi- lögur 1 krónu flaskan. Versl, Einars Eyjólfssonar. Stór sólrík stofa og lítið herbergi til leigu fyrir einhleypa, með eða án bósgagna. Upplýsingar í sima. 629 mSHi' 12—1 eða 7—8. Stúlka getnr fengið atvinnu á veit- ingahúsi í bænnm. Umsókn með til- gðreindri launakröfn, með eða án fæð- is, sendist A. S. í., merkt „Veitinga- hús". íslenskar Gulrófur 7 aura pundið í heilum pokum. Blátúni við Kapla- Skjólsveg. Sími 1644. í Lækjargötu 10 er best og ódýrast gert við skófatnað. Ný verðlækkun ð diikÉiðti. Allskonar grænmeti og ávextir. Ný kæfa. Ný rúllupylsa. Versl. Hifit & Fiskur Símar 828 og 1764. Glænýr Sími 7. silungur. Nordalsíshús. MuniS Fisksöluna, Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kristinn Magnús- son. — Café Höfn selur meiri mat, ó- dýrari, bstri, fjöibreyttari og fljótar afgreiddan en annars stað- fcr. Fæði, 60 krónur um mánuðinn. Einstakar máltíðir með kaffi, 1 króna. Fjallkonan, Mjóstræti 6. Fiskfars, beimatilbúið, 60 aura % kg., fæst daglega á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — Dilkaslátnr fæst nú flesta virka daga. . Sláturfjelagið. Ódýrt. Dðnsk egg á aðeins 12 anra stk. TifflTONai Lainravesr ftS.. Sími 2898. Allt með Islenskom Skipum! Skolens og Lytterens Engelsk- bog beitir nýútkomin kenslubók í ensku eftir R. Mortensen, kenn- ara víð kennaraskólann í Skaarup. Hún er, eins og titillinn segir til um, ætluð bæði útvarpdnu og skól- unum og sýnir framburðinn með merkjum Craigies, sem árum sam- an ihafa verið notuð við útvarps- kenslu víðs vegar um heim. R. Mortensen er löngu kunnur fyrir baráttu þá er hann befir báð fyrir aukinni og endurbættri ensku- kenslu í Danmörku. Þó að hann sje aðalböfundur bókarinnar, befir fjöldi annara kennara, bæði í Dan- mörku, Englandi og víðar, unnið að henni, þar á meðal prófessor Potter, sem er nafnkunnur fyrir sínar eigin kenslubækur í ensku, og frk. K. Mathiesen, sem hjer kendi ensku við útvarpið veturinn 1930—-1931. Ekki mun bókin vera komin í bókaverslanir. Hún er um 250 bls. í Eimreiðarbroti.og kostar 2 kr. danskar. Er það ótrúlega lágt verð. Horn farandsali (Trader Horn). Fyrir nokkrum 'árum skeði það suður í Johannesburg í Suður-Afríku, að gamall og fátæklegur farandsali bom heim til kvenrithöfundarins Etbelreda Le'vvi'S og bauð henni að kanpa eld- húsáhöld, sem hann hafði smíðað sjalf- ur. Þessi gamli maðnr hjet Aloysius Horn og hafði mestan hluta æfi sinn- ar lifað sem æfintýramaðnr í Afríku. Þau tóku tal með sjer og fann Ethel- reda Lewis fljótt að hjer var greind ur maður, og hafði reynt fleira en flestir aðrir. Hún fekk hann því til þess að rita æfiminningu sína, og er það bókin „Trader Horn“, sem er orðin víðfræg nm allan ensku mæl- andi heim og miklu víðar. „Metro Goldwyn“ gerði kvibmynd af þessari sögu og verður hún sýnd í Gamla Bíó í kvöld. — Aloysius Horn er nýlega látinn, 82 ára að aldri. Skipafrjettir. Gullfoss er á útleið. — Goðafoss var í Krossanesi í gær. — Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. — Dettifoss er í Hamborg. — Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn kl. 9 í gær- morgun. — Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Hólmavíkur, Hvamms- tanga, Blönuuóss, Siglufjarðar og Ak- ureyrar, en þaðan fer hann beint til Hamborgar. Súðin var á Reykjarfrjði í fyrradag (ekki Reyðarfirði, eins og misprent- aðist í blaðinu í gær), og var á Borð- eyri í gærdag. Dr. Helgi Tómasson er nýlega kom- inn heim úr utanför; sat hann m. a. fund geðveikislækna Norðurlanda, sem haldinn var í Kaupmannahöfn. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í dag ungfrú Sigríður Jón- asdóttir, Brautarholti, Rvík og Signrð- ur Halldórsson verslunarmaðuf. Heim- ili brúðhjónanna verður á Framnesveg 17. — Útvarpið í dag: 10.00 Yeðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16.00 Veður- fregnir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónleikar (Útvarpstríóið). 20.00 Klnkkusláttur. Grammóf ónsöngur: 2 dúettar úr „La Traviata“, eftir Verdi, sungnir af Tennu Frederiksen og Her- old; Dúett úr „Vald örlaganna“, eftir Verdi, sunginn af Herold og Helge Nissen; Dúett úr „Perlu-fiskimönnun- um“, eftir Bizet, sunginn af Herold og Helge Nissen. Kórsöngur: Erling Krogh kvartettinn syngur: Paa Vandr ing eftir Riccius og Dobbeltportræt eftir Halvorsen. De Svenska syngja: Jag gár i tusen tankar, og Sáv, sáv susa (sænsk þjóðlög). Handelstand- ens Sangforening syngur: Tonevæld eftir Reissiger og Min dejligste Tanke, eftir Grieg. 20.30 Frjettir. Danslög til kl. 24. Laun Jónasar Þorbergssonar. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blað- inu, tíundaði Jónas Þorbergsson laun sín við útvarpið í fyrra 11.300 kr. Með þeirri fúlgu eru ekki talin þing- mannslaun útvarpsstjórans, en sjeu þau meðtalin, hafa laun útvarpsstjór- ans numið um 12.000 kr. Útvarpsstjór- inn óskaði þess getið hjer í blaðinu, að þar sem dýrtíðaruppbótin í ár væri mikið lægri en síðastliðið ár, væru laun hans nú ekki „nema“ 10.280 kr. Við þetta er þó það að athuga, að þingmannskaupið er þar ekki með tálið. Þegar það hefir verið reitnað með, nema laun útvarpsstjórans uúi 11.860 br. Þá má einnig geta þess, að útvarpsstjórinn hefir ýmiskonar hluml indi, svo sem' fría siglingu við og við. Þannig er útvarpsstjórinn alveg ný- lega kominn heim úr ntanför — á kostnað útvarpsins. Kunnugir segja ennfremur, að útvarpsstjórinn hafi ýms önnur hlunnindi hjá útvarpinu, sem væntanlega upplýsist nlánar síðar. Af þessu geta bændur í Dölum hugg- að sig við það, að kreppan leggst ekki sjerlega þungt á þingmanninn þeirra. — Útvarpsstjóranum er vel- komið að láta lesa þessar upplýsingar í útvarpinu í bvöld. Bílslys. I gær varð stúlka á hjóli fyrir bifreið á Spítalastígnum og meiddist talsvert. Hún heitir Guðrún Jónsdóttir og á heima á Barónsstíg 18. Blliheimilið. 10 ára afmæli þess er á morgun (sunnudag). Ætlar heimilið að halda upp á það með söng og ræðuhöldum, eins og nánar verður skýrt frá á morgun. Slaufurnar, sem seldar verða á götunum veita jafn- framt aðgang að þeirri skemtun. Leiðarþing heldur Jón Auðunn Jóns son alþm. í Vatnsfirði í dag kl. 3 og að Arngerðareyri kl. 3 á morgun. Haustdansleikur K. R. verður í kvöld kl. 10 í húsi fjelagsins. Hljóm- sveit Hótel Islands leikur. Forstöðu- nefndin 'lofar, að aðgöngumiðar, sem afgangs kunna að verða í dag, fáist í K. R.-húsinu eftir kl. 8. Útvarpsstjórinn gerði Mbl. þann stóra greiða \ gær, að láta lesa npp í útvarpinu dóm í meiðyrðamáli, er bann höfðaði gegn ritstj. blaðsins, fyrir ummæli er stóðu í blaðinu í fyrra. Nafnarnir tveir, Jónas frá Hriflu og Jónas Þorbergsson hafa ár- um saman verið að prjedika það í Tímanum, að þeim kæmi aldrei til hugar að höfða meiðyrðamál. Ritstj. þessa bláðs var hest kunnugt um það, að þetta voru ósannindi. I hvert skifti, sem fundið hefir verið að gerð- um útvarpsstjórans hjer í blaðinu, er hann óðara kominn í meiðyrðamál. Og nú hefir útvarpsstjórinn orðið til þess að staðfesta þetta, með því að láta lesa upp dóm í síðasta málinu. En þrátt fyrir alla meiðyrðadóma, verður dómur almennings jafnan sá sami, um starfsejni útvarþsstjórans. Farsóttir og manndauði í Reykjavík. Vikan 21.—27. ágúst. (I Isvigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 41 (19). Kvefsótt 52 (37). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 15 (15). Influenza 0 (1). Stingsótt 3 (1). Svefnsýki 0 (1). Munnangur 1 (0). Hlaupabóla 3 (0). Mannslát 8 (1). Landlæknisskrifstofan. „Jeg hefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönskumTiár.isápum, en aldrei á æfi minni hefi jeg fyrir hitt neitt sem jafnaSt á viS' Lux hand- sápuna ; viiji maður hal- da hörundinu unglegu og yndislega mjúku “ LUX Allar fagrar konur nota hvítu Lux handsápuna vegna þess, hún heldur hörundi þeirra jafnvel enn pá mýkra heldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. SAPAN o/5o aura WLrS 209-50 IC LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUMJGHT. ENGLAND 99 DYNGJAC< íslenskt skúri> og ræsiduft og fæst hjá Verslnnin Þórsmörk Alle sorter smábðter, motorbðter os fiskebðter klinkbygget leveres efter bestill- irig. Rimelige priser. Olav 0. (vjerde, Omastrand, Hardanger, Norge. Lifur, hiörtu, svfð. K1 e i n, Baldursgötn 14. Sími 73. Riiiflrar. Liggi yðnr á. Samdægurs verða filmur yðar til bún- ar, sem komið er með fyrir hádegi.— Albúm, pappír o. BL frá Kodak. Anstnrstrætl 20. ’ F. k. Thlele. Látið vinna fyrir yður. Ekkert erfiði, . Alt verður svo hreint og spegilfagurt. H.f. Elnagerð Heykjavfönr Gabriel Lehrun bróðir franska forsetans er bóndi í Lothringen og gengur sjálfur að allri erfiðisvinnu. Haupmenn! ^©iri£>a»5j? er lang útbreiddasta blaðið til sveita og við sjó, utan ~ Reykjavíkur og um hverfis hennar, og er þvt besta auglýsingablaðið á þessum slóðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.